Vísir - 19.05.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1959, Blaðsíða 6
6 VtSIR Þríðjudaginn 19. maí 1959 TIL LEIGU í villubygg- ingu loftherbérgi með að'- gangi að snyrtiherbergi. — Tilboð merkt: „Austurbær — 71,“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardag. (000 HERBERGI óskast til leigu í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 50099. (000 LJÓST kvenveski tapaðist á föstudaginn frá kirkju- garðinum að Reynimel. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 12918,(467 KARLMANNSÚR tapaðist síðastliðinn fimmtudag við Hagatorg. — Uþpl. í síma 14033. — (468 RAUÐKÖFLOTTUR drengjajakki tapaðist á túni við Hálogaland. Simi 35854. (480 BLÁ TASKA með hálf- saumaðri kvenkápu tapaðist þann 7. þ. m. sennilega í hraðferðinni Bústaðahverfi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 10723. (475 K. F. U. K. K. F. U. K. — A.-D — Munið saumafundinn á þriðjudag 19. þessa mánaðar (í kvöld) kl. 8.30. Lesið verður úr bréfi frá Ingunni hjúkrunarkonu í Konsum, kaffi o. fl. Allt kveníólk vel- komið. Bazarnefnd. BRÚÐUR, sem hafa verið lengur en þrjá mánuði hjá okkur, óskast sóttar, annars seldar fyrir viðgerðarkostn- aði. — Brúðuviðgerðin, Ný- lendugötu 15 Á. ^427 BILL til leigu (Dodge , Wepon 8—10 mannaj. — j Simi 11378 og 19611. (437 • Fæði • ] HEITUR matur seltíur út. Eldhúsið Njálsgötu 62. Sími 22914. (43 HEITUR matur seidur úr. Eldhúið Njálsgötu *62. Sími 22914. — (43 BIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð við Kalkofnsveg SLmi 15812 — og Laugavej 82, 10650. {536 PASSAMYNDER teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökux á ljósmyndastofunni, í heima húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingax, skólamyndir, fermjngar- myndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm., ingólfsstræti 4. Sími 102S7. HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið tii ki. 9. (901 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista ieigjendur i l——6 herbergja íbúðir. Að- ttoð okkar kostar jður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 BILSKÚR óskast til leigu Úþpi. í síma. 11031. (452 HÚSNÆÐI óskast. Uppl. í síma 22150. (434 HÚSASMIÐUR óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um (austur. eða vesturbæn- um) nú þegar eða um næstu mánaðamót. Æskilegt væri aðgangur að báði og síma fylgdi. Uppl. í síma 33644 eftir kl. 8 á kvöldin. (420 ÍBÚÐ óskast ,. Uppl. í síma 35854. — (450 ÓSKA eftir lítill íbúð eða forstofustofu. Uppl. í síma 19437. — (473 BARNLAUS eldri hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð á hitaveitusvæði sem fyrst. Skilvís greiðsla. Til- boð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld merkt: „2626.“ _________________________(476 LÍTIL íbúð til leigu. - Sími 12578. (405 1 HERBERGI og eldunar- pláss óskast fyrir einhleypa konu, sém vinnur úti. Góð umgengni. — Uppl. í síma 23086. — (000 LÍTIL ibúð til leigu í nýju húsi. Á sama stað eru til sölu barnakojur með dýnu. Uppl. i síma 32140. (471 ÓSKA eftir herbergi til leigu í áusturbænum. Tilboð sendist Vísi merkt: „Aust- urbær“ fyrir mánaðamót. (000 HERBERGI til leigu. — Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 23496. (478 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi nálægt miðbænum, helzt forstofuherbergi eða herbergi með sérinngangi. Er sjaldan heima. — Uppl. í síma 32553. (483 TRÉSMIÐUR óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu. Trésmiðjuvinna getur komið til greina ef óskað er. Uppl. í síma 10227. (497 IÐNNEMI óskar eftir her- bergi um mánaðamótin. — Uppl. í síma 16047. (490 RÓSKAN og ábyggilegan 12 ára dreng vantar vinnu strax. — Uppl. i sima 18314. SAUMUM dömukjóla. sníðum einnig og mátum. - Upþl. í síma 18452 milli 10 og 12. ' (491 HÚSEIGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir. Get skaffað allt efni. Uppl. í síma 32286,(90 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419, Óskar. (33 HREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Pantið í tíma. Sími 24867. (337 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.(797 HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tíma í símum 24867 og 23482.(412 TÖKUM að okkur viðgerð- ir á húsum. Setjum rúður í glueea. Sími 23482. (644 ÖNNUMST utan- og inn- húsmálningu. Sími 2-47-02. ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Sími 12545 og 24644. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð.(197 HEFI OPNAÐ skóvinnu- sofu á Laugavegi 51, áður Hverfisgötu 73." Fljót og góð afgreiðsla. Jón Kjartansson. HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847, (689 INNRÖMMUN. Málverh og saumaðar myndir. Ásbrú ’íírni 19198 Grettiseötu 54 GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun.___________(000 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 12—14 ÁRA stúlka óskast til að gæta barna. — Uppl. Miðtúni 62 kjallara. (455 SAUMASTÚLKA óskast í viðgerð og buxnasaum. — Saumastofa Franz Jezorski, Aalstræti 12. (453 STÚLKA óskast. Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík. _____________________(477 LAGTÆKUR maður getur fengið vinnu strax. — Uppl. 19131. — (466 STÓRESAR gardínur, stíf- aðar og strekktar. Austur- brún 25. Sími 32570. (472 SNIÐINN og mátaður ým- iskonar kven- og barnafatn- aður. Grundarstígur 2. (000 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót áfgreiðsla Hólmbræður. — Sími 35067. _______________________(484 TELPA 9—lí ára, óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. í síma 10757. 482 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa hálfan daginn. Uppl, bákaríi . A. Bxidde, Hverfisgotu 39. . (485 PÍANÓ til sölu (ódýrt) á Grettisgötu 38 B. — Uppl. í síma 14777. (496 N. S. U. Góð skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 11660 eða Þverholti 18 F frá 5—8. (501 SVISSNESK sumarkápa til sölu meðalstærð. Hreiðar Jónsson Laugavegi 11. (493 ÓSKA eftir hjóli fyrir 8 ára. Uppl. í síma 24108 eftir kl. 7 i kvöld.£492 LITIÐ hús hentugt sem sumarbústaður eða veiðiliús, til sölu. Uppl. í síma 34721. ____________________(485 UTANBORÐSMÓTOR, ó- notaður, til sölu. — Uppl. í Grænuhlíð 3 eftir kl. 7. — Sími 32511. (486 NOTAÐ drengjahjól, í góðu lagi, óskast til kaups. Uppl. í sima 32831. (489 NÝR, blár molskinns drengjajakki til sölu. Selst ódýrt. Sími 18665,_(487 TRÉSMÍÐAVÉL, þykktar- hefill og afréttari 18 tommu, til sölu. Ennfremur bútsög. Uppl. í síma 34721. (488 BARNAVAGN til sölu. — Verð 800 kr. Uppl. í síma 32764. —(474 ÍSSKÁPUR, Frgdarie, 10 kúbikfet, til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. í síma 19935 eftir kl. 7. (426 BAÐKER notað og blönd- unartæki til sölu. — Uppl. í síma 12614 og 15555. (462 NÝIR 1 tommu trékassar til sölu. — Uppl. Laugavegi 27 B,(463 TIL SÖLU svört kamb- garnsdragt (meðalstærð) á Lokastíg 25 uppi. (464 TÆKIFÆRISVERÐ. 150 hænur á 1. ári til sölu. Uppl. í síma 15428 í kvöld og næstu kvöld. (469 TIMBUR. Notað móta- timbur er til sölu. — Uppl. eftir kl. 7 síðd. Sími 16805. (470 TIL SÖLU vel með farið borðstofuborð og stólar. — Selst ódýrt. — Uppl. í síma 35764. —(481 LÍTIÐ NOTAÐ kvenreið- hjól til sölu á Vesturgötu 54 A kjallara (eftir kl. 6). ÓDÝR barnavagn til sölu á Grenimel 31, kjallara,(454 TIL SÖLU amerísk drengja-jakkagöt með tvenn um buxum (á granna 9—10 ára) 600 kr. og sem ný Pedi- gree barnakerra 700 kr. — Ránargata 5 A I. hæð. Sími 19367. — (000 SUMARBÚSTAÐALAND með húsi til sölu. Hálftíma akstur frá bænum. Stendur .■ yj^ $töðuvatn... .-Ejö.lbreyj.t landslag: SÍmí -239’18. KAUPUM aluminium cg elr. Járnsteypan h.f. Slml 24406.(608 GÓÐ og ódýr húsgögn við allra hæfi. Húsgagnaverzl- unin Elfa, Hverfisgötu 32. PLÖTUR á grafreiti. — Smekklegar skreytingar fást á Rauðarársttíg 26. — Sími 10217, —_____________(223 FYRIRLIGGJANDI: — Girðingaefni, saumur frá 1—5”, þakpappi, gluggalist- ar, hurðir, timbur. — Get vélunnið. Ilúsasmiðjan, Súía vogur 3. Sími 34195. (305 SELJUM í dag og næstu daga allskonar húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði. Húsgagna- og • fata- salan, Laugaveg 33, bakhús- ið, Sími 10059. (350 dívanar. DÍVANAR. — Ódýrustu dívanarnir í bæn- um fást hjá okkur. Aðeins 545 kr. heimkeyrðir. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (501 TÖKUM í umboðssölu ný og. notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. íl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557.(575 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötú. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fJ. Fornverzlunin, Grettisgöt)'* 31. —________________(133 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herr*- fatnað, gólfteppi og fleir*. Sími 18570,__________(0£0 ÍSSKÁPUR, Frigidaire, 10 kúbikfet, til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. í síma 13275,_______________(426 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá sysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. —-(364 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur ^Á<n'ictccnn. Grpttissötu 30. ELDHÚSINNRÉTTING. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. — Uppl. í síma 17010. _______________________(456 ÞRÍHJÓL til sölu (keðju- drifið. — Uppl. í síma 35667. (457 MÓTORBÁTUR. Viljum taka á leigu 3ja til 6 tonna bát. Uppl. í síma 35667 í dag og næstu daga.(458 GOTT eikar-borðstofu- borð til sölu. Sími 18041. (459 ÓSKA eftir góðu sundur- dregnu barnarúmi. Upp. í síma 14462. (560 TIL SÖLU skellinaðra í góðu lagi. Grettisgata 6 A. (461 TIL SÖLU úrvals útsæðis- kartöflur spíráðár.--7 Uppl. í' sínra 12043. ’ . (451

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.