Vísir - 29.07.1959, Side 4

Vísir - 29.07.1959, Side 4
8 Það er mikið rætt og ritað um varaforseta Bandaríkjanna Bichard Milhous Nixon. And- stæðingar hans vanda honum ekki kveðjurnar, og finna hon- tim margt til foráttu. En um eitt eru allir sammála, jafnt vinir sem óvinir. Það er, að Nixon sé óvenju- legur maður. Álitið er, að ’liann verði við næstu forstakosningar í U. S. A., sem fram munu fara 1960, kosinn forseti af repúblikönum með miklum meirihluta at- kvæða. Nixon hefir þó fengið hættu- legan keppinaut. Hann heitir Nelson A. Roc- kefeller. Var hann árið 1958, í nóvember, kosinn ríkisstjóri í New York ríki. Hann er repu- blikani. Hann er ráðgáta. Nixon er líkur Franklin D. Roosevelt að því leyti, að mönn- 'am er hann ætíð nokkur ráð- gáta. Hann er ekki allur þar, sem hann er séður. Þar til fyr- ir skömmu leit eg á hann sem skarpvitran, duglegan og kapps- fullan stjórnmálamann og lítið annað. En mér hefir farið eins og fjölmörgum öðrum Washing- lon-blaðamönnum. Nixon hefir smám saman stækkað í augum mínum og álit mitt á honum aukizt. Þegar Eisenhower hefir ver- iS frá verkum vegna veikinda, hefir Nixon staðið sig prýði- 3ega. Blaðamenn, sem fylgt hafa honum eftir á ferðalögum til útlanda, og fyrrum voru mikl- lr andstæðingar hans hafa, er iheim kom, hælt Nixon á hvert 'ieipi fyrir snilldartök á mönn- um og málefnum, er hann hef- ir þurft við að glíma. Og eftir ferð Nixons til Suður-Amer- iku var hann mjög lofaður fyrir likamlegt þrek og hugrekki. Hann var í hættu vegna aðsúgs, «r skríllinn gerði að honum. Hann er framsýnn. Þýðingarmest er það þó, að -Nixon hefir aftur og aftur séð öðrum fremur fram í tímann. Á tímabilinu áður en sputnik 'kom til sögunnar, var Nixon einn allra nánustu samstarfs- manna Eisenhowers, sem mælti gegn lækkun á fjárupphæðum þim, er verja skyldi til varnar <og öryggis U. S. A. Honum varð þegar Ijóst og fór ekki í Jaunkofa með það, hvaða þýð- íngu hinn fyrsti rússneski spút- rtik myndi hafa. En margir leið- togar í U. S. A. vildu lítið úr bessum sigri Rússa gera. Sumir þessara manna kváðu hann einskis virði. Nixon var fyrsti maðuirnn, .sem gerði sér ljósa grein fyrir þvi, hve fjárhagskreppan í U. S. A. væri alvarleg, og stjórn- in þyrfti að taka það mál föst- 'ium tökum. Margir Ameríkanar skilja ekki hugsanaferil Nixons. Það er mörgum ráðgáta, hvers yegna honum er svo mikið á- hugamál, að veita ýmsum lönd- um fjárhagslega hjálp. En hjálpin á að hans dómi að ýera ópólitísk. Nixon er afar fróður í stjórn- fnálum. Hann hefir lesið fjölda VfSIB Miðvikudaginn 29. júlí 1959 margar bækur um stjórnfræði- leg efni og hugsað mikið um það, er hann hefir lesið. Auk þess er hann gæddur eiginleika eða hæfileika, sem marga vant- ar. Hann kann að hlusta og spyrja. Embættismenn þeir í hinu ameríska utanríkisráðu- neyti, sem gefið hafa Nixon upplýsingar áður en hann færi til útlanda, hafa undrast það, hve mikillar skarpskyggni hann er gæddur. Spurningar hans og föst ákvörðun um að skilja málin til hlítar, hafa vakið aðdáun. Duglegur x skóla. Hver er þessi óvenjulegi maður? Hvar er hann upprunn- inn, og hvers vegna komst hann svona hátt? Nixon fæddist 1913 í Whit- ier, sem er lítill bær skammt frá Los Angeles í Californíu. yrði prestur. En þegar I æsku hneigðist hugur unga mannsins að lögfræði. Móðirin man það enn, er hún kvöld nokkurt kom að syni sínum liggjandi framan við arininn, var hann að lesa um lögfræðil. hneyksli. Drengurinn mælti þá: „Nú veit eg hvað eg vil verða er eg er orðinn stór. Eg vil verða heiðarlegur málaflutnings- maður, sem ekki féflettir menn heldur hjálpar þeim.“ Aftur og aftur á ævi Nix- ons má heyra bergmálið frá ákvörðun þeásari frá æskuár- unum. Hann setti siðgæðis- markið hátt og var til fyrir- myndar á námsárum sínum. Hann hvorki reykti né drakk, og fjórum sinnum fór hann í kirkju á hverjum sunnudegi. Eina unggæðistiltæki Nixons á yngri árum var það, er hann dag nokkurn skreið inn um lít- á Kyrrahafinu. Á stríðsárun- um spilaði hann poker svo oft, að hann varð leikinn í þessu spili. Er hann kom heim hafði hann meðferðis álitlega pen- ingafúlgu, er hann hafði grætt á pokerspilamennsku. Nixon sigraði þegar í stað. Árið 1946 voru repúblikan- ar í Whittier að svipast um eftir góðum frambjóðanda til þess að tefla fram gegn hinurn „sterka“ demokrata Jersy Voorhis. Nixon varð fyr- ir valiriu og sigraði andstæð- inginn. Nixon var það einkum að þákka, að embættismanninum Alger Hiss var stefnt fyrir rétt og ákærður um meinsæri. Hiss hafði neitað því að vera kömmúnistiskur landráðamað- ur. — STEWART ALSDP: Richí ird Nixon, * ;-k ;* íiægri hönd Eísenhowers. Foreldrar hans voru kvekarar. Faðirinn rak litla nýlenduvöru- verzlun, og gaf hún ekki meira af sér en það, sem fjölskyldan þurfti sér til lífsviðurværis. Faðir hans, Frank Nixon, þjáð- ist af magasári alla ævi. Hann var strangur og siðavandur og hélt uppi góðum aga á heim- ilinu. - Bæði faðir og móðir Richards höfðu mikil áhrif á hann og kenndu honum dugnað. Ekki í einu heldur öllu. Og pilturinn lá ekki á liði sínu. Hann var oftast efstur eða annar og ein- stöku sinnum sá þriðji í sínum bekk á meðan hann stundaði nám. I menntaskólanum var hann formaður nemendafélagsi ins. Alla sína skólatíð var hann rökræðumaður mikill. Einn af gömlu kennurunum hans sagði: „Hann var ótrúlega góður ræðumaður. Hann var jafn- vígur á að lialda fram ágæti einhvers máls og að mæla gegn því.“ Nixon var metorðagjarn. Þótt hann væri 'lítill, grann- vaxinn og ekki íþróttamaður mikill, vildi hann þó vera, á hverju ári,. í fótboRafélagi skólans. Einn af félögum Nix- ons sagði: „Richard er lélegur knattspyrnumaður, en ekki vantar hann áhugann og hinn innri eld.“ Vildi verða málaflutningsmaður. Móður Nixons langaði til þess að hann læsi guðfræði og inn glugga, er vár yfir dyrun- um á skrifstofu deildarforseta háskólans. Richard fór ekki þessa ferð til þess að fremja prakkarastrik. Erindið var að lesa vitnisburð þann, sem prófessorinn hafði gefið hon- um. Einn af háskólabræðrum h-ans sagði þetta um ' Nixon: „Sem stúdent var Richard á- kaflega vel að sér í pólitík og mikill ræðumaður. Hann var ætíð gætinn og alvörugefinn. Vildi ekki að menn gerðu sér dælt við hann. Eigi að síður geðjaðist fólki vel að honum og virti hann.“. Önnur ummæli er höfð eftir stúdenti, sem bjó með Nixon í óupphituðum skúr, er þeir stunduðu nám við háskólann. 1 Þeir höfðu ekki ráð á að fá leigt gott húsnæði. Þau um- mæli hljóða þannig: „Richard Nixon er duglegasti maður, I sem eg hefi nokkru sinni | hitt.“ Nixon tók kandídatspróf í lögfræði 1937. Skömmu síðar varð hann félagi í málfærslu- firma í Whittier. Var hann yngstur þeirra félaga. Hann hafði mikinn áhuga á leiklist og var í áhugamanna- leikfélagi bæjarins. Þar kynnt- ist Nixon Telmu „Pat“ Ryan. Hún var sæt, ung kennslu- kona og hafði leikið smáhlut- verk í Holljwood. Þau giftust 1940. — Á styrjaldarárunum rva Nixon um skeið birgðaforingi Árið 1950 var Nixon kosinn til ameríkanska senatsins, og 1952 valdi Dwight D. Eisen- hower hann sem sína hægri hönd þótt um marga aðra væri að ræða. í miðri kosningabaráttunni 1952 fékk Nixon stórt áfall. Meira áfall en nokkru sinni fyrr. Þessu hafa aldrei áður verið gerð greinilega skil. Með gífurelga stórum fyrir- sögnum sögðu blöðin frá því„ að Nixon hefði persónulega notið hagnaðar úr „leynilegum“ sjóði, sem var upp á 18.000 dollara. Álit hans beið mikinn hnekki við þessa fregn, sem auðvitað var lýgi. í fyrstu ákvað Nixon að láta ekki þessi níðskrif blaðanna á sig fá. Sjóðurinn hafði aldrei verið leynilegur og gjaldkeri sjóðsins hafði opinberlega safn- að tillögum um alla Kali- forníu. Nixon áleit sjóð þennna ekki annars eðlis en aðra pólí- tíska baráttusjóði. En innan skamms varð honum ljóst, að þetta var mikið vandræðamál. Leiðtogar republikana báðu hann að draga sig í hlé, til þess að fyrirbyggja, að flokkurinn biði tjón. Mörg blöð republik- ana tóku í sama strenginn. „Eg athugaði allar ástæður eins rólega og mér var mögu- legt,“ sagði Nixon síðar. „Og ég komst að þeirri niðurstöðu, að ef ég drægi mig í hlé á með- an þessi skúggi hvíldi á mér, mundi Eisenhower hershöfðingi að líkindum tapa í kosningun- um. Ég ákvað því, að gefasfc ekki upp, heldur berjast á- fram.‘“ < Á meðan skýin þvkknuðu meira og meira yfir höfði Nix- ons, kveðst hann hafa ákveðið að ræða málið ekki við nokkurn annan mann en hershöfðingj- ann sjálfan. Á sama tíma átti Eisenhower mjög í vök að verj- ast. — Þrír dagar liðu. Vildi hvergi hopa. Þá hringdi Eisenhower til varaforseta síns. Nixon var hinn kjarkbezti — kveið engu. Eisen- hower spurði, hvort hann ætl- aði að halda málinu til streitu eða ekki. Nixon svaraði á augabragði, að honum væri mikil ánægja.að því að taka á sig alla ábyrgðina og hopa hvergi. En hann bætti við: „Fyrst þarf hershöfðinginn og almenningur aðkynnast skoð un minni á málinu; hevra, hvað Framh. á 11. síðu. I Og enn er Churchill gamli orðinn afi. í þetta sinn er það yngsía dóttir hans, Máry, gift Christopher Soames skipstjóra, sem átti son fyrir skömmu. Nýlega var sonurinn svo skírður. Á myndinni sést gamli maðurinn smella kossi á dóttursoninn, sem fékfs nafnið Rubert Christopher, . i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.