Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vísir - 05.09.1959, Side 1

Vísir - 05.09.1959, Side 1
19. ár. Laugardaginn 5. september 1959 194. tbl. Meira um slys og árekstra en í fyrra. Nær hálft þriðja þúsund bíla urðu fyrir skakkaföllum af völdum ógætllegs aksturs á 8 fyrstu mánuðum ársins. . Báðar stúlkurnar, sem lentu í bifreiðaslysinu í fyrrinótt verða að liggja óákveðinn tíma í sjúkrahúsi, að því er rann- sóknarlögreglan tjáði Vísi í gær. Þær eru báðar allmikið meidd ar á höfði og var sú þeirra, sem var meira meidd flutt strax í sjúkrahús eftir að athugun hafði verið gerð á meiðslum þeirra í slysavarðstofunni. Hin stúlkan var enn í slysavarð- stofunni í gær og bíður eftir spitalaplássi. Lá hún mest í móki og talaði óráð. Piltarnir sem slösuðust úr Ak ureyrarbílnum voru Keflvík- ingar, sem báðir leika í liði Keflvíkinga, sem leikur í fyrstu deild. Þeir eru Haukur Jak- obsson, aðfluttur frá Akureyri og Tryggvi Pálsson, sem meidd- ist illa, fékk djúpa stungu af i^ieri í bakið og tognaði á fæti, og missti næstum anhað eyrað. í sambandi við þessar slysfar- ir í fyrrinótt innti Vísir starfs- raenn umferðardeildar rannsókn arlögreglunnar eftir því í gær hvort umferðarslysa gætti venju fremur um þessar mund- ir, m. a. vegna óhagstæðs tíðar- £ars, rigninga og dimmviðris. Telja lögreglumenn það nær algilda reglu að mest sé um umferðarslys í náttmyrkri og vondum veðrum. Er það enda Bílarnir ?. myndinni lentu í árekstrinum mikla við Undraland f fyrrinótt (sjá Visi í gær). Eins og menn sjá, fóru bifreiðarr.ar mjög illa, og hætt er við að þær verði aldrei eins góðar og áður. bótt unnt sé að gera við bær. (Ljósm. B. B.) skiljanlegt bæði vegna þess hve erfitt er að sjá frá sér og enn fremur vegna móðu sem vill safnazt á rúður bifreiðanna innanverðar. Og í rigningartíð- inni að undanförnu hefur verið venju fremur mikið um umferð ai'slys í umdæmi Reykjavíkur- bæjar. Þá skýrði lögreglan Vísi enn fremur frá því að mun meira væri um slysfarir það sem af væri þessu ári heldur en á sama tíma í fyrra. Sama gegnir uny árekstra farartækja, því þeir^ hafa orðið hátt á 2. hundraðinu fleiri átta fyrstu mánuði þessa| árs heldur en á sama tíma í fyrra. í morgun höfðu verið^ bókaðir 1214 árekstrar frá síð-f ustu áramótum í stað 1030 á sama tíma í fyrra. Þetta þýðir| með öðrum orðum að nær hálft þriðja þúsuna bílar hafi orðið fyrir meiri eða minni skakka-' föllum af völdum ógætilegs aksturs á átta mánuðum. F'urtdur utauríkisráðherruuna : ENGIN ÁKVEÐIN AFSTAÐA TIL LANDHELGISMÁLS ISLANDS. ðndverjar taka saman skýrsiu Það var tilkynnt í Dehli í gær, að opinberir aðilar í Ind- landi væru að taka saman skýrslu um atburðina við norð- urlandamærin. Eins og sagt hefir verið frá, þá sendi Indland nýlega kvört- un til Kína yfir framferði hinna kínversku kommúnista. Nú hefir borizt svar, og skýrðd Nehru frá því á þingi í gær. í svarinu mun ekki hafa verið annað að finna, en ásakanir á hendur Indverjum, og er helzt að ætla af plagginu, að Ind- verjar sé að ráðast inn í Tíbet. Laos biður SÞ hjálpar. 20—30 þús. uppreisnarmenn eru nú i Sam Neva hérabi. Öryggisráðið ekki kallað saman. 'Sendinefnd Laos hjá SÞ hef-j ur borið fram hjálparbeiðni \ egna hins alvarlega ástands er nú ríkir í landinu. Er beðið um hjálparlið frá SÞ hið fyrsta. Tekið var fram í tilkynningu um þetta, að ekki væri verið að fara fram á það að öryggis- ráðið yrði kallað saman, en þess frekar farið á leit, að aðalritari :SÞ sæi um framkvæmdir. Tjf Tokyo: — 12 manns létu líf- - ið í skriðuföllum, sem or- sökuðust af miklum rign- ingiun. Atburðurinn gerðist nærri Honsbu á vestur- ströndinni um sl. helgi. Hammarskjöld hefur dvalið í S.-Ameríku undanfarið, en hans mun hafa verið von til New York í dag. í tilkynningu sem gefin var út í Laos í gær, segir, að um 20—30 þús. hermenn uppreisn- armanna hafist nú við í skóg- unum í Sam Nueva héraði, og muni þeir vera að búa sig undir að leggja til atlögu, en þeir hafg. þegar tekið á sitt vald um 80 bæi og minni borgir í því héraði einu undanfarna daga. Flutningur fólks úr héraðinu standa nú yfir, og fara þeir fram með flugvélum. Gook látinn. Sú fregn hefur borizt hingað til lands að Arthur Gook trú- boði, sem dvaldi áratugum sam n á íslandi, sé látinn. Arthur Gook var Breti, en kom ungur til íslands, settist- að á Akureyri sem trúboði og gaf út fjölda ritlinga trúmálálegs eðlis. Hann gaf einnig út blaðið Norðurljósið um margra ára skeið og lét sig trúmál miklu skipta. Arthur Gook fluttist fyrir fá- um árum, og þá háaldraður mað ur, héðan af landi burt til ætt- jarðar sinnar og lauk þar ævi sinni í s.L júnímánuði. Hann var nýbúinn að þýða Passíu- sálrat Hallgríms Péturssonar á enska tungu áður en hann Joet. Samstaða í ýmsum málum á þingi Súmeinuðu þjóðánna. Haustfundur utanríkisráð- semi Sameinuðu þjóðanna. herra Norðurlandanna var hald Að gefnu tilefni frá utanrík- inn í Reykjavík dagana . og 4. isráðherra íslands ræddu ráð- september 1959 samkvæmt boði herrarnir ástandið á hafinu við ríkisstjórnar Islands. Fundinn sátu utanríkisráð- herra Danmerkur Jens Otto Krag, utanríkisráðherra Finn- ! lands, Ralf Törngren, utanríkis I jstrendur íslands. Utanríkisráð- herra Danmei'kur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar voru sam- I mála um að lýst þeirri von sinni að takast megi á alþjóðasjó- ráðherra íslands Guðmundur f. j rétterráðstefn« yorið 1960 Guðmundsson, utnríkisráðherra a mna ausn a ei uma í þ\ í, „ tt i j T . sem upp hefur komið. I þeirri Noregs, Halvard Lange og utan i ríkisráðherra Undén. Svíþjóðar Östen von bentu þeir á, að æskilegfc Framh. á 7. síðu. Aðaltilgangur fundarins var að ræða mikilvægustu málin, er verða á dagskrá næsta allsherj- arþings Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn var þáttur í hinni nánu samvinnu Norðurland- anna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og vottur þess hversu þýðingarmikið Norðurlöndin telja markmið og starfsemi Sameinuðu þjóðanna. I Látin var í Ljós von um að ákveðinn árangur verði af ^ hinum eindregna ásetningi um að bæta sambúð þjóða heims, sem lýst hefur sér að undan- förnu. Ráðherrarnir treystu því, að slík þróun mundi hafa góð áhrif, einnig á meðferð mála á allsherjai'þingi Sameinuðu þjóð-J anna í haust, enda óska norður- löndin að stuðla að því. Ráð- herrarnir lögðu áherzlu á al- heimsgrundvelli, sem stofnun Sameinuðu þjóðanna felur í sér, séu nýttir til þess ýtrasta. Ráðherrarnir ítrekuðu ásetn- ing Norðurlandanna um að halda áfram framíögum til tækniaðstoðar, efnahagslegrar og mannúðlegrar hjálparstarf- Rigndi mikið. Ágústmánuður var vot- viðrasamara lagi hér í höf- uðstaðnum, og á 18 úrkomu- dögum rigndi 110 mm., og er það um 40 mm yfir með- allagi mánaðarins, sem ann- ars er 71 mm. — Hiti var mjög í meðallagi, reyndist 10,4 stig, en er í meðalágúst- mánuði 10,6 stig. Sólskin var hér 145 stundir, en er ann- ars að meðaitali 154 stundir. Aldrei varð mjög heitt, mestur varð hitinn 22. ágúst, 16 stig, en nokkra aðra daga náði hann um 15 stigum. — Kaldast varð hér að nætur- lagi 3.3 stig. Það má því segja að um frekar hversdagslegan ágúst- mánuð hafi verið að ræða, ef litið er burt frá úrkom- unni, sem var eins og áður segir, í mesta lagi. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.