Vísir - 05.09.1959, Side 6

Vísir - 05.09.1959, Side 6
i VÍSIR Laugardaginn 5. september 1959 BIFREIÐAKENNSLA. - ASstoS víO Kalkofnsreg Síml 15812 — og Laugaveg 82, 1065S,, (53Í TAPAST hefir barnaþrí- hjól, rautt að lit, frá Njáls- götu 3; Vinsamlegást skilist á sama stað. (265 B Æ K U R ANTIQUARI.Vf GAMLAR BÆKUR seldar ineð 20% afslætti í tlag og næstu daga. Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8. (165 • Fæði • FAST FÆÐI. Smiðjustígur 10. Síiiii 14094. (45 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.____________(797 PÍPULAGNIR, hitalagnir, vatnslagnir og hverskonar breytingar og viðhald. Er til viðtals á Klapparstíg 27 I. hæð. (104 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 VIL taka að mér inn- heimtu; v-inn vaktavinnu. Tilboð, ásamt uppl. sendist Vísi, merkt: „Innheimta.“ K. F. I). M. Fórnarasmkoma annað kvöld kl. 8.30. Felix Ólafs- son kristniboði talar. (248 SENDISVEINN Röskur piltur 14—16 ára óskast til sendiferða frá 15. sept. Þyrfti að hafa reiðhjól eða hjálparmótorhjðl. Uppt í skrifstofunni. UAGBLA»I1$ vism HAUSTM0T T. R. hefst um miðjan september og verður teflt í Breiðfirðingar- búð niðri. Innritun þátttakenda fer fram í Breiðfirðing- arbúð, uppi, næstkomandi mánudags- og miðvikudagskvöld og lýkur mánudaginn 14. þ.m. — Skráning til þátttöku í fyrirhugaðri keppnisferð til Akureyrar fer einnig fram næst- komandi mánudags- og miðvikudagskvöld á sama stað. Stjórn TR. HÚRS&ÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HÚSRAÐENDUR. — Vi3 böfum á biðlista Ieigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. A8- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 ÓSKA eftir herbergi. — Uppl. í síma 36167 kl. 8—10 e. h. (262 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Sími 17965. (267 EITT herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast. Húshjálp. — Sími 15011. — (269 ÞAKHERBERGI til leigu á Snorrabraut 22. (273 EINHLEYP, reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 23302. (272 HERBERGI, með inn- byggðum skápum, til leigu fyrir stúlku. Eldhúsaðgang- ur. Uppl. í síma 12059. (271 ÍBÚÐ óskast, 2ja til 3ja herbergja. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 24923. (278 FORSTOFUHERBERGI, með snyrtiklefa, til leigu í Lækjunum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi — 344,“ fyrir mánudaginn 7. _____________________(279 BARNLAUS hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir lítilli íbúð, ekki í vestur- bænum né Hlíðunum. — Uppl. í síma 18664. (283 GOTT skrifstofuherbergi til leigu í Templarasundi 3. Uppl. í síma 15051. (285 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn karlmenn kl. 9—9 (laug- ard.). 9—1 e. h. (sunnud.). KLÆÐASKÁPUR, góður, tvísettur, óskast til kaups.— Sími 10847. 000 TVEIR litlir páfagaukar í búri til sölu. Annar sjald- gæf tegund. — Uppl. í síma 35042. — (276 PEDIGREE barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 16186. HERRAJAKKI og frakki til sölu á þrekinn mann. — Birkimelur 6, rishæð. (277 HAFN ARF J ÖRÐUR. — Notað píanó til sölu. — Uppl. í Suðurgötu 85, milli kl. 6—8 e. h. (280 100 TIL 150 ÞUSUND. — Vill nokkur lána þá upphæð, sem greiðist með 20—25 þús- undum á ári og að fullu eftir 5 ár, með sanngjörnum vöxtum. Ef einhver á kost á þessu, þá vinsaml. sendið til- boð til Vísis, merkt: „Hjálp í framtíð.“ (284 til sölu ottoman og 2 stólar. Eskihlíð 8 A, I. h. til hægri. (264 PRJÓNAVÉL til sölu, lítil og handhæg. — - Uppl. í síma 35889. — (268 TIL SÖLU Silver Cross banravagn, nýuppgerður; verð 1200 kr. Barnakerra, nýuppgeþð og kerrupoki; verð 700 kr..og barnarimla- rúm; verð 250 kr. — Uppl. í síma 15155. (286 VANDAÐUR, stíginn krakkabíll og lítið þríhjól til sölu. Uppl. í síma 12661. RAFMAGNS þvottapottur, enskur, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 10611. (270 ELDRI gerð af Ráfha elda- vél, með hraðsuðuplötum, til ! sölu. — Uppl. í síma 36133. HUSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. KVOLDVINNA. Reglu- samur maður getur fengið vinnu 4—5 kvöld í viku. — Uppl. í síma 16710. (282 GÓÐ stúlka óskast frá kl. 6.30 annaðhvert kvöld til kl. hálftólf við uppþvott og að- stoð í eldhúsi. (232 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 ItAUPUM elumlnium og eir. Jérnsteypan h.f. Símf 24406.__________(ffg GÓÐAR nætur lengja Iífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið).(450 KAUPUM og tökum í inn- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (806 LATIÐ Birkenstock skó- innleggin hvíla og bæta fæt- ur yðar. Skóinnleggstofan, Vífilsgötu 2. Opið alla virka daga frá kl. 2—4. Laugar- daga 2—3.[133 BARNAKOJUR, útskorin, sófaborð. Húsgagnavinnu- stofan Langholtsveg 62. — Sími 34437._________(150 GÓÐ rafknúin saumavél, í kommóðu á háum fótum, til sölu. Verð 3000 kr. Brautar- hölt 22, III. hæð. Brh. meg- in.(219 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.(000 SÍMI 13562. For.nverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu '31. —______________(135 NÝLEGUR, tvíbreiður dívan til sölu. Uppl. í síma 19916. —(257 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu, 4ra hellna, stór, Philco. Einnig miðstöðvar- ketill, lítill. — Uppl. í síma 23673, — (259 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu í norskum bónda- stíl (borð 6 stólar og skeink- ur). Tækifærisverð. Til sýn- is í Mávahlíð 36, III. hæð. Sími 11133, (263 TIL SÖLU enskur plötu- spilari með 20 plötum. Einn- ig Pedigree barnakerra. — Selst ódýrt á Hverfisgötu 32 B, kjallara. (261 SÍÐASTI DAGIfR isrsr"”’"" Mú er hver síðastu-r að gera góð kaup. Srp/jvmMG 'opö'-pf Aðalstræti 8 S/^ífrrPoPUN (W-//?ON) .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.