Vísir - 12.06.1959, Qupperneq 12
Ekkert klað er ódýrara I áskrift en Vísir.
litill kann fœra yður fréttir annaS
hstrarefnl helna — án fyrirhafnar af
ySar hálfu.
Sími 1-16-86.
L
MimiS, að þeir, sem gerast askrifenvtar
Vísi* eftir 10. hver#: mánaðar, fi klsSii
síke.ynb til manaðamota
v)Kuí 1-16-68.
Föstudaginn 12. júní 1959
né e?
Minnisblað um loforð og „efndir“
vinstri stjórnarinnar.
Mottó:
„Það er betra að vanta brauð,
en hafa her í landi.“
Herm. Jónasson 19/6. '56.
LOFORÐ.
Er vinstri stjórnin var mynduð gaf hún út hátíðlega yfir-
lýsingu um það, sem hún ætlaði að afreka. Mörg voru loforðin,
en þó voru þrjú þeirra stærst og tölusett sérstaklega.
Hér fer á eftir tölusett loforð nr. 1.
„Nú þegar hefur verið tekin ákvörðun um:
1. Að leita samninga um smíði á 15 togurum og
Iánsíé til þess, enda verði skipunum ráðstafað
og þau rekin af hinu opinbera og á annan hátt
með sérstöku tilliti til þess að stuðla að jafn-
vægi í byggð laiidsins.“
„EFNDIR“
Það var kapphlaup, á tímabili, milli vinstri blaðanna um
að hæla sér af togarakaupunum.
16. febrúar í fyrra birti Þjóðviljinn t.d. mynd á forsíðu, af
Lúðvík Jósefssyni, þar sem þetta stóð undir:
„Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsmálaráðherra, hefur
nú TRYGGT framkvæmd á fyrirheiti ríkisstjórnarinnar
um kaup á 15 nýjum togurum, auk 12 smærri.“
En hverjar voru þá „efndirnar.“
Enginn togari var smíðaður.
Það var ekki samið um smíði neins togara.
Einskis fjár var aflað til togarakaupa.
Það var ekki einu sinni teiknaður togari.
r * •
Oboðinn gestur kjálka-
brýtur húsráðanda.
Maðurinn óvinnufær í langan tíma.
Opinn fundur í Genf árdegis
— og ekki fleiri lokaðir fundir.
Krúsév flytur ræðu í Riga og ræðir vopna-
laust belti fyrir Eystrasaltsfönd og
Skandinavíu.
Seinni liluta maímánaðar var
maður kjalkabrotinn svo illa
að tvíspengja varð kjálkann og
hefur maðurinn verið óvinnu-
fær síðan.
Maður þessi er einbúi og býr
í bragga. Hafði hann skroppið
stundarkorn heiman að frá sér
til að sækja mjólk, en honum
hafði láðzt að læsa bragganum
á meðan. Þegar hann kom til
HVER ER STÆRÐARMUN-
UR Á ISLENZKU VARÐSKIP-
UNUM OG BREZKU HER-
SKIPUNUM VIÐ STRENDUR
LANDSINS?
SVARIÐ FÁIÐ ÞÉR í
HANDBÓK VELTUNNAR:
SendiS áskorunarseðlana
strax og aukið hraða veltunnar.
Fj áröf lunarnef nd
Sjálfstæðisflokksins,
Morgunblaðshúsinu.
baka úr mjólkurleiðangrinum
taldi hann sig heyra þiusk inni
í bragganum, en vissi ekki
hverju það sætti. Tók hann að
hyggja að orsökum þessa
þrusks og svipast um í bragg-
anum og verður brátt þess
áskynja að í innra herbergi
braggans er ókunnur maður,
sem hann taldi sig ekki hafa
séð áður og bar engin kennsl á.
Braggabúinn innti eftir er-
indum gestsins og spurði jafn-
framt hver hann væri. En eina
svarið sem hann hlaut var ríf-
lega úti látið kjafthögg og með
það sama ruddist gesturinn á
dyr og hvarf.
Við höggið, sem var mikið,
skarst maðurinn illa á höku og
lagaði úr honum blóðið. Fór
hann út og hitti þar fyrir ná-
granna sinn, sem hringdi eftir
sjúkrabíl og lét flytja mann-
inn í Slysavarðstofuna. Við
rannsókn þar, kom i ljós að
maðurinn var illa kjálkabrot-
inn og þurfti að tvíspengja
brotin saman. Maðurinn hefur
verið frá vinnu síðan og við-
búið að hann verði það um
óákveðinn tíma ennþá.
■Á" í aprílmánuði varð útflutn-
ingur Breta 295.6 millj.
punda virði, og hefir aðeins
einu sinni verið hærri.
Utanríleisrááðherrar Fjór-
veldanna koma saman á fund
árdegis í dag og verður sá
fundur haldinn fyrir opnum
tjöldum. Á þessum fnndi mun
Selwyn Lloyd utanríkiráð-
hcrra Bretlands flytja ræðu og
gera nánari grein fyrir afstöðu
Vesturveldanna til síðustu til-
lagna Gromykos, en þeim hafa
. Vesturveldin þegar liafnað.
í
i Herter ræddi einslega við
iGromyko í gær og stóð fundur
jþeirra í fullar tvær klukku-
Istundir. Fundurinn var hald-
Jinn að ósk Herters og átti sér
j stað í bústað hans í Genf. Mun
Herter hafa ítrekað þar, að
i Vesturveldin semdu ekki undir
I
neinum kringumstæðum með
• hótanir yfir hcfði sér eða ef
þeim væru settir raunveruleg-
ir úrslitakostir.
Eftir þennan fund gaus upp
kvittur- um, að ráðstefnan
myndi fara út um þúfur, og
Herter væri við því búinn að
hverfa heim að kalla fyrir-
varalaust.
Fréttaritarar í Gefn segja í
morgun, að engar tillögur séu
fram komnar um, að slíta ráð-
stefnunni þegar eða bráðlega,
heldur muni menn eins og sakir
standa halda ráðstefnunni á-
fram „dag frá degi“, meðan
nokkur von er um, að sam-
komulagshorfur batni.
Miðnæturfundur
með fréttamönnum.
Svo þrálátur var orðrómur-
inn um væntanlega skyndi-
brottför Herters, að talsmaður
sendinefndar Bandaríkjanna
hélt miðnæturfund með frétta-
mönnum og tilkynnti þeim, að
orðrómurinn um, að Herter
hefði sagt Gromyko, að hann
vildi ekki halda ráðstefnunni
áfram nerpa 3 daga' til viðbót-
ar, ef horfur breyttust ekki i
samkomulagsátt, hefðu ekki við
rök að styðjast, né heldur væri
það rétt, að Herter hefði skipað
að hafa flugvél sína til taks til
belti í Eystrasaltslöndum og
Skandinaviu. Þessi lönd mega
ekki verða bardagasvæði sagði
hann. Kvaðst hann vona, að til-
lögur um þetta yrðu ekki mis-
skildar í Noregi og Danmörku,
og kvað það á misskilningi
byggt, að þessi lönd hefðu
gerst aðilar að Nato, sem væri
bandalag, er vestur-þýzkir
hernaðarsinnar yrðu æ meira
ráðandi í. Minnti Krúsév á
hverjar hörmungar Norðmenn,
og Danir hefðu orðið að þola
af völdum þýzkra hernaðar-
sinna (nazista) í síðari heims-
styrjöld. j
Réðst á I
Adenauer.
Kvað hann Adenauer kansl-
ara Vestur-Þýzkalands styðja
mjög þá stefnu Vesturveld-
anna, að „reyna kraftana" og
gagnrýndi stefnu hans harð-
lega.
Tveím bítum stolið í nótt
Þrír drengir, allir rétlindalausir stálu öðrum
bílnum og óku bonurn til skiftis.
í nótt var tveimur bifreiðum
stolið í Reykjavík, en báðar
hafa þær fundizt og virðast
lítið eða ekki skemmdar. Ann-
ar þjófnaðurinn er þegar upp-
lýstur.
Um fjögur leytið í nótt
hringdi maður, búsettur við
Lindargötu, til lögreglunnar og
skýrði henni frá að þá í augna-
blikinu væru þrír stráklingar
að skríða út úr bifreið sinni
indalausir, enda tveir þeirra
ekki nema 14 ára gamlir og
einn 17 ára, að hafa stolið bif-
reiðinni um eitt leytið í nótt
og síðan ekið henni, allir þrír
til skiptis, upp að Álafossi og
ReykjalUndi og verið að skila
henni á sama stað aftur þegar,
til þeirra sást. Sjáanlegar
skemmdir voru ekki á bílnum.
Annarri bifreið var einnig
stolið hér í bænum í nótt, en’
þar á götunni. Jafnframt gaf j hún fannst nokkru síðar á allt
hann lögreglunni lýsingu á öðrum stað, og virtist heldur
piltunum. ekki vera neiti skemmd.
Lögreglan hóf þegar leit að
piltunum og leitaði víða og
lengi unz henni tókst að finna
þá á íþróttavellinum við Há-
skólann. Við yfirheyrslu játuðu
piltarnir, sem allir eru rétt-
Grikkir fái kjarnorku-
vopnaþjálfun.
Rilly Graham prédikar
yfir Rússum.
Billy Graham prédikari var
gestur Elisabetar drottningar
og Filippusar prins manns
hennar í gær.
Ekki var þetta afmælis-
heimsókn, þótt prinsinn væri
38 ára í gær, heldur höfðu þau
vesturfarar með
stunda fyrirvara.
fjögurra
Einkaviðræður.
Fréttaritari í Genf segja, að
ekki séu fyrirhugaðar frekari
einkaviðræður. —• Nokkrar
líkur eru fyrir, að sumir utan-
ríkisráðherranna haldi heim
fyrir næstu helgi til viðræðna
við ríkisstjórnir sinar.
Krúsév flytur
ræðu í Riga.
Krúsév flutti ræðu í gær í
Riga, höfuðborg Lettlands, en
þangað fóru með honum aust-
ur-þýzku leiðtogarnir.
Krúsév bar ffam tillögur í
ræðu sinni um kjarnorku-
vopnalaust og eldflaugalaust
Eisenhower Bandaríkjaforseti <
|drpttaingÖog rnaður hénnax'áf
huga fyrir að kynnast Billy
en drottning hafði
ihlustað á hann prédika er hann
ir í London 1955.
í dag flýgur Billy Graham
jtil Sovétríkjanna. Hann hefur
, prédikað víða um lönd sem
eldflaugastöðvar.
Nefnd í öldunadeildinni hef-
ur málið til meðferðar.
staðfestingar nýja samninga;
milli Randaríkjanna og Grikk- jfre^ara''
lands.
Þeir voru undirritaðir í fyrra j
I ^
mánuði og fjalla um þjálfun;
giáskra hermanna í notkun!
kjarnorkuvopna, en ekki um j
I
kunnugt er og mun nú prédika
j.yfir Rússum.
írar standa með okkur
ðslendingum.
Sendiráði íslands í Lundún-
um barst nýlega bréf það, er
hér fer á eftir, dagsett 21. maí
1959, fi'á ritara írska lýðveld-
isflokksins (Clann na Pobl-
acta).
„Mér hefur verið falið, að
senda yður ályktun þá, sem
einróma var samþykkt af Ard
Fheis (ársþingi) flokksins:
Flokkurinn sendir ríkisstjórn
íslands og íslendingum heilla-
óskir sínar í tilefni af hinni
djarflegu framkomu þeirra að
standa á rétti sínum í landhelg-
ismálinu og skorar á Ukisstjórn,
írlands að styðja íslendinga
innan Sameinuðu þjóðanna og
Evrópuráðsins.
Ályktunin var borin upp af
hr. Sean McBride, sem er for-
maður flokksins og fyrrum ut-
anríkisráðherra írlands.“
Sendiráðið hefur beðið ritar-
ann að flytja flokknum þakkir
íslendinga fyrir þann vinar-
hug og hvatningu, sern í boð-
skap þessum felst.
Reykjavík, 10. júní 1959,
Utanríkisráðuneytið,