Vísir - 12.06.1959, Page 4

Vísir - 12.06.1959, Page 4
3 VÍSIR Föstudaginn 12. júní 195S •J atur. Heimilisvinnan. Fjölskyldan verður að skipta með sér verkum. Saltjisksragout. 1/2 kg. útbleyttur saltfiskur. 2 matsk. strásykur. Dálítið af rifnum sítrónuskræl- ing. 5 hráar niðursneiddar kartöflur. 1 sneið selleri. 2 dl. tómatpurée. 1 niðursneiddur laukur. 1 dl. olía. 2 matsk. smjörliki. iy2 dl. vatn. Fiskurinn (hrár) er roðflettur og beinin tekin úr honum. Iiann er síðan skorinn í smástykki, sem lögð eru í flatbotnaðan pott með loki. Laukur og' kartöflu- sneiðar eru lagðar ofan á. Rifn- j um sitrónuskrælingi og sykri I er stráð ofan á. Tómatpurée er 1 þar næst hellt á og olíu og1 smábitar af smjörlíki eru lagðir efst. Pipar er stráð á og vatn- inu sjóðandi er hellt á. Látið krauma í 1 kl.stund með þéttu loki á. Lifrarposteikur. Vz kg. lifur. 1 bolli brauðmylsnu. 1 egg. IVz tesk. af salti ogpipar. Lifrinni er rennt gegnum kjötkvörnina. Síðan er henni blandað sam- an við brauðmylsnuna og egg-j ið, sem hefir verið þeytt létti- lega. Salt og pipar er bætt í. | Látið sneið á pönnuna og steikt báðum megin í feiti. Bóndadóttir meS blæju. Rifið rúgbrauð 1 djúpur diskur. 2 matsk. strásykur. Hindbérja syltutau eða eþla- kompot. 2 dl. þeytirjómi. Brauð og sykur er þurrkað hvert fyrir sig í bökunarofnin- um. Það verður oft að hræra í því. Þegar það tekur að verða ljósbrúnt er það tekið úr ofn- inum og nuddað vel með trésleif svo að það verði fínt. Það er lagt á kökufat og er þakið fyrst með syltutaugi, því hæst með rjómafroðu og dálitlu af rifnu súkkulaði. Það er mjög áríðandi að fjöl- skyldan skipti með sér verkum, sérstaklega þar sem húsfreyjan vinnur úti, auk þess sem hún passar heimili sitt. Allir í fjölskyldunni ættu að kynnast því, hversu gott það er að vinna- með þeim mann- eskjum, sem okkur þykir vænt um, og létta undir með þeim. Það hefir svo mikla þýðingu, að menn skipti með sér vinn- unni, annars finnst húsfreyj- næsta rétt. Þessa rétti má líka vel drekka. Takið til í eldhússkápunum yðar og setjið þá hluti fremst, sem þér þurfið oftast að nota. Eins í skúffum, þar sem þið hafið ýmis mataráhöld. Gott er að hafa kassa eða sérhólf þar fyrir kartöfluhnífinn, grænmet- ishnífinn, sósupískara. eldhús- hnífinn og dósaopnara á þessum stað. Sá timi, sem fer í það að taka til borgast margíaldlega jhafa notað við að borða, verð- ur að þvost upp úr heitu vatni. Undir eins og: borið er út af borðinu á að skol.a af disltun- um undir heita vatnskrananum, þar sem heitt vatn er, annars úr köldu. Þvo síðan úr lieitu vatni með dálítilli sápu, ekki of mikilli, vatnsglös verða grá af því — setja síðan allt á þurrk grind, þar þornar það og verður gliáandi. Sé þurrkað eftir upp- þvottinn má láta börnin gera það og bera hlutina á sinn rétta stað. unni að starf hennar sé svo erf- við það að þurfa ekki að leita itt af því að aðrir ýta öllu á að hlutunum. Við fund í WHO (heiibrigðis- málastofnun sameinuðu þjóð- anna) kom það í ljós, sem er. alvarlegt mál fyrir foreldra, að slys verða að bana fleiri börn- um, sem eru eldri en eins árs, en berklar, lömunarveiki,. krabbi og aðrir sjúkdómar. Þessi listi lítur svona út» hana. Eftir því sem börnin stækka verður það fleira, sem þau geta gert og eiga að gera. Og ef þeim er kennt það nógu tímanlega, eru þau ánægð yfir | að gera það. Strax og þau eru , nógu stálpuð á að venja þau á að búa um sig. Drengir og telp- ur geta bæði lært að þurrka af. Drengir og telpur geta bæði lært að bursta skóna sína o. s. frv. Hreingérningin. Þerrið rykið af stórum flöt- um daglega. Geymið krókana eða þá staði, sem minna ber á, og þurrkið rykið af þar einu sinpi eða tvisvar í viku. Dýfið afþurrkunarklútunum í vatn 'ver*® hrærður í eða grænmeti SvefnBaus t 68 ár. Candido Paes Pardomo á Kanaríeyjum er húsvörður um nætur cn landverkaniaður á daginn. Hann fullyrðir að hann sofi aldrei. Candido hefir eftir eig- in sögusögn aldrei sofið eina mínútu á ævi sinni. Hann er heldur aldrei neitt sérlega þreyttur, en hann þarf bara að fá að hvíla sig við og við, Og eftir stuttan hvíldartíma er hann fjörugur og duglegur aftur. Vinir Candídós ætluðu einu sinni að hafa eftirlit með því, hversu satt hann segði um k___ i Frh. á bls. 10. með glycerini (1 teskeið af glycerini í pott af vatni). Hafið stórar og mjúkar tuskur, helzt fleiri í einu svo þið getið skipt um og látið þær þorna vel áður en þær eru rlotaðar. Þetta tekur rykið irtjog vel burtu. Svona glycerinklútur, sem bundinn er urh kústinn, sparar gólfþvott í nokkra daga. Það getur ryksuga með bursta- munni líka gert. Hún er auk þess ágæt til að ná rykinu af panelveggjum. Þegar panelveggjum nægir ekki lengur að sé þurrkað af þeim og gluggar og dyrþarfnast’ líka hreingerningar er hsegt að fjarlægja öll óhreinindi með duluj sem er vætt í steinolíu. Það skemmir ekki tréverk eða málningu. Gluggar, speglar, kromaðir hlutir og postulínshlutir eru þvegnir. í þvottaskálar, kerlaug ar og postulínsflísar er skúrduft gott. Matrexðslan. Réttir, sem er.u soðnir saman, búnir til í eldföstum gler- eða leirfötum, eða í þokkalegum potti, sem setja á beint á mat- borðið, spara mikinn uppþvott, bæði á eldhúsáhöldum og mat- arfötum. Það er um að gera að nota eins fáa potta og mögu- legt er og fækka fötum og disk- um. Framberið því fljótandi rétti svo sem súrmjólk, jurtasúpu, saftsúp'u o. fl. þess háttar í boll- um. Það er auðveldara að þvo bolla en skeið og djúpan disk. Það má líka sleppa undirskál- inni og setja bollann beint á diskinn, sem á að nota við Um kartöílur er það að segja, að bezt er að sjóða þær með Hundraðstalan táknar slysin, hýðinu og getur þá hver heimil- samanborin við dánartölu í ald- ismaður skrælt fyrir sjálfan sig. ursflokknum 1—19 ára og yfir* Bezt er að spara hendurnar ntið er frá árinu 1954. sem mest. Sumir láta vel af Noregur ................. 40% „kemiskum hönzkum“, sem er Danmörk ................ 37 V0. áburður borinn á hendurnar. Finnland ............... 37 Það borgar sig og að hafa rétt Svíþjóð ................ 36 áhöld. T. d. eiga sleifar að Vestur-Þýzkaland ...... 35 Vo fylgja pottbotninum eftir. Sviss .................. 34% Svo er það þvotturinn, marg- Holland ................. 33% _ - , x , , , ar konur hafa áhyggjur af hon- Austurríki .............. 52% Það er hentugt að hafa ser- um Auðveldast er að láta skotland ................ 30% stakan-morgunnbakka við kafii' þvottabúsjn sjá um hann, en England og Wales.......... 26% borðið a morgnana, þvi að það er dýrt Qg slítur þvottin-' Belgía .................... 25% r" um óhæfilega mikið. Sumar kon Norður-írland ........... 24% ur hafa þvottavélar með öðr- Frakkland ............... 22% um og er það hentugt'. Hafa italia ................. 18% þær þá þvottahúsið í eina viku Portúgal ................. H% fyrir sig, til að þvo í og þurrka j Fundur þessi var haldinn í þvottinn. Blátt áfram fatnaður I fyrra í Belgíu og voru þar menn kvenna og barna er auðveldast- frá 21 landi. Var stungið upp á ur að þvo og strjúka. Og nú má ýmsu til þess að fækka slysun- fá straubretti, sem sitja má við um og var rætt um þessar ör- ef vill. Sumum þykir það hent-, yggisráðstafanir. ugra, öðrum ekki. | — Ýmislegar hindranir, sem En annars ætti önnum kafin heimta erfiðar hreyfingar og húsfreyja að taka sér hvíld lítið barn ræður ekki við. stutta stund á degi hverjum. | — Rafmagns „kontaktar“, Setja sig niður í 10 mínútur,' sem lokast sjálfkrafa, þegar fá sér kaffisopa eða líta í blað, rafmagnstaugin er dregin út. getur hún þá keppzt meira við — Gashanar, sem loka sjálf- á eftir. ír ,venjulega er það sami matur- inn, sem hafður er. Ef hver mað ur á heimilinu hefir sinn vissa bolla, má líka ef'tíminn er naum ur, láta sér nægja með að skola af bollunum undir kalda kran- anum. Þér þykist kannske ekki hafa rúm fyrir svona bakka í eldhúsinu, en hægt er fyrir lít- inn pening að búa sér til stativ eða hillu, þar sem má skjóta honum inn. En þó að reynt sé að hafa allt sem hentugast komast menn aldi;ei undan uppþvottinum. — Þau ílát, sem jafningur hefir skolað-í, má bara skola upp úr köldu vatni, en það sem menn Um 22 miiij. kveona vinna utan beintliis i Bandaríkjunum. Staða konunnar í æ minna mæli á heimilinu. krafa fyrir gasið, þegar 'bloss- inn slokknar. ' — Lásar fyrir skápa, semt fullorðinn getur vel opnað ers. lítið barn ekki. — Vefnaðarvara og húsgagna' áklæði, sem er svo leiðis með farið, að minni hætta er á ao kvikni í því. Lítil börn hafa enga hugmynd' um hættur þær, sem verða á vegi þeirra, og er því hyggilegt að reyna að koma í veg fyrir Washington í apríl (UPI).'störf utan heimilis og vinnandi þær Taka burt suma hluti en — Kvenfclk vinnur nú margvís- konum fjölgaði stöðugt. Itryggja aðra. Því að slysin era Ieg störf í Bandaríkjunum, sem | „Allt þetta hefur mikil áhrif mörg og margs konar nú á dög- það hefur ekki unnið að áður. á líferni manna — og á karl- um p>að eru ekki aðeins um- KonUr eru lestarstjórar, hleðslu mennina," sagði hún. „Það er ferðarslys sem um er að ræða, menn, og vinna að gufukatla- ^ ekki langt síðan að karlmönn- en eitrunarslys, köfnun o. fl. gcrð. |um fannst þeir tapa i gildi, ef Börn hafa stungið höfðinu nið- Með þessu lagi getur fyrsti • konur þeirra ynni utan heimilis. ur í þjálpoka (plastic) og dáið „maður“, sem kemur til tungls- Þeir óttuðust að aðrir menn litu at þvi _ þetta hefir komið fyr- ins, vel orðið kvenmaður. | niður á þá, ef þeir gátu ekki héð ir bæði í Frakklandi, Belgíu, I Þessa og aðra skemmtilega heimili sínu fyrir nægum tekj- Svíþjóð og Danmörku. Það er 1 spádóma lét' Bertha Adkins, 'um.“ > orðið svo margs að gæta. Slysa- varaformaður þingsins, sér um I „Þetta er að breytast,“ sagði hættan virðist alls staðar vera munn fara á þingi kvenna ný- hún. „Karlmenn hjálpa til að lega, við hádegisverð er haldinn þvo upp og finna ekki lengur til var fyrir konurnar. j þess að þeir vinni þá kvenna- Frk. Adkins sagði, að staður ' störf. Þið jj-áið þá gera innkaúp konunnar væri minna og' minna til heimilisins í matvörubúðun- á heimilinu en æ meira við störf um. Þeir sitja lijá börnunum, utan heimilis. Árangurinn er sá svo að konur þeirra geti sótt að karlmenn taka meira og opinbera fundi. Karlmenn eru meira að sér að þvo upp, fara í stoltir af afrekum kvenna búðir fyrir heimilin og sitja hjá sinna.“ | börnunum. Sumir eiginmenn I „En þetta er þó ekki satt um gera uppreisn gegn þessu. Én alla karlmenn, vitanlega,“ sagði nokkurra ára heilaþvottur mun frk. Adkins og hryggðist yfir ! sefa þá. J því. „En það verður almennara Eisenhower sendi þinginu þegar núverandi kynslóð kveðju sína, en þar sem hann er^ drengja þroskast, sérstaklega á sjálfur kvæntur hliðraði hann'þeim heimilum, þar sem báðir sér hjá því að lenda í nokkurri foreldrar virina úti. Þeir munu orðasennu um bardaga kynj- á ferðinni. D. Daniels, lýsti hann frk. Ad- kins, sem var áður varaforseti í þjóðarnefnd republikana. Hún væri tákn þess „hversu áríðandi hlutverk koriúr hefði í kaup- sýslu og atvinnumálum lands- ins.“ „Þegar stofnun ykkar hjálpaic til að færa út kvíarnar um at- vinnu fyrir konur,“ skrifaði Eis- enhower, „eflir hún líf og styrk- leik hins þjóðlega samfélags.“ Frk. Adkins tók dýpra í ár» inni. Hún sagði konum við há- degisverðinn „að allt myndi anna. Frk. Adkins sagði að 22 millj- ónir kvenna ynni nú alls konar . stöðvast“ ef konúr sem vinna, hta a konur, sem starfsmenn og , ... ... , . ’. f hætti storfum sinum. „Tal- meta gildi vinnunnar. í bréfi því, sem forsetinn skrifaði þingforsetanum, Grace símaþjónusta, skólar, verksmiðj Frh. á 9. s. J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.