Vísir - 15.08.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 15.08.1959, Blaðsíða 6
 HUSKVARNA Saumavél, ný, með öllu tilheyrandi til sölu. Tilboð .sendist Vísi merkt: „Saumavél“. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 56., 57. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959 á Réttarholtsvegi 53, hér í bænum, talin eign Ingólfs Skúlasonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og sdmkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eig'n- inni.sjálfri miðvikudaginn 19. ágúst 1959 kl. 3V2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Haukur Morthens , syngur með hljómsveit Árna Elvars. Borðpantanir í síma 15327. í;;-» rt RÓÐULL. ÓSKUM eftir 70—200 m2 skúr til flutnings. u % HBINGI rl9 fh )NUM FR/ bcti HATHA^Lmm 4 j SVART seðlaveski tapað- j ist síðastl. miðvikudag frá verzluninni Ás, Laugavegi niður að Borgartúni. Finn- j andi hringi vinsaml. til Val- gerðar í síma 34606. (475 j TAPAST hefir pakki með ; hálsklútum í. Vinsamlegast hringið í síma 16387. (471 oe Ueui . , ItSA XMÍAOeiÝSINGA'fc */sis UNGLINGA meistaramót íslands (19—20 ára) fer frarn í Reykjavík dagana 29, —-31. ágúst nk. Keppt verður í eftirtöldum grein- um. — 29. ágúst: 100, 400 og 1500 m. hlaup, 110 m. grinda hlaup, hástökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. — 30. ágúst: 200, 800 og 3000 m. hlaup, 400 m. grinda- hlaup, stangarstökk, þrí- stökk, kringlukast og sleggjukast (6 kg.). — 31. ágúst: 4>(100 m. og 1000 m. boðhlaup og' 1500 m. hindr- unarhlaup. — Þátttaka til- kynnst stjórn F.R.Í. (Póst- hólf 1099, Rvk.) í síðasta lagi 24. ágúst. Frjálsíþrótta- samband íslands. (411 VÍSIR Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. Johan Rönning h.f. mm HÚRS ÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HÚSRAÐENDUR. — Vi» feöfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- ■toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 BÍLSKÚR eða annað hús- næði fyrir bílaviðgerðir ósk- ast, helzt í austurbænum. — Sími 33861. (404 3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október á hita- veitusvæðinu. Engin börn. Uppl. í síma 23453. (419 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi og baði sem fyrst, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 15758. — (432 ELDRI kona, miðaldra maður, reglusöm, óska eftir 2 litlum herbergjum, eld- húsi, baði og aðgangi að þvottahúsi á 1. hæð eða í kjallara. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 8 annað kvöld. (451 TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð, séringangur, 1. septem- ber. Þeir, sem gætu borgað 55—60 þús. geta fengið íbúð ina til 2ja ára. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Laugarnes- hverfi.“ (467 EINHLEYP KONA, sem vinnur úti, óskar eftir íbúð, tveim herbergjum og eld- húsi eða eldunarplássi, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 18798. (461 ÍBÚÐ óskast. Uppl. í sima 17695. — (456 VANTAR þriggja her- bergja íbúð strax. — Uppl. í síma 10439 á mánudag. (457 TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð ,sérinngangur, í sólrík- um kjallara. Þeir, sem geta borgað 30 þús. krónur strax, ganga fyrir. Tilboð, með nöfnum og heimilisfangi, fjölskyldustærð tilgreinist, leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Úthverfi.“ (468 1—2 HERBERGI, með að- gangi að eldhúsi, óskast til leigust strax, helzt í Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 11657 frá kl. 2._____________(470 ÍBÚÐ, 2ja herbergja, til leigu 1. sept. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Laugateigur." (469 IBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í síma 33228. (460 EINHLEYP eldri kona óskar eftir að fá leigða góða íbúð, 1—2 herbergi og eld- hús, fyrir 10. okt., helzt á hitaveitusvæði í austurbæn- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist blað- inu fyrir 21. ágúst, merkt: „Góður leigjandi.“ (474 Laugardaginn 15. ágúst 1059 VIL KAUPA vel með far- inn barnavagn. Uppl. í síma 34803, laugardag og sunnu- dag kl, 6—8 e. h.(458 STÓRT búðar-kæliborð (Mc. Gray) lokað, til sölu. Tilboð óskast með uppl. í síma 10460. (473 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 SLÁUM bletti. Tökum að okkur að vélslá tún og bletti. Sími 13707. (223 'SIMI 34229. — Húsgögn og eldhúsinnrétingar. Málun, sprautulakkering. Málara- vinnustofan, Mosgerði 10. _______________________ (351 HÚSBYGGJENDUR. — Byggingarmenn. — Tökum að okkur járnabindingar, stærri og minni verk. Fljót og vönduð vinna. Sími 18393 kl. 8—30 á kvöldin. (349 HREINGERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. ________________________(381 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921, (323 HJÓLBARÐA viðgerðir. Qpið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 TELPA óskast til að líta eftir barni hluta úr degi. — Uppl. í síma 14253. (455 GUFUBAÐSTOFAN: — Lokað á sunnudögum til 1. september. Opið á laugar- dögum frá kl. 2—9 og aðra dgga eins og venjulega. -— Gufubaðstofan, Kvisthaga 29. Sími 18976. (621 KETTLINGUR. — Óska eftir að fá gefins kettling. — Uppl. í síma 23638. (459 • Fæði • HEITUR matur seldur út. Eldhúsið, Njálsgötu 62, Sími 22914. (43 BIFREIÐAKENN SLA. - Aðstoð við Kalkofnsyeg Sími 35812 — og Laugaveg 92, 10650 (536 Samkomuir Samkoma fellur niður annað kvöld vegna vígslu kapellunnan. í Vindáshlíð á morgun. (433 KAUPUM aluminium cf eir. JárnstejTan h.f. Síml 24406. («Cf KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og húa gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Sími 10059, (311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoovez ryksugur, Hoover straujáru, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (171 TÖKUM í umboðssölu húsgögn, allskónar heimilis- tæki, gólfteppi útvarpstæki og fleira. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið frá 1—6 e. h. (275 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —_______________035 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 SPÍRAL hitavatnsdunkur óskast til kaups. Sími 35085. (443 VEL með farinn klæða- skápur til sölu á Bústáða- vegi 61. (409 ÞRÍHJÓL. Stórt þríhjól óskast til kaups. Gerið svo vel að hringja í síma 13761. (392 VEGNA brottflutnings ódýrt til sölu: Svefnherberg- ishúsgögn, 1 kringlótt borð, 1 Philetta-útvarp, 1 Bosch- eldhúsvél o. fl. F. Marks, Tómasarhaga 57 eftir kl. 16. Sími 19415. (418 NÝTT reiðhjól til sýnis og sölu á 650 kr. — Uppl. á afgr. Vísis, Ingólfsstræti 3. _________________________(434 ÍTALSKUR gólfdúkur til sölu. Uppl. í síma 33365.(454 VESPA til sölu af sér- stökum ástæðum, sem ný. — Uppl. í síma 17158. (452 TlL SÖLU hollenzk kápa og dragt, stórt númer. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32434. (452 BARNAVAGN til sölu á Ránargötu 31. (449 GÓÐAR nætur lengja Iífið. Dívanar, madressur, svamp- gúmmí. Laugavegur 63 (inn portið). (450 GÓRIETTE skellinaðra til sölu, mótor sem nýr. Frekari uppl. gefnar í síma 34045. ________________________(462 NOTAÐUR barnavagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 18546. (466 SrMUNlNG WÖ1?F irtzk MmPoPLIN (NO-/#OAn .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.