Vísir - 12.06.1959, Page 2
VISIR
Föstudaginn 12. júri 1953.,
wuvyvwi
Bœjatfoéttir
Útvarpið í kvcld:
Kl. 19.00 Tór.leikar. — 19.25
Veðurfregnir.— 20.00 Frétt-
ir. — 20.30 Tónleikar (plöt-
ur). — 20.50 Erindi: Kaldá.
(Ólafur Þorvaldsson þing-
vörður). — 21.10 Einsöngur
(plötur). — 21.25 Úr tón-
listarlífinu. (Leifur Þórar-
insson). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Lög
unga fólksins. (Haukur
Hauksson). — 23.05 Dag-
skrárlok.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Gautaborg
10. júní til Rvk. Fjallfoss fór
frá Gdynia 10. júní til
Flekkefjord og Haugasunds
og þaöan til íslands. Goða-
foss fór frá Húsavík í gær
til Austfjarða og Rússlands.
Gullfoss kom til K.hafnar i
gær frá Leith. Lagarfoss
kom frá New York i morgun.
Reykjafoss fór frá Rotter-
dam 11. júní til.Hull og Rvk.
Selfoss fer frá Hafnarfirði í
kvöld til Vestfjarða, Akur-
eyrar og Vestm.eyja. Trölla-
foss fór frá Rvk. 4. júní til
New York. Tungufoss fór frá
, Rvk. 9. júní til Esbjerg,
Hirtshals, Nörresundby og
Álaborg. Drangajökull ferm-
ir í Rostock 13. júní.
Eimskipafél. Rvk.
Katla fór frá Sölvesborg í
jfyrradag til Leningrad. —
Askja er væntanleg til San-
tiago á morgun.
Skipadeild S.Í.S.
iHvassafell er á Sauðárkrqki.
Arnarfell er væntanlegt til
Vasa á morgun. Jökulfell er
í Vestm.eyjum. Dísarfell fór
í gær frá Mantyluoto áleiðis
til Hornafjarðar. Litlafell er
í Aðalvílr. Helgafell er í
Keflavík. Hamrafell fór 5. þ.
m. frá Batum áleiðis til Rvk.
.KROSSGATA NR. 3793.
Peter Swenden er á Breiða-
fjarðarhöfnum. Troya fer
væntanlega frá Stettín á
morgun áleiðis til íslands.
Kenitra er á Kópaskeri.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá Lon-
don og Glasgow kl. 19 í dag;
heldur áleiðis til New York
kl. 20.30. — Flugvél Loft-
leiða er væntanleg frá Ham-
borg, K.höfn og Gautaborg
kl. 21 í dag; hún heldur á-
leiðis til New York kl. 22.30.
— Hekla er væntanleg frá
New York kl. 10.15 í fyrra
málið; heldur áleiðis til Am-
sterdam og Luxemburg kl.
11.45.
Mjólkprdeilan.
Grétar Símonarson, mjólk-
urbússtjóri á Selfossi, óskar
eftir að taka fram, að um
mæli þau, sem birtust í Vísi
í fyrradag, sé ekki rétt eftir
honum höfð og hafi hann
óskað eftir, að sér væri ekki
blandað i deiluna á þessu
stigi málsins.
Læknar.
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefir nýlega staðfest ráðn-
ingu cand. med. & chir.
Björns L. Jónssonar sem að-
stoðarl?eknis héraðslæknis-
ins á Hólmavík. — Þá hefir
sama ráðuneyti einnig stað-
fest ráðningu Ólafs Ólafs-
sonar, starfandi læknis á
Akureyri, sem aðstoðarlækn-
is héraðslæknisins þar.
Farsóttir
í Reykjavík vikuna 24.—30.
maí 1959 samkvæmt skýrsl-
um 44 (53) starfandi lækna:
Hálsbólga 85 (70). Kvefsótt
133 (152). Iðrakvef 9 (17).
Inflúenza 113 (298). Kvef-
lungnabplg'a 17 (22). Tak-
sótt 1 (1). Skarlatssótt 2
(1). Munnangur 3 (2).
Hlaupabóla 14 (12). Ristill
2(2).
Sumarskóli
Guðspekifélagsins.
í • dag frá kl. 5—7 og á
morgun á sama tjma er tek-
ið á móti skólagjöldum til
sumarskólans. Er æSkilegt,
að menn geri vart við sig og
■ greiði .skólagjald sitt, sem
er 100 kr.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18 á morgun til Norður-
landa. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gær vestur
um land í hringferð. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill
er í Reykjavik. Helgi Helga-
son fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja.
Farsóttir.
í Reykjavík vikuna 10.—16.
maí 1959 samkvæmt skýrsl-
um 55 (60) starfandi lækna:
Hálsbólga 74 (91). Kvefsótt
160 (129). Heilabólga 2 (3).
Iðrakvef 15 (37). Inflúenza
706 (1599). Mislingar 3 (3).
Hvotsótt 1 (1). Kveflungna-
bólga 48 (67). Taksótt 1 (1).
Munnangur 5 (6).
(Frá borgarlækni).
Farsóttir
í Reykjavík vikuna 17.—23.
maí 1959 samkvæmt skýrsl-
um 53 (55) starfandi lækna.
Hálsbólga 70 (74). Kvefsótt
152 (160). Iðrakvef 17 (15).
Inflúenza 298 (706). Heila-
sótt 1 (1). Hvotsótt 1 (1).
Kveflungnabólga 22 (48).
Taksótt 1 (1). Skarlatssótt
1 (0). Munnangur 2 (5).
Hlaupabóla 12 (6). Ristill
2 (0).
(Frá borgarlækni).
PASSAMYNDIR
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur á
ljósmyndastofunni, í heim«
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingai
skólamyndir, fermingar-
myndir o. fl.
Pétur Thomsea,
kgl, hirðljósm.,
Ingóifsstræti 4. Simi 10297
Hattar
Ljósir filthattar,
ódýrir hanzkar.
HATTABÚÐIN HULD
Kirkjuhvoli.
8ezt að auglýsa í Vísi
tjfíimUUei áímeminyA
Lárétt: 1 stærstrar, 6 nafni,
7 samhljóðar, 9 ógreidd, 11
hljóð, 13 heiðarleg', 14 sögn, 16
á reikningum, 17 stefna, 19
umdæmið.
Lóðrétt: 1 borg, 2 átt, 3
,. .mennska, 4 við, 5 tónsmíð-
ina, 8 í fjárhúsi, 10 Evrópu-
menn, 12 vofu, 15 hvíldarlítið,
18 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3792:
Lárétt: 1 gaukana, 6 móð, 7
Rp, 9 F’ói, 11 pól, 13 Arn, 14
ilin, 16 AA, 17 mön, 19 rafal.
Lóðrétt: 1 Gerpir, 2 pm, 3:
kóf, 4 aðla, 5 arinar, 8 pql, lú
ÓRA, 12 1ima,15 nöf, 16 Na. .
Föstudagur,
163. dagur ársins.
Árdegisflæði.
kl. 07,43.
Lögregluvarðrttofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Vesturbæjar ApÖtek, sími 1927Ö.
Slökkvistöðin
hefur síma 11100
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Heilsuvérndarstöðinni er opin
allan sólarhrinelnn Lækn>"'ö-«'ir
L. R. (fyrir vitjanlr); er ft waofl
stað kl. 18 til kl. 8. — Simi iovoO.
Ljósatúni
bifreiða og annarra ökutaekja I
lögsagnarumdæmt Reykjavilcur
verður kL 22,25—2.45.
Þjóðmlnjassfnifl
K opið ft þriðjud., fimmtud. Og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbökasafnið
er opið alla virka daga frá kL
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga. þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reykjavikur
sími 12308. Utlánsdeild: Alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f,
fullorðna: Alla virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nepia laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Barastofur
eru starfsrækt.ar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla
og Mlðbæjarskóla.
Reykjai
SJtólatiSni
nema
úlatúni 2, er qpin alla daga
a mánudaga, kL 14—17. j
BiWíúle-^twr: Róntv. 3.
Alljr rétt4etftr.
augardagsmatinn
Nýfryst ýsa. Ný þorskafliik og nætursöltuð.
Gellur, kinnar, saltfiskur, skata, neyktur fiskur.
FISKHÖLUN
og útsölur hennar. — Sími i-1240.
TIL HELGARINNAR
Nýsviðin svið. — Alikálfasteihur og snittur.
Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk.
BúrfeH
og Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19750.
t l
'1
j
um áburðarafgreiðslu í Gufunesi.
Frá og með 15. júní mk. verður áburðarafgreiðsla
þarmig:
Alla virka daga kl. 8.00 f.h. — 5.00 e.h.
Laugardaga engin afgreiðsla.
Aburðárverksmiðjan h.f.
Verzlunin GNOD
stendur við Suðurlandsbraut og Langholtsveg.
Telpnakjólaefni með myndum og stafrófi.
Snyrtivörur, smávörur og málningavörur.
VERZLUNIN GNOÐ, Gnoðavog 78. Sími 35382.
Frá Stýrimannaskðlaitum
Tvæir menn með stýrimannaprófi, verða væntanlega ráðnir
til að veita forstöðu 4 mánaða námskeiðum til undirbún-
ings fyrir Hið minna fiskimannapróf, sem haldin verða á
Akureyri og í Vestmannaeyjum á hausti komanda, verði
næg þátttaka fyrir hendi.
Umsóknir, ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað ^endisfc
undirr'ituðum fyrir lok júlímánaðar.
Væntanlegir nemendui’ á þessum námskeiðum, sendi unt-
sóknir sínar einnig fyrir júlílok.
SKÓLASTJÓRI STÝRIMANNASKÓLANS, j
SAMLHSiUa
6—12 volta. Bílaperur, -flestar stærðir og gerðir.
Platínur í flestar gerðir benzínvéla.
SMYRILL, Húsi Samcinaða. — Sími 1-22-60.
Eiginkona min
MATTIIILDUR IIELGADÓTTIR
andaðist í Landakotsspítalanum hinn 11. júní s.l.
I'yi'Ír mína böpd, barna og tengdabarna.
Eysteinn Jakobsson.
■P*