Vísir - 10.07.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 10.07.1959, Blaðsíða 7
^östudaginn 10. júlí 1959 VtSlK 3r Þar dugir ekki lægri titill doktor doktor. Titlalmesgð Þjóðverja þyksr skopleg, en þefm er bláköld alvara. Utan Þýzkalands er mikið Þó eru það nokkrir menn, sem gaman hent af titlafarganinu í komizt hafa upp í æðstu stöður Þýzkalandi. En Þjóöverjunum á Þýzkalandi án þess að geta' honum skammt, því að ekki er hafa þennan titil, hafði hann hreint ekki kjark til að segja fólki, að hann bæri doktorstitil- inn ekki með réttu. í blöðunum eru menn ávallt kallaðir doktor eða prófessor, annars þykja þeir ekki þess verðir, að um þá sé ritað. Meira að segja lítur út fyrir að kanzl- aratitillinn á Adenauer dugi er rammasta alvara. Þar er eng-. flaggað með doktorstitli eða inn maður með mönnum, nema prófessors. Einn þeirra er Her- hann geti kallað sig „herra doic-jmann J. Abs, aðalbankastjóri tor“, en þó er fínasU að vera Endurreisnarbankans. En blöð- „prófessor“. Menn, sem ekki in láta ekki af því að kalla geta skreytt sig með þessum titl- hann ýmist ,,doktor“ eða ,,pró- um reka sig sí og œ á það, að fram hjá þeim er gengið. Nú er það líka komið á dag- fessor“, því að það er óhugsandi á Þýzkalandi, að nokkur maður geti risið undir svo mikilvægu inn, að það er glæpsamlegt að 1 starfi, án þess að hafa titil. skreyta sig þessum titli, ef mað- j Auerbach ráðherra, sá er fyrr ur hefur ekki tekið hið svokall- er nefndur, varð illilega fyrir aða ,,doktorspróf“, sem eitt veit-! barðinu á þessum þýzka óvana. ir manni þann rétt að kalla sig1 Fyrir réttinum í Munchen sagði „herra doktor“ eða gegna því hann, að féíagar sínir í fanga- ávarpi. Philip Auerbach, fyrr- j búðunum, sem hann var í á dög-' missa niður þó ekki sé nema um bæjerskur ráðherra varð að um nazista, hefðu ávallt titlaðj einn titlanna, fær hann harðar súpa seiðið af þessu nýlega, þeg- j sig „herra doktor“ og vitandi ákúrur frá viðkomandi titla- sleppt Dr. fyrir aftan kanzlara- titilinn. Walter Hallstein verður fá prófessorstitil til viðbótar við ráðherratitilinn; hann dug- ar honum ekki einsamall. Ernst Reuter borgarstjóri er „prófessor“, svona til uppbótar við yfirborgarstjóratitilinn. Svo koma þeir, sem eru „dok- tor doktor“. Það eru ljós eins og' Prófessor dr. dr. Leopold von Wiese und Kaiserwalday og þingmaðurinn prófessor dr. dr. Robert Noell von der Nah- mer. Ef blaðamanni verður á að ar dómstóllinn í Munchen hvaða þýðingu dæmdi hann sekan um að hafa óátalið látið ávarpa sig „herra doktor“. Yfirmaður hernámsherjenna í Þýzkalandi eftir styrjöldina, Bandaríkjamaðurinn Lucius D. Clay, var vanur að ávarpa alla Þjóðverja „herra doktor", í fyrsta lagi af því að þetta var í flestum tilfellum réttur titill þeirra og í öðru lagi gengust menn upp við þessu. það hafði, að bera. ÁætLiinas'íiug með skemmti- ferðafélk tlí Grænlands. Fyrsta ferðin mjög vel heppnuð s.l. sunnudag. Tvær aðrar ferðir ákveðnar á næstunni. Flugfclag Islands efndi til útbúnað og rendu eftir silungi fyrsta áætlunarflugs með í ám með góðum árangri, aðrir skemmtiferðafólk til Græn- fóru í ' náttúrufræðilegar at- „Frau Doktor“. Eiginkonur doktoranna eru ávarpaðar „Frau Doktor“. Ef einhver amerískur blaða- maður færi að kalla sig doktor, Iands s.I. sunnudag, en ákveðn- ar eru tvær aðrar ferðir þang- að á næstunni. Það var Skymastervélin Sól- faxi sem fór þessa ferð og var fullskipuð farþegum 60 tals- mundi verða hlegið að honum ins. Var eftirspurn eftir fari og honum mundi ekki verða mjög mikil og komust færri en vært í blaðamannastéttinni. En Jvildu. Lagt var af stað kl. 8 allir þýzkir blaðamenn verða árdegis og flogið til Ikateq á að hafa þennan titil, ef taka austurströnd Grænlands, en á mark á þeim heima fyrir. þangað er um IVz klst. flug Einn amerískur fréttastjóri, sem með Skymastervél frá Reykja- að vísu hefur þenna titil frá vík. amerískum blaðamannaháskóla, notar hann í Þýzkalandi, því að Veður var hið fegursta þeg- huganir, sumir gengu á fjöll og svo framvegis. Yfirleitt voru menn hinir ánægðustu með ferðalagið og komu glaðir til baka kl. 9 um kvöldið. Á heim- leiðinni var flogið yfir Aang- magsalik og fleiri Grænlend- ingabyggðir þar í grennd. Þá má egta þess að á meðan staðið var við í Ikateq kom Þetta er Rubens-ruálverkið, sem nýlega var selt á uppboði í Lcndon fyrir 275.000 stcrlingspund, en það er af vitringunum og Jesúbarninu. Fei'Saskrtfstolumenn sýna is[asids|seklcmgy sma. A þrlðja hundrað manna tóku þátt í keppni í Kai og Ferðaskrifstofa ríkisins í margt Grænlendmga a kajök- Kcykjavík efndu til meðaI um smum og syndu hverskon- i . - - i * i * c starismanna a tcrðasknfs.ofum ar listir. Komu þeir í forvitnis- . , . þar r borg. skyni til að skoða flugvélina. I . _ _, ,, _ ’ Tilhogun keppnmnar var Nu er akveðið að efna a. m. „v. ... „ . , , *..... . . „ þanmg, að hatt a þnöja hundr- ar til Grænlands kom og gerðu k. til tveggja samskonar ferða > * , . . _ , ._ , , ,, , I , . ... . , ... ... , „ . „„ að starfsmonnum ferðasknf- annars mundu honum allar dyr .farþegarnir ser margt til gam- a næstunm. Verður su fyrn 19. i , „ , , _ I ° . ,,, ° , ,v. , stofa voru sendir getraunaseðl- lokaðar þar. ans. Sumir toku með ser veiði- þ. m., en hm siðan 2. agust I Fyrir nokkrum döguni lauk í og ferðalögum innanlands. Kaupmannahöfn verðlauna- | Auk þess eru veitt nokkur keppni, sem Flugfélag íslands smærri verðlaun, íslendinga- sögur í skinnbondi o. fl. Úrslit í keppninni verða birt næstu daga. J.B.U. sigraði KR með yfirburðum. næstkomandi. Mikið hefir verið um leigu- flug til Grænlands undanfarið Peter Haltberg og Antiers Ek hér. I ar með spurningum um ísland | j og íslenzk málefni. Getrauna- j ' seðlarnir, sem voru sjö að tölu, i í Reykjavík eru nú staddir í byrjun fyrri hálfl. virtist sem KR myndi hafa í fullu tré við TBU. Þeir léku vel með jörðu, en lítill hraði var í spil- inu. TBU náðu því tökum á leiknum, sem þeir héldu út all- an leikinn. KR-liðið átti nokk- ur tækifæri í hálfleiknum, sem ekki nýttust. TBU áttu öllu fleiri marktækifæri í hálfleikn- um, en ekki tókst þeirn að skora. Markmenn beggja liða vörðu mjög vel í hálfleiknum. Heldur var fyrri hálfleikur bragðdaufur og sýnt að TBU mvndu ráða gangi leiksins í seinni hálfleik, sem og varð. TBU byrjuðu seinni hálfleik með því að skora á 48. mín., er vinstri innherji þeirra skor- aði með fallegri spyrnu. TBU gerir svo 2. markið úr víta- spyrnu á 57. mín. Á 67. mín. kemur 3. markið eftir fallegt samspil, sem Harald Nielsen rak endahnútinn á með hörku skoti í stöng og inn. TBU bæt- ir síðan við 4. markinu á 77. mín., er Heimir náði illa til hæðarbolta, og Carl Chr. skall- um þaö sem a þessu sumri. Hafa oftast verið farnar 2—3 aði örugglega inn. TBU áttu ferðir í viku hverri og hefir fleiri tækifæri, sem ekki nýtt- Sólfaxi aðallega annast þær. fyrir og í og hefi raldrei verið jafn mikið einniS teiknimyndir frá tveir góðir sænskir gestir, Pet I q I nrtrf t ncr crm inar i'r>T I c I n n ri tt „ 111 jí_± l. ' það sem á þessu ust og voru vel að sigrinum. Síðustu ferðirnar voru komnir. Markmaður þeirra þrern dögum til Thule sýndi mjög góðan leik. Enok- sen og Kjors voru mjög góðir og léku létt og vel. KR-liðið var langt frá sýnu bezta, Heimir var sá eini, sem var í sínu eðlilega formi. Þeir voru auðsjáanlega þreyttir eft- ir landsleikinn, engin leikgleði var hjá liðinu, né sigurvilji og var þessi leikur þeirra ekki svipur af fyrri leikjum þeirra. Ekki er vel hægt að reikna út styrk TBU eftir þessum leik, til þess voru KR-ingar og langt frá sinni eiginlegu getu. Veður var hægt og stillt og gott til leiks. Áhorfendur voru furðu margir, svona stutt eftir landsleik, en fóru vonsviknir heim að loknum leik. Næsti leikur TBU verður á 'laugar- dag við Akranes. — Dómari var Magnús Pétursson og var óvenju slappur. J. B. morgun til Kulusuk. i Þá má geta þess, að nú ráð- gerir flugfélagið aukaferðir að ( Kirkjubæjarklaustri um óákveð inn tíma, eða á meðan vegurinn yfir Mýrdalssand er ófær. i Fyrsta aukaferðin var farin í gær, en mikil eftirspurn er orðin eftir fari vegna samgöngu i leysis á landi. Viðbúið er einn- ig, að fyltja þurfi flugleiðis . meira eða minna af vörum. | Tve‘r Evrópumenn Tveir Evrópumenn vöru myrtir sl. sunnudagskvöld í Yaoundc, Franska Kamerun. Þrjátíu blökkumenn ruddúst inn í kaffistofu og myrtu þá, og safnaðist saman mikill mann fjöldi á torgi þar í bænum, sem kaffistofan stendur við, og ruddi lögreglan torgið. Það voru systkin, sem ,myrt vóru. íslandi og greinar um ísland er Ilallberg, dósent við há- og möguleika á auknum ferða- skólann í Gautaborg, og Anders mannsstraumi þangað. Greinar Ek, leikari við Dramatiska þessar skrifaði Vilhjálmur Tcatern í Stokkhólmi. Finsen, fyrrverandi sendiherra, I peter Hallberg er mörgum en hann ritar :em kunnugt er Reykvíkingum að góðu kunnur mikinn fjölda greina um ís- síðan hann var lektor hér við lenzk málefni í blöð á Norður- háskólann. Síðan hann fluttist löndum um þessar mundir. til Gautaborgar hefur hann Birgir Þorgilsson, fulltrúi Unnið allra manna ötulast að Flugfélags íslands í Kaup- þvj að hækka veg íslands þar mannahöfn, sá um framkvæ'nd j landi. Hann er formaður keppninnar, s:m vakti miklá formaður Sænsk-íslenzka fé- ,, ; athygli meðal þeirra er a lagsins í Gautaborg og hefur ferðamálum vinna í Kaup- verjg mjög skeleggur forsvari mannahöfn og varð um leið fgjands í landhelgismálinu. hvatning til þess að afla sér j Andcrs Ek er einn af kunn- upplýsinga um Island og kynna ustu 0g ágætustu leikurum sér íslenzk málefni. Svía, sérstæður og sjálfstæður Fyrstu verðlaun í samkeppn- j túlkun sinni. Hann varð fyrst inni eru íslandsferð ásamt. átta frægUr fyrjr iejk sjnn í leikrit- aga dvalarkostnaði hér á landi inu Caligula eftir Camus, og fjölda hlutverka ÞJ hefur leikið bæði í leikritum og kvikmynd- j í kvöld, föstudag, munu urn. bá'Tr þessir láta til sín heyra N * ti á kaffikvöldi, sem íslenzk- «1 (1 í| I V !•* sænska félagið heldur í Þjóð- leikhúskjallaranum kl. 20.30. V BSB Peter Hailberg flytur þar stutt •erindi en Anders Ek les upp. 1» «» r í* a r a ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.