Vísir - 07.07.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1959, Blaðsíða 2
 5'W’T'"’- V1 s IK Þriðjudaginn 7. júlí 1950 Sœjarþéitit1 Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- j urfregnir. — 19.20 Veður- j fregnir og tónleikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Kórsöngur: Kór kvennadeildar Slysa- j varnafélags íslands syngur. , Söngstjóri: Herbert Hriber- J schek. Einsöngvarar: Þuríð- ur Pálsdóttir og Sigurveig Hjaltested. Við píanóið: Selma Gunnarsdóttir. — — 21.00 Útvarp frá íþrótta- leikvangi Reykjavíkur: ís- lendingar og Norðmenn heyja landsleik í knatt- spyrnu. (Sigurður Sigurðs- son lýsir niðurlagi fyrri hálf leiks og öllum hinum síðari). — 22.10 Fréttir og veður- fregnir. — 22.20 Lög unga fólksins. (Haukur Hauks- son). — Dagskrárlok kl. 23.15. Eimskip. Gullfoss fór frá Malmö i gaer til Leningrad, Hamborgar og Noregs. Fjallfoss fór frá j Vestm.eyjum á laugardag til Dublin, Hull og Hamborg , ar. Goðafoss kom frá Hull í gærkvöldi. Gullfoss fór frá , Rvk. á laugardag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. fyrir viku til New Yok. Reykjafoss fór frá Ant- j werpen í gær til Rotterdam, Haugasunds, Flekkefjord og j Bergen og þaðan til íslands. . Selfoss kom til Ríga á laug- ardag; fer þaðan til Vent- ] spils, Kotka, Leningrad, Gdynia og Gautabogar. Tröllafoss kom til Rvk. í fyrradag' frá Nevv York. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Aðalvíkur og ■i ....— KRQSSGÁTA NR. 33i)9. Lárétt: 1 helgihald, 6 . . .leg-- ur, 8 eink.stafir, 10 ..berg, 11 hraðar, 12 tveir fyrstú, 13 guð, 14 bæjarnafn, 16 gróður. Lóðrétt: 2 útl. greinir, 3 í Noregi, 4 um tíma, 5 erfiðar, 7 á hljóðfæri, 9 skakkt, 10 sjór, 14 býli, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3808: Lárétt: 1 jeppi, 6 kol, 8 al, 10 Si, 11 bagaleg, 12 bg, 13 LL, 14 dýr, 15 hærur. Lóðrétt: 2 ek, 3 pokadýr, 4 pl, 5 rabba, 7 sigla, 9 lag, 10 sel, 14 dæ, 15 ru, Rvk. Drangajökull fór frá Rostock á laugardag til Hamborgar og Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla og Askja eru í Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Rvk. 4. þ. m. áleiðis til Rotterdam. Arnarfell er væntanlegt til Rvk. í dag. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er í Hamborg; fer þaðan til Rostock og Áhus. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell fór frá Norðfirði 4. þ. m. á- leiðis til Umba. Hamrafell er í Arúba. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. árdegis á morgun frá Norð- urlöndum. Esja fer frá Rvk. á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Rvk. í kvöld frá Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Rvk. á hádegi í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Rvk. Loftleiðir. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19 í dag; heldur á- leiðis til New York kl. 20.00. — Edda var væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag; heldur áleiðis til Lon- don og Glasgow kl. 22.30; Saga er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; heldur áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 9.45. Pan-American flugvél kom til Keflavikur í morgun frá New York og hélt áfram til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aft- ur annað kvöld og fer þá til New York. Kirkjuritið. 5. hefti er komið út. Af efni þess má nefna ræðu Ás- mundar Guðmundssonar til ÍfLimUitai Mánudagur. í dag er 187. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 05.37. LögTegluvarðstofan hefur síma 11166.’ Næturvörður Ingólfsapótek. Sími 11330. Slöklcvistöðin hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanlr); er i MUBfl stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og skáta og annara æskumanna. Greinargerð um framkvæmd ir I Skálholti, eftir Magnús Má Lárusson. Prédikun eftir síra Jón Auðuns, „Auðugur og þó allslaus“. Um kirkju- söng á íslandi, þýdd grein. Pistlar, minningargreiar, sálmar, fréttir o. fl. Happdrætti Háskóla Islands. Dregið verður í 7. flokki föstudaginn 10. júlí. Vinning ar eru 946, samtals krónur 1.205.000. Aðeins 3 söludag- ar eru eftir. V eiðimaðurinn, blað Stangaveiðifél. Reykja- víkur, er nýkomið út, og er þetta hefti sérstaklega til- einkað 20 ára afmæli félags- ins. í heftinu er m. a. af- mælisgerin, grein um veiði í ám félagsins, lýsing á veiði- húsinu við Norðurá, löng grein um Elliðaárnar, fram- haldssaga, ýmis samtöl og fróðlegar smágreinar. Ritið er 104 blaðsíður að stærð, prýtt fjölda mynda og allt hið vandaðasta að frágangi. Prentarinn. Blað Hins íslenzka prentara- félags er nýkomið út. f blað- inu er yfirlit yfir reikninga félagsins árið 1958 og fé- lagsannáll, nefndarskýrslur, minningar- og afmælisgrein- ar, og ljóðmæli ftir Þorstein Halldórsson. Þá er og efnis- yfirlit yfir árganginn. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda efnir nú sem fyrr til skemmtiferða með gamla fólkið á Elliheimilinu nk. laugardág og er ferðinni heit ið til Selfoss. Eru það vin- samleg tilmæli til félags- manna og annarra, sem lagt hafa hönd á plóginn í sam- bandi við ferðir þessar, að gera svo vel að hafa sam- band við skrifstofu félagsíns í Austurstræti 14, sími 15659, kl. 1—4 daglega, eða Magn- ús Valdimarsson í símum 32818 og 33588. Lagt verður af stað frá Elliheimilinu kl. 2 og komið heim milli 7 og 8. Kvennadeild V.F.R. Munið skemmtiferðina á morgun. laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. ■ Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Otlánsdeild: Alla virka daga ki. 14—22, nema laug- ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fulloröna: Alla virka daga kl. 10— 12 og 31—22, nema laugardaga kl. i 10—12 og 13—16. Barnastofur i eru starfsræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Byggingasafnsdeild Skjalasafns Reykjavíkur Skúlatúni 2, er opin alla daga nema mánudaga, kl. 14—17. Biblíulestur: Rómv. 8, 1—11. Holdið og andinn. Byggáar hafa verið 326 íbúðir handa 1800 manns. K vy»í n«»al'éIa« verkamanna í Rvíik á 20 ára afmæli um jþessar niundir. Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík er 20 ára, var stofn- að 5. júlí 1939. Stofnendur voru 173; nii eru í félaginu 980 manns. Félagið héfur látið byggja 326 íbúðir, 2—4 herbergja, 262 í húsum félagsins í Rauðarár- holti, en nýjustu íbúðirnar við Stigahlíð, þar sem reist hafa verið tvö stór fjölbýlishús með samtals 64 íbúðum. Þá er verið að byrja á þriðja húsinu í Stigahlíð, og loks feng- ið leyfi fyrir byggingu þess fjórða. Þegar hús þessi verða komin upp, verða íbúðir félags- ins 390. Auk þess hefur félag- ið byggt eitt verzlunar- og skrif- stofuhús við Stórholt, í íbúðum þeim, sem félagið hefui- þegar byggt, búa um 1800 manns. Bygging verkamannabústaða hófst hér strax eftir að fyrstu lögin um verkamannabústaði voru afgreidd frá Alþingi vorið 1929. Hafa byggingarfélög verkamanna og byggingai-sjóð- ur bætt mjjög úr húsnæðisþörf fjölda fólks, sem trauðla mundi á annan hátt betri né hagkvæm- ari, hafa getað komið sér upp eigin húsnæði. Óvíða hefur á undanförnum árum verið brýnni þörf á því en í höfuðborg landsins, að auka og bæta húsakost almenn- ings, og hefur Byggingarfélag verkamanna lagt drjúgan skerf til þess. Segja má, að félagið liafi haldið uppi stöðugum fram- kvæmdum allt frá því það var stofnað, fyrir 20 árum. Fjár til bygginga sinna hefur byggingafélagið fyrst og' fremst aflað með lánum úr Byggingar- sjóði verkamanna á hverjum tíma, að viðbættum framlögum íbúðareigenda siálfra, en með lögunum u : verkamannabú- staði var sjóði gert skylt að verja ■ u fé árlega til byggingsr. ;oðsi: s gegn jafnháu framlag' : kömandi bæjar- eða sveitarfélagi. Hefur Revkja- vikurbær ávallt innt skilvíslega af hendi greiöslur sínar til bygg- ingarsjóðsins. Öll hús félagsins hafa verið byggð fyrir eigin reikning og ^ hefur jafnan verið leitazt við að gera íbúðimar sem hag- kvæmastar úr garði, þannig að þær væru til sem mestra og bestra nota fyrir íbúa þeirra, I en jafnframt hefur verið reynt . að gæta hagsýnis, svo að íbúðir í verkamannabústöðunum hafa á hverjum tíma verið með þeim ódýrari, sem byggðar hafa verið t í bænum, miðað við rúmmetra- ' fjölda. Eftirspurn eftir íbúðum í I verkamannabústöðunum er alit- af mjög mikil og nú eru 655 félagsmenn á biðlista, en fram- kvæmdir takmarkast að sjálf- sögðu við þær lánveitingar, sem byggingarsj óður getur látið í té. Fyrsti formaður Byggingarfé- lags verkamanna var Guðmund- ur í. Guðmundsson, ráðherra. og gegndi hann formennsku til 1949, en þá varð Tómas Vig- fússon formaður, og hefur gegnt því starfi síðan, en auk þess verið byggingarmeistari félags- ings frá upphafi, en múrara- meistari Hjálmar Jóhannsson. Aðrir í fyrstu stjórn félag'sins voru: Magnús Þorsteinsson, varaformaður, Grímur Bjarna- son gjaldkeri og Bjarni Stefáns- son og Oddur Sigurðsson. Magn- ús og Bjarni hafa verið í stjóra frá upphafi, en auk þeirra og Tómasar eru nú í stjórn Alfreð Guðmundsson, sem verið hefur. ritari frá 1945 og Jóhann Eiríks son meðstjórnandi frá 1957. Skrifstofustjóri félagsins er Sigurður Kristinsson. Formenn byggingarsjóðsinS hafa verið þessir menn: Magnús heitinn Sigurðsson bankastjóri, Jón Maríasson bankastjóri og Finnbogi Rútur Valdimarsson, bankastjóri. Mséb? ai byggingaþjónust- ■afliif stðing í 4 tnánuði. Byggiiigaþýóhústá Arkitekta- félags L'iands hefir nu starfað í fjórs máhúði, og í því tilefni léit fiéttaiúaður Vísis irsn í sýnmgarsalinn í g;ev ;;í að sjá hverníg gengi. Þessi nýjung mælíi: strax vel fyrir og vakl.i athygli. Fjöldi gesta kom ívrslu dag- ana en þaö hefir ekki éinúngis j reynzt vera fyrir forvv i sakir aðeins t'yrst í stað, ;ur hefir aðsókn verið síaðv1 því.eru bæði ■: .'kitektarnir sýnend- ur hin.; únægöc. 5 árang- urinn. ASsókn Iv. .r verið jafn- ari en þeir gerðú sér vonir um. Arkitektarnir eru með þá nýjung á prjónunum, að kvnna almenningi' skipulag nýhverfa í Reykjavík og hafa i þeim til- gangi leitað til skipulagsskrif- stofu Reykjavíkur og fengicí þar góðar undirtektir. Mái vænta þess, að þessi nýjung veki forvitni margra. Þá er þess að geta, að einu sinni í viku eru sýndar kvikmyndir til að kvnna gestum ýmislegt nýstárlegt, sem er að gerast 4 sviði byggingariðnáðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.