Vísir - 06.07.1959, Qupperneq 11
Mánúdaginri 6. júlí 1959
IFPPTfWW' -Y tS IB
II
Að vesttin:
Bátaflotinn í höfn um heigina
sökum Rorðauveiurs.
Heyskapur gengur að óskum, sumir
í þann veginn að alhirða tún.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gaer. —
Margir síldveiðibátar og allir
handfærabátar frá ísafirði
liggja hér í höfn um helgina
vegna norðaustan- storms.
Skemmtiganga
og skotárás.
Lundúnabúi nokkur, sem
var á skemmtigöngu í gær
nálægt Innsbruck í Tyrol, og
kona hans,, sem með honum
var, einnig: frá'London, urðu
fyrir skotárás ókunnugs
manns í gær.
Beið karlmaðurinn þegar
bana, en konan, sem einnig
varð fyrir skoti var flutt í
sjúkrahús, og mun hún ekki í
lifshsettu. Gat hún látið lög-
reglunni í té lýsingu á árásar-
manninum.
Hammarskjöld
kominn til Genfar.
Dag Hammarsköld er
kominn til Genfar og mun
dveljast þar næsta hálfan
máriuð.
Lítið er vitað um viðræður
hans og Nassers í Kairo, en
þó vitað að þær ræddu um
skip þau með ísraelskar vörur.
sem Egyptar hafa meinað að J
sigla um Suezskurð og lagt.
hald á, PalestinU-flóttamenn,
og lokun landmæra Sýrlanö ,
og Egyptalands.
Castro sendir herlið
gegn skæruliðum.
Aðal síldveiðiflotinn hefur
haldið sig á svæðinu fyrir aust-
an Horn, um 40 sjómílur frá
landi.
V.b. Mímir frá Hnífsdal fékk
um 200 tunnur síldar s.l. laug-
ardagsmorgun og fékk hana
nokkru grynnra en á aðalslóð-
um veiðiflotans. Síldin var
fryst hér og í Hnífsdal. Fitu-
magn hennar reyndist um
20%.
í Bolungavík liggja fjórir
síldveiðibátar, en allmörg síld-
arskip liggja einnig inni á
Skagaströnd sökum óhagstæðs
veðurs.
• Búist er við batnandi veðri
í.nótt fði á morgun.
Góður heýskapur.
Sláttur gengur ágætlega hér
vestra. Nokkrir bændur hafa
þegar nær alhirt tún sín, en
einstaka bændur standa enn i
ræktunarframkvæmdum óg
hafa þess vegna ekki byrjað enn
slátt.
1 síðastliðinni viku var hér
sólskin og heitt í veðri dag
hvern, en á föstudaginn kólnaði
nökkuð.
I vor hefur minna orðið vart
refa í ísafjarðarsýslu en oft
undanfarið.
Leikflokkur á ferð.
Leikflokkur Lárusar Páls-
sonar sýnir á morgun á ísafirði
sjónleikinn „Halltu mér, slepptú
mér‘.‘.
Að loknum sýningum hér
hefur leikflokkurinn, sýningar
víðsvegar um Vestfirði.
Ðýrmætum ve&i-
tækjrnn stoltö.
í nótt var brotizt inn í einka-
bifreið hér í Reykjavík og stol-
ið úr henni dýrmætum' veiði-
•tækjum, sem skipta að verð-
mætum mörg þúsund krónum.
Þetta var ferðamaður utan
af landi, sem tók sér gistingu
á gistihúsi í bænum en skildi
bifreið sina eftir neðarlega á
Ránargötu. í morgun, þegar
hann kom að bifreiðinni, var
búið að brjótast inn í hana og
stela úr henni þremur dýrmæt-
um veiðihjólum og þrem dýr-
um veiðistöngum. Þetta er til-
finnanlegt tjón fyrir eigandann
og er þess vænzt, að ef einhver
hefði orðið stuldsins eða þjófs-
ins var með þessi tæki, að hann
geri rannsóknarlögreglunni að-
vart.
Erknger heim-
sækir Noreg.
Tage Erlander, forsætisráð-
herra Svíþjóðar kemur í heim-
sókn til Noregs 6; þ. m. og fer
hann heim aftur í tæka tíð til
þátttöku í fundi forsætisráð-
herra Norðurlanda í Kungsálv
11. júlí (sbr. Vísi í gær 11. bls.).
Einar Gerhardsen forsætis-
ráðherra Noregs tekur á móti
Erlander í Kornsjö. Meðan Er-
lander dvelst í Noregi heim-
s.ækir hann Bergen,, Lillehamm
er og marga aðra bæi- og staði,
og seinast Osló og flýgur þaðan
heim.
Munu óviða hérlendis vera
berti. skilyrði til leiksýninga en
hér vestra.
I ráði er að tveir aðrir leik-
flokkar heimsæki Vestfirði á
þessu sumri.
Köslov hefur rætt við Nixon,
Herter og Eisenhower forseta.
Nixon varaforseti Bandaríkj-
anna er sagður hafa beðið
Koslov fyrsta varaforsætisráð-
lierra Sovctríkjanna, að forðast
jað gera of lítið úr þebn einhug,
sem ríkjandi væri meðal Banda
ríkjaþjóðarnnar í Berlínar-
vandamálinu.
Kozlov ræddi einnig við
Herter utanríkisráðherra og
iþar næst við Eisenhower, en
forsetinn sagði fyrir fundinn,
að hann mundi verða eins
„sveigjanlegur og unnt væri,
án þess að hvika frá þeim
grundvallaratriðum, sem stefna
Bandarikjanna og bandamanna
þeirra í Berlínar og Þýzka-
landsvandamálinu hvílir á.“
Menshikov sendiherra Banda-
ríkjanna sat fund forsetans og
Kozlovs, og' Herter utanrikis-
ráðherra.
Forsetinn er sagður hafa
sagt Kozlov, að hann væri ekki
andvígur því, að haldinn væri
Verkfallsbíðtöpr
á fundi.
Leiðtogar verkamanna á
Bretlandi, sem standa í verk-
föllum, sem af kann að leiða,
| að öll blaðaúígáfa stöðvist,
ganga á fund McLleods vinnu-
málaráðherra '. dag.
Fer það eftir því hvað gerist
á þeim fundi, hvort fulltrúar
vinnuveitenda verða ‘til
kvaddir. í morgun var sagt, að
það væri alls ekki víst, þótt
leiðtogar verkfallsmanna hefðu
fallist á að tala við McLleod, að
þegar yrði hafist handa um
sameiginleg fundahöld og of
snemmt að gera sér nokkrar
vonir um lausn deilunnar.
fundur æðstu manna, en fyrst
yrði einhver árangur að nást á
Berlinarfundinum. Er afstaða
forsetans þannig raunverulega
óbreytt.
Ný sáttatilraun í
prentsvertudeílu
fi
/#
Ný tilraun verður gerð í dag
til þess að leysa eitt atriði deil-
unnar '. prentsvertuiðnaðinum
á Bretlandi, en ef það tækist
stöðvast brezku blöðin ekki um
miðbik vikuimar.
Er talið, að greiðara yrði að
leysa öll deiluatriði, næði í
deilunni i prentsvertuiðnaðin-
um og prentaradeilunni, ef sam
komulag næðist um það atriði,
sem hér um ræðir.
Mótspyrnan harðnar
i Kerala.
Leiðtogar Kongressflokksins
indverska hafa til athugunar á-
sakanir bær, sem bornar hafa
verið ó hina kommúnistisku
stjórn Kerala.
Annar stjórnarandstöðuflokk
ur þar hefur skorað á þing-
menn flokksins í Kerala að
segja af sér þingmennsku. —•
Mótspyrnur gegn Keralastjórn
virðist nú fara enn harðnandi.
INNHEIMT-A
LÖOFRÆQISTÖHF
Manstu eftir þessu....?
Leynilögreglan á
kveðst hafa fundið 'míföar
leynilegar vopnabirgðir ‘; í j
Havana.
Margir menn hafa verið
handteknir, þeirra meðal fyi’
vérandi hei'shöfðihgi. • •
í .fjöllum Kúbu téru uu
1500 hermenn' áð elta uþpi j
hópa, skæruliða, sem hafa un; .- |
ið ýms skemmdaryerk.
Sýna þessar fregnir, að and- í
stæðingar Castro-stjórnari
eru öflugri en. margi-r ætlui'. i
Framh. af I. síðu.
karl og kona, bráðkvaddar. að i
starfi sínu hér í R.ykjavik um;
helgjna. í öðru tiifeilinu yar
það kona sem stóð við eldavéJ
sína í gær og var að matselda
þegar hún hné niður og va r
örend. í hinu tilfellinu varð:
maður bráðkvaddur við mal-* 1
bikunarstörf á Reykjanesbraut
s.l. laugardagsmorgun. Maður
þessi hét Kristján Hjalta-er. :
heimilis að Breiðholtsvegi B 4.
var hann 50 ára að aldri.
í ágúst 1948 lentu eistneskir flótta-
rnenn 1 Norður Carolínu eftir 56 daga
útivist á 37 íeta seglskipi með hjálpar-
vél. Þeir eru sýndir hér, þar sem þeir
eru. að. syngja. þjóðsöng sinn. Yfir 200
baStJJeskir ’ flóttamenn lögðu lífið í
hættu til að flýja á smábátum 50ÖÖ
iniíiia vegalengd til Atlantshafsstrandar
Baíidarikjanna, og lenti fyrsts báíiir-
i.«n seint á árinu 1945. Þeir voiu að
n "ja undan áþján R ' stjórnarríkjanna
i löndunum við Eysuasalt eg fóru í
heirri von. að þekn tækist að st-ofna
iiiimili í Batidaríkjunur/i. Kirkjufélög
og ýmis aðstoðarsamtök hjaípuðú þeim
tit að koma undir sig íótunum.
Hin glæsilega íeikkona Greta Garbo
og k%’ennagullið John Barrymore léku
saman í Hollyvvood í kvikmyndinni
„Grand HoteI“ eftir Vicky Baum. Þetta
var árið 1932. Kinn frábæri leikur
jjeirra varð ti! þess að mvndin fékk
verðlaun sem „bezta mynd ársins“, —
Sænska leikkonan Greta Garba lék að-
c-ins í 24 kvikmyndum á beim 15 árum,
er hún var leikkona í Hollywood. Kún
hætíti að leika 1941, en samt sem áður
iiefúr fúlk mikinn áhuga fyrir lienni
ennþá. John Barrymore var fimmtugur
að aldri, er hann lék í Grar.d Hotel, cg
hafði íeng; arið vélþekktur leikari.'
Hann dó I J '2.
Þrír eðlisfj-æðingar við KalifornTú-
háskóla, í þeirri deild, er starfaðþ að
rannsóknum á geislavirkum efnum,
brutu blað í kjarnarannsóknum, er þeir
nefndu „antipropon“. Þetta var í olttó-
bcr 1955. Hér eru eðlisfræðing^rnir
Emilio Serge, Clyde Wiegand og OvVen
Chamberlain í rannsóknarstoí'unni. 1,—
Þetta „antipropon“, sc-m stundum stund-
um er nefnt negatívt própon, var nokk-
urnskonar kjárnorkudraugur, sem haföi
ásótt eðlisfræðinga arum saman, en- var
þarna búið til með geysifullkomriú n
rannséknartækjum í háskclanum, tes' ' -
um sem vorií smíðuð þar og v ar þej i
smíði lokið 1954,