Vísir - 16.07.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1959, Blaðsíða 2
I YlSIE Fimmtudaginn 16. júli 1959E aæjat * Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi með tónleikum: Sumar í Björgvin; fvrri j hluti (Ólafur Gunnarsson j sálfræðingur). 20.55 Tónleik i ar: atriði úr óperunni ] ,,Tosca“ (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Farandsal- inn“. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Upplestur: j „Hefðarmærin skiptir um 1 ham“, saga eftir Alexander 1 Pushkin, þýdd af Jón R. j Hjálmarssyni; II. (Ása Jóns- I dóttir). 22.30 Symfónískir J tónleikar frá Sibeliusar-vik- ) unni í Helsinki í fyrra mán- uði — til 23.00. r Eimskipafélag Island: Dettifoss kom til Hamborg- ar 14. þ. m., fer þaðan til Noregs. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. ! Goðafoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. til Flateyrar og ísafjarðar og þaðan til Akur- eyrar og Kópaskers. Gullfoss væntanlegur til Reykjavík- ; ur í morgun. Lagarfoss kom til New York 8. þ. m. frá Reykjavík. Reykjafoss hef- ur væntanlega farið frá Bergen 14. þ. m. til Eski- ’ fjarðar. Selfoss fór frá Kotka ij 14. þ. m. til Gdynia og 1 Gautaborgar. Tröllafoss fór l frá Keflavík 12. þ. m. til } Hull og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Reykjavík kl. 1 22.00 í gærkvöld til ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- ’ fjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur og Þórshafnar. Dranga jökull kom til Reykjavíkur 14. þ. m. frá Hamborg. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell er í Rostock. Fer þaðan til Kalmar, Norr- r köping, Ventspils og Lenin- 1 grad. Jökulfell lestar á Aust , fjarðahöfnum. Dísarfell fór í } gær frá Stettin áleiðis til Flekkefjord. Litlafell er í ! olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í KROSSGÁTA NR. 3817: Lárétt: 1 nafn, 6 mann, 8 varðar höfuðborgina, 10 hlakk- andi hljóð, 11 kindurnar, 12 stafur, 13 guð, 14 ...hræddur, 16 fargið. Lóðrétt: 2 upphrópun, 3 töfrar, 4 endir, 5 hljóðfæri, 7 sker, 9 trygging, 10 á staðnum, 14 tónn, 15 skst. fyrirtækis. Lausn á krossgátu nr. 3816: Lárétt: 1 binda, 6 Sjá, 8 Ob, 10 Ló, 11 frárrar, 12 tá, 13 fa, 14 far, 16 hérar. Lóðrétt: 2 IS, 3 njörvar, 4 dá, 5 Lofts, 7 kóaar, 9 brá, 10 laf, 14 fé, 15 Ra. dag frá Umba áleiðis til Boston, Engl., Hamrafell fór frá Arúba 6. þ. mán. # íslands. Væntanlegt 19. Jp. m. til Reykjavíkur. ^ Frá fræðsluráði: Á fundi 1. júlí s.l. mælti fræðsluráð með því að eftir- taldir kennarar yrðu skipað- ir við barnaskóla Reykjavík- ur: Anna G. Kristjánsdóttir, Erla Stefánsdóttir, Ingibjörg Hannesdóttir. — Mælt var með að leyfi án launa í eitt skólaár fengju: Ástvaldur Eydal og Hjördís Halldórs dóttir. — Tilkynnt var að menntamálaráðnuneytið hafi veitt eftirtöldum kennurum orlof í eitt ár: Skúla Þórðar- syni, Helgu Magnúsdóttur og Sigþóri Þorgilssyni. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstundaheimilið í Skáta- heimilinu verður opið í kvöld frá kl. 19—23. Kvik- myndasýning kl. 21. Smá- myndasafn, þ. á m. nokkrar skemmtimyndir, sem ekki hafa verið sýndar hér áður. Aðgangur 5 krónur. Gengið á Hlöðufell. Um næstu helgi, 18.—19. júlí, ráðgera Farfuglar, skemmti- og gönguferð á Hlöðufell. Verður farið úr Reykjavík kl. 2 á laugar- deginum og ekið af þjóðveg- inum við Hofmannaflöt um Goðaskarð, sunnan við Söðulhóla, en síðan meðfram Tindaskaga um Klukku- skarð. Að Hlöðufelli verður farið eftir Eyfirðingavegi og tjaldað þar um nóttina. Á sunnudaginn verður gengið á fellið, en síðan komið í bæinn um kvöldið. Skrif- stofa Farfugla, Lindargötu 50, er opin á miðvikudags- og föstudagskvöldum, kl. 8,30—10. Sími 15-9137. Þess misskilnings hefir gætt í sambandi við frá sögn Vísis af árekstrinum á Miklubraut í þessari viku — enda þótt hún gefi á engan hátt tilefni til slíks — að Meyvant Meyvantsson hafi eki£ bifreiðinni, sem rakst á Consul-bifreiðina. Meyvant var farþegi í umræddri bif- reið. HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVIKUR íslenzkur iðnaður, maí—júní-hefti flytur ítar- glea grein um Sementsiðnað á íslandi, byggða á viðtali við dr. Jón E. Vestdal, for- stjóra Sementsverksmiðj- unnar. Sjómannablaðið Vík- ingur 20 ára. Tuttugu ár eru nú liðin síð- an Sjómannablaðið Víkingur hóf siglingu sína. Víkingur minnist þessa áfanga með myndarlegu afmælishefti, sem er nýkomið út og er 7. tbl. á þessu ári, Forsíðumyndin er af togara sem tekur sj óinn á bakborða, táknræn fyrir hversdagslegt líf á sjónum og ef til vill tákn- rænt fyrir útgáfu tímarita á íslandi, sem venjulega sigla hann krappann og taka inn á bæði borð. Víkingur hefur kom_ ið heill á húfi úr hverri sjóferð og flutt lesendum sínum skemmtun og fróðleik. í afmælisheftið skrifar Jón; Eiríksson skipstjóri um hafnar- * mannvirki á íslandi, Sigurjón Einarsson skipstjóri um deilu íslendinga og Breta. Guð- mundur Einarsson frá Miðdal skrifar skemmtilega sögu um Glerhallarbræður, atburði sem skeðu hér við Faxaflóa fyrir 50 árum. Ert þú veðurnæmur? grein eftir Björn L. Jónsson. Guðjón Benediktsson, vélstjóri skrifar um veiðiferð á Halamið. Margt fleira skemmtilegt efni er að finna í afmælishefti Vík- ings. Farþegaflug til Grænlands. Flugfélag íslands hefur á-< kveðið að efna til tveggja skemmtiferða til Grænlands, e£ næg þátttaka fæst. Verður fyrri ferðin farin hinar 19. júlí en sú síðari 2. ágúst.: Flogið verður frá Reykjavík til flugvallarins í Ikateq, sem ligg- ur í Angmagsalik firðinum. —• Þarna er mikil og hrikaleg nátt* úrufegurð, sem gefur góða hug* mynd um Grænland. Sem fyrfl segir, verður farið frá Reykja* víkurflugvelli að morgni og flogið til Ikateq-flugvallar, ea þangað er tveggja og hálfs tímal flug. Dvalið verður í GrænlandB 7—8 klukkutíma og síðan hald-* ið til Reykjavíkur. Vegna fréttar sem birtist fi einu dagblaðanna nýlega, þykir, rétt að taka fram, að tvær ofan-i greindar ferðir eru algjörlegaí á vegum Flugfélags íslands 035 hefur enginn annar aðili þaq milligöngu. Enn fremur er réttj að upplýsa, að veitt voru aði þessu sinni fjögur lendingar-* leyfi á Grænlandi. Flugfélagfi íslands voru veitt tvö leyfi. Eíní staklingum eitt og var sú fer3l farin 5. júlí. Félagssamtökuro( var veitt fjórða leyfið, og er s'3 ferð fyrirhuguð 26. júlí. A3[ sjálfsögðu er leiguverð Sólfaxí í þessar Grænlandsferðir hi3 sama hvort einstaklingar eðai félagasamtök eiga hlut að mál| og miklum mun hærra en getiðl var um í frétt eins dagblaðsins^ Leiðrétting. Undir mynd með frásögn unj ferð að Laka í gasr misprent-* aðist nafn annars mannsinsti Aron Sigurðsson á að veral Amar Sigurðsson. ( SKRIFSTOFUSTARF Innflutningsfyrirtæki vantar mann eða konu til skrifstofu-* starfa. Þýzkukunnátta æskileg. Vinsamlegast sendi nafa! og heimilisfang til afgreiðslu Vísis merkt: „Algeng skrif-< stofuvinr.a 132“. ! STÚLKA eða kona óskast til afgreiðslustarfa. KJÖRBARINN, Lækjargötu 8. tfiimiúlai afmhHWfJ Fimmtudagur. 177. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.22. Lðgregluvarðstofan hefur slma 11166. Næturvörður Laugavegs Apótek. Sími 24045. Slökkvistöðln hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavtkur I Heilsuverndarstöðinni er opln allan sólarhringinn. LæknavðrÖur L. R. (fyrlr vitjanlri n 1 IUUI stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa til 4. ágúst. Listasafn Eiaarg Jéossonar að Haitbjörff- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. Þ j óðmin j asaf nlð er cpið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e, h. I .andsbókasafnlð er ojið alla virka daga írá kJL 10— 13—19 og 20—23, nema lauga i daga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfsræktar I Austurbeejar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. ByggíngasafnsdeUd Skjalisaf’as Eeykjavíkur Skúlatúni 2, er opin alM daga aema mánudaga, kL 14—17. Rómv. 10, 12—21 Boðberar gleðínnar. , , lt\ j _;_ AFGREIÐSLUSTULKA óskast strax til áfgreiðslustarfa. Uppl. í síma 13812. milli kl. 4—5 í dag. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir ÞURÍÐUR GUBRÚN EYLEIFSDÓTTIR frá Árbæ andaðist í Landsspítalanum að kvöldi hins 15. júll. Ásta og Björgvin Grímsson, Efm og Ralph Hannam, Stella og Leifur Guðlaugsson, Guðrún ag Björgvin Einarsson, Eríeadur Guðlaugssaau

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.