Vísir - 01.07.1959, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 1. júlí !S55
1
■UWWMIWIMMr
Bœjarfaéttir
IJtvarpið í^kvöld:
20.30 „Að tjaldabaki“ (Æv-
ar Kvaran leikari). — 20.50
j Tónleikar. 21.10 Hæstarétt-
j armál (Hákon Guðmunds-
j son hæstaréttarritari). 21.30
j Frá söngmóti Kirkjukóra.
; sambands Mýraprófasts-
1 dæmsi (Hljóðritað í Borgar-
J ;v nesi 26. apríl s.l.): Kirkju-
j kórar sóknanna að Borg,
Hvammi, Stafholti og Borg-
] arnesi syngja. Söngstjóri:
j Halldór Sigurðsson. Organ-
j leikarar: Stefanía Þorbjarn-
] ardóttir og Kjartan Jóhann-
j esson. 22.00 Fréttir og veður.
j fregnir. — 22.10 Upplestur:
j „Abraham Láncoln, upp-
' . runi hans, bernska og æska“,
)1 ævisöguþáttur eftir Dale
j Carnegie; IV. (Þorgeir Ib-
j ;sen skólastjóra). -r- 22.30 í
• léttum tón (plötur) til 23.00.
Skipadeild SÍS:
Ilvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er á Húsavík. Jök
ulfell fór í gær frá Hull á-
] leiðis til Reykjavíkur. Dísar-
J. fell er í Keflavik. Litlafell
J fór í gær frá Reykjavík á-
leiðis til Norðurlandshafna.
j Helgafell er á Húsavík.
] Hamrafell fer frá Reykjavik
23. f. rh. áleiðis til Arúba.
Danskir gest<r
Þréttar.
Svo sem kunnugt er fcr 111.
fl. Þróttar í knattspyrnuheim-
sókn til Danmerkur s.I. sumar
í boði Holte Idrætsforening.
Dvöldu hinir ungu Þróttarfé-
lagar um hálfmánaðar skeið í
Danmörku og léku þar alls 7
leiki.
Til endurgjalds þessári
heimsókn koma hingað í dag
með Gullfossi, í boði Þróttar,
jjeir sömu piltar og Þróttur
keppti við úr Holte Idrætsfor-
ening og voru gestir hjá.
Dönsku piltarnir munu dvelja
hér um 9 dága skeið og leika
að minnsta kosti 4 leiki. Fyrsti
leikurinn fer fram í kvöld á
Melavellinum og við Þrótt. —
Annar leikurinn verður á laug-
ardaginn við Fram og fer sá
leikur fram á Fram-vellinum
hjá Sjómannaskólanum. Þá
leikur K.R. þriðja leikinn við
gestina hinn 8. júlí á Melavell-
inum, en fjórði og síðasti leik-
urinn verður í Laugardalnum
og fer fram á undan leik K.R.
og J.B.U. (Jyllands Boldspil
Union), en lið þaðan kemur
hingað 1 boði K.R.
Aðeins verður selt inn á tvo
af leikjum þessara dönsku
pilta. Það er fyrsta og þriðja
leikinn.
(Einiskipafélag Reykjavíkur:
Katla er væntanleg til
Reykjavíkur á morgun. —
Askja er á leið til Reykja-
vikur frá Havana.
!
Löftleiðir:
Edda er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 19 i dag. Hún
heldur áleiðis til New York
kl. 20.30. Leiguvél Loftleiða
er væntanleg frá New York
kl. 8.15 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Gautaborg-
ar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 9.45. Saga er
væntanleg frá New York kl.
10.15 í fyrramálið. Hún
heldur áleiðis til Glasgow
og London kl. 11.45.
og Gúmmí-
fyrirliggjandi.
GEYSIR H.F.
Veiðarfæradeildin.
SÍS mótmælir.
I dagblaðinu Vísi birtust
nýlega klausur á bls. 7 og 12,
þar sem því er dróttað að Sam-
bandi ísl. samvinnuféalga, að
bifreiðadeild þess sé á einhvern
hátt riðin við mál Reynis Þor-
grímssonar, starfsmanns Inn-
flutningsskrifstofunnar, en það
mál er nú í rannsólm fyrir
sakadómi Reykjavikur.
Út af þessu vill Véladeild
Sambands ísl. samvinnufélaga
taka þetta fram:
Svo sem almenningi er kunn-
ugt, gilda og hafa gilt þær regl-
ur hjá Innflutnigsskrifstofunni,
að _ innflutningsleyfi fyrir bif-
reið er ekki veitt nema um-
sækjandi hafi áður ggrt grein
fyrir því, að hann hafi með lög-
legum hætti aflað nægilegs
gjaldeyris til greiðslu bifreiðar-
innar og eigi hann óráðstafað-
an enn.
Véladeild Sambands ísl. sam.
vinnufélaga hefir hvorki talið
sig hafa til þess skyldu né
heimild að fara að krefja við-
skiptamann, sem leggur fram
innflutnigsleyfi, útgefið af
innflutningsskriftsofuni, og
óskar eftir, að deildin flytji inn
fyrir hann bifreið, sagna um
það. hverng hann hafi aflað
gjaldeyris til greiðslu bifreið-
arinnar. Er ekki vitað til, að sá
háttur sé á hafður hjá öðrum
bfreiðainnflytjendum hér á
landi.
Loks skal það tekið fram, að
tilhæfulaust er hjá Vísi, að
starfsmaður bifreiðadeildar S.
í. S. hafi verið til yfirheyrzlu
út af umræddu máli.
Yíirlýsing þessi er send öll-
um dagblöðum Reykjavíkur til
birtingar.
Reykjavík 27. júní 1959.
f. h. Véladeildar sambands ísl.
samvinnuf élaga.
Hjalti Pálsson.
Ath.: Við skulum bara sjá,
hverju fram vindur.
tHlimUblat alwmihgá
Miðvikudagur.
182. dagur ársins.
Árdeglsflæði.
182. dagur ársins.
Lögregluvarðstpfan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Vesturbæjar Apótek, sími 19270.
Slökkvistöðin
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavikiu
í Heilsuverri iarstöðinni er opin
allan sólárhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanlr) er & nmf
stað kl. 18 ti ■ fj — Sími iáooO.
Listasafn
Einars Jónssonar að Hhitbjörg-
Uí er o; • cíagléga frá kl.
1.30—3.30.
Þjóð: jún.jasafnið
er opið á þriO.juf1 , fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, t>á frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Eeykjavíkur
simi 12308. Utlánsdeild: Alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: Alla virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Banrastofur
eru starfsræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaslcóla
og Miðbæjarskóla.
Byggirigasafnsdeild Skjalasafns
Reykjavíkur
Skúlatúni 2, er opin alla daga
i nema mánudaga, kl. 14—17.
Biblíulestur: Rómv. 6, 1—11.
Að lifa Guði.
TKL HELGARINNAR
NÝR LAX
Svkursaltað dilkakjöt.
Á kvöldborðið allskonar súrmeti og álegg.
HLÍÐÁÍUÖR ESKíHLÍÐ fO
Sírni 11780
RKLA- og RÚVÉLASALAN
Rakkirsgötu 8
Höíurn til sölu flestar gerðir bíla og landbúnaðar*
véla, bæði notað og nýtt.
Unnt er að fá góð tæki með mjög hagstæðum
kjörum.
Eændur! Látið okkur sjá um sölu á jeppum og
lanábúnaSarvélum.
Reynið viðskíptíu
Síiní: 2-31-36
Vi.Vf.iWÆi
’wSS&sí
LÖGFRÆÐINGUR
óskast til starfa i skrifstofu borgarstjóra. Laun samkvænt'
7. flokki launasamþykktar bæjarins.
Umsóknum skal skilað til skrifstofunnnar eigi síðar en
6. júlí n.k. !
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík.
-3.7--,
MELAVÖLLUR
íslandsmótið, meistaraflokkur j
í kvöld kl. 8,30 leika i
ÞRÓTTUR - KEFLAVÍK
Dómari: Þorlákur Þórðarson.
Línuverðir: Hörður Óskarsson, Sveinn Helgason.
Leikskrá K.R.R. er til sölu hjá Lárusi Blöndal, Vesturveri og
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar og veitingasölunni,
íþróttavellinum.
Mótanefndin.