Vísir - 01.07.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1959, Blaðsíða 1
q i\ I y M. á*. Miðvikudagiml 1. júlí 1959 137. tbl. Dýrbítur helu r va idið | liusa framBeiðir gasið. iniklu t|óni á þessu vori. Ósteitííega uitsifö ai útrýmingu minka og refa, — við erfiö skityröi nyröra. Víða urn Iand hefur dýrbít- mr valdið tjóni í vor, ekki sízt á Þingvallaafrétti, en sókn er íialdið upp hvarvetna £ vor gegn refum og minkum. — Til marks um tjón, sem einn minkur getur valdið er, að í 1 minkabæli hafði Iæða með 7 rnnga dregið að sér 54 æðar- mnga á skömmum tíma. Sveinn Einarsson veiðistjóri, síém blaðið hefur átt tal við, segir mikið hafa verið um dýi'- bít á afrétti Þingvallasveitar og Grímsness í vor. Grenja- skyttur á þessu svæði eru þeir Kristján Jóhannsson bóndi á Gjábakka og Pétur Jóhanns- son bifreiðarstjóri, bróðír hans. Mestan usla hefur dýrbítur gert í fé þeirra Kristjáns á Gjábakka og Markúsar í Svartagili. Dýrbíturinn mun hafa drepið 10—20 fullorðnar kindur. Nokkuð hefur fundizt af dauðum refum, en eitrað var fyrir refi á þessu svæði. í júní fundu grenjaskytturnar fyrrnefndu 7 greni og drápu um 40 dýr, ung og gömul. Það er á suðursvæðinu, sem þeir hafa starfað, en auk þess hefur verið leitað mikið á norður- svæðinu, sem nær að Botns- súlum og inn á Kaldadal og niður á Mosfellsheiði. Ekki | náðust dýr þar, en merki þess, I að greni myndi á þessu svæði | og leitað þar áfram. Dýrbítur veldur einnig miklu tjóni nyrðra. Víða norðanlands hefur dýr- bítur einnig valdið miklu tjóni, einkum í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu, þar sem hann drap eða limlesti 10—20 full- orðnar kindur, og af hinum limlestu héldu fáar lífi. Var þetta rétt fyrir sauðburð. Sóknin gegn refum og mink- um gekk erfiðlega nyrðra veð- ráttunnar vegna. Komu svo ill köst, að menn urðu að hverfa til byggða tvívegis. Einnig var snjór svo mikill, að erfitt var að komast áfram á hestum, og sumsstaðar lágu djúpir skaflar áð grenjum, en dýrin grafið sér göng gegnum skaflana. Var því erfitt við slík skilyrði eða ógerlegt að komast að grenjunum. Mikið hefur verið drepið af mink, en áberandi er, hve miklu minna er um mink þar sem vel var unnið í fyrra, eins og líka eðlilegt er. Veiðistjóri var nýlega fyrir norðan, í Skagafirði og Fljótum, og nefndi hann sem dæmi um hve gífurlegu tjóni minkurinn Fyrsta kjarnorkukaupfari hieypt af stokkunum. Erlendfr og bandarískir velstjórar þjálf- aöir í notkun vélarfnnar. Tilkynnt hefur verið í Wasliington að vélameisturum frá Danmörku, Hollandi, Bret- landi og Japan, verði gefinn kostur á að læra stjórn og með- ferð vélarinnar í fyrsta kjarn- orkukaupfari heim N/s (nucl- ear ship) Savannah. Er þetta annar flokkurinn, frá öðrum löndum, sem valinn er til að fá slíka tilsögn og þjálfun. f þessum flokki eru fjórir vélameistarar frá Japan, og einn frá hverju hinna land-’ anna. Auk þess verða í flokkn- um 11 Bandaríkjamenn, sem nýlega hafa prófi í vélstjóra- stjóra og skipsvélasérfræðingur frá bandarísku skipafélagi. Það er alþjóðadeild Kjarnorku- nefndar Banadríkjanna (Atom- ic Energy Gommission — AEC), sem gengst fyrir, að vélstjórum og vélstjóraefnum er gefinn kostur á þessari þjálfun. N/s Savannah verður hleypt af stokkunum 21. þ. m. og verð- ur tilbúið til notkunar á næsta ári. getur valdið, auk þess sem hann legst á fé, að í minka- bæli sem fannst á Hrauni í Fljótum, en í því var læða með 7 ungum — fundust hvorki fleiri né færri en 54 æðarung- ar, sem hún hafði dregið í bú- ið handa íieim. Má af þessu marka, hve miklu tjóni minkar geta vald- ið í varplöndum. Allmikil brögð eru að því, að hann leggist á lömb. Hvarvetna er reynt að herða sóknina gegn minkunum og þjálfuðum mönnum fer fjölg- andi. Og yfirleitt aldrei verið unnið meira en nú að útrým- ingu minka og refa og þess full þörf. Tekur hann við af Heuss? Myndin hér að ofan er af dr. Heinrich Lúbke, sem að lík- indum verður arftaki dr. Theodors Heuss, forseta Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands. Segja má, að Lúbke sé óþekkt- ur utan heimalands síns, en hann hefur alla tíð verið ein- dreginn andstæðingur nazista. Hann var ekki á fundi í þing- flokki kristilegra demókrata, þegar dr. Adenauer stakk upp á honum. Menn munu_ víst halda, að það sé venjulegt gas, sem maðurinn á myndinni hefir til hitunar en svo er ekki. Maðurinn notast nefnilega við mykjugas, og myndin er tekin í Pakistan, þar sem stjórnin hjálpar mönnum til að koma upp slíkum ,,gas- stöðvum . Mykjunni frá 4 kúm, um 100 pundum á dag, er mokað í 13 feta djúpan tígulsteinabrunn með þar til gerðu loki. Jafnmiklu af vatni er bætt í, en síðan sjá gerlar, er nærast á mykjunni, um gerjun, sem skapar metangas. Það er litlaust og lyktarlaust, og 100 pund af mykju á tlag sjá stórri fjölskyldu fyrir nægu gasi til inatargerðar. „Gasstöðin" kostar um 600 rúpiur eða ca. 3300 kr. (Voru menn ekki einhverntíma að tala um athuganir á þessu sviði hér á landi?) Vatnsborðsfækkunin veröur stöðvuö í dag. Siðan tekur viku að ioka skarðinu í stíflunni. Vel miðar ájram verkinu við endurreisn varnargarðsins í ísinn er ekki iangt undan. ísafirði í gær. Fjöldi síldveiðibáta, íslenzkra og norskra, Iá hér inni um helgina. Héldu þeir allir til veiða í gær og nótt. Þoka er nú yfir öllu síldarsvæðinu. Þegar komið er 40—50 sjómílur út, eru lausar ísspangir, sumar geysistórai', aðrar minni. Má vænta, að súld og þoka verði á síldveiðisvæðinu vestanverðu næstu daga eða lengur. — Arn. Allir miðar seldust, en leikhúsið var nærri tómt! JMFenn sátu heitna aty htustnðu á hasn in #/«Srvttir. Leikflokkur frá Þjóðleikhús- inu sýndi leikinn „Faðirinn“ eftir Strindberg á Akureyri, á mánudags- og þriðjudagskvöld s.I. Leikflokkur þessi hefur, svo sem kunnugt er, verið austan af fjörðum, og er á leið- inni vestíir yfir landið. Aðgöngumiðar að báðum leiksýningunum voru uppseld- ir, en svo brá við á mánudags- á! kvöld, að mörg sæti voru auð. ferð um landið undanfarið, kom1 Skildu menn i fyrstu ekki, hvernig á þessu gæti staðið, en svo kom í Ijós að kosninga- áhuginn var meiri en áhuginn fyrir leiklistinni, því fólk hafði setið heima við útvarp og hlust- að á kosningafréttir, og hrein- lega gleymt leikhúsinu. Dráttarhlíð við Efra Sog, og verður vatnsborðslœkkunin stöðvuð í dag, en vonir standa til, að alveg takist að loka fyrir 8. júlí, ef ekki koma fyrir nýjar táfir, að því er rafmagnsstjóri tjáði Vísi í morgun. Verkið hefur tafizt nokkuð vegna skorts á vögnum, en þeim hefur nú fjölgað, og er unnið við það frá báðum endum. Verð- ur slegið niður járnþili, og einn- ig þannig um hnútana búið, að viðgerð takist fljótt, komi óhapp þessu líkt fyrir aftur. Það beit ekki á Vestfírðtnga. Frá fréttaritara Vísis. — Isafirði í gær. Áberandi þykir, hve fylgi Alþýðuflokksins og komm- únísta hefir reynst Iítið í kosningunum hér vestra, en almenna aðdáun vekur, hve fast og drengilega vestfirzkir Sjálfstæðismenn hafa staðið í flokki. Kjördæmabreytingar- gerníngaveðrið hefir yfir- yfirleiít ekki bitið á Vest- firðínga, — Arn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.