Vísir - 27.07.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1959, Blaðsíða 1
12 síður ftt. ár Mánudaginn 27. júlí 1959. 12 síður 160. tbl. Heildaraflinn um 570 þús. mál og tunnur. Svarta þoka var á miðunum í morgun. Heildaraflinn á öllu landinu mun nú orðinn um 570 þúsund mál og tunnur. Þar af mun tæplega helmingur hafa fengizt und- anfarna viku, eða um 250 þús. mál og tn. Meginið af þeirri síld er barst á land í síðustu viku fór í bræðslu, en sú síld, sern ^öltuð hefur verið, veiddist fyrir þann tíma. Síldin hefur að jnestu veiðzt á svæðinu fyrir vestan Grímsey. í síðustu viku var engin teljandi veiði á austursvæðinu. . Er blaðið átti tal við Siglu- íjörð í morgun, höfðu milli 50 Vopnafirði. Ekki var kunnugt 'um afla annarra skipa. Þoka og 60 skip tilkynnt komu sína jVar þar um slóðir í morgun. þangað. Svarta þoka var á, svo svört að skip komust ekki að Allmargir bátar fengu góðan afla $.1. nótt, veiðin var ekki al- bryggjum, en lágu skammt frá menn. Bæði var, að fjöldi skipa íandi. Veiði hafði verið nokk- nð góð. Engin löndun var að ráði á Sigluf. um helgina. Brætt var í öllum verksmiðium. Á laugar- dag komu að vísu inn um 40 skip, en heildarafli þeirra var var ekki kominn á miðin og hitt, að svartaþoka var. Aðalveiði- svæðið var út af Skaga, en einn- ig var nokkur veiði útaf Siglu- firði og norður af Gjögrum (Gjögri?). — Nokkur skip voru komin austur fyrir land og var ekki nema um 7000 mál, í gær|vitað um einhver, sem fengið komu 3—4 skip með söltunar- höf<5u veiði út af Vopnafirði. hæfa síld til Siglufjarðar. Af þeim skipum sem til- kynnt höfðu komu sína í morg- •ún, höfðu mörg fengið stór og góð köst, allt upp í 1000 mál. Legið mun hafa nærri að nokkr- ur-sprengdu nætur. Síldin er þó enn misjöfn og ekki fallin til söltunar. Blaðið átti einnig til við Skagaströnd í morgun. Bræðsla ér þar enn í fullum gangi og ekki útlit fyrir að henni ljúki fyrr en um næstu helgi, þótt ekkert bætist við. Nokkur veiði hafði verið í nótt og morgun, aðallega á austanverðu Skaga- grunni og einnig um 12—14 inílur norður_af Siglufirði. Eitt skip hafði tilkynnt komu sína til Skagastrandar í morgun. — Veiði var engin á sjálfum Fló- anum, en Fanney mun hafa Hafdís 700 mál, Akurey 500 tn., Pétur Jónsson 700 tn., Arn- firðingur 600 mál, Hafbjörg 600 mál, Ágúst Guðmundsson 400 tn., Sjöstjarnan 600 tn., Sigurð- ur SI 750 mál, Grundfirðingur II. 400 mál, Svanur AK 5—600 tn., Jón Jónsson 1000 tn., Helgi Flóventsson 400 tn., Geir 450 tn., Helgi SF 400 mál, Fagri- Frarnh. á 2. síðu. Það er eins og mönnum sé eitthvað farið að hitna í hamsi, þegar myndin er teldn, en text- inn, sem henni fylgir, er á þá leið, að hún sýni andartak úr sjónvarpsstælu Krúsévs og Nixons fyrir helgina. Þeir ýmist urruðu eða brostu hvor til annars, segja fregnir af þessu, og í útlendu blaði var myndin her að ofan kölluð „Kalda stnðið j kokkhusinu*4, bví að þeir voru cinmitt staddir hjá fyrirmyndareldhúsi, þegar hún var tekin. Stórkostlegt Heitasti dagur sumarsins í Húsavík í gær. I*nr taiaflduMSÉ þtk 23 siitj í forsceltt. Húsavík í morgun. Tvö síldarskip lönduðu á Húsavík í nótt og morgun. Það voru Pétur Jónsson, sem kom í lóðaðsildá strjálingi og einnig „ótt með 700 íunnurj Helgi fundið talsvert af átu á Húna flóa. Dawft er á austursvæðinu og eina veiðin sem þar hefur verið var fyrir sunnan Langanes í Flóventsson með 400 tunnur í morgun. Síld þessa fengu bátarnir norður af Siglufirði, en þar var nótt. Þar fengu nokkur skip ^ kolniðaþoka á miðunum í nótt. nokkra síld. Meðal þeirra var^Frétzt hefur um bát, sem lenti Jón Kjartansson, sem hafði^uppi í fjöru einhvers staðar fengið 650 mál og Víðir II. með austan við Siglufjörð, vegna 550 mál. Munu þau landa á þokunnar. Ekki er þó talið, að | þar hafi orðið slys, og ekki um alvarlegt áfall hjá bátnum að ræða. í Húnaflóa, út af Gjögri, Skaga og út af Siglufirði, var almenn og góð veiði og margir bátanna öfluðu ágætlega. Vitað er um einn bát, Hrafn Svein- bjarnarson, sem reif og missti töluvert af nótinni í nótt. Heitasti dagur sumarsins var á Húsavík í gær, 23 stig í for- sælu. í dag er einnig hlýtt og gott veður, en sólarlaust. Mestu átök, sem þar hafa orðið um f jölda ára. Gerir Haile Selassie fyrirætlanir Nassers um Assvanstíflu að engu? JEw* ttð httfjstt ttnt ttð httnttt upp stiflu i Blttit-JVii. Það hefur komið í ljós að und anförnu, að Haile Selassie, Eþíó- píukeisari, er síður en svo hrif- inn af brölti Nassers, granna síns., - Hann hefur nefnilega farið þess á leit í Evrópuför sinni, að hann fái aðstoð til að gera stíflu|um hafa í hendi sér hvort Ass- mikla í Bláu Níl ofarlega, en þegar slíkri stíflu hefði verið komið upp, mundi vera hægt að hafa hemil á því>vathsmagni, er streymdi til Egyptalands. Eþíópar mundu með öðrum orð- van-stífla Egypta, óskabarn Nassers, mundi koma að til- ætluðum notum eða ekki. ., ,Ei:indrekar Hailes Selassies haf á italfært það við vestur-þýzk Framh. á 6. síðu. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í morgun. Múgæði greip mannfjölda á Siglufirði aðfaranótt s.l. sunnu- dags og meiddist þar margt manna, enginn samt alvarlega, en aðrir — einkum konur — féllu í yfirlið. Urðu þar meiri og alvarlegri átök en komið hafa fyrir á Siglufirði um margra ára skeið. Á laugardaginn var landlega hjá bátaflotanum og um og upp úr hádeginu kom fjöldi báta til hafnar á Siglufirði, svo sem títt er í landlegum. Þá um kvöldið var auglýst- ur dansleikur í Hótel Höfn á Siglufirði, en danssalurinn þar rúmar nokkuð á 4. hundrað manns. Það hefur verið helzti samkomustaður Siglfirðinga í sumar í sambandi við dans- leiki og þeir haldnir þar alltaf öðru hvoru. í þetta sinn var óvenjumargt um manninn, sem komast vildi á dansleikinn, enda ekki urn aðra dansleiki á Siglufirði aðj ræða þá um kvöldið. Kom svo að þegar húsið var orðið fullt, stóð múgur og margmenni fyr- ir utan og vildi komast. inn. Lenti. í hörku milli hópsins, sem úti stóð og dyravarðanna eftir að þeir voru hættir að hleypa inn. Braut þá einhver óánægður rúðu í húsinu, en við það kölluðu dyraverðirnir á að- stoð lögreglunnar. Ekki tókst lögreglumönnun- um að sefa óróaseggina og veitt ust þeir nú að lögreglunni, sem stóð þarna fáliðuð frammi fyrir nokkur hundruð ölvaðra og æstra sjómanna. Þegar lögreglu mennirnir sáu sitt óvænna gripu þeir til táragass og ætl- uðu með því að dreifa mann- fjöldanum. Þetta hafði þó gjörsamlega öfug áhrif. Þegar fólkið, sem Framh. á 6. síðu. Sókn í Alsír í nokkrar vikur. Frakkar tefla fram 30 þúsund manna liði gegn uppreisnar- mönnum í Kabylafjöllum í Al- sír. Talað er um þessar hernaðar- aðgerðir, sem hófust um mið- bik s.l. viku, sem allsherjar- sókn . í Kabylafjöllum munu vera um 5000 uppreistarmenn, sem hafast við í flokkum, all- dreift. Talið er, að hernaðarað- gerðirnar muni standa nokkrair vikur. r..7-7..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.