Vísir - 16.07.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 16.07.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 16. júlí 1959 VÍSIfc Stærð gróðurlntsa hefur tífaldazt á sl. 20 árum. l oni flatarwnáli O /ní$. ferwn. fyrir 20 áriisst. Eru nú orðin um 90 þús. fermetrar. Talið er að á síðasta ári hafi Núpi í Dýrafirði lítið gróður- gróðurhús hér á landi þakið jhús í garði sínum ,,Skrúð‘‘. Ár- sem svarar 9 hekturum lands eða um 90 þúsund fermetrum. Frá þessu er skýrt í síðasta hefti Garyrkjuritsins og þar er fróðlegt yfirlit yfir þróun gróðurhúsaræktunar frá því að fyrst er byrjað á henni, sem raunverulega er ekki fyrr en laust eftir 1920, enda þótt til- raun í þessu skyni hafi verið gerð áður, eða skömmu fyrir aldamótin síðustu. í þessari yfirlitsgrein segir m. a.: ,,Árið 1896 reisti Knudsen kaupmaður á Sauðárkróki fyrsta gróðurhúsið hér á landi. Það var lítið og hitað upp með hrossataði um vortímann Knud sen ræktaði í húsinu innijurtir og blómplöntur, sem síðar voru gróðursettar á bersvæði. Eigi fara síðan sögur af bygg- ing'u gróðurhúsa þar til árið 1924. Þá verða þáttaskil í upp- eldi og ræktun nvtjajurta hér á landi. Ný atvinnugrein, gróð- urhúsaræktun kemur til sög- unnar. Árið 1924 voru byggð fyrstu gróðurhúsin, sem hituð voru upp með hveravatni. Annað húsið var reist á Reykj- um í Mosfellssveit undir leið- sögu Danans Joh. Boeskov garðyrkjumanns, en á vegum Bjarna Ásgeirssonar bónda og alþingismanns þar. Hitt húsið var byggt við Laugalækinn, rétt fyrir neðan Þvottalaugarn- ar í Reykjavík í landi Carl Olsens stórkaupmanns, og var hann eigandi þess. Þá um sum- arið reisti Einar Helgason garð- yrkjustjóri lítið gróðurhús við íbúðarhús sitt við Laufásveg- inn í Reykjávík og hitaði það upp með kolum og hrossataði. Árið 1925 reisti Ragnar Ás- geirsson ráðunatur lítið gróð- urhús í Gróðrarstöðinni í Reykjavík. Þetta sama sumar byggði Joh. Boeskov tvö gróð- urhús á landi sínu Blómvangi, sem er úr landi Reykjahvols í Mosfellssveit. Þá reisti séra Sigtryggur Guðlaugsson á ið 1927 eru komin upp 3 gróð- urhús á Reykjum í Mosfells- sveit, hjá Bjarna Ásgeirssvni bónda þar og tvö hús hjá Joh. Boeskov í Blómvangi. Helgi Finnbogason bóndi á Reykja- hvoli bvggði eitt stórt gróður- hús 1927 og Einar Helgason lítið gróðurhús við íbúðarhús sitt í Reykjavík. Húsið var hit- að upp með koksi. Þetta sama ár byggði A. C. Höyer Jóhann- í heiminum eru nú taldar 40 millj. flóttamanna. esson eitt 32 fermetra gróður- hús í Hveradölum á Hellis- heiði.“ Fram til ársins 1929 eru eng- ar yfirlitstölur um stærð gróð- • urhúsa hér á. landi. En þá er v*rkri þátttöku ríkja og félags- byrjað að mæla stærð þeirra og samtaka livarvetna í heimin- hefur verið gert árlega eftir um- Af þeim skc^Isr 15 onilljéaiir húsoiæði. Flóttamannaárið hófst með' Auk það. Árið 1929 voru gróðurhús að stærð 1200 fermetrar hér á landi. Tíu árum síðar höfðu þau stækkað upp í 9264 fermetrar, en síðan hafa þau því sem næst tífaldazt að stærð. Tveir þriðju hlutar gróður- húsanna eru að jafnaði notaðir til matjurtaræktunar, þ. e. fyr- ir tómata, gúrkur, salat o. fl. en þriðjungur til blómarækt- unar. Menn ruppluðu og rændu sæluhúsinu við Kofviðarhól. Yfirvaldið varð að áminna ferðamenn. Hér fer á eftir „auglýsing frá lögreglustjóranum í Árnes- sýslu“, varðandi sæluhús á Kolviðarhóli, sem birtist í blaðinu Víkverji í ágústmán- uði 1873. Hún er svolátandi: „Flestir fulltíðarmenn á Suðurlandi, sem fara um Hell- isheiði, vita að á Kolviðarhóli undir Hellisskarði er sæ^uhús til bjargar og þæginda þeim, er þar ferðast um; Það vita þeir og, að með það á að fara svo sem nokkurskonar óskurnað egg, og að það tjáir ekki að rupla það og ræna sjálft eða' á- höldum þess. En það er öðru nær en að eftir þessu sé tekið, því þar eru margoft brotnir gluggar af ásettu ráði, stolið bæði rekum, rúmstokkum af eg fór þar um, var húsið opið, því þá var búið að brjóta hurð- ina, og lágu rifrildi af henni hingað og þangað. Með því þessi ósómi férða- manna engan veginn má eiga sér stað, og drjúg hegning ligg- ur við slíkum afbrotum gegn alþjóðlegri stjórn, aðvarast all- ir þeir sem koma við í sælu- húsinu, að hafa slíka óhæfu í frammi, sem nú var um getið, því þeir ættu að vita að margra manna líf og héilsa getur verið í ve'ði þegar að. sæluhúsinu kemur, og það er ónotandi fyrir gripdeildir og illa meðferð hússins — sem ætið ber að loka, þegar við það er skilið — eins og hitt, að við nefndum afbrot- um, þegar þau sannast upp á Sameinuðu þjóðirnar sam- þykktu í desember i fyrra að gera alheimsátak til að leysa flóttamannavandamálið. Mönn- um telst svo til,- að tala, flótta- manna eftir seinni heimsstyrj- öldina sé um 40 milljónir. Af þessum mikla fjölda eru 15 milljónir enn heimilislausar. Rúmar tvær milljónir lifa við svo bág kjör, að Sameinuðu þjóðirnar verða bókstaflega að halda í þeim lífinu. 49 ríki taka virkan þátt í flóttamannaárinu, og kirkju- leiðtogar um allan heim hafa orðið við þeirri áskorun S.Þ. að reyna með ýmsu móti að fá fólk til að taka þátt í flóttamanna- hjálpinni. Jóhannes XXIII. páfi hefur sent öllum róm- versk-kaþólskum mönnum boðskap, og aðrir kirkjuleið- togar hafa einnig hvatt söfnuði sína til virkrar þátttöku. Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri S.Þ., sendi sérstaka á- þess hafa Norðmenn og: Svíar ,,í anda flóttamannaárs- ins“ staðfest sáttmála frá 1957, sem tryggir flóttamönn- um á skipum ákveðin grund- vallarréttindi, eins og land- göngurétt, persónuleg skilríki o. s. frv. Þessi sáttmáli hefur nú einnig verið staðfestur af Belgíu, Frakklandi og Mar- okkó. Belgía hefur boðizt til að taka við 3000 flóttamönnum úr búðum í Austurríki, Grikk- landi og Ítalíu eða hjálpa þein\ til að eignast framtíðarheim- kynni í því landi þar sem þeir dveljast nú eða því landi sem þeir vilja komast til. Frá Bandaríkjunum hafa Sameinuðu þjóðirnar fengið 1.630.000 dollara í tilefni af' flóttamannaárinu, og eiga 700.000 þeirra að fara til for- stj óra flóttamannahj álparinnar, 200.000 beint til hjálpar kín- verskum flóttamönnum í Hong- kong og 730.000 til flutninga á flóttamönnum af evrópskum uppruna frá Kína. Talið er að enn séu 9000 flóttamenn frá Evrópu, einkum af rússneskum skorun til íbúa heimsins, þegar uppruna á þessu svæði. Þetta flóttamannaárið hófst, þar sem fólk er nú smám saman flutt AFCREIDSLUSTÚLKA óskast nú þegar. SÍLD OG FISKUR, Bræðraborgarstíg 5. Bremsuborðar í riíllum loftinu m. fl. og menn svífast einhvern, liggur eins og áður ekki einu sinni að mölva hurð er nefnt, töluverð hegning, og hússins, því í gærdag þegar ætti enginn að treysta því, að slík ódæðisverk ekki geti kom- ið í ljós, því það er eins með þau og önnur glæpaverk, að Þykktir Yin’’ — Breidd 1% — 5” Einnig bremsuborðar í settum. SMYKILL, Húsi Sameinaða. — Sínii 1-22-60. Iðnadarmálasítoíiiiiii Islancls verður lokuð vegna sumarleyfa 20. júlí til 11. ágúst. hann skoraði á þá að íhuga hin mannlegu vandamál flótta- mannavandamálsins og leggja fram sinn skerf til lausnar því. Þegar hafa komið í Ijós á- vextir þessarar við'leitni Sam- einuðu þjóðanna. Forstjóri flóttamanna hjálparinnar, burt, jafnóðum og tilboð berast um flutninga og hæli. Flótta- mannaráðið í Noregi hefur lagt fram 35.000 norskar krónur til flutninga á flóttafólki. Handa þeim flóttamönnum, sem koma beint undir forstjóra flóttamannahjálparinnar, von- Auguste R. Lindt, hefur skýrt ^ ast Lindt til að geta safnað 9- frá því, að mörg lönd hafi heitið milljónum dollara á árinu 1960. að leggja fram fjármagn, vistir, I Á þessu ári er gert ráð fyrir heimili og flutningatæki, svo | hjálp við flóttafólk, sem nemur eitthvað sé nefnt. Þannig hafa 4.700.000 dollurum. Af þeirri. Norðmenn, Danir og Svíar enn upphæð hafa þegar safnazt tekið við hópum flóttamanna.1 3.373.500 dollarar. Þeir náðu sökudólginum eftir 15 ár. Guðanundur OafiíeBsson kom á fornar slóðir í VesfnrBieimi. Guðmundur Daníelsson rit- það, sem í mykrunum er hulið höfundur er fyrir skemmstu um stund, kemur oft í ljós þó seint verði, en þá er refsidóm- urinn viss. Skrifstofu Árnessýslu, - 20.7. 1873. Þ. JónssonJ* Handtökuskipun á Dave Beck. Skipun hefir verið gefin út urn það að taka Dave Beck, fyrrum formann flutn- korhinn heim úr ferðalagi um Bandaríkin. Fór (?uðmundur utan þann stendur á bökkum' Stóru Norðurár, Rio Grande del Norte, og-skilur á milli Banda- ríkjanna og Mexíkós. Guð- mundur hafði raunar komið þar 16- maí, og kom heim aftur 7. áður, svo sem getið var í bók þessa mánaðar. Fór hann víða hans „Á langferðaleiðum", því og dvaldist um það bil viku-jað þá -svam hann fljótið og tíma á ýmsum stöðum, þar sem sté fæti á mexíkanska grund í hann kynntist mönnum og mál- ' algeru óleyfi allra yfirvalda. efnum, en um hvort tveggja Skömmu áður en hann kom þar mun hann skrifa nokkrar grein í þetta skipti, höfðu þeir aðilar,. ar í Vísi á næstunni-. Meðaljer buðu Guðmundi vestur, sent annars kom Guðmundur til blöðum staðarins þýðingu á frá. smáborgar, • Garden City Karisasfylki, en sú borg þykir gott dæmi um lítið bæjarfélag, sem er að öllu leyti ólíkt stór- ingasambandsing í Bandaríkj- borgúnum, sem mesta eftir- tekt vekja. Þá fór Guðmundur einnig til E1 Paso í Texas, en sú borg unum, fastan vegna þess- að hann hafði ekki mætt í rétti og svarað ákæru á hendur sér. Beck er sakaður um að hafa tekið við .þvi -sem svarar 4.00. framkvæmdastjórum flutninga- þúsund krónum frá' .tveimm fyrirtækja 1 mútur.- sögn hans af því, er hann braut lögin forðum, svo að hann var frægur maður er hann kom þar. Hitti hann meðal annars landa- mæraverði staðarins, og þóttust þeir góðir að handsama söku- dólginn eftir 15 ár! Vísir væntir þess, að lesend- ur hafi gaman af greinum Guð- mundar, enda hefir hann ,frá mörgu að segja. “ " ' _•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.