Vísir - 05.09.1959, Page 4
VfSIR
Laugardaginn 5. september 1959
tIsie
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
KIRKJA □□ TRÚMÁL :
Kenn oss að biðja.
Skattfrelsi kaupfélaga.
„Kenn þú oss að biðja,“ sögðu
lærisveinarnir við Jesú (Lúk.
11,1). Oft þurfum vér að leita
til annarra um fræðslu. Vér
þurfum að nema allt af öðrum,
rbeint og óbeint. En enginn bið-
' ur um kennslu í öðru en því,
sem hann vill læra. Og um
slíkt leita menn til þeirra
einna, sem þeir vita, að sjálfir
kunna.
Sjálfsagt hefur þú eihhvern-
tíma beðið bænar. Þegar vandi
steðjar að, háski eða raun,
brýzt bænin fram sjálfkrafa, af
Til þess að standa straum af
þeim kostnaði, sem stafar af
' starfrækslu ýmissa fyrir-
tækja bæjarins, svo og ým-
■ issa þjónustu, sem unnin er
fyrir bæjarbúa alla, eru af
þeim tekin gjöld, sem kölluð
eru útsvör. Menn eru sam-
laganna. — Það fer meira
að segja í vöxt, því að svo
gegndarlaus er frekja þeirr-
ar klíku, sem notar nú sam-
vinnufélögin til auðsöfnunar
fyrir sig — undir því yfir-
skini, að allt starf félaganna
sé í þágu fátækra bænda.
I’mjög sem annir hlóðust á hann.
Hann brýnir líka fyrir oss að
leita í eirúm (Matt. 6,6) til þess
að tala við föðurinn, sem er í
leyndum. Til þess að læra að
biðja þurfum vér að velja á-
kveðna staði og vissar stundir
til bænar.
Lærisveinar Jesú höfðu viss-
ar bænastundir. Það sýnir
Postulasagan. Þeir báðust fyrir
kvölds og morguns, á hádegi
(sjöttu stund, Post. 10,9), að
nóni (kl. 3, níundu stund, Post.
En vér megum tala við Guð
um allt, sem liggur á hjarta.
Gjörið í öllum hlutum óskir yð-
ar kunnar Guði með bæn og
beiðni, ásamt þakkargjörð, seg-
ir postuli Jesú (Fil. 4,6). Þessi
ráðlegging er framhald áminn-
ingarinnar; Verið ekki hug-
sjúkir um neitt. Enginn getur
verið hugsjúkur, sem talar í 3,1). Vér eigum m. ö. o. ekki að-
opinskárri einlægni við himn-
eskan föður sinn um það, sem
á huga hvílir. Enda segir Páll
í viðbót: Og friður Guðs, sem
er æðri öllum skilningi, mun
eins að biðja, þegar vér erum í
,,skapi“' til þess. Því aðeins
getur Jesús kennt oss listina að
biðja, að vér temjum oss reglu-
leg^ bæn, en til þess þarf sjálfs-
aga, markvísan vilja og við-
samfélaginu við , leitni. En gleymum því ekki, að
það er hann sjálfur, sem biður
innri nauðsyn, nálega eins sjálf- varðveita hjörtu yðar og hugs
krafa og þú kveinkar þín, ef þú| anir yðar í
meiðir þig. Það er rótlægt í Krist Jesúm.
mannlegu eðli að kalla á hjálp, | Til þess að bænin verði ann-jmeð oss og fyrir oss, og að
þegar í nauðir rekur. Bæn í að en ósjálfrátt viðbragð endr- heilagur andi hans hjálpar
þessari mynd er upprunalegt
um og eins, þarf að iðka hana. j veikleika vorum (Róm. 8,26),
mála um, að bæjarfélagið Tíminn hefir að undanförnu
verði að taka slík gjöld til
að standa straum af óum-
flýanlegum kostnaði, og
menn eru einnig sammála
um það, að sjálfsagt sé að
þeir skuli vera undanþegnir
þessum gjöldum, sem hafa
svo litlar tekjur, að þeir
hafa varla í sig eða á. Sú
miskunn er þó ekki sýnd
fyrirtækjum, sem tapa, því
þau verða eftir sem áður að
greiða veltuútsvar.
En áður en of miklu er slegið
föstum um útsvarsgreiðslur
manna og fyrirtækja í bæn-
um, er rétt að taka eitt fram:
Samvinnufélögin hafa um
langt skeið haft algera sér-
stöðu, að því er snertir
skatta og skyldur. Þau taka
ekki þátt í efnahagslífinu á
sama hátt og aðrir aðilar,
I sem stunda verzlun og at-
j vinnurekstur. Það er ekki
af því, að hagur þeirra sé svo
sérstaklega bágur. Nei, hann
er einmitt mjög góður, og
víða eru slík félög eini at-
vinnurekandinn, sem um er
talandi í plássinu. En það er
sama — um slíkan aðila
gilda aðrar reglur en venju-
lega menn og fyriríæki.
Það var eðlilegt, að reynt væri
að gera samvinnufélögunum
lífsbaráttuna auðveldari áð-
ur fyrr, þegar hið rótgróna,
danska kaupmannavald var
enn í almætti sínu. Nú er
það úr sögunni og allar
aðrar aðstæður einnig gér-
breyttar. Eitt er þó óbreytt,
— skattfrelsi samvinnufé-
verið að tala um, að Vísir
vildi leggja samvinnufélögin
niður við trog. Að vísu hefir
Vísir aðeins sagt, að sömu
lög ættu að gilda um slík
félög og önnur fyrirtæki í
landinu, en ef það jafngild-
ir — að dómi Tímans — að
samvinnufélögin í landinu
verði dauð að skömmum
tíma liðnum, þá er þar um
lítil meðmæli með þeim
verzlunarhætti að ræða, og
yrði félögin þá varla mörg-
um harmdauði. Eitthvað
annað kæmi þá í staðinn,
sem vænanlega væri betra
og lífvænlegra — og tæki
þar að auki þátt í að bera
þær byrðar, sem aðilar þjóð-
félagsins verða að bera.
þessu sambandi má líka
gjarnan minna þá, sem
halda að samvinnustefnan
sé allra meina bót, á það, að
þeir ættu að" sanna ágæti
hennar með því að sýna, að
hún sigri hvort sem hún
nýtur forréttinda eða ekki.
Þeir eru hinsvegar lítt fáan-
legir til þess, því að í raun-
inni hefir dómurinn þegar
verið upp ■ kveðinn. Ilarin
hefir verið kveðinn upp með
því, að þótt samvinnumenn
hafi heilan stjórnmálaflokk
til að berjast gegn kaup-
mannaverzlun og auka for-
rétindi sin hefir hin fyrr-
nefnda ekki verið að velli
lögð. En þótt hún hafi stað-
izt þá raun, á hún sannar-
lega fullan rétt á jafnrétti.
Og það kemur fyrr en síðar.
viðbragð mannssálarinnar, sem
fylgt hefur og fylgja mun
mannkyninu alla tíð. Bæn af þess að
þessu tagi þarf enginn að læra.
Vér höfum ýmsar ósjálfráðar
hreyfingar. Barnið hreyfir sig
ósjálfrátt fyrst í stað. Vér þurf-
um að læra að beita höndum
og bera fyrir oss fætur. Það
gerist smátt og smátt við þrot-
lausa æfingu. íþróttamaðurinn
þarf mikið nám og þjálfun til
þess að ná réttum hreyfingum.
Hljóðfæraleikarinn sömuleiðis.
Og öll höfum vér þurft að læra
og æfast mikið til þess að fá
vald yfir hreyfingum vorum,
jafnvægi í gangi, leikni í hönd-
um.
Lærisveinarnir höfðu veitt
því athygli, að Jesús stundaði
bæn. Hann varði miklum tíma
til bænariðju, svo önnum hlað-
inn sem hann var. Og þeir
tóku eftir því, að bæn hans í
einrúmi veitti honum styrk. —
Orkan, sem með honum bjó,
birtan, sem yfir honum hvíldi,
rósemin og öryggið í huga hans,
þetta allt var auðsjáanlega í
beinu sambandi við bænalíf
Jesús varði miklum tíma til þótt vér vitum ekki, hvers vér
bænar, fór á afvikna staði til'eigum að biðja eins og ber.
biðjast fyrir, hversu ----»—h—
Norðmenn ákveðnir í tillögum
á lausn iandhelgismála.
Halvard Lange og Jens 0. Kragh ræddu við frétta-
menn í gær.
Fréttamönnum var í gær boð-
ið að hitta að máli tvo af þeim
uanríiksráðherrum Norður-
landa, sem setið hafa ráðherra-
fundinn hér undanfarna daga,
þá Jens Otto Kragh frá Dan-
möruk og Halvard Lange frá
Noregi.
menn í gærkvöldi og var ó-
myrkur í máli. Hann kvaðst
vita að fslendingar vildu heyra
hverjar skoðanir útlendingar
hefðu á því máli, sem væri
lífsbaráttumál íslenzku þjóð-
arinnar, og væri sífellt að skír-
ast sem réttllætismál, útfærlsa
f dandhelgi íslands. íslendingar
I sendiraði Dana i morgun'ættu samúg flestra Norðmanna
í þessarí baráttu. Norðmenn
sagði Jens Otto Kragh, að land
hans hefði^vissulega syipaðra 'my;du - aiþjóðaráðstefrm
þeirri, sem í hönd færi um
þessi mál, leggja til, að öll
strandríki skyldu hafa heimild
| til að færa landhelgi sína út í
. , . . , a®ui ,6 mílur, en fiskveiðitakmörk í
en tekm væn akveðin afstaða>10 i • ...
, „ 112 milur, Siðan kæmi til grema
í malinu. Aðspurður um hand-' - 10 „
hans. Og þeir gerðu það, sem jritamálið kvað raðherrann það S 110111 ut n 2 milna’ eft-
eðlilegast var: Báðu hann að
kenna sér þessa dýrmætu list,
hagsmua að gæta hvað land-
helgismál snerti, en mundi
bíða eftir úrskurði alþjóðaráð- I,
stefnu þeirrar, sem í hönd
færi um landhelgismál,
ljúka upp fyrir sér leyndardómi
bænarinnar.
Jesús svaraði þeim með því
að kenna þeim einföld bænar-
orð, Faðirvorið. Fyrsta námið í
skóla bænarinnar er að temja
, _ , _ samkomulagi. Það mætti
skoðun sma, að nast myndi þegar vera deginum ljósara að
samkomulag um það, en þar Norðurlönd væru að leitast við
reoi timinn öllu, o£ hann • + i • * * i i i x-
* f i°g hefði tekizt að nokkru leyti
myndi areioanlega Islending- I* , . . ,,
, , , að sanna heimmum, storveld-
um í hag. og almennmgur 1 1 _
^ ’ f . , & unum lika, að svokallaðar
Danmorku fengi sivaxandi 1 , . .,
, smaþjoðir myndu leita rettar
ahuga og skilnmg a malmu, en 1 . . . .
® ’ , sins, en ekki luta boði og
aður hefðu Islendmgar aðeins
sér að fara með þá báen. Þú þarft fengið að vita' um einstreng- 1 ÍTni hmna stæi'n- ^essi ídlaga
danskra
Halvard Lange, utanríkis-
ráðherra ræddi við frétta-
Gcðgerllarstarfsemi SÍS.
Það er hálf fimmta milljón sem
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga ætti að borga að
réttu lagi, ef það vildi ekki
. svo einkennilega til, að fé-
lagið stórtapar á viðskiptum
við utanfélagsmenn. Það er
hægt að gera sitt af hverju
fyrir milljón, að maður tali
nú ekki um hálfa fimmtu
milljón króna.
En sleppum þessum milljón-
j um . Lítum heldur á hitt —
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga er bersýnilega
góðgerðástofnun, eitthvað í
ætt við Vetrarhjálpina eða
Mæðrastyrksnefnd. Fyrir-
tækið selur utanfélagsmönn-
um við svo vægu verði, að
það stórtapar á þeim við-
skiptum. Hinsvegar mun
vera hagnaður á viðskiptum
við félagsmenn, og sjá allir,
að eitthvað er bogið við góð-
gerðastarfsemi fyrirtækisins.
Ætti'það framvegis að neita
öllum viðskiptum við utan-
félagsmenn — sem eru þar
að’ auki engir samvinnu-
menn — og helga sig gróða
af félagsmönnum, sönnum
samvinnumönnum, sem
kunna að meta starfsemi
fyrirtækisins. Það væri
nefnilega skattfrjálst eftir
sem áðrir — en þyrfti ekki
að óttaát tap.
m. ö. o. ekki að biðja með eig- ingslegar skoðanir
in orðúm. Þegar þig þrýtur orð manna á þessu-máli.
máttu gríþa til orða annarra.
Þú getur lagt sál þína í þau.
Jesús bað gjarnan með orðum
Davíðssálma, eins og aðrir Gyð-
ingar. Á krossinum notaði hann
bænarorð úr sálmunum.
En Jesús leggur áherzlu á, að
vér skulum biðja stöðugt og án
Norðmanna ætti að
mirihlutans,.
kæmi.
þegar
fá fylgi
þar að
Indverska þingii neitar, að
veita Tíbet stuðning.
þess að gefast upp, þótt oss
virðist bænin ekki heyrð. Vér
eigum að knýja á eins og mað-
uririn, sem þurfti að fá mat-
föng til.láns að næturlagi, eða
eins og ekkjan, sem 'gafst ekki
upp fyrr en hún hafði náð rétti
sínum. Sérhver öðlast, sem bið-
ur, og fyrir þeim mun upplok-
ið, sem á knýr.
Jesús minnir einnig á það, að
vér getum talað við Guð eins
og barn við föður sinn. Og vér
þurfumi ekki að hafa mörg orðj
né komast fimlega að orði. Guð
veit hvers vér þörfnumst. j
Hann skilur það, sem vér vilj-j
um segja, skilur oss betur en
vér gerum sjálf.
Tillaga um að Indland tali máli Tíbets
á þingi SÞ, var felld í gær.
í gær var fclld á indverska
þinginu tillaga frá einum þing-
manni, þess efnis að Indland
gerðist talsmaður Tíbets á þingi
SÞ. Tillagan var felld.
Eins og kunnugt er, þá fór
Dalai Lama þess á leit við
Nehru nú fyrir tveimur dögum,
að hann beitti sér fyrir því að
málið yrði tekið upp á þingi
SÞ, er það kemur saman í
haust. Nehru neitaði þeirri
beiðni, og á þingi í gær talaði
hann enn um málið. Sagði hann
þá, að hann teldi að það myndi
’ ekki verða til þess að létta
þjáningar fólks í Tíbet þótt SÞ
^færu að fjalla um málið, og
vafasamt væri að slíkt borgaði
(sig fyrir Tíbet.
j Ekki mun Nehru hafa fært
fram frekari ástæður fyrir því,
að hann er á þessari skoðun.
Um 2000 listamenn -koma
hljómleika á Edinborgar-
fram við 174 sýningar og
hátíðinni, sem stendur uwi
bessar mundir.