Vísir - 30.07.1959, Page 1

Vísir - 30.07.1959, Page 1
q I V i l 50 59. ár. Fimmtudaginn 30. júlí 1959. 163. tbl. MikiS síld út af Hraunhafnar- tanga í gærkvöldi. Saltað á Raufarhöfn í dag og á öllum plönum á Siglufirði. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. Það glaðnaði yfir fólkinu hér þegar fréttist í gærkveldi að síldarlcitarflugvélin hefði séð margar og stórar torfur 27 sjó- mílur NV út af Hraunhafnar- Skagaströnd. Ekki hefur verið saltað neitt þrjá síðustu daga á Skaga- strönd. Síldin sem veiðst hefur á vestursvæðinu er blönduð. — Mikið er af smásild í förm- unum. Heildarsöltunin þar er Lögregfan a | tanga og 8 mílur norður frá rúmar 3 þúsund tunnur. Síld- f-etta eru kínverskar konur að útbúa gjafapakka til „frelsunar- hers“ Rauða-Kína í Chekiang-héraðinu. Ekki mun af veita. I»að fylgir ekki sögunni, hvort pakkarnir fara til hersveitanna, sem „frelsað“ hafa Yikianghan- og Tachen-eyjarnar eða til jþeirra, sem hafa það hlutverk á Chekiangsströnd að „frelsa“ aðrar eyjar. Queen Elizabeth minna skemmt en talið var. Heldur áfram för sinni í dag. Brezka hafskipið Queen El- 83.000 lestij’- Ameríska skipið izabcth mun halda áfram ferð er um 9000 smál. sinni i dag til Evrópu. Skipið ---•---- Senti í gær í árekstri við amer-j íska . flutningaskipið Hunter fyrir utan Coney eyju við New York. Áreksturinn varð um það bil einni og hálfri klukkustund eft- ir að hafskipið lagði frá New York. Mikið mistur var á. Gat 30 stiga hiti í Möðrudal. Frá fréttaritara Vísisi Akureyri í morgun. Geysimiklir hitar hafa geng- kom á skrokk Queen Elizabeth ið. yfir norðausturhluta lands- en talið var að ekki myndi taka ins undanfarna daga. nema nokkrar klukkustundir að, Austur á Hólsfjöllum hefir gera skipið sjófært aftur. Amer-j verið 25 stiga hiti dag eftir íska skipið gat haldið áfram dag og stundum jafnvel enn ferð sinni, en það hlaut allmikla j heitara. Hitinn náði hámarki í dæld, á um tíu metra svæði. gær og komst upp í 30 stig. Farþegar með Queen Eliza-j í Þingeyjarsýslu hefir víða beth í ferð þessari voru um verið mjög heitt í veðri síðustu 2000. Hún er sem ku'nnugt er dagana og verið um 25 stiga stærsta farþegaskip heims, um hiti í Mývatnssveit. Fékk aðsvíf viö stýriö. Farþegarnir vildu ekki hafa glugga opna. Frá fréttaritara Vísis. —af þýzka skemmtiferðarskipinu Akureyri í morgun. I ,,Adriane“, tóku ekki í mál að Pilturinn, sem ók bílnum, er hafa glugga opna, og því hafi Hraunhafnartanga óð líka síld á allstóru svæði. Þar voru þá engin skip, en seint í gærkveldi voru komnir þangað' nokkrir bátar og voru byrjaðir að kasta. Víðir II. var fyrstur á miðin. Fékk hann geysistórt kast sem hann missti en fékk svo 500 tunnur í tveim- ur köstum. Önnur skip sem afla féngu þarna voru: Björgvin EA 200, Sigurður Bjarnason 200,1 ’Guðfinnur 200, Helga Th. 100, og Helga RE 300. Var þetta stór og falleg sild sem þarna veidd- !tót óg fer öll í salt. Einnig voru væntanleg til Raufárhafnar skip með söltun- arsíld djúpt af Grímseygar- súndi, meðal þeirra var Örn Arnarson með 900 tunnur af góðri síld. Alls var von á 4000 málum og tunnum til Raufar- bafnar í dag. Má segja að þetta sé fyrsti al- menni söltunardagurinn á Rauf arhöfn, á þessu sumri. Má það ekki seinna vera því ekki leit út fyrir annað en að Siglfirðingar söltuðu upp í alla samning án þess að Raufarhöfn fengi í eina túnnu. Allmargt fólk var farið héðan, ýmist til Siglufjarðar eða á aðrar söltunarhafnir, en nú liggja leiðir sama fólks aftur til Raufarhafnar; var von á mörg- um síldarstúlkum hingað í dag. Siglufjörður. Það var mikil veiði í nótt úti fyrir Siglufirði. Síldin er misjöfn, en mikið af henni er saltað, enda er nú saltað á öll- um plönum og reynir hver að ná sem mestu, þar sem líkur eru til að lokið verði að salta upp í samninga á þessum sólarhring. arbræðslan hefur tekið á móti 40 þúsund málum og verður sennilega lokið við að bræða það sem fyrir er á mánudag. íér út af veginum neðst á Vaðlaheiði um síðustu helgi með 5 farþega og sagt var frá 3 Vísi á mánudag, var tekinn iii yfirheyrslu í gær. Hélt hann því fram, að hann hafi fengið aðsvif. Hitasvækja var svo mikil í bílnum, að hann hafi liðið út af og ekki raknað við fyrr en bíllinn var að renna út af veginum, en það var of seint til að afstýra slysi. Far- þegamir 5, sem voru ferðamenn skapazt óþolandi hitasvækja í bílnum. Bifreiðaeftirlitið og lögregluþjónar hafa farið á staðinn til að athuga aðstæður. Samkvæmt viðtali við ræðis- mann Þjóðverja hér, Kurt Sonnenfeld, er honum ekki kunnugt um, að skaðabótakrafa hafi verið gerð vegna farþeg-; anna, og skipslæknirinn telm-, að engin alvarleg meiðsli hafi verið sjáanleg. I, ísland vann 5:2. í gær léku í Færeyjum B- landslið íslands og A-landslið Færeyja. Stóðust frændur okkar ekki B-liði íslands snúning og töp- uðu 5 móti 2. Þetta er fyrsti B- lahdsleikur íslands og fyrsti landsleikur okkar við Færeyj-, ar, en vonandi að fleiri fylgi á eftir. Næsti leikur íslandsliðið á föstudag í Þórshöfn. Hood nægði eitt skot. Roskinn skipstjóri, sem var í hópi þeirra, er sáu Bret um fyrir fiski í báðum heims styrjöldum, hefur beðið Vís- ir fyrir eftirfarandi orðsend- ingu til þessarra vina okkar: „Ur því að þið segið með yfirlæti ofbeldisseggsins, að eitt skot nægi á íslenzku varðskipin, má' gjarnan minna yður á, að það hefur líka komið fyrir, að eitt skot hafi nægt á brezk skip —- og stærra en íslenzku varðskip- in. Eða hafi þið gleymt þessu eina skoti, sem sundraði Hood vorið 1941 — skammt frá Islandsströndum? Þið ættuð að tala minna!“ kærð. Siglufirði í gær. Kæra hefur nú verið lögð fram gegn lögreglunni á Siglu- firði vegna óvarlegrar meðferð- ar á táragasi . aðfaranótt s.I. sunnudags þegar átökin urðu mest við Hótel Höfn. Yfirleitt ríkir mikil óánægja meðal almennings á Siglufirði út af aðförum lögreglunnar í umrætt skipti bæði í sambandi við óheppilega og klaufalega notkun táragassins og einnig í sambandi við aðra framkomu hennar gagnvart fólkinu sem sttt var við húsið. Þá hefur enn fremur frézt að hóteleigandinn hafi í athugun málshöfðun á hendur lögregl- unni ög muni sækja hana til saka vegna skemmda sem urðu á húsjnu og húsgögnum aðfara- nótt sunnudagsins. Enn hefir komið til átaka í Kerala, og hafa menn bæði orðið fyrir meiðslum og verið handteknir. Sigurður Gu5mundsson, forstjÓM'i látinn. Sigurður Guðmundsson for- stóri málningarverksmiðjunn- ar Hörpu varð bráðkvaddur í morgun. Sigurður var maður á bezta aldri, rúmlega fimmtugur. — Lætur hann eftir sig konu og þrjú börn. Rickover aimíráll átti í brösum vrð yfirmenn „Lenins". Átti ekki að fá að sjá túrbínur skipsins. Varaaðmiráli Hyman Ricko- ver lenti í allmikilli orðasennu við yfirmenn rússneska ísbrjóts ins Lenin, er hann lieimsótti hann í höfninni í Leningrad nú í vikunni. Neitaði Rickover að fara í land fyrr en honum hefði verið sýndar túrbínur skipsins, en ísbrjóturinn er sem kunnugt er kjarnorkuknúinn. Aðmírállinn var í för með Nixon varaforseta, er atburður- inn. átti sér stað, og mun vara- forsetinn hafa hvatt hann til að gefast ekki upp, fyrr en henn fengi að sjá allt sem máli skipti. milli rússnesku og bandarísku stjórnarinnar, er Kozlov var • á ferð sinni um Bandaríkin um daginn, að Nixon fengi að haga ferð sinni á sama hátt og Kozl- ov, þannig að báðir aðilar fengju að sjá hið sama. Kozlöv fékk að sjá kjarnorkuknúinn kafbát og því átti Nixon og fylgdarmenn hans einnig að fá að sjá íshrjótinn og skoða hann á sama hátt og kjarnoi’kubátur- inn hafði verið-skoðaður. Eftir mikið þóf,. gengust hin- ir russnesku yfirmenn ísbrjóts- ins inn á að lofa Rickover að Sá samningur . var gerður fara ferða sinná.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.