Vísir - 13.08.1959, Side 2

Vísir - 13.08.1959, Side 2
 VÍSIB Fimmtudaginn 13. águst ISÍSÍ Sajat^féWt ÍDtvarpið í kvöld. , Kl. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.25 Veður- fregnir. — 19.35 Tilkynn- ingar. — 20.00 Fréttir. -— 20.30 Erindi: Indíánar í Norður-Ameríku og lifnað- arhættir þeirra. (Síra Hákon Loftsson). — 20.55 íslenzk tónlist. Lög eftir Sigfús Ein- arsson. — 21.30 Útvarpssag- an: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. I. lest- ur. (Síra Sigurður Einars- son). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Kvöld- sagan: „Allt fyrir hreinlæt- ið“ eftir Evu-Ramm, II. (Frú Álf heiður Kj artansdóttir). ■— 22.30 Symfóniskir tón- leikar. — Dagskrárlok kl 23.05. JEimskip. Dettifoss fór frá Seyðisfirði ; í gær til Norðfjarðar og það- } an til útlanda. Fjallfoss fór j frá Vestm.eyjum 11. ágúst 1 til Antwerpen, Rotterdam og f Hull. Goðafoss fór frá New | York 11. ágúst til Kefla | víkur. Gullfoss fór frá Leith 10 ágúst; var væntanlegur til Rvk. í nótt. Lagarfoss kom til Akureyrar 12. ágúst; fer þaðan í dag til Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar og þaðan til útlanda. Réykjafoss kom til New Yórk 11. ágúst; fer þaðan 14: ágúst til Rvk. Selfoss fór frá Rvk. kl. 24.00 í gær til Sandefjord, K.hafnar, Ro- stock, Stokkhólms, Ríga, Ventspils og Gáutaborgar. Tröllafoss kom til Rvk. 8. ágúst frá Leithu Tungufoss fór frá Odensé 11. ágúst til Gdynia og Hamborgar. iEkipadeild S. I. S. Hvassafell fór í gær frá T Þorlákshöfn áleiðis til Stett- ‘ ínar. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell lestar á Vestfjörð- KROSSGÁTA NR. 3837. um. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Litlafell losar á Norðurlands höfnum. Hamrafell fór 8. þ. frá Batum áleiðis til íslands. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Stettín áleiðis til íslands. Ríkisskip. Hekla er í K.höfn á leið til Gautaborgar. Esja er vænt anleg tíl Akureyrar í dag á vésturleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. á hádegi í dag vestur um land tií Akureyrar. Þyr ill er á Vestfjörðum á suður- leið. Skaftfellingur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.- eyjá. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag; fer til New York kl. 22.30. — Edda er væntahleg frá New York kl. 8.15 í fyrra- málið; fer til Oslóar og Staf- angurs kl. 9.45. Eimskipafél. Rvk. Katlá er í Rvk. — Askja fór frá Havana 11. þ. m. áleiðis til íslands. Bandalag ísl. skáta. Foringjaskólinn að Úlfljóts- vatni verður frá 12.—19, sept. og er ætlaður fyrir sveitarforingja og sveitarfor ingjaefni. Aldur: 15 ára og eldri. Umsóknir sendist skrifstofu B.f.S. Pósthólf 831 R, Reykjavík. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Skátar annast fjölbreytt skemmtiatriði í skátaheimil- inu í kvöld. IAUGAVEG to _ Fornleifa stuldur. Mikill og óvenjulegur þjófn- aður liefur verið framin í Kairo. Hefur verið brotizt inn x forn- minjasafn borgarinnar og stolið gullstaf, sem var á sínum tíma í eign Tut-Ank-Amens. Stafurinn fannst árið 1922, og voru það brezkir fornleifa- fræðingar sem áttu heiðurinn af þeim fundi. Stafurinn er mjög merkilegur, að sögn forn- leifafræðinga í Kairo, einkum fyrir þær sakir, að hann hefur að bera nafn Tut-Ank-Amens og ævisögu hans, greypt í gull. Segja sérfræðingar að stafur- inn sé a. m. k. jafn verðmætur og stafur Móse, og einn af mestu ‘ dýrgripum safnsins í Kairo. Ekki hefur neitt spurzt til þjófanna. Veðrið. Veðurhorfur: Norðan strekk- ingur, 'léttskýjað syðra, rigning nýrðra. — Veðrið: Hæð yfir Grænlandi; grunn leégð yfir AustUrlándi. Norðan átt um allt land, bjart syðra, regn nyrðra. — Reykjavík: N 5, 8 stig. Loft- vog 1008 mb. Galtarviti: ANA 2/5 st. Siglunes NV 3, 4 st. Raufarhöfn: NNV 3, 6 st. Dalatangi NA 3, 8 st. Klaustui’: logn, 10 st. Hjúskapur. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á því, að fyrir handvömm féll niður nafn síra Árelíusar Níelssonar, sem gaf saman öll þau hjón, sem skýrt var frá í gær. Síra Árelíus gaf einnig nýlega j saman í hjónaband ungfrú S. Benediktsdóttur og Bjarka Þorvald Baldursson. Heimili þeirra verður á Svalbarði í Glerárþorpi, Ak- ureyri. Ennfremur gaf síra Árelíus saman ungfrú Fjólu Helgadóttur og Jón V. Har- aldsson, heimili á Hring- braut 79; ungfrú Gunnlaugu Heiðdal Krístjánsdóttur og Karl Ólaf Hinriksosn, sjó- mann, heimili á Langholts- vegi 164; ungfrú Valgerði Ólafsdóttur og Jens Aager- skov Larsen, Hjallavegi 25 og ungfrú Guðlaugu Run- ólfsdóttur og Magnús Jóns- son, bílstjóra. Heimili þeirra verður á Hofteigi 44. ÍHimiÚlaÍ a/ineHHihfJ Lárétt: 1 kaþolikki, 7 úttek- ið, 8 skepnur, 10 forföður, 11 leiðsögumanns, 14 þar barðist Alexander, 17 frumefni, 18 eignir, 20 nafn. Lóðrétt: 1 tignarmanninn, 2 alg. smáorð, 3 ósamstæðir, 4 manna, 5 dýr, 6 bær, 9 ljóðs, 12 reykja, 13 ár, 15 . . .far, 16 togara, 19 fornafn. Lausn á krossgátu nr. 3836. Lárétt: 1 Selfoss, 7 ef, 8 skál, 10 ILÖ 11 sönn, 14 innar 17 Nd, 18 Rask, 20 útför. Lóðrétt: 1 sefsins, 2 ef, 3 FS, 4 eki, 5 sálu, 6 sló, 9 ann, 12 önd, 13 nart, 15 Raf, 16 skr, 19 sö. ; . ; ' Fimmtudagur. 225. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12.31. Bifreiðaskoðun. R-10501—R-10650. LðgregluvarðBtofiui hefur síma 11166. Næturvörður: í Vesturbæjarapóteki, sími 22290 Blðkkvistððhl hefur slma 11100. Slysavarðstofa Reykjavlínu i HeilsuvemdaistðOtnm er opin allan sólarhrlnginn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjaabi Uf B MOI stað kl. 18 tU kl. 8. — Siml loOJO. Listasafn Einars Jónssonar aS Hnltbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. ’ ' opW ft Þjóðmlnjasafnlð laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnuð. kL 1—4 e. h. Lanðsbðbasafnlð er opið alla vlrka daga frft KL 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frft kL 10—12 og 13—19. Bamastofur eru starfsræktar 1 Austurbæjar- ukóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Mhijasafn bæjarins. Safndeildin Skúlagötu 2 opin daglega kl. 2—4. Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildun- um loka’ð' á mánudögum. Bæjarbókasafnið er nú aftur opið, sími 12308. Útlánadeild: Vorka daga kl. 14— 22, laugárdaga kL 13—16. Lestr- arsalur f. fullorðna: Virka daga kl. 10—12 og 13 -22, laugardaga kl 10—12 og 13—16. HÁKARL 0G REYKTUR MÝVATNSSILUNGUR nýkominn, úrvals vara. Matarbú$ S S Laugavegi 42. Bókhaldari Regiusamur og áreiðanlegur maður, sem vanur er bókhaldi og fær er um að taka að sér gjaldkera- störf, getur fengið atvinnu nú þegar. Meðmæli ósk- ast Iögð fram, ef til eru. Þeir, sem hafa hug á a<5 sækja um starf þetta, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgreiðslu Vísis, merkt: „Bókhald — 185“, fyrir næstkomandi Iaugardag. N0KKRIR VERKAMENN óskast í byggingarvinnu nú þegar. Uppl. í síma 32976 eftir kl. 7,30 í kvöld. VANTAR STULKU til afgreiðslustarfa. Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsveg 1. Loftskeytanámskeið hefst í Reykjavík um miðjan september 1959. Umsóknirr ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hliðstæðs prófs og sundskírteini, sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. september n.k. Inntökupróf verða haldin 7. og 8. september 1959. Prófað' verður í ensku og reikningi þ. á. m. bókstafareikningi. Nánari upplýsingar í síma 1 10 00 í Reykjavík. Reykjavík, 12. ágúst 1959. Póst-r og símamálastjórnin. Ferðir FR Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirgreindra ferða næstu daga: Föstudagur: Farið að Gull- fossi og Geysi kl. 9.00 árdegis. Biblíulestur; L Mós. 33,120. Wli& : m m fossum, Húsafelli. Síðan íarið- um Kaldadal til Þingvalla og Reykjavíkur. Hestaferð: Lagt af stað frá Fefðaskrifstofu ríkisins kl. 9,00 og ekið til Hveragerðis. Þaðan verður farið á hestum um Reykjadal, að Hengli og í Mar- Laugarriagur: F.áðgerð íerð í ardal. Þar verður snúið við, og Þórsrnörk. Lagt verður upp í farin önnur leið til baka til þá ferð kl. 13.30, komið heim' Hveragerðis, en þaðan er aftur aftur 4 sunnudagskvöld. ekið í bílum ’.il Reykjavíkur. Surmudagur: í fótspor Egils Að lokum er svo ferð til Gull- og Shorra. Farið verður frá foss og Geysis kl. ú árdegis. Ek- Reykjavík kl. 9.00 að niorgni ið er um Hreppa að Gullfossi, og ékið um Hvalfjjörð, í Borg- Geysi og síðan um Grímsnes til __í—t _* g Mýruin,’ Reykjavíkúr með viðkomu á - 1* ' ■

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.