Vísir - 09.07.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 09.07.1959, Blaðsíða 3
JTimmtudaginn 9. júlí 1959 VÍSLB föamla bíó Biml 1-1475. Ðalur konunganna (Valley of the Kings) 1. Spennandi amerísk lit- p kvikmynd tekin : ^ Egyptalandi. Robert Taylor Eleanor Parker Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ha^natbíó [ Sími 16-4-44 Lokað vegna sumarleyfa Trípctíbíc Sími 1-11-82. (The Vikings) Víkingamir fiititurbœjatbíó gggg Sími 11384. MUSIKKENS DRONNING . CATERINA rf P VALENTE^ °6 /A . Rudolf Prack J^ - '■ ! DEN FESTLIGE MUSIKFILM I FARUER M.s. Tungufoss fer frá Reykjavík þriðju- daginn 14. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn. Vörumóttaka á föstudag og til hádegis á mánudag. H.f. Eimskipafélag Islands. Heimsfræg, stórbrotin og viðburðarrík, ný, amerísk stórmynd frá Víkingaöld- inni. Myndin tekin í litum og CinemaScope á sögu- stöðvunum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýkomið »TORMMRAT Og BREFLOKUK úr krómuðum kopar. Ýmsar gerðir og stærðir. unaesif BltHJiVÍB Sejt aí augltjAa í VUi K veitnadeild Slvsavarnaíélagsins í Rerkjavík fer í skentmtiferð ef næg þátttaka fæst, til norður- og aust- urlands í næstu viku. — Þær félagskonur er taka vilja þátt í ferðinni geta fengið allar uppl. um ferðina á skrifstofu félagsins í Grófinni 1, sími 14897 föstudaginn kl. 10—12 og 2—5. Nefndin. STÚLKA eía KONA óskast í þvottahús á gistihúsi úti á landi. Vagtavinna. Upplýsingar í síma 10039. I.S.I. Bravo Caterina Sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og svngur vinsælasta söng- kona Evrópu Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 og 7. ^tjörnubíó Sími 18-9-36 Skugginn á glugganum (The Shadow on the Window) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk sakamálamynd. Phil Carey Betty Carrett. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasti Sjóræninginn Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd. Sýnd kl. 5. Kaupi gull og silfur Ijatnarbíó i Umbúðalaus sannleikur (The Naked Truth) Leikandi létt, ný, saka- málamynd frá J. A. Rank. Brandaramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas Peter Sellers Peggy Mount Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fWWVWWUWWW^rWWW^ bíó Betlistúdentinn (Der Bettelsíudent) Þessi bráðskemmtilega ' þýzka gamanmynd, sem gerð er eftir samnefndri óperettu Carl Millöcker’s sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt undanfarið, verður endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. 'W Hópaócyá bíó PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Ljósmyndastofan opin kl. 10—12 og 2—5. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sfrni 10297. Sími 19185. , Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Böftnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Að tjaldabaki Sprenghlægileg amerísk skopmynd með: , ' Bud Abbot og Louis Costello Sýnd kl. 7. Tf J ' ‘i- *• c*- v 2 til 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. i síma 32947. Bremsuborðar í rúllum Þykktir %o” — Breidd P.é — 5”. Einnig bremsuborðar í settum. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9. Söngvari Jóhann Gestsson. Stratoskvintettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. -| Sími 12826. 1 4 K.H.K. K.S.I. Ðönsku knattspyrnumennirnir eru komnir aftur. ; K.R - JÓTLANR (J.B.U.> Leika á Laugardalsvellinum í kvöld klukkan 8,30 e.h. Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Ragnar Magnússon, Gunnar Aðalsíeinsson. ÍNú leikur K.R. óstyrkt móti Dönum. KomiÖ og sjáið spennandi leik. Verð: Stúkusæti kr. 35,00. Stæði kr. 20,00. Börn kr. 5,00. MÓTTÖKUNEFND. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.