Vísir - 12.06.1959, Blaðsíða 9
Föstudaginn 12. jú 19C 9
VÍSIR
3
hr,
EmsEstmi á ±
Bruni amtmannshússins á
Möð.ruvölium í Hörgái'dal í
marzmánuði 1874 þótti miklum
stórtíðindum sæta í þá daga,
enda einn hinn tilfinnanlegasti
húsþruni .hér á landi á öldinni
sem leið, vegna hverskonar
skjala og verðmæta sem inni
þrunnu.
Hér fer á eftir samtímafrá-
sögn um þenna bruna, tekin
upp úr 59. og 60. tölublaði Vík-
verja 1874. Þar segir fyrst:
,,í fyrradag kom hingað
verzlunarstjóri Thomsen frá
.Borðeyri. Hann hafci lagt á
stað að heiman 4. þ. m. og var
þá nýbúinn að íá bréf að norð-
an, sem sagði hin hörmuleg-
ustu tíðindi. Fyrir einum 14
dögum hafði amtmannsstoían á
Mcðruvöllum — Friðriksgáfa,
sem eins og kunnugt er, var
byggð af steini fyrir einum 45
árum, brunnið. Eldurinn hafði
komið upp um nótt, líklega frá
stofuofni og læðst um allt hús-
ið (timburþak var a því) fyrr
en menn vöknuðu. Gamall
vinnumaður brann inni og
hinir húsbúar forðuðu með
naumindum lífinu úr logunum.
Það er sagt að allt skjalasafn
amtmannsembættisins hafi
brunnið og að amtmaðurinn
hafi misst allan húsbúnað sinn
og aðra gripi, sem í húsinu
voru, og hlýtur hann því að
hafa haft fjarska mikinn skaða
af brunanum. Það einasta sem
bjax-gað var, vöru peningaeftir-
stöðvarnar í hinum ýmsu sjóð-
um, sem amtmaðurinn stendur
fvrir og voru þeir í eldtraust-
um járnskápi, sem fannst í
rústunum alveg óbilaður."
í næsta tölublaði á eftir seg-
ir í Víkverja:
„Um húsbrunann á Möðru-
völlúm í Hörgárdal 21. marz
eru nú komnar nákvæmari
fréttir.
Ski'ifari amtmannsins, Jón
Kristjánsson, varð fyrstur var
við eldinn. Laugardagsmorgun
21. marz vaknaði hann milli
óttu og miðmcrguns. Honum
varð litið til gluggans á svefn-
herbergi hans, sem var á lofti
uppyfir skrifstofu amtmanns.
¥inna kvenna —
Frl„ af 4. síðu:
ur, sjúkrahús, jafnvel stjórnin
sjálf myndi lamast.“
,,Það eru nú færri og fæi'ri
störf, sem ei'u konúm lokuð —
þó að sennilega verði sumar teg-
undir vinnu of erfiðar fyrir þær
ávallt.“ Hún benti á að mann-
talsskrifstofur skráðu þær sem
hleðslumenn, gufukatlagerðar-
menn, bílstjóra og vélamenn á
lestum.
„í dag eru furðulega mikil
tækifæri fyrir konur ,sem eru
-þi'oskaðar í hugsun, hafa sjálfs-
aga og eru hæfar til margs,“
sagði frk. Adkins. „Og á morg-
un verða tækifærin fleiri.“
„Ög hver getur sagt um það,
þegar við hefjum nú geimfei'ða-
öldina, að fyrsta mannveran,
sem kemur til tunglsins verði
ekki kona?“
og sá hann þá mikinn glampa
fyrir utan. Hann hljóp þá fram
á loft og vakti vinnumennina,
fór svo aftur inn í herbei'gi sitt
og fleygði sár í fötin, en er
hann ætlaði aftur fram og oían
stigann frá loftinu niðnr í for-
stofuna, var ailt orðið fuilt
með reyk, svo aú hann sá eigi
annað fært, en að stökkva út
um gluggann. Vinnumennirnir
ux'ðu þegar varir við reykmn.
tveir urðu hálfnaktir að fleygja
sér út um glugga ofan á snjó-
inn, en eiiin komst ofan stigann
og vakti fólk. það söm niðri
svaf. Þegar hann fór ofan sá
hann hurðina að skrifstofunni
brenna, og þegar dvr og glugg-
ar voru opnaðir læsti eldurinn
sig einu vetfangi um allt húsið.
Þegar amtmannsskrifarinn.
Jón Kristjánsson, var kominn
ofan og hafði séð, að allt log-
aði í skrifstofunni, svo að eigi
var hugsandi til að bjarga
neinu úr þeim, hljóp hann
^suður og austur fyrir húsið,
þangað sem hann vissi að amt-
. mannsfólkið hafði svefnher-
bergi sín. Frú og fóstui'börn
jamtmannsins voi'u þá a& fara
út um gluggann eins og þau
^voru komin úr rúmunum, en
amtmaðurinn bafði úr svefn-
herberginu farið inn i hvers-
dagsstofu hússins til þess að
komast inn í skrifstofuna og
bjarga- þar því, sem bjargað
yrði.
Jón fór þá þegar inn í húsið.
og bjargaði með naumindum
út um glugga amtmanninum,
sem nærri- því var kafnaður af
reyk. Þegar vinnumennirnir
fóru ofan, var kallað til vit-
firrings, Sigurðar að nafni
Bjarnasonar, sem einnig lá á
loftinu, en þegar nú var búið
að bjarga amtmannsfólkinu.
söknuðu menn Sigurðar, og var
Jþá gerð tilraun til. að komast
inn til hans, en eldurinn og
(reykjarmökkurinn stóð nú út
um alla glugga hússins og var
eigi tilhugsandi að fara þar
inn.
I Nú leið eigi á löngu áður en
þakið logað allí, og menn fóru
að verða hræddir um kirkjuna
og bæinn, en þegar menn yoru
komnir alstaðar að frá næstu
bæjum, tókst þeim að sporna
! við því, að eldurinn næði til
i , .
jannarra husa, en engmn vegui'j
var að ná nokkrum munum úr
jhúsihu, og fyi'st þegar þakið
var brunnið og eigi stóð annað
Jeftir af Friðriksgáfu en vegg-
ii'nir berir, gátu menn farið að
slökkva eldinn með því að bera
vatn Og snjó inn í rústirnar. Nú
var farið að vitja um járnskáp,
er amtmaður geymdi í pen-
inga og peningaskjöl embætt- ^
jisins og fannst hann í rústun-
um óskemmdur. Lykillinn að
^ honum, er amtmaðui'inn var
vanur að geyma undir sængur- ^
kodda sínum, fannst þar sem
rúm amtmannsins hafði staðið,
|og er sagt, að skjöl og pening-^
ar hafi fundizt alveg ó-
skemmd í skápnum, nema að^
svo miklu leyti, sem lakkið á
skjölunum hafði bráðnað.
Menn telja það víst, að eld-
f
urinn háfi kviknað í ytri skrif-
stofu amtmannsins og sást í
rústunum að ofninn þar hafði
fallið til hliðar, en allir aði'ir
ofnar í húsinu höfðu sigið beint
niður. Ekkert ljós hafði verið
kvfeikt um kveldið í skrifstof-
unum. Skrifarir.n hafði áður en
hann háttaði um kl. 10 komið
inn í yti'i stofuna og engrar ný-
lundu orðið þar var, og sömu-
leiðis hafði vínnumaðúr, er
kom heim seint um nóttina frá
Akureýri, og tvisvar haíði farið
framhjá skrifstofuglugganum,
eigi tekið eftir neinu. Á fleiri
bæjum í grennd við Möðruvelli,
og á Akureyri, höfðu menn
fundið jarðskjálfta um nóttina.
Hans urðu menn eigi varir á
Möði'uvöllum, þar sem allir
lágu í fasta svefni, en líklegt
þykir, að ofninn í ytri stofunni
hafi skekkst af þessum jarð-
skjálfta, og þá dottið úr honum
glóð ofan á gólfið, því eldur
var í ofninum, sem vanalegt
hafði verið, þá er skrifarinn
hætti við störf sin.“
Sjcntannadagurínn
á ísafirii.
Frá fréttariidra Vísis. —
, ísafirði í gcer.
Sjómannadagurinn hér var
fremur fásóttur, enda óhagstætt
veður.
í kappróðri sigraði vélbátur-
inn Guðbjörg, skipstjóri Ásgeir
Guðbjartsson, í þriðja sinn og.
vann í'óðrarbikarinn til eignar.
Næst var skipshöfn v.b. Sæ-
björns, skipstjóri Kristján Jóns-
son. —• Alís tóku átta svei-tir
þátt í kappróðrinum, þar af
tvær kvennasveitir. Heiðraðir
voru þrír garnlir skipstjórar,
þeir Agnar Guðmundsson, Jón
Kristjánsson og Haraldur Guð-
mundsson.
Afreksverðlaun hlaut Sigur-
valdi Ingvarsson, háseti á tog-
aranum Sólborgu, er náði félaga
sínum, Skúla Hermannssyni, á
fískimiðum við Nýfundnaland.
Hlaut hann bikar að launum.
Sigurvaldi er 23 ára gamall.
Frost var og stormur nokkur,
er Sigurvaldi lagði til sunds og
þykir björgunartilraun hans af-
rek mikið. — Arn.
ngmsmxswim
w (s& emegm áásíeeýís.
Fregn frá Washington hermir,
að Bandaríkjamenn muni ekki
skjóta cldflaugrum eða geim-
förum með nýjustu \dsinda-
tækjiun út í geiminn fyrr en
nokkurnveginn sé víst, að það
verði gert mcð yiðunandi ár-
angri.
* Þetta er haft eftir dr. T.
Keith Glennan, frkvstj. NASA
eða vísinda, og geimrann-
sóknastofnunar Bandaríkjanna,
en hann ræddi nýlega við þing-
menn úr öldungadeiid þjóð-
þingsins.
Hann kvað svo að orði, að það
væri alls ekki tilgangurinn að
senda þessi rannsóknai’tæki út
í geíminn í sýningar skyni, eins
og þegar skotið er flugeldum
4. júlí (á þjóðhátíðardegi
Bandaríkjanna). ,,Við munum
ekki gera það fvrr en það er á
mannlegu valdi að- gera það
með líkum fyrir árangri, sem
réttlæti það, miðað við þann
kostnað, sem lagt hefir verið í.“
Þau tæki, sem hér um ræðir,
eru kölluð Centauer, Vega og
Delta. — Hinum síðast nefndu
er ráðgert að njóta út i geiminn
1959, Vega um miðbik næsta
ái's og Centauer snemma ái's
1961. — Byggt er á þeirri
reynslu, sem fengizt hefir af
Thor og Vanguard flaugum.
Þegar tilraunin með Vega
verður gerð, á að vcra unxit
að sjónvarpa til jarðar mynd-
um af yfirborði tunglsins og
eitt fyrstu geinifara, scm not-
Iiæf eru til slíks og vegur
það 2250 kg. með’ tækjunum.
Tækin eru og mikilvæg með
tilliti til endurvarpstilrauna
og þá er talið að kleift verði
að liafa á lofti tvggja manna
geimför.
7873 síd
merktar í vor.
Dagana 19. apr.—15. maí var
vélbáturinn Auðbjörg frá Nes-
kaupstað við síldarmcrkingar
út af Suðvesturlandi.
Merkingarnax' gengu mjög
vel. Alls voru merktar 7873
sílar, þar af 5238 úr reknetum
og 2635 úr hringnót. Þetta er í
fyrsta skipti, sem síld er merkt
að vorlagi við ísland. Er þess
m. a. vænzt að merkingar þess-
ar veiti mikilvæga vitneskju
um göngur síldarinnar að
norðui’ströndinni í sumar.
Leiðangurinn var farinn á
vegum Fiskideildar Atvinnu-
deildar Háskólans. Leiðangurs-
stjóri var Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur. Skipstjóri á
Auðbjörgu er Ásmundur Já-
kobsson.
Hér sést cinkennilegur farkostur á öldum Atlantshafsins. Þetta
er olíuborturn, sem dreginn var 7000 mílur frá Bandaríkjunum
til Ítalíustranda, þar sem hann verður notaður til borana á
hafsbotni. Ferlíkið vcgur 1000 lcstir og nokkrum sinnum á
leiðinni lcnti það í miklum öldugangi, þar sem öldurnar urðu 23
m. háar, og munaði þá litlu, að allt færi um koll og í kaf. j
v i