Vísir - 04.09.1959, Page 6
6
vf Sllfc
Föstudaginn 4. september 1959
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
ySkrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm iínur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Stórmerkt íslenzkt handrit
fundiö í Englandi.
*
„Codex Scardensis“, sem Arni
Magnússon afritaði, en týndist síðan
FARFUGLAR
tii Borgarfjarðar.
§í5asfa skemmtiferðin
um næstu helgi.
Sumarstarfi Farfugla er nú:
!senn að Ijúka og um næstu
Þegar.Árni Magnússon ferð-1 síður úr því. í vor létu þeir helgi; 5-_6< september, verður
T_1 .1 _1J .. „i V..,. _ . síðasla
aðist um ísland um aldamótin
Misjöfn sögutúlkun.
Um þessar mundir eru liðnir
tveir áratugir síðan síðari
heimsstyrjöldin hófst, hrika-
legasta og blóðugasta styrj-
öld, sem sagan kann frá að
! greina. Eins og að líkum
lætur hefir þessa verið
minnzt um gervallan heim,
og þá einnig hér á íslandi.
Víða hafa verið ritaðar grein-
ar, þar sem rakinn er að-
dragandi styrjaldarinnar, en
ekki munu allir á eitt sáttir
um orsakir styrjaldarinnar.
Má raunar segja, að enn séu
þessir atburðir of nærri
okkur, sem nú lifum, til þess
að unnt sé að kanna til hlítar
öll rök, sem þar koma til
greina, eða leggja óskeikulan
dóm á þá atburði. Enn er
margt hulið, en kemur vænt-
anlega á daginn, er fram líða
stundir.
Þó má segja, að víðast hvar séu
rnenn í höfuðdráttum sam-
mála um aðdraganda styrj-
aldarinnar, að minnsta kosti
á Vesturlöndum. Flestir
munu til dæmis hallast að
þeirri skoðun, að Hitler
hefði fráleitt þorað að hefja
styrjöldina með árásinni á
Pólland hinn 1. september
1939, ef hann hefði ekki
verið búinn að gera griða-
sáttmálann illræmda við
1 Stalin. Um þetta verður tæp-
ast deilt, — hér er um sögu-
lega staðreynd að ræða, sem
ekki verður haggað. Vitað
er, að Þjóðverjar óttuðust
ekkert meira en að verða að
berjast á tveimur vígstöðv-
um. Því var það, að þeir
Hitler og Ribbentrop töldu
sig hafa haldið vel á spilun-
um, er tilkynnt var um
griðasáttmálann frá 23. ágúst
1939. Nú var óhætt að láta
til skarar skríða.
Kommúnistar hafa ævinlega á
reiðum höndum skýringar á
griðasáttmálanum illræmda.
Þar hafi aðeins verið um
stjórnkænsku Stalíns að
ræða, sem þá hafi eiginlega
leikið á Þjóðverja til þess að
fá tíma til að búa þjóðina
■ undir þá styrjöld, sem óum-
flýjanlega hlyti að skella á.
Þessi skýring fær tæpast
staðizt. Þjóðverjar sömdu
við Rússa um, að Rússum
skyldi heimilt að fá her-
bækistöðvar í Eystrasalts-
löndunum, en það leiddi aft- j
ur til þess, að þessi lönd,
voru endanlega innlimuð í
Sovétríkin. Þá má ekki
gleyma því, að Molotov, þá-
verandi utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, sem núj
stundar kyrrlát fræðastörf í
Úlan Batór, sendi Hitler
heillaóskaskeyti, er Þ*jóð- j
verjar hertóku Danmörku
og Noreg. Má af því ráða, að
Stalin og Hitler hafi í höfuð-
dráttum verið sammála um
„hagsmunasvæði“ hvor ann-
ars í Evrópu og þá nýskipan,
er báðir töldu bezt henta. I
Skýringar kommúnista á
þessum atburðum eru út í
bláinn.
Aðalmálgagn íslenzkra komm-
únista birti fimmtudaginn 3.
september grein um aðdrag-
anda heimsstyrjaldarinnar
síðari, eftir Björn sagnfræð-
ing Þorsteinsson. Björn er
ugglaust lærður vel í grein
sinni, en hann er kommún-
isti, og sú staðreynd dylst
ekki í þessu sögulega yfir-
liti hans. Grein Björns er
raunar gott dæmi um það,
hvernig kommúnistar túlka
sögulega atburði. Þar er
1700 og safnaði öllum þeim
handritum íslenzkum, sem ein-
hvers voru virði og hann gat
yfir komizt, var eitt, sem gekk
honum úr greipum.
„Codex Scardensis" (Skarðs-
bók) heitir það, og hann komst
svo nærri að klófesta það, að
honum tókst að fá afrit af því.
skemmtiferðin.
— Það er enn allt á huldu.
■—• En fortíð þess, áður en
það kom til Cheltenham? i
— Einmitt það erum við að ^
glíma við um þessar mundir.
En svo hvarf það með öllu, og En enn vitum við sáralítið.
enginn á íslandi eða Danmörk | Handritið er frá 14. öld, og
hafði hina minnstu hugmynd margar líkur benda til þess, að
um, hvað af því hefði orðið.
í útgáfu þeirri, sem Rosen-
kilde og Bakker eru um þessar
mundir að senda frá sér af
gömlum islenzkum handritum
í fólíóbroti, er Codex Scard- kikjunni það.
ensis, ekki, eins og fyrrum, eft-
ir afriti Árna Magnússonar,
heldur prentað eftir frumhand-
ritinu. Ungur fræðimaður,
frá:
verða af því að senda það í pósti farin
til Birgitte Dal á safm Áina sem cr aætlun, en það er 114
Magnússonar til umönnunar. (fags ferg f Hítardal og að Hít-
— Hvað um framtíð hand- arvatm
íitsins. | K1 ^ e h vergur lagt af sfað
úr Reykjavík og ekið til Borg-
arness, þar sem ráðgert er að
drekka kaffi.
| Þaðan er um 35 km. leið acl
Stekká, þar sem tjaldað verð-
ur yfir nótina, rétt fyrir neðan
bæinn Hítardal sem er innsta
, byggða býlið í dalnum.
Hítardalur er gamall kirkju-
staður, þótt engin sé þar kirkj-
1 an lengur, en leifar af gamalli
kirkju er þar að finna, ásamt
leg'steinum með latínuletri og
helgimyndum, allt höggvið í
stein.
Á sunnudag verður gengið
inn að Hítarvatni, en þar er
sérstaklega fallegt, og útsýni
bóndinn á Skarði, einn af kunn-
ustu lögsögumönnum á íslandi,
Ormur Snorrason, sém dó
1401, hafi átt hlut að því að
það varð til. A. m. k. gaf hann
Þegar Arni Magnússon at-
hugaði það 1710, var það enn
í eigu kirkjunnar. En eftir það
er allt í óvissu um afdrif þess.
Desmond Slay að nafni, hefir, Hver flutti þaíi burt af íslandi? , fif fjaUinu Hólmur er mjög
dregið þetta handrit fram í|For það bemt til Bretlands? ^++ ^ ^
dagsljósið, og segist honum svo, Einn hinna fáu manna, sem eft-
ir daga Árna Magnússonar hef-
ir látið orð falla um þetta hand-
rit, er Grímur Thorkelin, sem
um hríð var ritari við Árna,
Magnússona rnefndina, en varð
— Það var Jón prófessor
Helgason, sem kom mér á
hnotskóg. Hann vakti athygli
mína á því, að íslenzkur bóka-
vörður í Cambridge, Eiríkur
Magnússon, hafi árið 1891
gott yfir vatnið og niður eftir
dalnum, allt út á Mýrar.
Til Reykjavíkur verður
komið aftur um 10-leytið að
i kvöldi.
Skrifstofa Farfugla er á
, , . , .. „ TT | Lmdargotu 50 og er opm að-
leyndarskjalavorður 1701. Um-| , , . , .,
J eins a kvoldin klukkan halfnm
mæli hans benda til þess, að
•* ; til tiu og eru allar upplysig-
handritið hafi um skeið venð i| . ... ,
nefnt þetta handrit í lýsingu Kaupmannahöfn — en á hinn ar um ferðma velttar þar'
á bókasafni Sir Thomas Phil- bóginn dvaldist hann fimm ár| ----------------------------
ips í Cheltenham. I j Englandi og hefir verið í lófa
sannarlega ekki gerð tilraun
til þess að segja hlutlaust
frá undanfara styrjaldar-
innar. Vegna þess, að höf-
undurinn er kommúnisti,
hlýtur aðdragandi styrjald-
arinnar að hafa verið allur
annar en sá, sem veríjulegt
fólk telur sennilegastáh.
Björgun frá kontmúnismanum.
I grein þessari er sagt, að styrj-
öldin hafi í raun og veru
hafizt með árás Japana á
Mansjúríu 1931, sem gerð
hafi verið undir því yfir-
skini, að bjarga sæti Asíu
frá kommúnismanum. Raun.
ar má lengi deila um, hve-
nær heimsstyrjöldin hafi
raunverulega hafizt, en þessi
tilgáta Björns er þó vafa-
söm. Réðust Japanar þá líka
á Bandaríkin 1941, Breta og
Hollendinga, til að bjarga
einhverjum heimshlutum frá
kommúnismanum?
Síðan er haldið áfram í sama
dúr, raktir ýmsir atburðir,
svo sem valdataka Hitlers,
árás ítala á Eþíópíu, víg-
búnaður Rínarlanda, íhlutun
Itala og Þjóðverja á Spáni,
nýjar árásir Japana á Kína
og svo framvegis, — hafi
allir þessir atburðir gerzt til
þess að vinna á kommún-
ismanum. Hér er málum
mjög blandað, en verður
ekki rakið hér að sinni.
En það, sem fyrir greinarhöf-
undi vakir er að sýna fram
1 á, að allar styrjaldir hinna
Það kom á daginn, að þetta
geysimikla einkabókasafn —
það hafði að geyma hvorki
meira né minna en 60 þúsund
handrit, og saga Sir Thomas
Philips er ævintýri út af fyrir
sig — var selt á nokkrum upp-
boðum eftir aldamótin. Eftir
uppboðsskránum að dæma var
Codex Scardensis fyrst sett á
uppboð árið 1941, og var þá
slegið einum fremsta fornbóka-
sala í London, William H.
Robinson. Og þar hefir það ver-
ið síðan.
Það voru tveir aldraðir menn,
sem áttu þessa fornbókasölu,
bræðurnir Robinson. Þeir ráku
verzlunina þangað til fyrir
tveim þrem árum, en Codex
Scardensis höfðu þeir tekið í
einkabókasafn sitt. Og þar fékk
eg fyrst leyfi til að skoða það
í skyndi, en seinna að rann-
saka það nánar og ljósmynda
síðustu áratuga hafi verið
háðar til þess að sigrast á
kommúnismanum. Af þessu
leiðir, að kommúnisminn er
sú eina stefna, sem örugg-
lega miðar að friði.
Það er vitaskuld gagnslaust að
nefna það við Björn Þor-
steoinsson og aðra komm-
únista, að Rússar hafi, óum-
deilanlega ráðizt á Finnland,
hertekið Eystrasaltslöndin,
vakið styrjöld í Kóreu, og að
kcfrnmúnistar hafi nær
linnulaust beitt sér fyrir ó-
friði á ýmsum stöðum í Suð-
austur-Asíu hin síðari ár.
Geta má þess, svona til gamans,
að grein B. Þ. er ræða, sem
hann flutti á fundi íslenzku
„friðarnefndarinnar11.
lagið að fást við rannsóknir
sínar þar.
Codex Scardensis var upp-
haflega 95 síður, en ein er horf-
eru lýstir, og teikningar af
postulunum eru víða á spássí-
unum.
Afritið, sem Árni Magnússon
lét gera, er allnákvæmt, og þó
in. Þar greinir frá ævi. postul- eru svo mörg orð rangstöfuð,
anna. | að frumhandritið hefir mikla
Hún er sérstaklega falleg úr þýðingu fyrir málsögulegar
garði ger, margir upphafsstafir rannsóknir.
Ýtuskófla til leigu
VKIXEKXI II.F.
Sími 2 22 96 og 2 40 78.
Sælgætisgerðarmaður
Sælgætisgerðarmaður eða kona, sem getur unnið sjálfstætt
að framleiðslu á konfekti, brjóstsykri o. fl. óskast. '
Ennfremui' óskast gott iðnaðarhúsnæði 49—80 ferm. —
Má vera í Kópavogi. —
Þá óskast ennfremur rakalaust geymsluhúsnæði og tvö
einstaklingsherbergi fyrir starfsfólk.
Upplýsingar verða gefnar í símum 16558 og 15369 í dag'
og næstu daga. —