Vísir - 06.07.1959, Page 2
T
-Mánudaginn 67 juíí T§59
.#■
’Útvarjíið í kvöld:
20.30 Einsöngur: Aase Nord-
mo-Lövberg syngur lög eft-
, ir Sinding, Grieg og Sibelius
j (Hljóðrituð_á Sibeliusarviku
í Helsinki í fyrra mánuði).
20.50 Um daginn og veginn
j (Gunnar Finnbogason cand.!
mag.). — 21.10 Tónleikar
, (plötur). 21.30 Útvarpssag-
an: ,,Farandsalinn“. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —j
! 22.10 Búnaðarþáttur: Gísli i
; Kristjánsson ritstjóri heim-!
sækir búið að Laugai’dælum. j
; — 22.30 Kammertónleikar:!
, Komitas-kvartettinn fráj
Armeníu leikur strengja-
kvartett nr. 2 í a-moll eftir
: Brahms (Hljóðritað á tón-
j' íeikum í Austurbæjarbíói 2.
júní) — til 23.00.
Eimskipafélag Islands:
! Bettifoss fór frá Kaup-
niannahöfn á laugardag til
. ' Malmö og Leningrad. Fjall-
, ; foss fór frá Vestmannaeyjum
á laugardag til Dublin, Hull
, og Flamborgar. Goðafoss fór
, ' frá Hull á föstudag til
, Reykjavíkur. Gullfoss fór,
J frá Reykjavík á laugardag
til Leith og Kaupmanna-
, hafnar. Lagarfoss fór frá
■ Reykjavík á þriðjudag til
j New York. Reykjafoss fór
frá Reykjavík á þriðjudag
) til Antwerpen, Rotterdam,
i Haugesund, Flekkefjord og
, Bergen og þaðan til íslands.
J Selfoss fór frá Hamborg á
fimmtudag til Riga. Trölla-
KROSSGÁTÆ NR. 3808:
foss kom frá New York í
gær. Tungufoss kom til
Siglufjarðar á laugardag,
fer þaðan til Aðalvíkur og
Reykjavíkur. Drangajökull
fór frá Rostock á laugardag
til Hambogar og Reykjavík-
ur.
Sú villa
varð i laugai’dagsblaði Vísis
að framhaldsfyrirsögn á
greinina „Jazz í aukavinnu“
féll niður. Framhaldið er á
5. síðu í fjórða dálki. Les-
endur eru beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum
prentarans.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í skemmtiferð þriðjudag-
inn 7. júlí kl. 8 f. h. frá
Borgartúni 7. UppL í simum
15236 og 15530 og 14442.
Haligrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi i ensku
og þýzku. — Sími 10164.
PASSAMYNDIR
teknar í dag,
tilbúnar á morgun.
Annast allar myndatökur
innanhús og utan.
Ljósmyndastofan opin
kl. 10—12 og 2—5.
Pétur Thomsen
kgi. hirðljósmyndari.
Ingólfsstræti 4.
SÍHÚ: 10287.
Húseigendafélag Reykjavíkur.
F'rá Söln twhn iz
INiámskeið fyrir sölu-
menn í undirbúningi.
Er fyrst og fremst ætlaE starfsiiiönnum
heildverzlana og iðnfyrirtækja.
Aðalfundur félagsins Sölu-
tœkni var haldinn 19. júní s.l.
Fráfarandi formaður, Sigurð-
ur Magnússon, flutti skýrslu
stjórnarinnar. Félagið hefur frá
byrjun lagt megináherzlu á
fræðslustarfsemi í sambandi við
sölu- og auglýsingastörf.
Þegar hafa verið haldin 8
námskeið á vegum félagsins, og
þátttakendur í þeim hafa verið
töluvert á fimmta hundrað.
Síðastliðið starfsár hefur ver-
ið unnið að því að koma á fót
Lárétt; 1 farartæki, 6 jurta-
leifar, 8 . .tekin, 10 frumefni,
11 kemur sér illa, 12 samhljóð-
ar, 13 tveir eins, 14 skepna, 16
hár.
Lóðrétt: 2 keyri,, 3 útl. dýr; 4
samhljóðar, -5 tala, 7 á skipi, 9
handlagni, 10 afhending, 14
ósamstæðir, 15 ósamstæðir,
Lausn á ltrossgátu nr. 3807:
Lárétt: 1 birta, 6 næm, 8 pg,
10 úr, 11 kastaði, 12 KT, 13 an,
14 hné, 16 negla.
Lóðrétt: 2 in, 3 ræsting, 4
TM, 5 rokks, 7 arinn; 9 gat, 10
úða, 14 he, 15 él.
. Mánudagur.
f d ér 187. dagiir'áráfhs. ,
Árdegisflæði kl. 0.5:3 7. ;
LögTegJuvarðstofan
he'fiii- 7na 11166.
Næúirvörður
Ingóífsapófek,' Sími 11330.
Slökkvistöðin
h. .'ur sinia 11100.
Siysav: rðstofa Reykjavikur
í HeUsuverndarstöðinni er opin
alla sölarhringinn. Læknavörður
L. .. ifyrlr vitjanlr). er i HDfl
sta' kl; 18 til kl. 8. — Sími lbuáO.
Listasafn
Eir::;1 Jonssonar að Hnitbjörg-
um er opið daglega frá kl.
1.30—3,30.
ðmirljasafnið
ec opi3 á þriðjud., fimmtud. og
ÆÍmenniHgj
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308. Cltlánsdeild: Alla
virka daga kl. 14—22, r.ema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: Alla virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Banrastofur
eru starfsræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla
og Miðbæ.iarskóla.
Byggingasafnsdeild Skjalasafns
Reykjavikur
Skúlatúni 2, er opin alla daga
nema mánudaga, kl. 14—17.
.Biblíulestur: Rómv. 8, 1-
Holdið og andinn.
-11.
uppíagseftirliti eða eintaka-
skráningu blaða og tímarita,
sem taka auglýsingar til birt-
ingar. Mál þetta er nú komið
það langt, að vonir standa til
að hægt verði að hefja eintaka-
skráninguna nú í haust. Hér er
um rnikið hagsmunamál auglýs-
enda og blaðaútgefanda að
ræða, og miklar líkur til þess,
að eintakaskráningin stuðli að
betri og hagkvæmari notkun
auglýsingatækja hérlendis.
Nú .er hafinp undirbúningur
að námskeiði til þjálfunar fyrir
sölumenn heildverzlana og iðn-
fyrirtækja. í ráði er að fá er-
lendan sérfræðing til þess að
annast kennsltma, og verður
námskeiðið væntanlega haldið
i október eða nóvember í haust.
Frá því var einnig skýrt á
fundinum, að fulltrúar félags-
ins hefðu tekið þátt í móti nor-
rænu Sölutæknifélaganna, sem
haldið var í Kaupmannahöfn
síðari hluta maímánaðar sl. Mót
þetta sóttu rúmlega eitt þús-
und þátttakendur frá öllum
Norðurlöndunum fimm.
Mótið í Kaupmannahöfn þótti
takast með miklum ágætum og
höfðu þátttakendur bæði gagn
og gaman af, enda var mótið
frábærlega vel skipulagt og
Dönum til hins mesta sóma.
Áður en stjórnarkjör hófst,
skýrði formaður frá því, að
stjórnin hefði orðið sammála
um, að félaginu myndi nú fyrir
beztú að gera nokkrár breytíng-
ar á stjórninni. Baðst hann und*
an endurkosningu og lágðif til,
að varaformaðurinn Þorvarður
Jón Júlísuson, tæki nú við for-
mennskunni, en auk hans kæmu
nokkrir nýir menn til starfa í
stað þeirra, sem óskuðu nú að
þoka fyrir nýjum starfskröfí-
um. Eftirtaldir menn voru koSn-
ir í stjórnina fyrir næsta kjör-
tímabil: Þorvarður J. Júlíus-
son, Sigurður Magnússon, Sig-
urgeir Sigurj.ónsson, Sveinbjöra
Árnason, Kristinn Ketilsson,
Ásbjörn Magnússon og Kristjáa
Arngrímsson.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Gísli Einarsson, viðskipta-
fræðingur.
Mikill einhugur ríkti um þa$
á fundinum, að halda örugglega
áfram á þeirri braut, sem mörk-
uð hefur verið, og efla félagið!
til nýrrar sóknar á hinu fjöl-
breytilega starfssviði þess.
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACrUS !
hæstaréttarlögmaður.
' Aðalstræti 9. Sími 11875.
RIMLATJ0LD
fyrtr hverfiglugga.
\fcJ
g£uggatj<)ál.
i/iiia;
S. 13743.
V • '/•*«» '/