Vísir - 13.08.1959, Page 4

Vísir - 13.08.1959, Page 4
ratfsiE Fimmtudaginn 13. ágúst 1959 VÍSI3R ; D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórii'arskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00-—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 pintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Nokkur orð um dýptarmæla og varahlutaþjónustu. Kjördæffiabreytíngín tög, fyrradag lauk Alþingi loks að fjalla um kjördæmabreyt- inguna. Neðri deild hafði þegar haft málið til með- ferðra, samþykkt það og sent til Efri deildar, sem fjallaði um það að endingu og samþykkti það síðan með tíu atkvæðum gegn fimm um alla kauphöndlan. Síðan Þar; sem veitzt er allharka- lega að okkur, sem umboðs- mönnum Elac dýptarmælanna í grein í blaði yðar þ. 7. ágúst „Mesta síldarganga sumarsins í gær við Austfirðd“ í kaflanum „Skortur á pappír í dýptar- mæla“ viljum vér biðja yður að birta eftirfarandi í blaði yðar. Vér trúum því varla, að skortur á pappír í Elac dýptar- mælana hafi verið tilfinnan- legur, og alls ekki að 60 til 70 skip hafi vantað pappír. Hingað til hafa bátarnir birgt reyndu þeir það ráð að bera’sig upp með pappír, áður en fram tillögu um þjóðarat- Þeir fóru norður, og svo var kvæðagreiðslu, sem var eúinig í þetta sinn. Ef þá byggð á þeim ,,rökum“, að (hetir skort pappír eða annað þjóðarviljinn hefði alls ekki viðkomandi vél eða asdictækj- komið fram í kosningunum, um ilafa annaðhvort skipstjór- í júní-máuði, svo að þær arnir sjálfir eða útgerðarmenn af Kyrrahafsströnd. Sömu vandræðin og áður. Hvaða land á hann næsta sumar að heimsækja? Ætli það verði ekki Kína? En svo eru aðrir menn, sem hafi vantað í Elac og eru þó |sjaldan fara í skemmtireisur. komnar, með fisksjánum, umiMaske einu sinni til tvisvar á 400 einingar af þeim í íslenzk sevinni. Þeir eru önnum kafnir fiskiskip, smá og stór. j við að veiða fisk og síld. Róa - En hér eru fleiri að verki stundum í svartasta skamm- en við umboðsmennirnir fyrir ( deginu, út í 8 og 9 vindstig, Elac og Simrad. Til þess að afla (undir nóttina, þegar við borg- þessara tækja, varahluta og( arbúar skjótumst bölvandi pappírs í þau, þarf að greiða , nnilli húsa. „Hvaða helvítis þessa hluti, en á því sviði hefir hundaveður er þetta.“ nokkurrar tregðu gætt hjá | Er hægt að lá þessum mönn- bönkunum. Bönkunum er sá um Þótt þeir séu „sjókaldir“ í vandi á höndum að greiða frek- svörum . þegar varahlutir í ar fyrir hátollavöruinnflutn- mælana eða pappír er ekki til. ingi, og þótt tollar séu nógu Þeim gengur erfiðlega að skilja háir af þessum tækjum, þá ÞaS, að tregða sé á yfirfærslu teljast þau ekki til hátolla- fyrir Þeim hlutum þegar .væru’því ,,ómark“. að viðhöfðu nafnakalli. Allar tilraunir Framsóknar- ] Þingið á að vísu eftir að i ljúka umræðum um kosn- j ingalagfrumvarpið, en ekki j er ólíklegt, að því verði lokið síðari hluta þessarrar ; viku, svo að þinglausnir geti farið fram fyrir helgina, j og hefir þá þetta þing staðið tæpar fjórar vikur. Meðál Framsóknarmanna mun vera talin ærin ástæða til að syrgja, úr því að þeim hefir ekki tekizt að stöðva fram- gang þessa réttlætismáls, því að þeir vitai, hvað á eftir fylgir. í þingbyrjun voru þeir víst alls ekki von- i lausir um, að hægt væri að í ónýta málið, en vonir dofn- j uðu þó fljótlega, þegar þeim ! varð ljóst, að erfitt mundi manna til að tefja eða hefta bátanna pantað hann hjá oss. Enginn þeirra hefir látið til sín heyra, Oss væri þó kært framgang málsins, hafa því a® heyra, þótt ekki væru nema farið út um þúfur, enda skommir. Hrós fær maður aldrei, hversu vel sem mælir fyrir Alþingi, ef -e®a vef reynist. En innan um hefði það verið hin mesta ( skömm þeim hefði tekizt það. í skammirnar koma oft óvart hjarta sínu geta Framsókn- | rettar upplýsingar — hreinasta armenn ekki neitað því, að hrós- ÞanniS verðum við oft nauðsynlegt er -að auka á'óbeint að finna ut hvort tækið réttlætið í kjördæmaskipun-!er heppilegt- og þess vert, að inni, en þeir vilja fórna rétt-jver beitum °ss fyrir frekari lætinu fyrir aðstöðu sína til soiu a Því. að hafa meiri áhiif á þjóð-| Vér minnujng); þess h£r; ag málin en kjörfylgið leyfir í fyrir nokkrum árum seldum raun réttri. Það má segja, að vþr snurpinótahringi með gas- það sé harla mannlegt, en patrþnum sem gúfu frá sþr gas miklu réttara er að segja að þegar þúig yar ag snurpa Qg það sé hala lítilmannlegt;, yarnaði því, að síldin færi nið- enda á það orð miklu fiem- ur_ um kausi-ig reyndum vér ur við Framsóknarmenn í flestum efnum. „Byitingar"-áró5ur ennþá. Framsóknarmenn halda áfram að tala um „kjördæmabylt- ; ingu“, eins og þeir gerðu 1 svo oft fyrir kosningarnar.. Virðast þeir ætla, að þeir ! að grennslast eftir því hvernig þetta hefði gefizt. Enginn mælti því bót. Við drógum af því þá ályktun að gaspatrón- urnar væru ,,humbug“ og . .hættum að bjóða þær. Viku margt gott mun af henm' . ,, , , _ , .* , „ fynr sildarvertið kemur emn hhotast, þegar fram hða , . . .,, , . ’ , þessara skipstjora og vill fá ,, , ,. , , patronur. Kvaðst hann alltaf domum ranglætispostul- , „ , - , ö ^ j hafa notað þær anna' misst síld úr kasti. Kvaðst hafa vöru. Veiting greiðsluheimilda fyrir þeim er því frekar dregin á langinn. Án greiðslu í banka fæst enginn greiðslustimpill á innkaupareikninginn. Án greiðslustimpils á innkaupa- reikningi er tollafgreiðslunni óheimilt að tollafgreiða vöruna, og án tollafgreiðslu fæst varan ekki afhent úr geymslum flutningafirmanna. Við þurfum líka að fá af- greiddar þær vörur, sem við sendum frá okkur. Þess vegna viljum við frekar senda út- gerðarmönnunum eða bátunum beint. Þeir greiða þegar þeir fiska, og við þekkjum þá' flesta. Þá er það þjónustan sem greinarhöfundur telur mjög á- fátt. Þörfin fyrir hana er æði misjöfn. Sumir kaupa tækin og maður veit varla af þeim. Þeir koma inn einu sinni eða tvisvar á ári og fá einhver varastykki. Hjá öðrum er alltaf allt í hálofti. Alltaf eitthváð að bila bæði í vél og mælum. Skyldu þeir ekki þurfa að beita svolítið meiri handlagni við tækin? „Að beita tómum kröft- um á sjó er ekki hent“, stendur einhvers staðar. Og hver er svo aðstaða okk- ar til að hafa góða þjónustu? og sjaldan Möguleikar til góðrar þjónustu „lúxusgjaldeyrir“ er afgreidd- ur eins og á færibandi. Sturlaugur Jónsson. geti hrætt bændur með þessu Menn munu til dæmis finna, að sjálfur karbit á ömlu * 1 ? - Jí - íi. 1 1 A.‘ R r-.'ZC y-v „ /-,1 rfi n 41 1 Kn+ri oA orði, þvi að oft eru bylting ar næsta óhugnanleg fyrir- bæri. Þó er ósennilegt, að þessi áróður Framsóknar- , manna beri meiri árangur nú en í vor. Síðan munu menn komast að því, að „byltingin“, sem Framsóknarmenn eru að ; tala um, er ekki eins háska- leg og þeir vilja telja mönn- um trú um. Menn munu ein- mitt komast að því, að hún er til mikilla bóta, svo að það er emungis til bota, að „, . „ ,, . , . dosirnar, en nu væru þær orðn- Framsoknarmenn einoki i , ,, Tr, ... , „ „ . , , „ iar pnytar. Ver naðum 1 lofti 1 oll þmgsæti 1 heilum lands- . ... karbitdosir fynr hann og sja- fiorðmgi, en það er emmitt I , . , , „ ' ,, „, , , |Um það a sildarskyrslunum, að það, sem Framsoknarflokk- L ... „ , . , TT , „ jhonum gengur mjog vel. Maske urmn ottast. Hann er lai- . , „ ,, - — , , hetði engin nælonnot og engir hræddur við, að bændur og „ ,, , , . , „ , , • .., batar tapast, ef ver hefðum bualið fai tælufæn til að . . , , „ ,,, , „ , „ ,,, . fyrir þrem arum fengið rettar gera samanburð a fulltru- ,, . ,, , , . ,,, lupplysingar og notkun karbit- um hans og fulltruum ann- 1 . ; „, ,, _ , . ,,,. gassms væn orðin almenn nu. arra flokka. Og þessi otti „ , „ Onnur rað eru her einmg til, Framsoknarmanna er engan „Gamall lesandi“ hefur sent Bergmáli eftirfarandi pistil í gamni og alvöru: „Geysisnefnd mun vei’a til. ■— En Geysir er ekki til —. Að visu mun vera til gamall hver austur í Haukadal, sem enn lifir á fornri frægð, og er aug- lýstur um allan heim í ferðabók- um, sem einn glæsilegasti og feg- ursti goshver á þessari jörð. Hundruð ferðamanna eru á ári hverju dregnir hingað á asnaeyr- unum með loforði um ferð „aust- ur að Geysi", eins og þar sé eitt- hvað að sjá og heyra. — og svo er til Geysisnefnd. Hvað gerir hún? Kaupir sápu fyrir ógrynni fjár á hverju sumri og hellir ofan í gamla ■j Geysi, í þeirri fávíslegu von að hann taki nú allt í einu upp á því að gubba öllu gramsinu. Og viti menn — Geysir gaus. Hann var orðinn- þreyttur á öllu gumsinu og skirpti því úr sér. Hvað gerir nefndin? En hvað gerir ' þessi blessuð Geysisnefnd? Er þetta hennar aðal- og eina hlutverk að sturta stangasápu í stútinn á heims- frægasta hver, sem til er? Hefur þeim aldi’ei dottið i hug að gera neinar tilraunir, eins og hann gerði hann Jón sálugi Jóns- son frá Laug hérná forðum, og endurreisti þar með ferðamanna- veldi Islands í bili. Fróðlegt væri að fá einhvers konar skýrslu frá hátolluð. Þeim ! þessum visu mönnum í Geysis- ' nefndinni, eða skýringar á veginn ástæðulaus. Réttlætið sigrar. f>að væri hollt fyrir Framsókn- Nú munu menn hvarvetna armenn að gera sér grein : fyrir.því, að það er hægt að ] viðhalda ranglætinu um ) skeið, meðan menn átta sig ! ekki á því, en það er aldrei hægt að viðhalda því til lengdar, þegar allur almenn- ingur hefir gert sér grein fyrir, að hann er sviptur réttindum. Þess vegna hlaut þessi breyting, sem verið er að gera á kjördæmaskipun- inni að koma fyrr eða síðar ! — þótt Frarhsóknarmenn hamist gegn henni. t. d. að hleypa lofti undir síld- ina í nótinni eða jafnvel dæla sjó, sem látinn er streyma uþp undir síldina. Það getur skaðað menn að þegja yfir því, sem reynist vel. Einn er „réttlátur“ í hópi okkar dýptarmælasalánna, það minnast þess um langan'er ' umboðsmaðurinn fyx-ir aldui’, að Framsóknarflokk- j Hughson. Við síldarleit er að- urinn beitti öllum áhrifum allega notuð skásjá, þ. e. asdic. sínum og valdi til þess að Skyldu þeir vera margir bát- koma í veg fyrir, að menn J arnir, sem hafa Hughson asdic? hefðu jafnan kosningarrétt Eg veit aðeins af einum báti hvarvetna á landinu. Honum og hann hefir stundað síldveiði verður því illa trúað fram- fyrir Norðurlandi aðeins í ca. vegis sem hingað til. Ef for- | 15 daga. Að öllum líkindum usta Framsóknai’flokksins hefði bæði Elac og Simrad um- hefði verið hyggin, hefði boðsmönnunum tekizt að full- hún áttað sig á því, að ein- nægja þeirri þörf, og ekkert ungis með því að samþykkjá hrós fengið. réttlætið, gat hún kannske Oft hefir það ekki komið hagnast eitthvað á því. fyrir, að pappír eða varahluti (verða að miðast við þann ágóða, sem leyfðúr er af tækjunum. (Fiskileitartæki eru nauðsynja- (vara — viðurkennt með því, að hafa þau á frílista — álagning- in er aðeins 61/2 %. Vér þekkj- um aðra vöru, sem mun talin miðlungi nauðsynleg, þótt frílista sé táekjum er jafnan valinn staður , á bezta stað heimilisins og því hvað þeir hafa afsér gert fil að ekki nándar nærri eins mikil: haIda Þessum tlth; , | Eins og sakir standa gæti eg þor yrir þjonustu. Þar er | haldið að ég gæti alveg eins ver- I leyfð álagning um 5 sinnum jg j þessari Geysisnefnd éins og hærri. | Því meiri óþarfi. Því betri fyrirgreiðsla. I Gjaldeyrir til utanferða er ( afgreiddur „eins og skot“. Af- greiddur eins og á fæi’ibandi (þó vitað sé, að mai’gt af þeim ^fei’ðum er „lúxusflakk“, stund- um með „lúxusbíl“. Fyi’ir nokkrum árum - bað einn innheimtumaður mig að segja sér til hvaða lands hann ætti að fara í sumarleyfinu. Eg hlyti að vita það. Hann væri búinn að fara til allra landa í Evrópu vestantjalds. Hann leit með meðaumkun á mig þegar eg varð að viðui’kenna að eg hafði aðeins komið til Norður- landanna, Englands, Belgíu, Hollands og Þýzkalands. Núna þeir.“ Maldive. Framh. af 1. síðn. tilkynntu fyrir nokkru síðan, að þeir mundu grípa til sinna eigin ráðstafana, ef svo héldi áfram sem verið hefur,- Nú virðist sem stjórnin hafi ekki hafzt að í málinu, og í nótt *lét brezka stjórnin flytja loft- leiðis hei’lið fi’á Singapore til eyjarinnar Gan'. Var tekið fram í tilkynningu, að herliðið muni aðeins verða á eynni í nokkra daga. Flugstöð sú sem Bretar hafa í smíðum' mun vei’ða -við- komustaður langfleygra flug- véla, er hann ■ verður fullgérð- er hann nýkominn heim vestan ur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.