Vísir


Vísir - 06.07.1959, Qupperneq 4

Vísir - 06.07.1959, Qupperneq 4
VÍSIR Mánudaginn 6. júlí 1959 LTOAME i r VÆKNI [r unnt að hafa áhrif á Amerísk nefnd leggur til að hafist verði handa um rannsóknir, r + / Ottasf, að Hússar séu vel á veg ktuunir. Nefnd ein í Bandaríkjunum leiðir til þess að framleiða rign- Iieitir Advisory Commitee on ingu. veoyr Weather Control (eða ráðgjaf- arnefnd um veðurfarsstjórn). Nefnd þessi hefur nú mælst til þess við Eisenliower forseta, að hann stuðli að því að flýtt verði fyrir rannsóknum, sem miða að því að finna leiðir tii j þess að geta haft áhrif á eða stjórnað veðurfarinu. Áskoruninni fylgdi greinar- gerð formanns nefndarinnar, sem bendir m. a. á þá miklu hættu, sem Bandaríkjunum og vinaþjóðum þeirra geta stafað af því ef Rússar verði á undan að fintia leiðir til þess að stjórna veðurfarinu í heiminum. Telur formaðurinn að af þessu gæti stafað enn meiri hætta en af nokkurri atómsprengjuárás. Nefnd þessi var sett á lagg- irnar 1953 og átti að rannsaka Arangurinn af starfi nefnd- arinnar varð sá, að hún telur að mögulegt sé að framkalla gervi- rigningu með góðum árangri, en rannsóknir hennar hafa m.' a. leitt í ljós að unnt er að gera ! sér nokkra grein fyrir veður- Ifarinu fram í tímann og hugs- anlegt að hægt sé að hafa áhrif á veðurfarið eða stjórna því að nokkru. Þá getur nefndin þess í varandi þurrka á öðrum. Ligg- ur í augum uppi að hér er um hættulegt vopn að ræða ef í óvinahöndum er. Ef hægt er að breyta lítillega hitajafnvæginu á milli sólar og jarðar er unnt að hafa langvarandi áhrif á veðurfarið. Veðurfarið er mik- ið komið undir sólarorkunni. Þessi orka kemur fram í ýmis. konar elektrómagnetiskum geislum og er álitið að hún gangi í sambandi við mólikúl vatns í gufuhvolfinu. Sólarork- an geymist í jörðinni, lofti og vatni. En nýjustu rannsóknir sanna, að gufuhvolfið er eins konar hitaorkuhreyfill, þar sem sólarorkan breytist í hreyfingu: vinda og öldur hafsins. Mikið er undir því komið að Umferðaöngþveiti í Sítto'ir sirtvtisresfgos«r icfcnir i nothstss. Mannflutningakerfi Moskvu- | aðir, jafnvel allt að þrisvar borgar verður aukið mjög og sinnum stærri. Almennings- endurskipulagt á næstunni og vagnar verða aðallega notaðir ráðstafanir gerðar til þess að forðast umferðaröngþveiti, sem er fyrirsjáanlegt ef bifreiðum og öðrum ökutækjum á að fjölga að ráði. Er það þegar orðið tilfinnanlegt og umferðar hnútar daglegur viðburður. Engir strætisvagnar mega fara.um götur miðbæjariins. — til að flytja fólk til úthverfanna og frá. Þá verða byggð ný út- hverfi. Aðaltilgangurinn með þess- um ráðstöfunum er að auðvelda ferðir manna um miðborgina, flýta fyrir umferðinni og greiða úr henni sem mest. Moskvu- I j menn hafa veitt þvi athygli hve Fólksflutningar eiga að fara fram neðanjarðar meira en hingað til. Nýjar gerðir strætis- vagna verða teknar í notkun, stærri en þeir, sem nú eru not- skýrslu sinni, að ástæða sé að geta fylgzt með því hve mikið halda, að Rússar séu nokkuð á köfnunarefni er í loftinu. Það veg komnir í rannsóknum sín hefur aukist mflög á seinni ára- bruna í ofnum h. Ef þetta efni Bandaríkin smíða ffjiígandi disk. I sumar eða að minnsta kosti þessu ári munu Bandaríkja- veðurfar og sérstaklega að finna og flóða á einum stað en lang-; um og tilraunum til að hafa á- tugum vegna hrif á veðurfarið, en haldi öll- iðjuvera o. þ um þeim s.kýrslum leyndum. Bent er á, að þó ekki væri um meiri áhrif að ræða á veð- urfarið en að geta haft áhrif á úrkomu, þá gæti það leitt til storkostlegs tjóns. svo sem ems^ að efni þetta mundi enn siðui þessum fyrir^etlunum en nú eykst mikið enn getur það leitt menn Ijúka við smíði á fyrsta til þess að hitni í veðri meira fljúgandi diskinum og verður en áður svo að líkja mætti því reynsluförin farin vjð að við værum í gróðurhúsi. 'skamms. Þetta mundi aftur leiða til þess j Mikil leynd hefur hvílt yfir Frh. á bls. 1». Ný aðferð Bandaríkjamanna við að byggja stífiur \ gljúfrum. Einhver stærsta bygginga- barmi gljúfursins — þúsundir framkvæmd, sem nú hefur ver- verkamanna, 50 smálestir af ið ráðizt í í Bandaríkjunum, er vélum og alls konar byggingar- hin svonefnda Glen-gljúfra- j efnum, þar með taldar 35,000 stífia í Coloradofljóti í Ari- smálestir af stáli og fimm millj- zonafylki. |ón kúbikfet af steinsteypu. Á Byggingin er framlcvæmd á næstu tveimur árum verður sérstæðan hátt, því að öil vinn- kaplaútbúnaður þessi notaður an við smíði stíflunnar fer fram til þess að láta 24 smálestir af frá fjórðungsmílu löngum vír- steinsteypu síga niður í gljúfrið kapalútbúnaði, sem strengdur með fjögurra mínútna millibili er milli 700 feta hárra kletta á nóttu sem degi. sitt hvorum megin Glen-gjjúf-1 Kapallinn, sem notaður er, urs. Allt sem með þarf til bygg- er ef til vill sterkari en nokk- ingar stíflunnar, verður látið ur kapall, sem notaðu hefur siga niður frá köðlunum, sem verið í sama tilgangi. Hann er i strengdir eru milli klettanna á fjórit þumlungar i þvermál, jer smíðinni það langt komið, að hermálaráðuneytið mun svipta hulunni af einhverntíma á sveigjanlegur og yfirborðið er þessu ári. slétí. Hann er samsettur af 312 einstökum harðstálþráðum, sem undnir eru saman á gormlaga hátt, þannig að við það mynd- ast margföld lög umhverfis að- alvírinn. Þessi viðamikli stál- kapall er nógu sterkur til að halda uppi 30 bifreiðum eða 100 smálestum af steinsteypu í einu. Alls þurfti rúmlega 3,800 fet af kaðlinum í þennan útbúnað. Aðalhlutar þess? kapalútbún aðar eru tvær ,,rennibrautir“, og er hvor út af fyrir sig strengd um- ^á á hann að milli tveggja turna, sem standa jky1'1' á sama stað í á brautarteinum sitt hvorum Séi'fræðingur einn, sem hef- ur starfað við smiði á diskinum fljúgandi hefur látið hafa það eftir sér, að hér sé um stórkost- lega nýjung að ræða svo að annað eins hafi ekki sézt í flug- vélaiðnaðinum. Diskurinn á að geta farið svo lágt að hann næstum strjúkist við jörðina, geta smogið á milli ti'jákróna og niður í dal- verpi og á þann hátt orðið ó- sýnilegur ratsjárstöðvai'vörð- geta verið loftinu og farið til hliðar. Með diskinum umferðarvandamálin geta orð- ið erfið viðfangs ef nauðsyn- legar ráðstafanir eru ekki gerð- ar í tæka tíð. Umferðarstjórnin stefnir að því að geta vandræðalaust flutt þær 10 milljónir manna, sem daglega munu ferðast um borg- ina og álítur að bezta lausnin liggi í því að nota stærri og hrað gengai'i flutningstæki. Á hinn bóginn verði að takmarka fjölda flutningatækjanna. — Færri, stærri og hraðgengari bílar séu bezta lausnin. Bráð- lega vei'ða teknir í notkun 200 ínnan manna strætisvagnar. Þeir, sem nú eru notaðir, flytja aðeins 65 manns, þar af verða 25 að standa, en auðvitað tróða miklu fleiri farþegár sér inn í vagn- inn en rúm er fyrir. Hinir stóru 200 manna strætisvagnar eru reyndar eins og tveir vagnar, á liðamótum um miðjuna, tii þess að geta betur beygt fyrir horn. Fólk getur þó gengið á milli vagnanna þar sem sveigj- anleg göngubrú er á milli fram og afturhlutans um liðamótin. Inngöngudyr eru fjórar og út- göngudyr þrjár og eru það efc- illinn og afgi'eiðslumaðurinn, sem stjórna hurðunum. megin gljúfursins. Rennibraut-, vei'ður. hægt að flytja fjölda ii'nar eru í mismunandi hæð, hermanna hvert sem er. svo að ekki er hætta á árekstri, j Ekki er þó gert ráð fyrir að þegar áhöld og annað er flutt diskurinn verði notaður til til og látið síga niður á gljúfr- 1 geimferða. Þó fer hann eins arbotn, og tuinarnir hreyfast hátt og hvaða flugvél sem er. eftir brautarteinunum eftir því, Því er haldið stranglega leyndu hvar hlutirnir eiga að koma hve hratt diskurinn getur farið. Norðmenn og Pólverjar haí’i samið um vöruskipti næstu 12 mánuði. Umsetning verð- ur 33 millj. n. kr. á hvora hlið. Tuttugu blökkumenn voru handteknir í úthverfi í Dur- ban, S.-Afríku í gær. Lög- reglan gerði upptæka nærrt 100.000 lítra af ólöglegu áfengi (heimabruggruðu öli). Þessi teikning sýnir, hvernig notazt er við kapalbrautir við j stíflugerðina í Colorado-fljóti. niður. Lyfta úr vírneti flytur byggingarverkamennina niður í hið djúpa árglúfur og upp úr því, og loks er fótgöngubrú úr 1 stálneti, sem. liggur yfir gljúfr- ið. Stí-flan verður 700 fet á hæð og að baki hennar verður geysi- mikið stöðuvatn, 256 fei'mílur að stærð. Aðeins ein stífla í Bandaríkjunum er hærri, Hoov er-stíflan. Ástæðan fyrir því, að lagt var í hinn mikla kostn-^ að við þennan loftkapalútbúnað er sú, að hlutverk stíflunnar í sambandi við efnahagslíf íbú- anna í fylkjunum umhverfis verður ákaflega mikilvægt. Hún á að framleiða 900,000 kw. af orku og nægilegt vatn til áveitu og ræktunar á 110,000 fermíl- um af þurru landsvæði í fimm fylkóum í vesturhluta Banda- ríkjanna. ■* ^ m ✓ , /W: W V Það er óvenjulegt að sjá slík farartæki hátt á lofti, en þessí- vagn var látinn síga ofan á stífluna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.