Vísir - 27.07.1959, Blaðsíða 8
8
V 1 S I R
Máriudagirin 27: júlí'1059
LÍTIL myndavcl „Pax“,
ásamt ljósmæli, tapaðist 10.
þ. m. við minnismerki St. G.
Stephanssonar í Vatnsskarði.
Finnandi vinsamlegast skili
henni gegn fundarlaunum á
Afgr. 'Smjörlíkisgerðanna
h.f., Þverholt 19, Rvík. (880
Á FIMMTUDAGSKVÖLD
tapacist kvenarmbandsúr,
sennilega á Röðli eða í ná-
grenni. Finnandi vinsamlega
beðinn að hringja í síma
11189 eða 12166. (896
KVENÚR tapaðist í Vest-
urbænum í gær. Skilvís finn
andi hringi í síma 23464. —
_____________________(922
TAPAZT hefur bindis-
klemma úr silfri með gull-
plötu og fangamarki, á leið-
inni Gunnarsbraut niður j
Bankastræti. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 13882.
’• (909
HÚSEIGENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Onið 1—7 og
Laugardaga 1-—3(1114
GUFUBAÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 er
opin í dag -fyrir karlmenn
kl. 2—2. Fyrir konur 8—10
Málfhitniníísskrifstoía I
Páll S. Pálsson, hrl.
[• 1 Bankastræti 7, sími 24-200.
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir til
Isölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
íbúðum
Tryggingar
og fasteignir
Austurstræti 10, 5. hæð.
| Sími 13428.
t Eftir kl. 7, sími 33983.
HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059,(901
HUSRAÐENDUR. — VH>
höfum á biðlista leigjendur t
I—6 herbergja íbúðir. Að-
*toð okkar kostar yður ekkJ
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13148. (592
ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi
og eldhús, nú þegar í aust-
urbænum. — Uppl. I síma
10550 milli 7—9 á kvöldin.
______________________(895
2ja HERBERG.TA íbúð
óskast 1. september. Fyrir-
framgreiðsla kæmi til
greina. Uppl. í síma 23464.
ÍBÚÐ. Vantar 2—3 her-
bergi og eldhús nú þegar. —
Uppl. í síma 15801.__(917
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast sem fyrst eða 1.
okt. Uppl. í síma 32051. (918
BÍLSKÚR til leigu. Uppl.
í síma 13600.___________
ÓSKUM eftir 2ja her-
bergja íbuð. Uppl. í síma
23624. Fyrirframgreiðsla. —
MIÐALDRA maður í
fastri vinnu óskar eftir her-
bergi, helzt í austurbænum.
Sími 12866._________ (905
Á F -LLEGUM stað við
micbæinn er herbergi til
leigu í stuttan tíma. Hent-
ugt fyrir feiðafólk. Sími
13607.(908
RLGLUSÖM stúlka í
fast- i vinnu óskar eftir her-
bergi og eldhúsi eða eldun-
aipiássi, helzt í mið- eða
austu bænum. Sírni 34243.
BIFREIÐAKENNSLA. -
Aðstoð við Kalkofnsveg
Sími 15812 — og Laugavej
92, 10650. (536
e Fæði e
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240,
TEK menn í fæði. —
Smiðjustíg 10. Sími 1-4094.
(927
HÚSEIGENDUR. — Járn-
klæðuni, bikurn, setjum í
gler og framkvæmum
margskonar viðgerðir. Fljót
og vönduð vinna. Sími 23627
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.[797
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. -—
Simi 13921,____________(323
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
ðrugg þjónusta. Langholts-
vggur 104.(247
MYNDARAMMAR hvergi
ódýrari. Innrömmunarstof-
an, Nálsgötu 44,(1392
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. — Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22. —[764
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
.skartgrinayerzhin. (303
FLJOTIK og ’vanir inenn
Sími 35605.[699
INNRÖMMUNARSTOFAN,
Skólavörðustíg 26. verður
framvegis opin frá kl. 10—
17 og 1—6'nema laugardaga.
Góð vir.na. Fljót afgreiðsla.
(309
KARLMAÐUR óskast tii
lagerstarfa. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. (921
ÁVALLT vanir menn til
hreingerninga. Sími 12545
og 24644. Vönduð vinna. —
Sanngjarnt verð. (916
SPRAUTA hjálparmótor-
hjól, reiðhjól og barnavagna.
Við á kvöldin. Melgerði 29,
Sogamýri, Sími 35512, (911
ÁNNAST viðgerðir á
hjálparmótorhjólum, reið-
hjólum og barnavögnum. Við
á kvöldin, — Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512, (910
HÚSEIGENDUR. Setjum í
töfallt gler, bikum þök, þétt-
um rennur, lagfærum lóðir
og grindverk og allskonar
viðgerðir. Viðgerðafélagið.
Sími 15813.[913
KONA, vön matreiðslu,
óskast til afleysingar. Uppl.
í síma 22537 milli kl. 6 og 8
í kvöld. (914
LÍTILL kæliskápur ósk-
ast, Rafha eða önnur slík
gerð með Elektrolux-kerfi.
Uppl. í síma 32632, (894
TVEGGJA mar.na dansk-
ur svefnsófi til sölu og sýn-
is. Flókagötu 60, rishæð, eft-
ir kl. 6. (624
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A.[000
ÁNAMAÐKAR . til sölu á
Grandaveg 32. (893
KVENHJÓL til sölu, sem
nýtt. Sigluvogur 5. Uppl. í
síma 32847, milli kl. 8—9 í
dag. (837
_TIL sölu 2 armstólar,
sófaboið, standlampi og
gólfteppi. Tækifærisverð. —
Simi 33168.[8Þ4
TIL SÖLU sem nýtt,
enskt reiðhjól með gírskipt-
ingu. Uppl. í sima 16530. —
______________________[881
ÚTVARP (Grundig) til
sölu með plötuspilara, —
Hjallaveg 48, kjallara, frá
kl. 7—8.[897
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur hæsta verði. Offset-
prent h.f.. Smiðjustíg 11
BÍLVIÐTÆKI, Télefunk-
en til sölu. — Uppl. í síma
34036.(907
TELPUHJÓL til sölu,
miðstærð. — Uppl. í síma
1- 61-51.[906
NQTUÐ skermkerra ósk-
ast. Uppl. í sírna 24393, eftir
kl, 8. —[925
LÉREFTV blúndur, næl-
onsokkar, barnanáttföt,
barnanáttkjólar, barnanær-
fatnaður,. karlmannanær-
fatnaður. Smávörur. Karl-.
mannahattabúðin, Thomsen-
sund, Lækjartorg. (926
Á HVERFISGÖTU 12,
niðri, er klæðaskápui með
skrifborði og djúpur stóll til
sölu. Selst mjög ódýrt. (919
GOTT karlmannsreiðhjól
til sölu; lás, bögglaberi og
pumpa fylgir, kr. 700. —
Rakarastofan Hraunteig 9.
_____________________[920
GÓÐ, ódýr Thor þvotta-
vél til sölu. Uppl. á Skál-
holtsstíg 7, neðstu hæð. (912
UPPGERÐ telpu- og
drengjahól til sölu. Uppl. í
síma 18638, eftir kl, 6,_
SAUMAVÉL (með mótor)
til sölu í skáp úr ljósri eik.
Uppl. í síma 15368, eftir kl.
7, Laugaveg 86, kjallara. —
_____________________[898
ÓSKA að kaupa sniðhníf,
2— 2 Vo tommu. Tilboð send-
ist Vísi fyrir kl. 5 á fimmtu-
dag, merkt: ,,Sniðhnífur“.
(899
TIL SÖLU 2 nýuppgerðir
dívanar. Kr. 250. —• Sími
12866. (904
VANTAR tvö notuð, ódýr
ORGEL. Elías Bjarnason,
Sími 14155. (900
VEIÐIMENN. Stórir laxa-
maðkar og silungs til sölu.
Uppl. í síma 36240. (901
nAUPUM idumlnlum og
elr. Járnsteypan h.f. Síml
24406. (#<J1
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu, herra-, dömu- og
barnafatnað allskonar og hús
gögn og húsmuni. — Hús-
gagna- og Fatasala, Lauga-
veg 33 B (bakhúsið). Sírnl
10059.[311
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujám,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegj 79,(671
SKELLINAÐRA af
Panther-gerð, með Sachs-
mótor til sölu að Fjölnisvegi
20. Gengið ofan í portið. —•
Uppl. ef’tir kl. 6 að kvöldinu.
GAMLAR bækur seldar,
keyptar og teknar í umboðs-
sölu. — Bókamarkaðurinm
Ingólfsstræti 8. (891
DV4LARIIEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S. í Vesturveri. Sími
17757. Veiðarfærav. Verð-
andi. Sími 13786. Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. Jónasi Bergmann,
Hgteigsvegi 52. Sími 14784.
Verzl. Laugateigur Laugat.
24,Sími 18666. Ólafi Jóljanns
syni, Sogabletti 15. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull.
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í Hafnarfirði: Á
pósthúsinu.
ÐÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gcgn íil klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðtsræti
5. Simi 15581. (335
BÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.[635
EAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —•
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977,(441
BARNAKERRUR, mikj5
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 11.
Sími 12631.(781
KAUPUM og seljum alla-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Síml
18830._______________(528
HÖFUM til sölu, sófasett
nýtt, eitt sófasett notað á
góðu verði, eitt sófaborð, raf
magnseldavél (3 hellur
Siemens) útvarpstæki, stór
og lítil, barnakerra, barna-
vagn, barnarúm, svefnsófa,
klæðaskápa, hjónarúm, dív-
ana tveggja manna og fleira.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17. Simi 19557.(851
KAUPUM flöskur. flestar
tegundir. Flöskumiðstöðim.
Skúlagötu 82. Simi 12113.
1» : . (500/
SÍMASKRÁIN 1959
Frestur til að sækja nýju simaskrána er framlengdur til
miðvikudagskvölds 29. júlí og eru þeir símnotendur, sem
enn hafa ekki vitjað hennar, beðnir um að sækja síma-
skrána fyrir þann tíma.
Afgreiðslan er á neðstu hæð í Landssímahúsinu, gengið
inn frá Kii’k-jusjræti (gegnt Hótel Skjaldbreið). Daglegur
afgreiðslutími er frá kl. 9. til 19.
í Hafnarfirði verður nýja símaskráin afhent á símstöðinni
þar.
Athygli símnotenda skal vakin á því, að vegna númera-
breytinga, gengur símaskráin ekki að öllu leyti í gildi fyrr
en aðfaranótt mánudagsins 27. þ. m. Frá sama tíma g'engur
úr gildi símaskráin frá 1957 og eru símnotendur vinsam-
legast beðnir að ónýta hana.
BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUUR cg HAFNARFJARÐAR.