Vísir - 10.07.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 10.07.1959, Blaðsíða 12
Kkkert blaS « idýrara i áskrift eo Vísir titll fera jrtnr fréttlr »g «im*í' iMtnrefai kolm — án tyrirftaínfv -* yBar hálfu. Sími ) gnDadS PS pnypti WISIjR MiuiiB, a® Jeir, aem gerasi askrtfea#«r VíeSs eftir ÍG, hvers mánaðar, fá 'elei'*!* á'í eypis tíi ynánaðaméís Sími 1-16-««. Föstudaginn 10. júlí 1959 Löndun stöðvu aufarhöfn Fjöldi skipa bíður eftir löndun. Mikil síldveiði í nótt. 1400, Jökull 600, Hringur 500, Sjöín 150, Dúx 350, Einar Háíf- dán 450, Helguvík 400, Þór- katla 500, Sæborg BA 600, Gissur hvíti 650, Þráinn 850, hafi verið stanzlaus löndun síld ^ fullfermi, Garðar 600 mál, Jón Guðbjörg frá Sandgerði 700, Finnsson 700, Steinunn gamla ' Reykjanes 700, Sæljón 800, Fréttaritari Vísis á Raufar- liofn símaði í morgun, að þar lóðs, Páll Pálsson, Gjafar og Bjarni Jóhannesson — öll með ar í alla nótt og frétzt um mjög góða veiði skipa í nótt og morg- un. Á Raufarhöfn verður þróar- stöðvun frá kl. 6 í kvöld, því þá verða allar þrær verksmiðjunn- ar fullar og löndunarbið á öll- um Austfjörðum a. m. k. suð- ur til Norðfjarðar. Að því er fréttaritarinn tjáði blaðinu var mjög mikil síld- veiði sunnan Langaness, tölu- verð veiði út af Rauðunúpum og dá'góð veiði hjá Strandgrunns- horni. Skip, sem komið hafa af Suð- urfjörðum, hafa fyllt sig á Digranesflakinu. Þar var geysi- legt síldarmagn í nótt, en þoka miðunum fyrir 800, Erlingur 400, Kristján 400, Björn Jónsson 800 og Heima- Tálknfirðingur 600, Guðmund- ur Þórðarson Re. 700—800 mál, auk 500—600 tunnur, er hann fékk út af Rauðanúp, Von Kv. 600, Fagriklettur 1100, Freyja 800, Von Ve. 800, Svanur Re. Bandaríkjamenn myrtír í S.- Vietnam. I S.l. midvikudag réðst flokkur er a miöunum fyrir sunnan kornmúnistiskra hryðjuverka- Langanes. Annais er veðui yf-1 manna d bandaríska herráðu- irleitt gott. | nauta naiœgt Biemhoa í Suður- Um níuleytið í morgun voru vietnam eftirtalin skip á leið ýmist tilj Tvejr Bandaríkjamenn voru Siglufjarðar, Raufarhafnar, drepnir 0g Vietnammaður, sem Vopnafjarðar, Seyðisfjárðar eða Norðfjarðar: Pétur Jónsson,- Smári Th., Björgvin Kv., Freyja, Ásúlfur, Sigurbjörg, Þorlákur, Hannes skagi Akranesi 700—800. Viðurkennlr Ghana serknesku útlaga- stjórnina? Tilkynnt var í París í gœr, að jrönsku stjórninni hefði engin tilkynning borizt um, að stjórn- in í Ghana hefði viðurkennt serknesku útlagstjórjiina. Franska stjórnin. hefur. áður tilkynnt, að hún muni . slíta stjórnmálasambandi við hverja þá ríkisstjórn, sem viðurkenni útlagastjórnina. Áður höfðu boriz-; fregnir um áform Ghanastjórnar, að viður- kenna útlagastjórn Serkja. — Fyrir nokkru kastaðist í kekki milli ríkisstjórna Frakklands og Júgóslavíu, út af stuðningi Júgóslavíu við hana, og lækk- uðu Jugoslavar seglin, er Frakk- ar ætluðu ekki að hika við að slíta stjórnmálasambandi við þá, ef stuðningur væri aukinn við Serki með viðurkenningu. Nýtt Bandaríkja- frímerki. Póststjórnin * Bandarlkjun- um tilkynnir útgáfu nýs frí- merkis, í tilefni af því, að Hawaii verður bandarískt sam- bandsríki. Þetta verður 7 centa frímerki og sýnir stríðsmann frá Hawaii, kort af eyjunurp . pg.. stóra stjörnu. — Útkomifdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. með þeim var, er reyndi að verja þá. — Herflokkar S.V. hófu þegar leit að hryðjuverka- mönnum, sem munu hafa verið allt að 15, og hafa margir menn verið handteknir. í síðari fregn*segir, a.ð þriðji Bandaríkjamaðurinn hafi særzt, en tveir sloppið. Einn árásar- manna beið bana. örn réðíst á fjcra stráka. Fjórir strákar í Steina- dal, í Þrændalögum urðu um daginn fyrir árás arnar. — Voru þeir með veiðistengur og gátu varid sig með þeim fyrir ítrekaðri árás arnar- ins, sem þeir höfðu gert ó- næði er hann sat og gæddi sér á lambi, sem hann hafði drepið. Strákarnir voru í veiðiferð er þeir allt í einu gengu fram á örninn, þar sem hann var að rífa hjartað úr lamb- inu. Örninn réðist umsvifa- laust á strákana, þótt þeir væru fjórir saman. SIuppu þeir samt ómeiddir frá loft- árás arnarins. Margar íslenzkar sögur hernia að ernir hafi tekið ungbörn. Atvik sem þetta sannfæra menn um sann- leiksgildi slíkra sagna. // Kínversk „umbótaáætlun boiui fyrir Tíbet. Skifta skal jarðeignum, afnema sérrétt- indi, uppræta kúgun. Kínverska kommúnistastjórn- eignum og rýra vald klerka og in hefur birt svonefnda um- bótaáætlun fyrir Tíbet. Er þar íniðað að því, að skipta jarð- Uppgripaveiii á handfæii Frá fréttaritara Vísis. Isafirði í gær. Einar Hálfdans, Bolungarvík, kom með um 60 tunnur síldar af vestursvæðinu í gær. Vav aflinn frystur í Bolung- arvlk og Súgandafirði. í nótt fékk Heiðrún, Boiungárvík, um 700 .mál á vestursvæðinu. Handfæraveiði má heita upp- grip síðan veðrið lægði. Mikil atvinna víða, mest í Bolungar- vík. og er þar unnið fram á nætur flesta daga. klaustra. Útvarpið í Peking hefur birt ræður, sem þeir fluttu nýlega í Tíþet Chang Kuo-oa, aðalleið- togi kínverskra kommúnista í Tíbet og Panchen lama, sem kínv. kommúnistar gerðu að æðsta manni landsins, eftir flótta Dalai lama. Chang bar þungar sakir á klerkastéttina fyrir arðrán og kvað nú eiga að skipta jarðeign um klaustranna, banna starf- semi sumra og hefta starfsemi annarra. — Minna má á, þegar talað er fagurlega um, að skipta stórum jörðum milli tiþet- anskra smáþænda, að Dalai lama og hans menn hafa sagt frá áformum kínverskra komm únista, að flytja milljónir Kín- verja til Tíbet, og þarf vart að efast hverjum landið er ætlað. Chang talaði margt um af- nám kúgunar og sérrétt- inga. Hann viðurkenndi, óbeint, „Ungfrú ísland 1958“ leggur af stað til New York. Lcngst til vinstri er fylgdarmaður hennar, Einar A. Jónsson, þá flugfreyjan Anna Þorkelsdóttir, Rúna Brynjólfsdóttir og Sigríður Þorvalds- dóttir. Feprihfclr@ttn!iigjln fer tíl Kalifðrníu. Sieppir á Lönguíjöru. Flugvallargerð hér á,.Skip eyri miðar drjúgt áfram,: endaý að frelsisbai'áttunni í landinu góð að.staða. —Arn. I væri haldið áfram. Fegurðardrottning íslands 1958, ungfrú Sigríður Þor- valdsdóttir, leikkona, fór á- leiðis til Bandaríkjanna í nótt, til að taka þátt í keppninni um „Miss Universe“ á Löngufjöru, sem fram fer nú alveg á næst- unni. Einar A. Jónsson forstjóri fór með Sigríði til New York, og mun verða leiðsögumaður hennar þar í þá 5 daga, sem hún dvelst þar í borg. Síðan mun frú Swanson, umboðsmaður íslands varðandi keppnina taka hana undir sinn verndarvæng og aðstoða hana þar til henni er lokið, en þá mun Sigríður fara á vegum Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna í auglýsingaferð um Kaliforníu til að auglýsa hraðfrystan fisk. Tíðindamaður Vísis leit inn til að kveðja ungfi'ú Sigríði að heimili hennar í gærkveldi, og óska henni fararheilla. Móðir hennar, frú Ingibjörg (Bibí) Halldórs, var önnum kafin við að setja niður farangur fyrir dótturina, fatnað, snyrtivörur 36 stig í París. Heitasti 9. júlí í 85 ár. Hitabylgjan í álfunni leið ekki hjá í gær, en heldur svalaði á Bretlandi og á.Nið- urlöndum og víðar í bili, því að þrumuveður með rign- ingu í kjölfarinu gekk yfir. í London lækkaði hitinn um 10 stig við þetta og var mest ur 31 stig, eða ekki alveg eins heitt og daginn áður. I París var heitasti 9. júlí x 85 ár og í ýmsum borgum Þýzkalands var heitasti 9. júlí í 65 ár. Hitinn komst upp í 36 stig. og annað það, sem nauðsynlegt er í slíkri ferð. Sigríður var í mjög smekk- legum, ljósrauðum kvöldkjól. Talið barst að kvenfatatízku og þeim áhrifum, sem tízkufröm- uðir hafa á klæðnaði kvenfólks. Sigríður benti á kjólfaldinn sinn og sagðist vera nýbúin að stytta hann, ekki beinlínis vegna þess að hún vissi að það væri í tízku, heldur vegna þess „að einn góðan veðurdag verð- ur manni litið í spegil, og þá finnst manni kjóllinn vera allt of síður. Maður kann ekki við hann svona, og finnst hann vera orðinn „púkalegur“, og það eina, sem hægt er að gera, er það að setjast niður við að stytta hann.“ Sigríður hefir undanfarin ár stundað leiklist af miklu kappi, Frh. á 11. s. Vanter vitni að slysi. Rannsóknarlögreglan ; Rvík hefur beðið Vísi að koma á framfæri ósk um vitni að slysi, sem varð hér í bæ aðfaranótt 1. júlí s.l. Umrædda nótt varð Egill Jónsson klarinettleikari fyrir því óhappi að missa framan af fingri á hægri hendi, en slíkt óhapp er alveg sérstaklega bagalegt fyrir hann í sambandi við hljóðfæraleik hans. Slys þetta hefur verið kært til rannsóknarlögreglunnar og hefur hún unnið í niálinu und- anfarna daga, en á erfitt um vik vegna þess, að vitni að ó- happinu sjálfu vantar. Nú eru það vinsamleg tilmæli lögregl- unnar til þeii-ra, sem einhverj- ar upplýsingar gætu gefið í málinu að gefa sig fram við hana þegar í stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.