Vísir - 09.09.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 09.09.1959, Blaðsíða 8
8 VlSIR Miðvikudaginn 9. september 1959 GOTT herbergi á Melun- úm til leigu fyrir unga stúlku. Uppl. í síma 24943 til kl. 7,(464 HÚSNÆÐI. — Læknis- kpna utan af landi óskar eft- , ír að taka á leigu tvö her- bergi og eldhús um sjö mán- aða skeið í fjarveru manns hennar. Uppl. í síma 19579. _________________(466 ÞÝZKA sendiráðið óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í sima sendiráðsins 19535. (450 1—2 HERBERGI og eld. hús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 22109,(449 RÓLEG kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða, eldun- 1 arplássi. Uppl. í síma 34807. __________________ (468 GOTT skrifstofuherbergi til leigu í Templarasundi 3. Uppl. í síma 15051. (470 GLERAUGU, Bifogic, töp- uðust fyrir mánuði. Finn- andi vinsamlega hringi í 17285. (423 SILFURBÚIN tóbaks- baukur tapaðist á horninu Suðurgata, Kirkjugarðsstíg. Vinsamlega skilist til Guð- mundar Halldórssonar, Laugaveg 2. PAPPAKASSI tapaðist frá Vestfjarðabíl í porti Bifreiðastöðvar íslands s.l. sunnudagsnótt. Finnandi til- kynni í sima 12836 eða 18836 eða skili honum á Bif- reiðastöð íslands. OMEGA kvenarmbandsúr tapaðist í suðausturbænum s.l. sunnudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 14497. (471 • Fæði • FAST FÆÐI. Smiðjustígur 10. Sími 14094. (45 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 ei or;n í da? fyrir karlmenn kl ?—3 Fvrir Vonur 8—10 HÚSEIC.ENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 Í.R. Innanfélagsmót í kringlukasti, kúluvarpi og stangarstökki á fimmtu- dag kl, 6, — Í.R, Sunddeildir Ármann og K.R. Munið æfinguna í Sund- laugunum í kvöld kl. 8.30. , Fjölmennið. — Stjórnirnar. | HÚRSÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- ta, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059, (901 HÚSRAÐENDUR. — Við köfum á biðlista Ieigjendur i 1—8 herbergja íbúðir. Að- *toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu við. Rauðalæk. Eldri kona gengur fyrir. Uppl. í síma 34867. (421 FULLORÐIN, reglusöm stúlka sem vinnur úti óskar eftir herbergi og ehlhúsi eða eldunarplássi í þessum mán- uði eða 1. október. Má vera lítið og í kjallara. Fyrir- framgreiðsla. Sími 2-4840, eftir kl. 2V2. (415 FORSTOFUHERBERGI með sér snyrtiklefa til leigu. Uppl. í Goðheimum 26, uppi, milli kl. 7—9 e. h. (417 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 13858 i dag og næstu daga. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu strax. Algjör reglusemi. — Sími 32919.(427 2 IIERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast. Tvö fullorðin. Algjör reglusemi. Simi 24924.(424 1—2 IIERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 22698 frá kl. 7—8 i kvöld. (432 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.___________ (797 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. IIREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. — Hólmbræður. HREINGERNIN G AR. — Fljótt og ve'l unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. _____________________(394 HREIN GERNIN G AR! — Vönduð vinna. Sími 33554. HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921,__________(323 BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22, —________________(855 HÚSG AGN ABÓLSTRUN, Geri við og klæði allar gerðii af stoppuðum húsgögnura- Agnar Ivars, húsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — PÚÐAUPPSETNING- ARNAR eru hjá Ólínu Jóns- dóttur, Bjarnastíg 7. — Sími 13196. (336 ÓSKA eftir aukastarfi. — Get unnið 4—5 heila daga í viku. Hef meirapróf. Uppl. í síma 34867. (422 BARNARÚM, sundur- dregið, með dýnu, til sölu. Uppl. í síma 10407. (426 í BOGAHLÍÐ 20, er í dag og á morgun milli kl. 6—9 til sýnis og sölu sófasett, borðstofuborð með fjórum stólum og stofuborð. Allt notað en vel með farið. (425 ÞVOTTAVÉL, sem sýður, gerð Miele, lítið notuð, til sölu. Kamp Knox G. 9. (431 SÓFASETT og borð til sölu. Allt notað, selst ódýrt. Uppl. að Tjarnargötu 34. — Simi 12182._________(437 NÝ, AMERÍSK kjólföt á meðalmann til sölu. Uppl. í síma 19721,_______(435 TIL SÖLU vegna flutn- ings stór kJæðaskápur og stundaklukka. Uppl. Tún- gata 51, (436 BARNAVAGN til sölu. — Grettisgötu 11. (444 HANDPRESSA með 33X 40 cm. standfleti til sölu. — Uppl. í síma 10883. (443 SAUMAVÉL, þýzk, með sjálfvirku mynstursaumi, til sölu. Uppl. í síma 10883. — BARNAVAGN til sölu. — Ásvallagötu 23. (455 AMERÍSKUR pels nr. 1G til sölu. Ásvallagötu 20. -— Sími 11082, (452 2 LÍTIL þríhjól í óskilum á Laugarnesvegi 69. (447 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 33002. REGLUSAMAN nemanda vantar herbergi frá 1. okt., helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 10368. (430 VIST. Lítil íbúð leigist konu s em getur látið í té húshjálp. — Uppl. í síma 24201.(438 TIL LEIGU lítið lofther- bergi, Barmahlíð 6. (434 EINHLEYPUR maður óskar eftir herbergi í Þing- holtunum. Uppl. gefur Karl Þorsteinsson c/o Andrés Andrésson. Sími 18250. (441 VILL EKKI einhver leigja stúlku með 2 börn 1—2 her- bergi og eldhús, helzt gegn fæði fyrir 1 mann, annars leigu. Tilboð, merkt: „Okt- óber“ sendist Vísi fyrir föstudag. (440 MÆÐGUR óska eftir her- bergi og eldunarplássi. — Barnagæzla ef óskað er. — Uppl. í síma 33793. (454 GÓÐ STOFA eða tvö minni herbergi óskast sem fyrst í nánd við Laugarnes- skólann. Uppl. í síma 33272 eftir kl. 5. Skeggi Ásbjarn- arson. (457 RÓLEG stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum og' eldhúsi eða góðu eldunarplássi. Ör- ugg greiðsla. Sími 3-3428. ____________________(445 MÁLLAUS stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi, helzt við miðbæinn. Uppl. í síma 10732. (456 ANNAST viðgerðir og sprauta hjálparmótorhjól, reiðhjól, barnavagna 0. fl. Við á kvöldin og um helgar. Melgerði 29, Soga- mýri. Sími 35512. (420 PEDIGREE barnavagn og kerra til sölu að Hátúni 35. Sími 17213. (458 6 INNANHÚSSHURÐIR sem nýar til sölu. Baugsveg' 7, Skerjafirðd. (451 ÞÝÐINGAR. Erlendar bréfaskriftir. Ingi K. Jóhann esson, Hafnarstræti 15. Sími 22865, kl. 10—12. Heima í síma 32329. DÚKKUVAGN, mjög vandaður, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 16473 frá kl. 7—9 e. h. (465 VANDAÐ skrifborð, klæðaskápur og borðstofu- borð. Lágt verð. Sími 12773. (463 UN GLIN GSSTÚLK A eða eldri kona óskast til að gæta barna frá kl. 10 f. h. til kl. 3 e. h. Uppl. á Reynimel 31, I. hæð. (433 LÉREFT, blúndur, sport- sokkar, barnanærfatnaður, kvennærfatnaður, nylon- sokkar, smávörur. — Karl- mannahattabúðin, Thom- sensund, Lækjartorg. (469 BARNGÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa. Sérher- bergi. Uppl. í síma 24201. GERI við saumavélar á kvöldin, hef viðgerðir að at- vinnu. Sími 14032. Grettis- götu 54. (134 KONA óskar að taka heim saum fyrir heildverzlun eða fyrirtæki. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — merkt: ,,Heimasaumur“. — KAUPUM notaðar blóma. körfur. Blóm og Grænmeti, Skólavörðustíg 3. — Sími 16711. (467 TIL SÖLU notuð borð- stofuhúsgögn (Ijós eik), kæliskápur (Filco), gólf- teppi 465X350. Uppl, í síma 14630. (472 STÚLKUR óskast til af- greiðslustarfa í kjötverzlun og í kjötvinnslu. — Uppl. í síma 34995. (462 STÓRESAR, gardínur, stífaðar og strekt að Austur- brún 25. Sími 32570. (314 STÚLKA óskar eftir léttri vinnu frá kl. 1—6 e. h. — Uppl. í síma 15571 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. — ÁVALLT vanir rnenn til hreingerninga- Símar 12545 og 24644. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. (461 8IFREIÐAKENNSLA- - Aðstoð vífj Kalkofnsveg Siml 15812 — og Laugavef «2, ÍOÖJT'. (536 l&AUPUM cluminiiun ®jj «tr. Járnsíeypan h,í. Síæil 24406, ffiSg GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið).(450 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakliúsið). Sími 10059.(806 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla vi'rka daga. —1 Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,_________(441 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830.(528 BARNAKERRUR, mikiS úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastrætl 19, Sími 12631.(781 KAUPUM og seljum alls- konar nctuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —> Símj 12926. SPARIÐ PENINGA. — Vörusalan, Óðinsgötu 3, sel- ur ódýrt: Húsgögn, fatnað, útvarpstæki, dívana, skó- fatnað, heimilistæki o. fl. — Vöruskipti oft niöguleg. —• Sími 17602. Opið eftir kl. 1. (230 TIL SÖLU: Emileraðar stultur á fisk- eða kjötbúð- arborð, gler fylgir, 2 hillur, verð kr. 1500. Vigt með rennilóði, 250 kg., verð kr. 1500. Búðarborð, klætt með ryðfríu stáli, verð 2000 kr. Stórt búðarborð, steypt úr Terrassó úr plötum. Útstill- ingarskápur, ódýr. Járnhurð í járnkarmi, hæð 118 cm., breidd 65 cm., verð kr. 1200. Rúðugler, notað, mikið magn, verð kr. 1000. Pedi- gree barnavagn sem nýr, verð kr. 2000. Peningaskáp- ur, góður, verð kr. 3000.—- Bíla- og Fasteignasala Ilafnarfjarðar. Sími 50723. (412 PUMPA með mótor sem ný til sölu. Uppl. í Hús- gagnaverzluninni Elfu, Hverfisgötu 32. Sími 15605. _____________________(416 BARNAKOJUR og út- skorið sófaborð. Húsgagna- vinnustofan Langholtsveg 62. Sími 3-44-37. (414 DANSKT barnarúm til sölu. Uppl. í síma 24986, —■ MÓTORHJÓL til sölu, Express. Melgerði 29, Soga- mýri. Sími 35512. Til sýnis eftir kl. 7.(419 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 24896. (418 SILVER CROSS barná- vagn til sölu. Uppl. í síma 34533.(429 BORÐSTOFUSETT til sölu úr póleruðu birki. Uppl. í síma 35411, eftir kl. 8. (428

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.