Vísir - 04.09.1959, Page 8
8
VÍSIR
Föstudaginn 4. september 1959
TAPAST hafa nýjar, rauð
ar telpubomsur. Vinsamleg-
ast skilist á Bugðulæk 1.
(239
KVENARMBANDSÚR
tapaðist sl. miðvikudag í
mið- eða uppbænum. Vin-
samlega hringið í síma
17544 í dag. (242
LYKLAKIPPA hefur tap-
azt í miðbænum. Skilvís
finnandi skili henni gegn
fundarlaunum í Gildaskál-
ann, Aðalstræti 9. (255
SVARTUR kvenhanski
tapaðist frá Laugaveg 89 að
Tunguveg 11. Skilist á afgr.
blaðsins. (254
GUFUB AÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 er
opin í dag fyrir karlmenn
kl, 2—9,
HÚSEIC.ENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
laugardaga 1—3. (1114
• Fæði •
FAST FÆÐI. Smiðjustígur
10. Simi 14094,(45
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fund' og aðra mann-
1 fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240.
3
Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Stykkis-
hólms og Flateyjar hinn 7.
þ.m. Vörumóttaka i dag.
í Farseðlar seldir árdegis
j á laugardag.
V.s. Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í
kvöld. Vörumóttaka í dag.
barna,
brúnir og svartir.
Nærfatnaðui
karlmanna
og drengja
fyrirliggjaiidi
L.H.MULLER
HÚRSÁÐENDUR! Látií
•kkur leigja. Leigumiðstöð-
In, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059,(901
HÚSRAÐENDUR. — Við
köfum á biðlista leigjendur í
I—6 herbergja íbúðir. Að-
itoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
ÓSKA eftir íbúð strax. —
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 33881 frá 6—8 á kvöld-
m.118
2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. Þrennt í
heimili. Uppl. í síma 32355 í
dag og á morgun.(117
MÆÐGIN óska eftir 2ja
herbergja íbúð strax. —
Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma
15008, —____________(000
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð sem fyrst. — Uppl. í
síma 23542 milli kl. 6—8
e. h.(218
TIL LEIGU í Hliðunum
2 samliggjandi forstofuher-
bergi. Uppl. í síma 35100 eft.
ir kl, 18,'(217
ÓSKA eftir forstofuher-
bergi við miðbæinn. Get
útvegað afnot af síma. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
,,Múrari.“ (215
ÁBYGGILEG stúlka ósk-
ar eftir 2 herbergjum og
eldunarplássi sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 22899.
(214
VANTAR 2—3ja herbergja
íbúð 15. sept. eða 1. okt. Al-
ger reglusemi. Vilhjálmur
Einarsson. Simi 14127, (224
-BÍLSKÚR til leigu. Uppl.
í síma 15392. (221
2 HERBERGI og eldhús
óskast fyrir 1. október. —
Uppl. í síma 18161 á laug-
ardagskvöld. (220
2 RISHERBERGI til leigu
í Mávahlíð 1. (229
IIERBERGI, með inn-
byggðum skápum, til leigu
fyrir reglusama stúlku. Eld-
húsaðgangur. Uppl. í Úthlíð
4, risi, kl. 6—8,(228
2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. — Uppl. í
síma 15805 milli kl. 9—5
dag'iega.(240
2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. 4 fullorðin.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„1000.“ (238
VANTAR 3ja—4ra her-
bergja íbúð strax, ekki
kjallara. Ottó Valdimarsson,
verkfræðingur. Sími 17400.
(246
GÓÐ forstofustofa til
leigu í austurbænum. Uppl.
í síma 23414.
BIFREIÐ AKENN SLA. -
Aðstoð við Kalkofnsveg
Stmi 15812 — cg Laugavef
i2, 10650« (53B}
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.___________(797
HÚSAVIÐGERÐIR ýmis-
konar. Uppl. í síma 22557.
____________________(656
PÍPULAGNIR, hitalagnir,
vatnslagnir og hverskonar
breytingar og viðhald. Er til
viðtals á Klapparstíg 27
I. hæð.OT4
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun.(303
VIÐGERÐIR. Önnumst
allskonar viðgerðir og stand-
setningar utan húss og inn-
an. Járnklæðingar, smíðar,
bætingar o. m. fl. — Sími
35605. —____________(301
HÚSGAGNABÓLSTRUN.
Geri við og klæði allar gerðii
af stoppuðum húsgögnum.
Agnar ívars, húsgagna-
bólstrari, Baldursgötu 11. —
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. -- Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22, —(855
HJÓLBARÐA víðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921, _______(323
GERI VIÐ saumavélar á
kvöldin, hef viðgerðir að at-
vinnu. Sími 14032, Grettis-
götu 54. (134 J
------------------------(
DANSKAN bakara vantar
vinnu hjá meistara sem skil-
ur dönsku. — Uþpl. í isíma
32399. —____________(223
STÚLKA óskast. Sauma-
stofan Nonni, Æarðavogi 36.
Sími 32529._________(222
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast til húsverka í vetur úti
á landi. Uppl. í síma 19407.
___________________(226
GÓÐ stúlka óskast ffá kl.
6.30 annaðhvert kvöld til kl.
hálftólf við uppþvott og að-
stoð í eldhúsi._____(232
RÁÐSKONA óskast á fá-
mennt heimili. Aðeins full-
orðnir í heimili. Gott sér-
herbergi. Tilboð sendist Vísi
fyrir 10. þ. m., merkt: „Vest-
urbær.“ (231
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14938.(241
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast í sælgætisverzlun,
ekki yngri en 25 ára. Uppl. í
síma 22439, milli kl. 7—9 í
kvöld. (244
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Sími 35067. — Hólmbræður.
(245
GAMLAR BÆKUR seldar
nieð 20% afslætti í dag og
næstu daga. Bókamarkaður-
inn, Ingólfsstræti 8. (165
GÓÐ rafknúin saumavél, í
kommóðu á háum fótum, til
sölu. Verð 3000 kr. Brautar-
holt 22, III, hæð. Brh. meg-
hn(219
SPARIÐ PENINGA. —
Vörusalan, Óðinsgötu 3, sel-
ur ódýrt: Húsgögn, fatnað,
útvarpstæki, dívana, skó-
fatnað, heimilistæki o. fl. —
Vöruskipti oft möguleg. —
Sími 17602. Opið eftir kl. 1.
(230
BARNA rimlarúm, ásamt
dýnu, til sölu á Baldursgötu
23. —(227
SEM NÝ Passap-prjóna-
vél til sölu. Einnig Elektric
hrærivél á Langholtsvegi
194, niðri.(225
BARNAKOJUR með dýn-
um til sölu. Uppl. á Kjart-
ansgötu 8, kjallara.(235
PELS (Beaver) til sölu.
Uppl. í síma 19728. (234
VIL SELJA BLÓM, nerí-
um (oleander). Hentugt fyr-
ir hótel eða verzlun. Sími
35037. — (233
TIL SÖLU nýr, danskur
teak stofuskápur og snyrti-
borð. Til sýnis á Laugavegi
27 B, III. hæð. (236
■ n ■—----
TIL SÖLU: Klæðaskápur,
legubekkur, svefnsófi og
plötuspilari. — Uppl. í síma
12529, — (237
TIL SÖLU ónotuð Rafha-
eldavél, eldri gerð. — Sími
10958.________________(252
TIL SÖLU Hoover þvotta-
vél og rafmagnsþvottapott-
ur, lítið notað. Uppl. í síma
323^9.(251
2 STOFUR og eldhús til
leigu i kjallara á hitaveitu-
svæði, frá 1. október. Árs- i
fyrirframgreiðsla áskilin. —|
Tilboð sendist til afgr. Vísis t
fyrir 8. þ. m„ merkt: „íbúð
— X-4“(250
barnaKerra sem hægt
er að leggja saman, sem ný,
til sölu. Sími 12752. (249
BARNASTÁLRÚM, vel
með farið, svefnsófi og sem
nýtt barnaþríhjól, sem má
breyta í tvíhjól til sölu. —
Einholti 11, suðurendi, niðri.
(243
ÞAKJÁRN, nýtt til sölu,
8 og 9 fóta, ca. 200 plötur.
Kostnaðarverð. Tilboð send-
ist blaðinu, merkt: „Þak-
járn“, fyrir laugardags-
kvöld. (253
SILVER CROSS skerm-
kerra og leikgrind til sölu.
Úppl. í síma 16043. (258
GAMLIR gluggar fást á
Ægisgötu 26. Einnig ána-
maðkar til sölu. Sími 12137.
______________________ (256
Sveinameistaramót íslands.
Farið verður fra Melavell-
inum á morgun, laugardag,
kl. 2. Undirbúningsnefndin.
kAUPUM •luminium efl
eir, Járnsteypan h.f. Síml
24406.___________(Mfl
GÓÐAR nætur Iengja lífið.
Dívanar, madressur, svapm-
gúmmí. Laugavegur 68 (inn
portið).(450
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059. (806
LÁTIÐ Birkenstock skó-
innleggin hvíla og bæta fæt-
ur yðar. Skóinnleggstofan,
Vífilsgötu 2. Opið alla virka
daga frá kl. 2—4. Laugar-
daga 2—3.(133
BARNAKOJUR, útskorin,
sófaborð. Húsgagnavinnu-
stofan Langholtsveg 62. —
Sími 34437, • (150
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
FLÖSKUVERZLUNIN. —
Bergstaðastræti 19, kaupir
allskonar flöskur daglangt.
Sóttar. Verðhækkun. 19749.
(416
KAUPUM og seljum alla-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926,
BARNAKERRUR, mikifl
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Síml
18830.(528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —>
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 119f7.(441
LÍTIL ítölsk harmonika
til sölu. Sími 23645 eftir
kl, 6.(212
LÍTILL, þýzkur ísskápur
til sölu ódýrt á Frakkastiíg
26 B, neðri hæð í dag. (211
TIL SÖLU tveir nýir
Maxstólar og Sófaborð. —•
Uppl. á Leifsgötu 7. I. hæð
til hægri í dag og kvöld.
(209
TIL SÖLU Bendix sjálf-
virk þvottavél.'— Uppl. í
Karfavogi 43. (208
NÝTÍZKU móderne sófa-
borð, 4 lítil 1 stórt, til sölu.
Cuðlaug Jónsdóttir, Eski-
hlíð 6, IV. h. t. v. í dag kl.
7—9. —(173
TVÍBURAVAGN. Pedi-
gree og Silver Cross tví-
burakerra til sölu. Selst ó-
dýrt. Reykjanesbraut, Foss-
vogsblettur 11. Sími 23640.
(216