Vísir - 07.07.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 07.07.1959, Blaðsíða 7
£»riðjudaginn 7. júlí 1959 VlSI* t CECIL ST. ^AfAvintún LAURENT: ð JÍÚANS * * 61 Teresu, hershöfoingjans og Karólinu. Kharanch rétti úr sér og gekk til hennar. — Vegna þess, að allir sjómenn trúa á töfradísar. Ef stýri maður hefði séð yður mundi hann hafa varpað frá sér stýris- sveifinni og kastað sér fyrir fætur yðar. Til allrar hamingju er það bara eg, sem hefi séð yður, hvislaði hann heitum rómi. Þér eruð leyndarmál mitt, hjartað mitt, blómið mitt, sem eg einn get glaðst yfir á þessari unaðsnóttu. Pilar varð næstum óglatt við að heyra hann mæla svo. Hvers vegna kom þessi gamli api og fjasaði þannig? Henni féllu ekki gullhamrar hans. Mamma hennar hafði eitt sinn varað hana við smjöðrurum, — varað hana við að trúa þeim, sem mæla fagurt. Og þegar hann snart með kné sínu kné hennar fannst henni hann blátt áfram viðbjóðslegur. Hvað það var erfitt að skilja fólk, sem var farið að reskjast, orð þess og gerðir. Þessi karl hefði átt að Iiggja i koju sinni og sofið eða rýnt í sjókort), en þess í stað fjasaði hann sem ástfanginn stráklingur. — Yður er vonandi ekki kalt, sagði skipherrann, er hún reyndi að hörfa frá honum. Vitið þér, að kaldur vlndar næturinnar geta skaðað vlðkvæmt blóm sem yður. — Það má vel vera, en eg er ekki viðkvæmt blóm, sagði Pilar stuttlega. — En athugunarieysið, ungfrú, sagði hann, hvernig dettur yður í hug að koma upp á þilfar um miðja nótt, í kápunni einni yíir líni yðar. Ó, yður er ískalt. Hann hafði tekið til að rausa þetta, er hann haíði hneppt efsta knappi kápunnar svo að nærri naktar herðar hennar komu í ljós. Og nú þuklaði hann um nakinn háls hennar og herðar. Pilar varð óróleg. Undarlegt fólk þetta fullorðna fólk, sem alltaf hafði áhyggjur af að maður fengi kvef eða illt . magann. Og það versta var, að vel upp alin stúlka mátti aldrei láta orð koma yfir sínar varir til að mótmælá hinum eldri, en mest langaði hana til að reka honum utan undir, en það mátti hún ekki og líklega höguðu gamlir frændur í Tyrklandi sér þannig, er þeir vlldu koma vinsamlega fram við tmgar stúlkur. — Já, það er sannast að segja orðið allsvalt, sagði hún. — Eg held að það sé bezt, að eg fari aftur niður og leggi mig. En skipherrann mótmælti þvi ákaft. — Dettur yður í hug, að fara að loka yður inni í káetu yðar á nótt sem þessari? Komið nær, við skulum hlýja hvort öðru. — Af hverju eruð þér þá að hneppa frá kápunni, ef þér viljið að eg haldi á mér hita? Hann svaraði engu, en tók utan um hana miðja. — Komiö, við skulum setjast í skjóli. Svo tók hann hana og lyfti henni upp. — Þér gætuð hrasaö á þessum ójöfnu fjölum. Pilar barðist nú um til að losna úr faðmi Karanch. Hann þukláði ákafar rökiun höndum og henni fannst það viðbjóðslegt, cg þó var henni hálft í hvoru skemmt af að sjá hve nlægilegur hann var, en í stað þess að setjast niöuf hjá henni eins og hún liafði búist við, kastaði hann sér niður á kaðláhrúgu með hana, og um leið strauk hann hendi eftir nöktum fótlegg hennar upp fyrir kné. Samtimis kitlaði það hana, er skegg hans straukst eyrnarflipa hans í myrkrinu. Og hvemig hafði henni getað 3ð viðbjóður hennar á honum var i fyllsta lagi réttmætur. Og nú fór karlinn að haga sér öðru vísi en mamma hennar hafði varað hana við, að gerast kynni, og minntist Pilar þess nú, er henni eitt sinn var rekinn löðrungur. og hugðist verjast ágengni skipstjóra með því að slá hann utan undir, en það var enginn kraftur í högginu, og hún miðaði ekki rétt, snart aðeins viö hennar Iinaðist við þrýsting sterklegra handa, og það var að dottið í hug að slá „eldri herra?“ — Eg meiddi yður vonandi ekki, sagði hún óróleg. Svarið dróst, en loks kom það. — Eg er ekkert reiður yður, tautaði hann. Leikurinn er ekki síður spennandi, þegar skaphitinn brýst út — Hann byrjaði að mæla til hennar væmnum ástarorðum, hann þuklaði um háls hennar og hnakka og litlu brjóstin undir þunnu lininu, og um ber kné hennar. Og hann reyndi að þrýsta hinum mjúka meyjarlikama nær sér, og Pilar vissi, að hún átti að berjast til þess að losna úr greipum hans, en það var sem máttur hennar linaðist við þrysting sterklegra handa, og þaö var að byrja að vakna ástríða i huga hennar, að hún væri tekin enn sterkari tökum, hún fylgdist ekki lengur með því, sem hann sagði, var að sefjast af örvandi orðaflóði hans, og hún gat engin mót- mæli borið fram, er hann lagði hana niður á kaðlana, og and- varpaði er naktir fótleggir hennar þrýstust á kaðlana, og hann , A KídLDVÖKUNNi Það er skýrt frá því í Kirkju. ritinu, nýútkomnu, að júgó- slavneskt tímarit segi frá því, að undangenginni rannsókn, að ekki viti nema einn tíundi hluti júgóslavneskra skólabarna, hver Jesú sé. Hins vegar vissu' níu af hverjum tíu, hver Stalin var. ★ Dr. Eugen Paul Wigner einn af fremstu kjarnorkufræöing- um heimsins er mjög frægur í landi sínu fyrir framlag sitt til kjarnorkurannsókna. En hann er líka frægur meðal kunningja sinna fyrir framúrskarandLi' kurteisi. Einu sinni kom hann £ geymslustöð bíla við Prince- ton. háskólann og hitti þar framúrskarandi geðstirðan að- stoðarmann. Dr. Wigner hlust- aði rólega á langa runu af skammaryrðum frá þessum þrýsti henni enn fastar að sér, en fótatak barst að eyrum og vakti hana til meövitundar. Hún sá, að skugga bar á, og kipptist manni, en löks sagði hann: við dauðhrædd. Og nú skaut þeirri hugsun niður, að fyrst hún var j— Farið þér til helvítis, gerið hrædd að láta sjá sig hlaut það að vera rangt, sem hún aðhafðist. l>ér svo vel! Khai’anch hlaut að hafa hugsað hið sama, þvi aö hann sneri höfði sínu og hvíslaði: — Þei, þei. Nigel Bruce, hinn blíði brezki En þótt hann hvíslaði lágt heyrði „skugginn“ það. Hann kom °ama'lleikaii> sejm nú el látinn . „r.:..__, kenndi ovenjulegum atburði um það að hann fór fyrst til nær og bjarmi frá ljóskeri klauf allc í einu myrkrið. Og nú sá Pilar andlit Kharanch. Augu hans voru blóðhlaupin og það var eins og þau væru að þrýstast út úr hófði hans. Hún vakaði sem af þungum draumi. — Varmenni, þetta mun koma yður óþægilega í koll! Hún þreif i hár hans og reyndi að kjppa honum upp. — Sleppið mér, gleymið ekki, að eg er skipherra á þessu skipi, tautaði hann argur. — Þaö verðið þér ekki lengi hér eftir. Þér verðið brátt að leita franskrar hafnar til þess að endurnýja rnatar- og vatnsbirgðir, og þá skal eg sjá um, að þér verðið handtekinn. Fyrst reynduð þér að lokka mig til að taka inn svefnmeðal — og raunar heppn- aðist það, en til allra hamingju bragðaði eg aðeins á þvi. Þernu minni var gefinn svefndrykkur, — ennfremur dúennu þessarar unglingsstúlku. Já, heppnin var, að eg dreypti aðeins á þessu. Jeanette og Teresa vakna ekki fyrst um sinn. Og svo haldið þér, að þér getið skoitð yður undan allri ábyrgð! — Frú mín góð, ástríðuvíman var nú aiveg rokin úr honurn, eg fæ blátt áfram ekki skilið, að frönsk kona geti ekki litið til hliöar, þegar um dálítið ástarævintýri er að ræða. Annars hefi eg ekkert gert litlu ser.oritunni — eg hefi ekki neytt hana til neins. Filar haföi einnig risið á fætur og leit niður fyrir fætur sér. Hún stóð andspænis Karólínu. Ameríku. Hann var gestur um helgi á fínu ensku heimili og ákvað að byrja laugardaginn með því að fá sér hressandi göngu. Þá sá hann ferskju sem var nýlega þroskuð á tré við veginn. Hann tók hana og át. Svo fór hann inn í lítið gistihús rétt hjá og ætlaði að fá sér kaffi. Húsfreyjunni var' mikið í mun þegar hann kom inn. —■ Við getum varla beðið eftir því að hitta garðnefndina í dag, sagði hún hrifin. — Eg hefi alltaf sagt þessum vantrúar- mönnum að við getum ræktað fullkomnar ferskjur hérna í þessu loftslagi, og nú höfura við fengið eina, guði sé lof! Bruce beið ekki eftir að heyra meira. Hann laumaðist út um hliðardyr. Og degi síðan Hvað er það í raun og veru, sem heíur gerst? sagði Karólína sigIdi hann áleiðis til Ameríku. og sneri sér með heiftarsvip að stúlkunni — Já,------eg veit það varla, eg gekk bara upp á stjórnpall til þess að anda að mér fersku lofti, og svo kom skipherrann hérna, hélt að mér væri kalt og vildi hlýja mér? — Og var það allt og sumt? — Já, þér megið vera vissar um það. Karólína hló og kenndi sigurhreims hafði komíð í tæka tíð. — Það kaam að vera óviðeigandi aó ns svona mál er að ræða, en eg held, að þa herra sverja við hina helgu bók þjóðar sinnar. Það virðist ekki,snerist °S nota dalina taþ. Réttlæti. Þegar lögreglurétt- jurinn í Varsjá var að athuga :lögin um útlendan gjaldeyri, jurðu menn ásáttir um, ð hún að Það væri löglegt fyrir Pól- : verja að vinna dali í spilum frá kóramnn, þegar um ! útlend'ingi. En hann vrði dsgigd óþarft að láta skip- jur 1 fangelsi, ef hamin||n há'rin ætlaði til að borga með röddinni yfir. E. R. Burro^ghs - TARZApy - 3019 Varðniaðúrinn á skútu J björg veitt og féll fyrir ap-1 óhugnanlegt árásaröskur frá | Davids Steei gat ?ér enga! . anuir. Akut. — Svo kom' Tarzan og dýrum hans, sem nú stukku inn fyrir borð- ■dokkinn. Arið 1916 þegar Edith Mason var að hefja ferir sinn sera söngkona við Metropolitan- óperuna, og Enrico Carusö var að ná'ígast sín sorglegu endalok, stóðu þau bæðívið hliðártjöltí- in í óperunni og biðú þess að koma inn í óperunni „Grímú- ballið". Ungfrú Mason und?að- ist það mjög er hún sá hehn titra, sem var svo tilbeóiira sem tenór. — Nei, Carv,- e, sagði hún undrahdi, — erti > hz hræddúr? — Mason, sagði' har.ri i • c lægni. — Aðrír söngvárar ve- ða að syngja 10 þrósbht, Cáruso 150.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.