Vísir - 06.08.1959, Blaðsíða 6
....* I
V1S I E
Fimmtudaginn 6. ágúst 1953
SAMANBROTIN regnhlíf
tapaðist í miðbænum sl.
þriðjudag. Finnandi vin
aml. geri aðvart í síma 33092
nágrenni. Finnandi vinsaml
hringi í síma 10341.
austurbænum.
síma 18390.
Uppl.
RÖRSNITTI tapaðist
sennilega á leiðinni Þing-
1 síma 33746 eða lögreglu-
stöðina. (141
GRÁR kvenhanzki tapað-
ist í strætisvagni 5. þ. m. —
Sími 14350. (142
• Fæði •
22914.
wzxmrm
BIFREIÐAKENNSLA. -
ASstoS við Kalkofnsveg
Sími 15812 — og Laugave;
«2. 10650. Í53Í
W'erðir ag
fcrðaiög
| Þórsmerkurferð laugardag
f kl. 2.
1 ★
Landmannalaugaferð laug-
ardag kl. 2.
★
* 7 daga ferð um Fjallabaks
veg laugardag kl. 2.
i* *
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8. Sími 17641.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
Ferðir á laugardag: 10 d
ferðir um Brúarörævin. 5
daga ferð um Kjalveg og
Auðkúluheiði fyrir Skaga
og umhverfisVatnsnes. 4 IV2
dags ferðir: Að Hagavatni,
í Þórsmörk, í Landmanna-
laugar, Kjalveg og Kerling-
arfjöll. — Uppl. í skrifstofu
félagsins, Túngötu 5. (137
HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
In, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (901
HÚSRAÐENDUR. — Vifi Itöfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592
VERZLUNAR húsnæði óskast sem næst miðbæn- um. Sími 22959 eftir kl. 8. (59
2—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 34333. (112
ÓSKA að taka á leigu iðn- aðarhúsnæði 30—70 ferm. Uppl. í síma 17714 eftir kl. 7. (114
ÓSKA eftir forstofuher- bergi. Uppl. í síma 17714 eft- ir kl. 7. (113
FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu í bænum. — Get útvegað síma. — Uppl. í síma 16568. (118
ÍBÚÐ ÓSKAST. 3—4ra herbergja íbúð óskast 1. sept. eða sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 15908. — (120
TVÆR stúlkur í góðri at- vinnu óska eftir íbúð. Vin- saml. hringið í síma 16238. (125
ÍBÚÐ. Þriggja til fjög- urra herbergja íbúð óskast. 4 fullorðnir. — Uppl. í síma 19132 öll kvöld frá kl. 7—9. (128
FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglumann. — Laugavegur 86, austurdyr. (135
KONA, með eitt barn, sem vinnur úti, og hefir barn ið á dagheimili, óskar eftir einu herbergi 0g eldhúsi nú þegar eða um næstu mán- aðamót. Uppl. í síma 12802 frá kl. 3—6 í dag. (134
IBÚÐ óskast, 1 herbergi og eldhús. Tilboð sendist Vísi, merkt: „V Þ.“ (136
ÍBÚÐ ÓSKAST. — 3ja herbergja íbúð óskast til leigu á 1. hæð eða í kjallara 1. okt. n. k. Tilboð sendist Vísi fyrir n. k. föstudags- kvöld, merkt: „íbúð — 177.“ (138
ÓSKA eftir litlu einbýlis- húsi, helzt í miðbænum í Hafnarfirði. Tilboð, merkt: „Hús,“ leggist inn á skrif- stofu Vísis. (140
EINHLEYP kona óskar eftir einu herbergi og eld- húsi sem fyrst. — Uppl. í síma 22221. (143
UNGAN, reglusaman mann, sem er sjaldan í bæn- um, vantar lítið herbergi. — Uppl. í sima 11765 til kl. 5 á daginn. (145
REGLUSÖM kona óskar eftir lítilli íbúð, helzt í vest- urbænum. — Uppl. í síma 16823,— _ (152
HERBERGI óskast, helzt
við Kleppsveg eða nágrenni.
Sími 12750._____ (150
ÍBÚÐ óskast sem næst
miðbænum. — Uppl. í síma
35458, —(15f
TIL LEIGU 1 herbergi
með innbyggðum skápum.
Lítið eldhús getur fylgt. Til-
boð óskast sent Vísi fyrir
laugardag, merkt: „Vestur-
bær.“ (155
HERBERGI óskast í vest-
urbænum eða miðbænum. —
Uppl. í síma 34601. (158
HJÓN með 2 börn óska
eftir 2—3ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 32476. (160
GUFUBAÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 er
opin í dag fyrir karlmenn
4—9. Fyiir konur 1—4.
LANDSMÓT 3. fl. Úrslit
fara fram í kvöld kl. 8 á
Melavellinum og leika
Fram og Keflavík. - Mótan.
(117
HUSEIGENDUR. — Járn-
klæðum, bikum, setjum í
gler og framkvæmum
margskonar viðgei’ðir. Fljót
og vönduð vinna. Sími 23627
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa hálfan daginn,
helzt vön afgreiðslu. Uppl. í
bakaríi A. Bridde, Hverfis-
götu 39. (52
GERI VIÐ saumavélar á
kvöldin. Hefi viðgerðir að
atvinnu. Uppl. á Grettisgötu
54. Sími 14032. (55
HREINGERNIN G AR. —
Viðgerðir. Setjum í gler,
kíttum glugga og fleira. —
Vönduð vinna. Sími 24503.
Bjarni. — (66
HUSBYGGJENDUR. —
Byggingarmenn. — Tökum
að okkur járnbindingar,
stærri og minni verk. Fljót
og vönduð vinna. Sími 18393
kl. 8—10 á kvöldin. (62
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
_____ (337
SPRAUTA hjálparmótor-
hjól, reiðhjól og barnavagna.
Við á kvöldin. Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512, (115
ANNAST viðgerðir á
hjálparmótorhjólum, reið-
hjólum og barnavögnum. Við
á kvöldin. — Melgei’ði 29,
Sogamýri. Sími 35512. (116
ÓSKA eftir vinnu eftir kl.
5 á daginn. Margt kemur til
greina. Hefi bílpróf. Uppl. í
síma 35148 eftir kl, 5. (148
• ítZwmt, •
SNÍÐ, máta og hálfsauma
kjóla og annan kvenfatnað.
Tek einnig breytingar —
Sími 11518, __________(149
STÚLKA, vön afgreiðslu-
störfum, óskar eftir atvinnu
eftir kl. 7 á kvöldin. — Uppl.
í síma 10789 eftir kl. 8 í
kvöld.(000
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
— Sími 35067. Hólmbræður.
(162
GOLFTEPPA og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. Kl. 2—5 daglega.
______________________(000
HREINGERNINGAR. —
Sími 22419. Fljótir og vanir
menn. Árni og Sverrir. (94
DRENGUR óskast til inn-
heimtustarfa. Tilboð, merkt:
„Röskur,“ sendist Vísi. (122
BINDARAMMAR hvergi
ódýrari. Innrömmunarstofan
Njálsgötu 44. (144
J&íf/iitámté
VEL með farinn barna-
vagn óskast. — Uppl. í síma
35834. —027
BARNAVAGN, góður, til
sölu á 500 kr. Uppl. í síma
16488, —-031
ELNA saumavél (eldri
gerðin) til sölu í Háagerði
51 eftir kl. 6 í kvöld. (111
LÁTIÐ Birkenstock skó-
innleggin hvíla og bæta fæt-
ur yðar. Skóinnleggstofan,
Vífilsgötu 2. Opið alla virka
daga frá kl. 2—4. Laugar-
daga 2—3.033
LAXVEIÐIMENN! Stórir
nýtíndir ánamaðkar til sölu
á Laugavegi 93, kjallara.
(139
ROLLEIFLEX, minni gerð,
og 35 mm. myndavél með
innbyggðum fjarlægðarmæli
til sölu. Tilboð sendist Vísi
fyrir hádegi á laugardag,
merkt: „PAX.“ (146
VEIÐIMENN. Stórir ána-
makar til sölu. Simi 36240.
(147
TIL SÖLU vel með farin
Silver Cross barnavagn með
skermi ásamt kerrupoka. —
Uppl. í síma 10766. (153
SKERMKERRA, Silver
Cross, óskast. Vel með far-
inn. Sími 22957. (156
NÝLEGUR, stíginn barna-
bíll til sölu og barnastóll. —
Uppl. í sima 11036. (157
STÓR og vandaður fata-
skápur úr eik til sölu. Einn-
ig svefnottóman með hirzlu
fyrir rúmföt og 2 armstólar.
Uppl. á Ránargötu 44. Sími
16357. — (151
STÓRIR ánamaðkar til
sölu. Sími 18116, (163
KAUPUM alumlnium o|
elr. Járnsteypan h.f. s?mi
24406. («01
KAUPUM og tökum í uci’-
boðssölu, herra-, dömu- 05
barnafatnað allskonar og húj
gögn og húsmuni. — Hús-
gagna- og Fatasala, Lauga-
veg 33 B (bakhúsið). Síml
10059, (311
VESTUR-þýzkar ryksugur,,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujára,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegi 79. (671
GAMLAR bækur meS
niðursettu verði í dag og
næstu daga. Bókamarkaður-
inn, Ingólfsstræti 8. (26
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. Sími 12118.
_______________________(500
PLÖTUR Á GRAFREITI,
Smekklegar skreytingar, fást
á Rauðarárstíg 26. — Sími
10217, —______________(72
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(635
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —(135
DÍVANAR fyrirliggjandi,
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðtsrætí
5. Sími 15581._______(335
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira,
Sími 18570, (000
FLÖSKUVERZLUNIN —
Bergsstaðastræti 19 kaupir
allskonar flöskur daglega,
Sóttar eftir samkomulagi. —
Verðhækkun. (884
UPPGERÐ telpu- og
drengjahjól til sölu. Uppl. í
síma 18638 eftir kl. 6. (109
ZIG-ZAG saumavél og
Mile þvottavél til sölu á
Flókagötu 8 eftir kl. 8 í
kvöld. (000
SELSKAPS páfagaukar í
búri til sölu. — Uppl. í síma
35159 eftir kl, 7.(119
MÁVASTELL. 12 manna
matar- og kaffistell til sölu.
Tilboð óskast sent Vísi,
merkt; „170,“_____(121
SAUMAVÉL, stígin, í
góðu lagi, til sölu. Verð 1000
kr. Stórholt 29, kjallara.
____________________(123
GALLABUXUR barna til
sölu ásamt fleiru. — Uppl. í
síma 34218. (126
GRÓÐRARSTÖÐIN
GARÐSHORN
tilkynnir: Greniplöntusalan
byrjuð aftur. Vinsamlegast
sækið pantanir yðar fyrri
hluta þessa mánaðar. (129
NOTAÐ mótatimbur til
sölu. — Uppl. í síma 33123.
, , (íðá