Vísir - 06.08.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 6. ágúst 1959
VfSIB
f B(mi 1-1475. 1
Ég græt að
morgni
] Hin víðfræga stórmynd
með „beztu leikkonu árs-
ins“ SUSAN HAYWARD.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rauðhærðar
systur
; Spennandi sakamálakvik-
mynd.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
JrípMíí
Síml 1-11-82.
Rasputin
Áhrifamikil og sannsöguleg
frönsk stórmynd í litum,
er fjallar um einhvern hinn
dularfyllsta mann verald-
arsögunnar, munkinn,
töframanninn og bóndann,
sem um tíma var öllu ráð-
andi við hirð Rússakeisara.
Pierre Brasseur
Isa Miranda.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath.: Þessi heimsfræga
stórmynd verður aðeins
sýnd í örfá skipit, vegna
endursendingar.
Harðskeyttur
andstæðingur
(Man in the Shadow).
Spennandi, ný ameríss
CenamaScope myid.
Jeff Chandler,
Orson Welles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir ti3
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
íbúðum
mSBINM
FASTEISNIR
ÍÍÍÉP:
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Li*0«K* A*Ð
vegna sumarleyfa til 1. september.
Péfur Thoxnsen
kgl. hirðljósmyndari.
Ingólfsstræti 4.
AuA turbœjatbíc m
Sími 11384.
Vítiseyjan
Spennandi amerísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Fred MacMurray
Vera Ralston
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 5 og 7.
StjOfHubíc
Sími 18-9-36
Ástartöfrar
Hugnæm, ný, norsk mynd,
þrungin æsku og ást. Gerð
eftir sögu Coru Sandels:
„NINA“.
Aðalhlutverk:
Ein fremsta leikkona
Noregs
Urda Arneberg
ásamt
Jprn Ording
Sýnd kl. 7 og 9.
Tíu fantar
Hörkuspennandi kvikmynd
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
M.s. KATLA
fer frá Reykjavík þfiðju-
daginn 11. ágúst til Vestur-
og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Vörumóttaka á fimmtudag
og til hádegis á laugardag.
REMIBEKKIR
Nokkrir notaðir renni-
bekkir tii sölu. Bekk-
irnir eru í góðu ásig-
komulagi og ekki mjög
gömul gerð. — Uppl. í
síma 11820.
TIL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. Sími 23136.
“TjatHatítt
Einn komst
undan
(The one That got away).
Sannsöguleg kvikmynd frá
J. A. Rank, um einn æv-
intýralegasta atburð síð-
ustu heimstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, hátt-
settur flugforingi, Franz
von Werra, slapp úr fanga-
búðum Breta. Sá eini, sem
hafði heppnina með sér, og
gerði síðan grín að brezku
herstjórninni.
Sagan af Franz von Werra
er næsta ótrúleg — en hún
er sönn. Byggð á sam-
nefndri sögu eftir Kendal
Burt og James Leason.
AðalhlUtverk:
Herdy Kruger,
Colin Cordors,
Michael Goodliff.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
+ m / / /
Innrásardagurinu
6. júní
(D-DAY. The sixth of
June).
Stórbrotin og spennandl
amerísk mynd, er sýnia
mesta hildarleik síðustia
heimsstyrjaldar. . j
Aðalhlutverk: j
Robert Taylor, " , 1
Richard Todd, j
Dana Wynter. ' ij
Bönnuð börnum yngri eaj
12 ára. !
tAOGAVEG 10 -
Sýning kl. 5, 7 og 9.
KópaVcgA bíc
Sími 19185.
Engin bíósýnin
í kvöld
Leiksýning kl. 9
mmmm
i
AYR SIMI
2 4 4 6 6
(3 línur)
Vinsamlega klippið auglýsinguna úr,
því síminn er ekki í skránni.
Sælgætisgerðin Opai hf.
-!«rj
Skipholt 29.
INGÓLFSCAFÉ
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
Stratoskvintettinn leikur.
Söngvari Jóhann Gestsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. ■
Sími 12826.
SIGRÍÐUR GEIRSDOTTIR
fegurðardrottning íslands 1959 syngur með ]
hljómsveit Árna Elvars
í kvöld
Borðpantanir í síma 15327.
:1