Vísir - 19.05.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1959, Blaðsíða 3
friðjudaginn 19. mai 1959 vtSIB fjatnta It tc Bíml 1-1475. j _ Hver á króann? Bráðskemmtileg, ný, bandarísk söngva- og gamanmynd í iitum. 'v' T£cHNÍC010ft® kl. 5, 7 og 9. Matfnarííc [ Simi 16-4-44 Valkyrjumar (Love Slaves of the | Amanzons) Spennandi, hý, amerísk lit- mynd, tekin í Suður- Ameríku. Don Taylor Gianna Segale Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 2. hvítasunnu kl. 5, 7 og .9. ~frípotíbíc Sími 1-11-82. Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatigues) Bezt a5 auglýsa í Vísi Kaupi gutt og sílfur Geýsispennandi og snilld- arvel leikin, ný, frönsk stórmynd er gerist í Afríku, og fjallar um flughetjur uh ■síðari heimsstyrjöldinni. — Danskur texti. Yves Montand Maria Felix og Curt Jiirgens, en hann fékk Grand Prix verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍLEDCFÉ1A6' ^REYKISylK® Sími 1-3191. Delerium bubonis 37. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala opin frá kí. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Fáar sýningar eftir. AuÁturíœjarííc m Simi 11-3-84 Helen fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg, áhrifamikil og spennandi amer,sk stór- mynd, byggð á atburðum sem frá greinir í Ilions- kviðu Hómers. Myndin er tekin í litum og Cinema- scope, eg er einhver dýr- asta kvikmynd, sem fram- leidd hefur verið. Aðalhlutverk: Kossana Podesta Jac Sernas Sir Cedric Hardwicke kl. 5, 7 og 9. Húsasmi&i ag byggingaverkamenu óskast. — ITppl. á Njáslgötu 59 og síma 18284 eftir kl. 8 á kvöldin. FRÁ BARNASKÓLUM REYKJAVÍKUR Börn, sem fædd eru á árinu 1952 og verða því skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma til innritunar og prófa í barnaskóla Reykjavíkur, föstudaginn 22. maí kl. 2. e.h. FræbsSustjérínn í Reykjavík. MÁLVERKASÝNING IX kynslóðir amerískrar myndlistar. Yfirlitssýning á amerískri myndlist í listasafni rikisins við Hringbraut. Opin daglega író kl. 10 til 22. Aðgangur ókeypis. HcpaúctfA bíc Sími 19185. Afbrýði (Obsession) Óvenju spennandi, brezk leynilögreglumynd frá Eagle Lion með: Robert Newton, Sally Gray. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Vagg og velta 30 ný lög eru sungin og leikin í myndinni. Sýnd kl. 7. ~fjatnarííc Annar hvítasunnudagur Heitar ástríður (Desire under the Elms) Víðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leik- riti Eugene 0‘Neill. Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkins Burl Ives Leikstjóri Delbert Mann. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcrnut>íc Sími 18-9-36 Calypso Heatwave Stói'fengleg amerísk cal- . ypsomynd, með úrvals skemmtikröftum. Af 18 lögum í myndinni eru m.a.: Banana Boat Song, Shau- conne, Run Joe, Rock Joy, Calypso Joe, Swing low Sweet Sahiot. Aðalhlutverk: Johnny Desmond Merry Anders Sýnd kl. 5, 7 og 9. r r iíli.'b ÞJÓDLEIKHllSIÐ TENGDASONUR ÓSKAST Gamanleikur ef.tir William Douglas Home. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 13-345. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Nýkomið hjólbarðar og slöngur í ýmsum stærðum. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. * m f ' * (ja bic Holdið og andinn (Heaven Knows, Mr. Allison) I Ný amerísk stói'mynd byggð á skáldsögunni „The Flesh and the Spirit“ eftir Charles Shaw. I Robert Mitchum Deborah Kei'r 1 Bönnuð börnum yngri eö 12 ára. kl. 5, 7 og 9. 1 Opið í kvöld Sími 35936. OSKILAMUNIR Hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum allskonar munir', svo sem reiðhjól, fatnaður, veski, töskur, úr, lindarperinar o. fl. — Uppl. veittar kl. 5—7 daglega. Það, sem ekki gengur út, verður selt á opinberu uppboði bráðlega. Vanur jarðýtumaður óskast strax VÉLTÆKNl H.F. Laugavegi 10. — Sími 22296. TIL SÖLU Peningaskápur, stór. — Skjalaskápur úr stáli. Borð með skúffum og 5 klappstólar. GÓLFTEPPA6ERÐIN Skúlagötu 51. !l KJÖRSKRÁ til Alþingiskosninga í Hafnarfirði er gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960 liggur frammi almenningi til sýnis i skrifstofu bæjai'stjóra, Strandgötu 6 fi'á 16. maí til 16. júní að báðum dögum meðtöldum alla virka daga kl. 10 f.h.—kl. 4 e.b. nema laugardaga kl. 10 f.h.—12á.hádegi. Kærur yfir kjörskránni skulu komnax; til bæjarstjóra eigi síðar en 6. júní n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 14. maí 1959. STEFÁN GUNNLAUGSSON. S ATT var að koma ú< SATT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.