Vísir - 26.09.1959, Síða 1
41. ár.
Laugardaginn 26. september 1959
211. tbl.
Bífstjcrar SVR hfjóta viðurkenn-
ingu fyrir meéferð stefnufjósa.
Si<*fn rf /jfísftts niktstt sst &íbs eai&sta
bát * BiBitf&rðaB'isaáÍBtiBa okkat'.
Reykjavíkurdeild Bindindis-
jélags ökumanna fer viðurkenn-
ingarorðum um str(eti§vagna-
bílstjóra í Reykjavík, Kópavogi
og Hafnarfirði og telur þá vera
öðrum til fyrirmyndar um notk-
un stefnuljósa, sem sé eitt
veigamesta atriði i umferð.
Hefur formaður deildarinnar,
Viggó Oddsson.látið þessa skoð-
Framsóknar-
menn
Vísi
Eftirfarandi barst
gsev.
Utanríkisráðuneytið hefur
ákve'ðið að leysa þá Tómas
Árnason deildarstjóra og
Hannes Guðmundsson full-
trúa frá störfum í varnar-
málanefnd frá deginum í dag
að telja.
I stað þeirra hefur ráðu-
neytið skipað þá Lúðvík Giz-
urarson, héraðsdómslög-
mann, og Tómas A. Tómas-
hon, fulltrúa í utanríkisráðu.
neytinu. Lúðvík Gizurarson
var jafnframt skipaður for-
maður og framkvæmdastjóri
nefndarinnar.
Utanríkisráðuneytið,
Bvík, 25. sept. 1959.
un í ljós m. a. við forstjóra
Strætisvagna Reykjavíkur og
beðið hann að. koma á framfæri
við vagnstjórana þakklæti fyr-
ir þátt þeirrá við notkun stéfnu-
ljósa, sem öðrum ætti að vera
til eftirbreytni.
Eins og kunnugt er, er Bind-
indisfélag ökumanna alþjóðleg-
ur bílklúbbur og félag áhuga-
manna í umferðarmálum, sem
vinnur að endurbótum og ör-
yggi í umferð.
| Eitt af því, sem félagið telur
til hvað mestra úrbóta í um-
ferðarmálum okkar, er notkun
stefnuljósa, sem nú hefur verið
lögleidd. Telur félagið stefnu-
ljósanotkun á akrei-num, hring-
torgum, gatnamótum og þegar
ekið er út í umferðina, vera
grundvöll fyrir greiðari og
slysaminni umferð og eigi að
vera mælikvarði á umferðar-
menningu landsmanna. í þessu
efni séu strætisvagnabílstjór-
arnir til fyrirmyndar og eigi
að njóta sannmælis.
Vagnstjórar SVR hafa komið
^að máli við Vísi og beðið blað-
ið að færa stjórn Reykjavíkur-
deildar Bindindisfélags öku-
manna þakkir fyrir þessa viður-
kenningu og um leið kváðust
| þeir meta mikils þetta starf til
jbættrar umferðar og aukins
; öryggis.
Myndin er af eldfjallasvæðin u Auvergne I Frakklandi, sem er eldbrunnið mjög, enda ekki
nema 7 þúsund ár að bar gaus síðast. Frægasta eldfiallið þar er Puy de Döme, sem er 1465
metrar yfir sjó og ber bað hæst á myndinni. , ,-4á.ii;
Unnt í ymsnm tilfellum að
segja eldgos ISrir.
Dr. Sigurður Þórarinsson segir frá fundi e!d-
fjallafræðinga í París dagana
15.—20. sept. sl.
Myndin hér að ofan var tekin vestur á Snæfellsnesi um s.l.
lielgi, en þá var rok þar og foráttubrim. Menn beri saniam
liæðina á bjarginn, sem maðurinn stendur á, manninn og
brimstrókinr sem kastast á lofti. (Ljósm. S.N.)
Sigurður Þórarinsson er riý-
kominn heim úr 10 daga ferð
til Frakklands en þar sat hann
fund eldfjallafræðinga í París
15.—20. september.
Vísir náði tali af Sigurði í
gær og innti hann fregna um
þessa ferð.
Sá fundur er ég sótti, sagði
Sigurður, var haldinn í Sor-
bonneháskólanum og sátu hann
um 50 fulltrúar frá ýmsum
löndum, sem hafa virk eldfjöll
og frá öllum, þeim, sem hafa
eldfjallarannsóknastöðvar, en
þau eru: Bandaríkin, sem hafa
slíka stöð á Hawaii, ítalia, sem
hefur stöðvar á Vesúvíusi og
Etnu, Ástralía, sem hefur stöð
á Rabaul á Nýju Guineu, Belg-
ía, sem hefur stöð á eldfjalla-
s\ræðinu austast í Kongó og
Sovétrússland, sem hefur stöð
á Kamtsjatka. En þau tvö verk
efni, sem fjalla skyldi um á
þessum fundi voru: Hið fyrra:
Hvað hægt væri að gera til að
segja fyrir eldgos og hvaða ráð-
staíanir bæri að gera til að .
forða tjóni á mönnum og mann- \
virkjum. Hið síðara: Nýting |
jarðhitans.
Fundurinn stóð í fjóra sólar-
hringa og að heita má frá kl. 9
að morgni til miönættis því á
hverju kvöldi voru sýndar kvik
myndir af eldgosum frá 9—
11,30. Nýjustu kvikmyndirnar
eru eumar hverjar stórkostleg-
ar, ehskuna ®e*n Befe«r
hafa tekið í eldgíg eldfjallsins
Niragongo í Kongó, og kvik-
mynd, sem tekin var af neðan-
sjáVargosi við Azorevjar í
fyrra. Sú mynd, sem var tekin
af kvenmanni, er viðbrigða
fögur á köflum.
Þau eldgos sem eru einna
hættulegust, eru þau, sem
mynda svokölluð funaský
(nuée ardente) samskonar
og gjöreyddi borgina St.
Pierre í Vesturindíum á
nokkrum sekúndum árið
1902 er eldfjallið Mt. Pelée
gaus.
Funaský þetta drap um 30
þúsund manns. Slík ský eru al-
gengari miklu í sambandi við
eldgos en áður var haldið. Eitt
slíkt drap 3000 manns á Nýju
Guineu 1954 er eldfjallið Lam-
ington gaus. Varð það til þess
að eldfjallarannsóknastöð var
sett upp í Rabaul. Forstöðu-
Frh. á bls. 5.
Einhverntíma styttir upp!
Stutt huggunarsamtal vii veóurstofuna.
rignt óvenju-
„Er meiningin að drekkja
manni alveg??“
„O — það hefur nú oft
sézt annað eins og þetta!“
„Það er ekkert.“
„Þið eruð bara ekkert
smeykir. Hvað hefur annars
rignt mikið í nótt og í morg-
un?“
„Blessaður, það er ekkert
stórmerkilegt. Það er mest
19 millimetrar á síðustu 15
klukkustundunum. Annars
hefur verið svo til stanzlaus
rigning alls staðar á Suður-
landi og víða á Norðiu-landi
undanfarinn sólarhring. En
ég hef ekki fengið síðustu
tölur, þær koma seinna í
dag. (Þetta var á 3. tíman-
um). Mig muridi ekkert
undra þótt þær væru dálítið
óvenjulegar, þvi satt að segja
hefur harin
mikið.“
„Og er meiningin að halda
þessu svona áfram?“
„Ja ... ég vil sem minnst
um það segja. Spái bara fyr-
ir einn sólarhring í einu.“
„Esi ekki ósennilegt að
þessu haldi áfram?“
„Aíls ekki ólíklegt.“
. „Og hvaða tiktúrur eru
þetta. Af hverju ...?
„Það er alveg óútreiknan-
legt. Það eru áraskipti að
þessu. Svona úrkomutímabil
koma alítaf annað slagið,
svor. i kannske 10. hvert ár.“
„Gefurðu ekkert sagt mér
skemmtilegt um veðrið?“
„EldkJ nema það að eitt er
alveg vist. — Þessu lýkur
einfkYemtfma ...“