Vísir


Vísir - 06.07.1959, Qupperneq 9

Vísir - 06.07.1959, Qupperneq 9
Mánudaginn 6. júlí 1959 VfSIR 9 nast demanta- raatiB ielt b Afrík^ ©ftlr ára Hann háí John Wiiliamson. Og John Williamson vissi hvað hann vildi. Kann vildi eignast demanta. Þegar hann var 22ja ára gamall lagði hann upp frá Kanada í leitina. Hann fór til Suður-Afríku, lands demant- anna. Hann var viss um að hann mundi finna bá, en hann vissi L'ka að þeirra var ekki að Jeita í demantanátnunni, sem hann vann í í Suður-Afríku — þeir, sem hann gróf þar, voru ekki honum ætlaðir. -Svo lagði hann af stað í 4500 km. langt flakk, alla leið til Tanganyika. Þá var^ hann 28 ára gamall. Hann fór einn síns liðs. Eftir sex ára leit fann hann það, sem hann leitaði að. Demantar voru allt hans líf. Demantar voru hans einu vin-J ir. Þeir gerðu hann ríkan, e. t. v. ríkasta manninn á jörðinni. Sóttist ekki eftir munaði. Hann bjó á eyðimörkinni — hjá demöntunum sínum. Hann átti enga skemmtisnekkju, enga veðhlaupahesta, enga konu til að hlaða demöntum sínum á, I þótt hann ætti nóg af þeim. — Kann girti eign sína með 17 km. löngum gaddavírsgirðing- um. Og svo dó hann nýlega, 51 árs gamall cg var grafinn hjá demöntunum sínum innan gaddavírsgirðingarinnar. Hann var soriur timburkaup- manns, af írsku bergi brotinn. Kann hafði aðeins eitt áhuga- mál: demanta. Hann hefði get- að yfirfyllt markaðinn af dem-' öntum úr hinni frægu Mwadui- ítámu sinni. En hann hafði eng- an áhuga fyrir þvi. Hann bjó í námunni sinni, klæddist hvern dag vinnufötum sínum og gekk til vinnú sinnar í námunni undir miðjarðar-' baugnum. í kringum hann voru starfsmenn hans. Þar í kring var girðingin. Fyrir utan girð- inguna voru blökkumennirnir! af Wasakumaættbálknum. Hin- um megin við hin djúpu höf voru sérfræðingarnir, sem höfðu1 revnt að lækna hann af krabba-; rneininu, sem hann fékk í kok-' ið. Það var ekkert, sem ónáðaði hann eða dreifði huga hans,1 ekki einu sinni klúbburinn eða kiúbbfélagarnir i bænum, sem hafði risið í kringum námuna hans. Og enginn gat nokkru sinni gert sér grein fyrir, hve niargar milljónir sterlingspunda l'.ann ætti í demöntum. E’ins og beinagrind. ' Svo fór hann allt í einu að littast. Á sex mányðum léttist' ha'nn svo mikið, að hann var að-' eins orðinn skinn og bein. Enj hann var samt ríkasti maðurinn á jörðunni. I>að va^ri hvorki satt né sann- gjarnt að kalla hann nurlara. Hann var gagntekinn, heltek- inn þeirri ástríðu að eignast ds- manta — að láta draum rætast. Og draumurinn rættist. Hann j varð mestur ailra demantasafn- ara, átti mestu demantanámu, sem nokkur einstakíingur hefur nokkru sinni átt. Þetta hafði skeð á þriðja, fjórða og fimmta áratug þessarar aldar, og á þeim sjötta héit hann enn áfram að grafa demanta úr jörð. Hann hafði náð takmarkinu, lengra varð ekki komizt — og svo dó hann. Beztu ár hans voru árin sex, þegar hann fláektist um eyði- mörkina í leit sinni að demönt- um. Þá dreymdi hann sína drauma — draumana, sem rætt- ust. Ekki með fullu viti? Hann hóf leitina í bænum Dodomo. Þar var þá eitt hótel, skrifstofur bæjaryfirvaldanna og nokkrr skúrar með báru- járnsþökum. Hann ræddi við jarðfræðingana og landfræðing- ana og rannsakaði landakortin þeirra. Demaritar? Nei, það eru engir demantar á þessu land- svæði, sögðu þeir. Enginn hafði fundið demanta þarna. Ekki Bretarnir, ekki Þjóðverjarnir, sem þegar höfðu leitað. Þeir héldu að nann væri ekki með öllum mjalla. Svo sneri hann baki við Dodomo og jarð- fræðingunum og landfræðing- unum og lagði einn af stað í leitina. I Sumir ættbálkarnir kölluðu hann „vítla’usa Bwana“. Hann tók malaríu, blóðkreppusótt og fleiri hitabeltissjúkdóma og sól- in ætlaði að steikja hann lif- andi. Þetta stóð í sex ár. Hung- ur, þorsti, óstillandi kvalir hins hvíta manns á eyðimörkinni undir brennandi sól Afríku. En hann gafst ekki upp. „Stund- um,“ sagði hann við kunningja sinn, Noel Monks, „stundum hélt ég að ég væri brjálaður.“ ur hafi bcðið honum 5 milljónir sterlingspunda fyrir námúna hans cg það meira að segja áð- ur en nokkur annár en hann vissi hvers virði hún var. Það var eitt af því fáa sem William- son sagði frá. Hann gat alltaf talað um demanta. En auðvitað i seldi hann ekki. Og hann reikn- aði rétt. Það er talið, að það liggi demantar fyrir 300 millj-i ónir sterlingspunda í leirnum i Mwadui-jiámunni og þar liggfa nú einnig jarðneskar leifar Johns Wilnamsonar. Hvað verður um auðæfin? Brezka stjórnin mun nú taka við rekstri námunnar að Willi- amson látnum, Leynilegir samn ingar hafa staðið yfir í sex mán uði um hvað við tekur. Líklegt er að brezka stjórnin og stjórn Tanganyika taki við námunni. Williamson hafði óskað þess, að náman ásamt starfsmönnum öllum kæmist undir brezka stjórn, en ekki undir stjórn Suð ur-Afríku. 7' gegn einum - Framh. af 3. síðu. aðgerðarlaus. Maður verður eitthvað svo pirraður . . . . “ „Þú ert orðinn bao fullorð- inn, að þú átt nú. skilið að hvíia þig. -Hvenær ertu fæddur?“ „Eg er fæddur 1888. Sjötíu og tveggja áia bráðum. Já, vist er máður orðinn fullorðinn. Það dugar ekki að þræta fyrir það, en það ef eins og maður vilji ekki kannast við það . . . G. K. Bretar ®§ Baridaríkja- Eíssan Iðggja ssnait. Brezka iðnfyrirtækif British Chemical Industri. ,td. og bandarískt fyrirtæki 'a stofn- að félag mcð 10 milíi pd. höf- uðstól til að koma á lót fram- leiðslu alumialumva -lings á Bretlandi. Er talið, að þegar hið fyrir- hugaða fyrirtæki . cmst á laggirnar, murii útfluttur alum- iniumvarningur verða ný stoð undir aukinn gull- og dollara- forða Breta. Atvinnuleysi fer enn minnk- andi á Bretlandi, að því er haft var eftir McLlodd verkamála- ráðherra í gær. Nýjar skýrslur um tölu vinnandi fólks og at- vinnulauss eru væntanlegar þá og þegar. ★ Fjórir Austur-Þjóðverjar hafa verið dæmdir i fang- elsi fyrir að dreifa andsov- ézkum fregnmiðum. Sc annar 5Ö% ur ■ - ejtir 1Je eruí SAGA KÚREKANNA. ☆ 4) Nýlendurnar á vestur- ströndinni uxu mjög liratt, og armur Iaganna var svifaseinni í snúningum. Það var einmitt þessi staðreynd, sem gáíu ýms- um afbrotamönnum kærkomið tækifæri, eins og Billy the Kid. Hann var skotiim til bana 21 árs að aldri, eftir að hafa banað 21 manni með b.vssu sinni. Hinir alræmdu Younger- bræður, bankaræningjarnir Dalton og aðrir léku lausum hala á þessum tíma. Munn- mælasögur hafa haldiö nöfmim þeirra frá gleymsku. í fyrstu tíð nautgriparæktarinnar náðu járnbrautirnar ekki til meiri liluta ræktunarsvæðanna. Til þess að koma skepnunum til næstu járnbrautarstöðvar, var nauðsynlega að reka þær lang-, ar leiðir. Þetta voru erfiðar ferðir fyrir kúrekana. Þcir urðu að þola bæði hörkufrost og brennandi liita á sléttunum til að koma nautgripunum á áfagastað.----- Járnhrautirnar teygðu sig ae lengra til vesturs og„ styttú jafnframt á vegarler.gd, sem þurfti að reka nautahjarðirnar. Þetta varð einnig til þess, að nautgripirr.ir komust á mark- aðinn í betra ásigkomulagi, Þetta þýddi einnig að lögð var meiri áherzla á að framleiða betri tegundir nautpenings, þar sem ekki þurfti að hugsa eins mikið um þrautseigju dýranna, er þau voru rekin íil slitrunar. Þeir muna þjóðsöguna. En indverskir kaupahéðnar og svartir námuverkamenn minnast hans. Sumir þeirra réð- ust til hans, sem starfsmenn og einn þeirra varð forstjóri hjá honum. Þeir minnast þjóðsög- unnar um brjálaða, hvíta mann inn. Káhhske er hún sönri sagan um Williamson og bankastjór- ann: Bankastjórinn hafði neit- að honum um peningalán. Svo kom hann dag nokkurn í bank- ann. Opnaði lúkuna og sýndi bankastjóranum handfylli af demöntum og sagði: „Þér megið loka viðskiptareikningi mín- um.“ Svo kreppti hann saman hnefann aftur og gekk út. Williamson sagði aldrei þessa sögu. Hann var fámáll. Kannske er það líka satt, að hinn mikli De Beers námahring- 5) Það varð snemma alsiða hjá kúrekunum eftir erfiðan dag, að skemmta sér við kenpni í reiðmennsku og við að snara kálí'a og naut. Upp úr þessu uxu íþróttamót, sem kallast „Rodeo“, og er mikið útbreidd í Bandaríkjunum. Öil atriði í vinnu kúrekans eru sýnd á þessum mótum, svo og ýmsir sérstakir atburðir. Hinir við- kvæmnilegu kúrekasöngvar eru sungnir um allan heim. í ráun réttri er nautgriparæktin sú sama í dag og áour fyrr þrátt fyrir það, að bændur hafa notfært sér nýjustu tækni nú- tímans. Jeppar og vörubílar eru riotaðir til margra hluta. Litlar flugvélar sveima yfir sléttunum til að leita að týnd- um nauíum og reka saman. Radiósamband milli sléttubúð- aíma og býlisins útiloka marga tímafreka ferðina. Þrátt fyrir allar framfarir er kúrekinn sá hinn sami í dag og áður fyrr. Hann og hestur hans eru einí- þá miðdepill nautgriparæktun- arinnar í Bandaríkjunum. o.g þótt bækur og kvikmyndir y hafi gert hann öllu glæsliegH-- manntegund en hann í rauninfft^ er, þá er hið erfiða starf hans ennþá jafn nauðsynlegt (Endir).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.