Vísir - 04.09.1959, Síða 7
Föstudaginn 4. september 1959
VfSI*
f
Meira annríki er nú í Slysavarð-
stofunni en nokkru sinni áður.
Almenningur misskilur tilgang
stofnunarinriar og leitar þangað
með hvers konar smá kvabb.
Viðtal við Hauk kristjánsscra
yfirlækrti.
í slysavarðstofunni í Reykja- J — Aldrei ,svo fremi að eitt-
vík hefir aldrei verið meira að hvað sé um að ræða, er heyri
gera heldur cn undanfarna þrjá undir starfsvið stofnunarinnar
mánuði og oft hafa komið fyrir og við getum annast. En sé um
urn eða yfir 100 afgreiðslur á einhverskonar kvabb að ræða,
sólarhring, allt upp í 120 þegar sem ekki kemur okkur við og
mest hcfir verið að gera.
Þegar þess er gætt að þarna
starfar mjög takmarkað lækna-
og hjúkrunarlið við mikið
frekar erfiðar aðstæður og ó-
fullnægjandi húsnæði, og auk
þess sem einstöku aðgerðir taka 'izt'sk^id”“okkai”* Annað~ __
margar klukkustundir hver, þá fó]k tekur misjafnlega upp hj
er þetta mikið annríki — allt1
of mikið.
Visir átti fyrir skemmstu tal
um þetta við yfirlæknif.stofn-
unarinnar, Hauk Kristjánsson.
vel getur béðið betri tíma, reyn-
um við að losa okkur við það.
— Hvérnig tekur fólk því?
— Misjafnlega eins og gerist
og gengur. Flest með góðum
skilningi, en sumt fer burtu sár
eritt og telur okkur hafa br.ugð-
sem
á
okkur og verður stundum reitt
yfir, er'-biðin eftir læknishjálp
þegar mikið jer að gera, Þetta
er ofur eðlilegt, því það er eng-
koma þeir til okkar í sambandi
við ryskingar eða þá átök við
dyraverði skemmtihúsa og lög-
reglu, og vilja fá hjá okkur
vottorð um líkamsmeiðingar,
sem þeir hafi orðið fyrir. Þessi
vottorð ætla þeir svo að nota
sem innlegg í sambandi við
1 málshöfðanir. En þegar öl-
• víman er runnin af mönnunum
er reiðin venjulega runnin líka
og þá gleymist að kalla eftir
vottorðunum. Það er oft erfitt
að fást við þessa ölóðu menn.
I ..
Mestar annir.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. í hessu liúsi er Slysavarðstofart
sem stendur en í of þröngu húsrými. Scinna er hugsað að Slysa-
varðstofan flytji í bæjarspítalami þegar hann kemst upp.
,inn leikur fyrir slasað fólk að
Hann sagði að jetta. annríki þurfa að bíða eftir jæknishjálp.
Og svo breytum við stundum
út af venjulegrl'reglu á bið-
stafafd ekki hvað sízt af mis-
skilningi almennings. Fólki
virtist alls ekki Ijóst hver til- stofunl
gangur slysavarðstofunnar væri
og það teldi, að þetta væri alls-
herjar lækningamiðstöð (poly-
klinik), sem það gæti leitað til
með alla hugsanlega og óhugs-
anlega kvilla hvenær sólar-
hringsins sem væri. Það vildi
óg ‘ lækningastofum
þanníg, að við tökúm fölk ekki
ævinlega eftir..röð; heldur lát-
um mikið slasað fólk jafnan
ga.nga fyrir því, sem er minna
meitt. " . -
| — Lætur fólkið í ljósi ó-
. ánægju' sína' viði ýkk'ur ' sjálfa
jafnvel lata gefa ser stolpipu,. ,,
J , eða ut í fra a eftir? '
skrifa lyfseðla fyrir sig, gera (
við kýli, fingurmein og smá-' . . .
, , : Drukknir menn
skramur, sem hemulislæknar , . ,
. . hvimleiðir.
fólksins eiga fyrst og fremst
að annast. Auk þess kemur
— Hvort. tveggja. Og þá er
þetta fólk á hvaða tíma sólar- enn einn hópurinn ótalinri og
hrings sem er og sýnir stofn- sá, sem er hvimleiðastur, en það
uninni með því litla tillits- eru dukknu mennirnir.
semi. — Hvaða erindi eiga þeir?
— Ótrúlegustu erindi. Það
Fólki ekki kemur ekki svo' á þá smá-
vísað frá. skráma að þeir komi ekki til
— Vísið þið fólki frá, þegar okkar, láta þá oít dólgslega og
| — Á hvaða tíma sólarhrings
er venjulega mest að gera? 1
Mest er ösin á morgnana kl. anm íki, og það er sú Eru ekki nætur- og helgi-
9_12; enda fara þá fram skipt- starfsemin a þessari stofnun, dagalæknar staðsettir í slysa-
ingar og eftirlit þeirra, sem áð- sem °kkur er þverust um geð. varðstofunni?
ur hafa komið. En þá höfum Þama vinnum við gegn anda — Jú, en sú starfsemi er al-
við mest starfslið og verður iaei'nairuStaiísins i heild, en það gerlega aðskilin frá starfsemi
bið sjúklinganna sjaldan mjög er ad fíera aðgeiðii á fóki gegn slysavarðstofunnar, að því
(tiífinnanleg. Verst er hvað Vllia Þess- Vlð erum — með einu undankildu að starfsstúlk-
margt fólk hrúgast inn á slysa- hæstaretfai dómi gerðir að ur okkar svara í síma og taka
varðstofuna á kvöldin og jafn- ööðlum, þveit gsgn vilja okk- á móti skilaboðum. En fólle
I vel fram eftir nóttu, stundum ai* ^uk bess tefui þetta frá misskilur þetta stundum og
jalveg að ástæðulausu. Verður öðium stöifum líknaistörf- kiefst þess af okkur að vi<5
þá stundum löng bið enda um- sendum nætur- eða helgidags-
starfsliðið lítið á þeim tíma 1 ‘ ,lækni heim til þess. Það gerum
sólarhringisns. Aukið húsnæði. !viö aldrei. Það er Læknafélag
— Er meira að gera ein- 1 — Hvað um húsnæðið? Er Reykjavíkur sem heldur uppi
hverja ákveðna tíma árs heldur þaö ekki líka orðið-of lítið? Þessari starfsemi, en vakthaf-
en aðra? | — Eins og starfsemi slysa- andi laeknar fá húsaskjól hér.
— Það er venjulega mest að varðstofunnar er nú háttað, er — Er ekki oft annríki hjá
gera um og eftir stórhátíðir og húsnæðið gersamlega ófull- Þeim?
hin lögbundnu löngu frí eins og nægjandi orðið, enda var það — Stundum. Og það jafnvel
t. d. um jól og páska. Og alltaf aðeins hugsað sem bráðabirgða svo ad Þeir verða stundum að
meira áð gera um og eftir helg- lausn á þessum stað. Hug- kveðja ut lækna sér til að-
ar heldur en í miðri viku. Ann- myndin er, að slysavarðstofan stodar- Einkum gætir þessa
ars hefir aldrei verið annað eigi framtíðarstað í bæjarspit- Þeoar farsóttir geysa i bænum.
eins annríki og nú í sumar, því alanum þegar hann kemst upp,1 — En svo eS viki ad lokum,
oft hefir afgreiðslufjöldinn enda er nauðsynlegt að slík ad Þvi, sem fyrst bar á góma'
-komizt upp í 100—120 á sólar- stofnun sern slysavarðstofan “ hver er hinn upphaflegi og
hring. Það er með öðrum orð- er sé í nánum tengslum við raunverulegi tilgangur slysa-
um einn hvíldarlaus sprettur sjúkrahús. Þar á hún að vera. varðstofunnar?
frá morgni Hil kvölds og frá En þangað til verða vafalaust — Hann var sá að veita við-
kvöldi til morguns.
Starfslið
það leitar á náðir ykkar?
eru heimtufrekir. Ákaflega oft
ekki nóg.
nokkur ár og á meðan verður að toku °g hjálp slösuðu fólki
bæta úr því ófremdarástandi, hvenær sem væri sólarhrings-
sem nú ríkir, enda mun það ins °S svo að hlaupa í skarðd5
I vera á döfinni að bæta úr hús- 1 vissum tilfellum þegar erfitt
1 næðisskortinum að einhverju er ad na tif iæknis, eins °S t. d.
Hvað hefir slysavarðstof- leyt- á næstunni að gera að ígerðum og meiðsl-
an miklu lækna-og hjúkrunar- _ Hyag er hægt ag taka á um fóiks sem er að fara úr
liði á að skipa. móti mörgum samtímis hér í bænum, svo sem sjómanna og
— Við erum tveir fullgildir slysavarðstofunni? annarra, sem verða að ná til
læknar og annarhvor okkar t _ y.g hofum tvær iækninga- iæknis á stundinni hvað sem
þaif alltaf að \eia til taks hve stofur og Venjan er sú, að hægt Það kostar. En fólk hefur farið
nær og 'hvermg sem a stendur. gé ag gerg tvær aðgergir sam_ svo rækilega út fyrir þessi
tfmis- mörk, að okkur er ofboðið og
— Haíið þið enga aðstöðu til annað hvort þarf að spyrna
að taka sjúklinga til dvalar, eða fótum við eða auka bæði mann-
þurfið þið að senda alla burtu afia °S húsrými stofnunarinn-
á stundinni? . ar til muna.
, — Við tökum enga sjúklinga Að lokum vil eg geta þess,
• aðstoðarstulkur. tii dvalar, en viö höfum hér að allur þorri fólks, er hingað
Ei þetta íul nægjan 1 ^ tvær sjúkrastofur til umráða, leitar, sýnir okkur mikið um-
, þar sem við getum lagt sjúk- burðarlyndi og virðist þakklátt
linga inn næturlangt. Þar eru fyrir Þá þjónustu sem það fæi.
. beir geymdir, sem þurfa nánari
' athugunar við, en virðast þó
ekki við fyrstu sýn vera hreinn
sjúkrahúsmatur. í þessu ér
mikil hjálp.
| — En hverja sendið þið á-
fram í sjúkrahús??
— Þá sem eru hættulega
Ef við erum ekki hér til staðar
jverður að vera hægt að ná til
okkar fyrirvaralaust. Svo eru
þrír læknakandídatar, fjörar
hjúkr-unarkonur á fullri vakt,
tvær á hálfri vakt og loks þrjár
stárfslið? 1
— Ekki eins og aðsókn er nú
orðin. Sumar aðgerðirnar eru
bæði tímafrekar og mann-
frekar. Þær geta varað klukku-
stun'dum saman og krefjast a.
m. k. 2ja og jafnvel 3ja lækna
samtímis. Þá er langt frá því
að við höfum nægu starfs'.iði
á að skipa. Þar á ofan bætist
svo víðtæk og tímafrek rönt-
genþjónusta, sem við önnumst.'
Einar Eyjólfsson
drukknaði.
Þess var óskað við Vísi, að
ekki vœri birt nafn mannsins,
Óskemmtileg
þjónusta.
slasaðir, ekki sízt þá sem lent, sem drukknaði, er bifiei
hafa í höfuðslysum því það höfnina í fyrradag.
tekur oft langan tíma að fá úr
Var það gert vegna þess, að
ekki hafði þá náðst til allra
Hór sést læknir vera aö athuga slasaðan mann, sem Iagður liefur
vcrið inn til athugunar. Tvær hjúkrunarkonur eru til staðar.
(Sjá grein á bls. 7).
því skorið hversu alvarleg i
meiðsl þeirra eru. í öðru lagi aðstandenda til a i >nna
Auk þess takið þið blóð- (verðum við oft að fá spitala- þeim um atb ^
sýnishorn af bílstjórunum, sem pláss fyrir fólk sem býr em-
grunaðir eru um ölvun við samalt eða á ekki kost full-
akstur? | nægjandi hjúkrunar heima hjá
— Já, það bætist ofan á allt sér.
Maðurinn var Einar Eyjólfs-
son, kaupmaður að Týsgötu 1.
Bifreiðn R. 9599, Dodge 54,
blá að lit með Ijósum „toppi“.