Vísir - 27.06.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1959, Blaðsíða 2
2 Ví SIR Laugardaginn 27. júní 195$ Sæjar^rétti? Útvarpið í kvöjd. Kl. 14.00 „í.augardagslögin“. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og ung- linga. (Jón Pálsson). — , 19.25 Veðurfregnir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Einsöngur (plötur). — 20.45 Upplest- ur: „Sjötíu þúsund Assyríu- menn“, smásaga eftir Wil- iiam Saroyan, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. — 21.25 Tónleikar (plötur). — 21.30 Leikrit: „Hentugt húsnæði" eftir Yves Miran- deg og Henri Caen, í þýð>- ingu Valborgar Þ. Eby. (Áður útvarpað í sept. 1955) Leikstjói’i: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðar- dóttir, Hildur Kalman, Árni Tryggvason, Róbert Arn- finnsson, Steindór Hjörleifs- son, Bessi Bjarnason og Rú- rik Haraldsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur). — Dagskrárlok kl. 24.00, - »-■ -jáS3 Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar (plötur). — 10.10 Veðurfregnir. —11.00 Messa í dómkirkjunni. (Prestur: Síra Örn Friðriksson á Skútustöðum. Organleikari: Ragnar Björnsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Gísli Magnús- son leikur stutt píanóverk eftir Bartók og Schubert, tvö eftir hvorn þeirra. — 16,00 Kaffitíminn (plötur). — 16.00 Veðurfregnir. — Faereysk guðsþjónusta. — (Hljóðrituð í Þórshöfn). — 17.00 „Sunnudagslögin“ — 18.30 Barnatími. (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Július Sigurðsson (16 ára) leikur á harmoniku. b) Elfa Björk Gunnarsdóttir les æv- intýrið „Manstu?“ c) Get- raun: Lög og lönd.d) Smá- sögur eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson. — 19.25 Veður- KROSSGATA NR. 3803. fregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 1945 Tilkynn- ingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Úr Al- þingisrímum, þingvísum og Odds rímum sterka, svo og skáldsögunni „Kosninga- töfrum“ eftir Óskar Aðal- stein Guðjónsson. Lesarar: Dr. Kristján Eldjárn og Þór- leifur Bjarnason. Kvæða- maður: Sveinbjörn Bein- teinsson. — 21.15 Tónleikar (plötur). — 21.30 „Um borð í Helgu mögru“, þáttur fi'á síðasta sjómannadegi endur- tekinn. Leikendur: Karl Guðmundsson, Jón M. Árna- son og Flosi Ólafsson, sem jafnframt er höfundur og leikstjóri. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Dans- lög, ýmiskonar önnur lög, og kosningafréttir. — Dagskrár lok óákveðin. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. kl. 22.00 í gærkvöldi til Vestm.- eyja, K.hafnar, Malmö og Rússlands. Fjallfoss kom til Rvk. á miðvikudag frá Akranesi: Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn á hádegi í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Flat- eyri um hádegi í gær til Þingeyrar, Bíldudals, Pat- reksfjarðar og Rússlands. Reykjafoss kom til Rvk á mánudag frá Hull. Selfoss fór frá Rvk. í fyrradag' til Hamborgar og Ríga. Trölla- foss fór frá New York á miðvikudag til Rvk.. Tungu- foss fór frá Egersund í gær til Haugasunds og' íslands. Drangajökull fer frá Ro- stock 3. júlí til Hamborgar og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. Jökulfell fer í dag frá Rott- erdam áleiðis til Hull og Rvk. Dísarfell losar á Vest- fjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvk. Hamra- fell fór frá Rvk. 23 þ. m. á- leiðis til Aruba. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá Kotka í fyrra- dag áleiðis til Rvk. — Askja fór frá Havana 22. þ. m. á- leiðis til Rvk. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Staf- angri og' Osló kl. 21 í dag: hún heldur áleiðis til New York kl. 22.30. — Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra- málið; hún heldur áleiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar kl. 9.45. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið: hún heldur áleiðis til Oslóar og' Stafangurs kl. 11.45. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Síra Örn Friðriks- son sóknarprestur á Skútu- stöðum messar. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Stefán Lárusson prédikar. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Magnús Guð- mundsson frá Ólafsvík. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Síra Áreiíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Síra Garðar Þor- steinsson. Harðnandi átök ríkis og kirkju i Péiiandi. — Feikna kirkjusékn í Varsfá um páskana. er unnið að viðgerðum á kirkj-* um um allt Pólland, sem lösk. |uðust í síðari heimsstyrjöld. I Strangara eftirlit. Það kemur mjög fram nú, aðl : kommúnistar hafa strangara ! eftirlit en áður með blaða- og tímaritaútgáfu kirkjunnar. Þá hefur það vakið óánægju stjórnarinnar, að kirkjan nefur, úthlutað gjafapökkum frá vest- rænum löndum, en í skólura jhefur komið til handalögmáls | milli kommúnistiskra kennara og foreldra barna, út af því, að kennararnir hafa fjarlægt trúarlegt tákn úr skólabygg- ingunum. Fregn frá Varsjá herma, að svo horfi að til stórátaka kunni að koma milli hinnar komm- únistisku ríkisstjórnar Gom- ulka og rómversk-kaþólsku kirkjunnar í landinu. Eftir kirkjusókninni að dæma um páskana er trúar- áhuginn jafnmikill í landinu og nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir guðleysingjastefnu kommúnista og trúarofsóknir, því að allar kirkjur voru troðfullar bæna- dagana og á páskum, og við aðalkirkjurnar biðu meiin í röðum inngöngu. Deiiur. Það er margt, sem veldur að til stórátaka kann að koma. deilur um hin mikilvægustu mál, svo sem trúarbragða- kennsluna í skólunum, ásakanir stjórnarvaldanna í garð kirkj- unnar um íhlutun um stjórn- málaleg efni, deila um munka sem kennara o. s. frv. •: Til þess að reyna að koma í veg fyrir, að þessar deilur blossuðu upp um eða upp úr páskum, var sleppt trúarlegum sýningum í kirkjunum. í fyrra var trúarleg sýning i aðal- kirkju í Varsjá, sem sýndi Frelsarann 'og hnöttinn; en á hnettinum var sýnt hvernig „andi hins illa breiðist um alla jörð frá — Rússlandi.“ einn af kirkjuráðsmönnum hans, að hann væri lasinn. Margir óttast, að stjórnm muni aftur fara að sverfa að kirkjunni, en 1956 endurheimti kirkjan frjálsræði, er hún hafði verið svift, og hefur síðan not- ið einstæðs frjálsræðis, miðað við það sem er í öðrum komm- únistiskum löndum. Ásakanir urn „ólögleg æskulýðsf éíog“. Stjórnarvöldin saka kirkjuna um að starfrækja ólögleg kii’kjuleg æskulýðsfélög, en að baki þeim ásökunum er vax- andi ótti kommúnista, við að æskan verði algerlega frá- hverf því að hlíta nokkurri andlegri leiðsögn þeirra. Trú- arlífið með sínum litríku, hefð- bundnu venjum heillar enn fólkið, einnig æskuna, og finnst henni fátt um hið fábreytilega og dauflega, litlausa daglega líf í löndum kömmúnismans. Án nokkurs vafa vilja báð- ir, Gomulka og Wlszynski kardínáli, að samkomulagið frá 1956 haldist, en þeim veitist erftt að halda í skefjum ó- ánægðum öfgamönnum meðal fylgjendá sinna. Mestu áhyggjur stj irnarinnar stafa af því vaidi, sem kirkj- ; an hefir yfir bændastétt lands- ins. í sveitunum eru klerkarn- ir viðurkenndir leiðtogar — og það getur verið undir þeim komið hvort bændur fallast á að vera þátttakendur í sam- y rkj ubúskaparfy rirkomulagi jsem stjórnin telur nauðsynlegt. til 5 ára ætlunin um aukna jmatvælaframleiðslu gangi að óskum, eða búa áfram á eig- in spýtur. Wyszinsky prédikaði elíki. Hinn frjálslyndi og vinsæli kirkjuhöfðingi Póllands, Wys- zinsky kardínáli, predikaði ekki um páskana áð þessu sinni, eins og hann er vanur, og sagði Lárétt: 1 gælunafn, 6 smá. . ., 8 útl. fljót, 10 drykkur, 11 far- artækið, 12 félag, 13 titill, 14 afkomandi, 16 ýfir. Lóðrétt: 2 útl. skammsiöfun, 3 ás, 4 . .kvæmni, 5 hestur, 7 nafn, 9 ávöxtur, 10 tugl, 14 . .bilja, 15 guð. Lausn á krossgátu nr. 3802: Lárétt: 1 keba, 6 sýr, 8 ar, 10 vo, 11 Naddodd, 12 ark, 13 dd, 14 Óli, 16 Össur. Lóðrétt: 2 es, 3 Mýrdals, 4 br, 5 banar, 7 kodda, 7 rak, 10 Odd, 14 ós, 15 iu. ~ Kirkjummi hefur fjölgað. Kirkjunum í Póllandi hefur fjölgað — það eru um 10.000 kirkjur í notkun í Póllandi í dag, að kápellum meðtöldum — 3000 fleiri en fyrir styrjöldina, og það er mark kirkjunnar, að einn klerkur komi á hverja þúsund íbúa. Um 800 prestar eru vígðir árlega og enn í dag Framsóknarmenn tefla fram ungum manni, góðleg- um en óhörðnuðum í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, og á hann að vonum mjög í vök að verjast, því að hvergi er verra að verja kjördæma* ranglætið en einmitt í þess- ari sýslu, þar sem þess gæt- ir hatrammlegast. Blað Framsóknarmanna í Kópa- vogi, Framsýn, hefur birt viðtal við þenna mann, sem almennt er kallaður „fall- byssufóðrið*1. — Þar kvartar hann undan slæmri aðstöðu, og kennir því um, að and- stæðingar hans sé kunnir menn en hann lítt þekktur, Þess Ye§áia verði hann að vera í sífelldum þeysingi um ! kjördæmið. Þessi limmæli piltsins benda hinsvegar tii .meíri etnreldni en leyfileg ætti að vera. Hann virðist nefnilega alls ekki taka tillit til þess, að málstaður hans er verstur allra — og að frafmboð hans er bein móðg- un og ögrun við kjósendur. VERZLUNIN GNOÐ Málningarvörur, hörpusilki, Epreád, slippmálningi Terpentína, þynnir, fernisólí .. pánslar og kústar og ■á ' gólfdúkalím, tré, lím, bron'v. :flökk. VerzIiHiín GN0D Gnelarvmgi 78 Sími 35382.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.