Vísir - 27.06.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 27.06.1959, Blaðsíða 6
6 VlSIR Laugardaginn 27. júní 1955 'WKSXIR D A G B L Á Ð Útgeíandl: BLAÐAÚTGÁFAN VlSER H.F. 'WÍM&r kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 efla 12 blaflsíflur, Bitstjóri og ábyrgflarmaSur: Hersteinn Fálsson Skrifstofur blaðsins eru í íngólfsstræti 3. Bitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18.00 ASrar skrífstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Lngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00 Sími: (11660 (firnm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánufli, kr. 2.00 eintakifl í lausasölu. félagsnrentsmiSian h.f Kirkja og trúmál: Þekktu sjálfan þig. Þú hefir valdið, kjósandi! Þær kosnmgar, sem fara fram hér á lanai á morgun, hefðu ekki farið fram fyrr en að ári liðnu, ef allt hefði verið með eðlilegum hætti. Kjörtímabilið var aðeins rúmlega hálfnað, þegar vinstri stjórnin sagði af sér, og yar afsögn hennar rökrétt afleiðmg fenls hennar, sem var myndaður úr sviknum loforðum og lá mn í myrkvið yaxandi vandræða og erfiðleika á öllum sviðum. Þegar hinn óbreytti kjósandi gengur inn í kjör- klefann á morgun til að kveða upp úrskurð sinn, verð- ur hann að hafa gert sér grein fyrir því, sem gerzt hefir í þjóðmálunum frá því vorið 1956. Þá var Islending- um boðin lausn allra vandamála sinna, ef þeir vildu gera formann Framsóknarflokksms að forsætisráð- herra. Þjóðin veitti honum ekki fylgi til þess, en hon- um tókst samt að ná marki sínu með því að svíkja síð- asta loforðið, sem hann gaf fyrir kosningar, að ekki skyldi starfað með kommúnistum. Allur ferill stjórnannnar varð síðan eins og upp- hafið. Stjórnin sveik allt, sem hún hafði lofað, og því yar eðlilegt, að erfiðleikarnir yrðu um síðir óviðráðan- legir. Þrátt fynr þetta eru til svo litlar sálir meðal stjórnarsinna, að þeir fullyrða, að stjórnm hafi EKKERl SVIKIÐ. Almenningur má ekki láta ’hafa sig að fífli þessarra manna aftur. Almenningur á að sýna þann manndóm, að hann láti ekki bjóða sér aðra vinstri stjórn, er hann hefur fengið að kynnast dugnaði þeirra manna, sem eru merkisberar svokallaðrar vinstri stefnu hér á landi. Það eru Framsókn og kommúnistar, sem eru reiðu- búin til að mynda nýja vinstri stjórn. Hún mundi eyða kjördæmamálmu, hún mundi ganga enn lengra í skatt- píningu en sú fyrri, hún mundi reyna fleiri og mein ,,vinstri úrræði", allt muni síga enn meira á ógæfu- hliðina en gerði í tíð endemisstjórnar Hermanns Jón- assonar. „Þekktu sjálfan þig“, sagði spekingurinn forni, Sókrates, og taldi, að í þessari reglu væri lífsvizkan fólgin. Sjálfsagt fór hann ekki fjarri réttu í því. Sá maður, sem þekkti sjálfan sig vel, væri vissulega vitur. Sá, sem þekkti sjálfan sig til fulls, væri þar með orðinn allt að því alvitur. Menn komast misjafnlega langt í því að fylgja þessari brýningu. Þeir, sem reyna að gera það, finna, að hún er ekki auðveld í framkvæmd. Og fáir eru henni alls kostar trúir. Fæstum tekst að þekkja sjálfa sig til neinnar hlítar. Marga brestur stórum á það. Við þekkjum ugglaust einn eður annan, sem heldur sig vera allt annað en hann er. Einn heldur sig vera fjarska- lega óeigingjarnan og fórnfús- an, en í allri sinni ívasan í ann- arra mál hugsar hann e. t. v. einkum um það að láta bera á sjálfum sér, umhyggjusemi sinni og öðrum mannkostum, og ef þetta er ekki metið, kem- ur í ljós, að hann er mjög svo síngjarn og sjálfhverfur. Annar telur sig vera frábæran gáfu- mann og einstaklega hugkvæm- an. En í reyndinni er hann e. t. v. ekki annað en slunginn skrumari. En við skulum ekki tala um aðra, ekki um einstakar áber- ' andi undantekningar. Við erum öll næsta lagin á að blekkja sjálf okkur og aðra menn. Við teljum okkur gjarnan trú um, að við stjórnumst af göfugum hvötum, þegar við lútum í reyndinni lágkúrulegum hneigðum. Við lýsum hneyksl- un á misferli og vafasamri hegðun náungans, en e. t. v. fyrst og fremst vegna þess, að við kennum dulinnar svölunar yfir því, að horfa á hann í svað- inu, eða tökum út okkar hluta af þeim nautnum, sem hann Tækifærið mikla. „Á morgun, kosningadaginn, gefst íslenzku þjóðinni mikið tækifæri, sem hún vonandi ber tækifæri til að nota sem bezt, tækifærið til að koma á réttlát- Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig, þú skynjar hug- renningar mínar álengdar (Sálm. 139). Þetta veit kristinn maður. Hann veit, að honum 1 er hulið og opinberar ráð hjartnanna og þá mun hver um sig hljóta þann lofstír af Guði, sem hann á skilið (1. Kor. 4,5). Ekkert er það hulið, er ekki verði opinbert, né leynt, er ekki verði kunnugt (Lúk. 12,2). Þessi meðvitund, uggur henn- ar og öryggi, er eina leiðin til þess að þekkja sjálfan sig. Nemur frönkum styrkurinn 36.000 á mánuði, en auk Þeir, sem hirða ekki um afkomu sína og sinna, eða ætla að mata krókinn með bitlingum nýrrar vinstri stjórnar, kjósa vitanlega þessa tvo flokka. Hinir, þær tugþúsundir, sem telja, að nóg sé að gera þjóðina og efnahag hennar að tilraunadýri kommúmsta einu sinni á stuttum tíma, fylkja sér um þann flokk, sem einum er treystandi til að stjórna svo, að heill og hamingja manna hvarvetna, en ekki aðeins nokkurra útvaldra, sé látin sitja í fyrirrúmi. Á morgun kjósa tugir þúsunda Sjálfstæðisflokkinn, og ef þjóðin þekkir vitjunartíma sinn, mun hún búa svo um hnútana, að vmstn stjórnar draugnum verði komið fyrir í eitt skipti fyrir öll. Setjið X við D-listann. hefur fallið fyrir, með því að t>oðiS fram styrk handa ís- fjasa um þær. Það er furðu al- Jenzkum námsmanni til há- gengt, að menn sparibúi sjálfa skólanáms í Frakklandi á sig og geri það svo vel, að þeir Jíniabilinu 1. nóvember 1959 líti ekki aðeins hátíðlega út í ^11 íuní 1960. annarra augum, heldur verði meira eða minna skotnir í sjálf- um sér. Sjálfsánægja er sú teg- Þess nýtur styrkþegi aðstoðar und ánægju, sem margir veita r1® útvegun húsnæðis, undan- sér í ríkara mæli en heilnæmt Þógu frá innritunargjöldum og er. Af öllum blekkingum lífs- Setur fengið greiddan ferða- ins er sjálfblekkingin nærtæk- kosnað heim til íslands. 1 Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi og hafa góða kunnáttu í frönsku. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðu- neytinu fyrir 22. júní næstkom- andi. Greint skal þar, hvers- konar nám umsækjandi hyggst stunda, og látið fylgja staðfest afrit af prófskírteini, svo og meðmælum, ef til eru. ust og algengust. Það er ekki auðvelt að fletta frá þeim skýluklútum öllum, sem við sveipum ósjálfrátt hinn innri mann, og komast í raun- verulegt færi við þann mann, sem hylst að baki alls, sem sýnist og á að ganga í augun, eigin augu og annarra. Það er ekki auðvelt að læra að þekkja sjálfan sig. Við horfumst ekki gjarnan í augu við það í fari okkar, sem myndi valda okkur kinnroða og blygðun, ef það væri öllum opinbert. Við lok- um augum fyrir því, sem við viljum dylja aðra, og slíkt er margt í hugarfylgsnum okkar allra. Við berjum í bresti okk- ar, dyljumst, felumst, sláum sjálfum okkur gullhamra. Og dómar annarra villa okkur sýn og sú villa er okkur kær, eí dómarnir eru okkur í vil. Þeg- ar við hljótum hrós, höldum við, að við höfum gert vel, jafn- vel þótt innri rödd kunni að bera annað vitni. Og vanþókn- un annarra hefur oft úrslitaá- hrif á það, hvað við teljum heiðri okkar og samvizku sam. , ari kjördæmaskipan, í stað þess boðið eða fært. UFelt* . °rettlfta sklPulag.s- | sem hun hefur att og a enn við að búa. Það ætti ekki að þurfa að minna á hve hróplegt misrétti er um að ræða vegna þessa skipu lags, og er eitt athyglisverðasta dæmið, ef gerður er samanburð- ur á Seyðisfirði og Reykjavík, tjóar ekki að dyljast. Guð leið- j og er þetta svo alkunna, að ekki ir í ljós það, sem í myrkrunum þarf að fara nánara út i það, einnig mætti minna á, að af skipulagi því, sem Framsókn vill halda dauðahaldi í, gæti leitt, að heill, fjölmennur flokkur kæmi engum að, þótt hann fengi þús- undir atkvæða. Er nokkurt vit í að halda í slikt fyrirkomulag? Nei, og aftur nei. Hætta, sem öllum er ekki ljós. En það er ekki nóg, að menn sjái og skilji, að hér þarf að verða breyting á. Hver einasti kjósandi verður að gera sér það ljóst, að hann verður að gegna skyldu sinni á morgun og leggja sitt lóð á vogarskálarnar. Það eru komnir þeir tímar, að við hið úrelta skipulag verður ekki leng- ur unað, og nú er tækifærið að vinna réttlætissigur. Þetta á að verða í síðasta skipti, sem kosið er á grundvelli hins óréttláta skipulags. Næst á að kjósa á grundvelli hins nýja, i hreinna andrúmslofti, þar sem ný tæki- færi skapast til umbóta og upp- rætingar spillingar. Við skulum vona, að þeir flokkar, sem hafa lýst yfir fylgi sinu við kjördæma- breytinguna, séu heilir og einlæg- ir i þessu mikla máli. En sú hætta er ekki öllum ljós, að sú er reynslan af kommúnistum, að þeim er ekki að treysta, og margir búast við svikum af þeim, að kosningum loknum, svikum við þann málstað, ef þeir hefði tækifæri til með því að gera bandalag við andstæðinga kjördæmabreytingarinnar, Fram sóknarmennina. Markið. Mark hinna sönnu lýðræðis- sinna á að vera, að sigur vinn- ist hvað sem fylgi kommúnista líður, og því verður hver einasti sannur lýðræðissinni að hafa hugfast, hve mikið er undir hon- um komið, en það er hvorki meira en minna en það, sem felst í kjörorði Sjálfstæðismanna í þessum kosningum: Aldrei aftur vinstri stjórn. Neytum allir kosningarréttar okkar, kjósum snemma dags, stuðlum að því, hver í sinum hóp, að Sjálfstæðisflokkurinn sigr>j glæsilegar í þessum kosningum en nokkurn tíma fyrr. Þá verður öllu vel borgið. — Borgari.“ Gerið skil í happdrætti velt- unnar. Aðeins dregið úr seldum námerum. Opið frá kl. 10 til 10. Fjáröflunarnefnd Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðshúsinu. 2. hæð. — og 10179. Símar 24059 ísienzkum stúdent býðst námsstyrkur í Frakklandi. Franska ríkisstjórnin hefir Setjið X við D. Enginn getur greitt atkvœði gegn kjördœmamálinu 28. júní nema hann vilji sœtta sig við fjögurra ára Framsóknarstjórn!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.