Vísir - 26.09.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 26.09.1959, Blaðsíða 6
VlSIB Laugardaginn 26. september 1959 » .'Vfw. RISHERBERGI til leigu á Flókagötu 57, fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 12487,(1451 GOTT HERBERGI til leigu nálægt miðbænum fyr_ ir reglúsama stúlku. Uppl. í síma 17598. (1452 BARNLAUS hjón óska : eftir 1—2ja herbergja íbúð og baði. Sími 11575, í dag kl. 10—4.(1446 SJÓMAÐUR Á FLUTN- INGASKIPI óskar eftir lier- bergi, sem næst miðbænum. j Tilboð sendist afgr. Vísis fyr- ir 1. okt, Merkt: „Skip 81“. '________________(1445 FORSTOFUHERBERGI j til leigu fyrir stúlku, sem vill gæta barna 2 kvöld 1 viku. Sími 17093. (1442 UNG.HJÓN óska eftir 1 —2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35646. (1454 HERBERGI óskast fyrir verkamann, sem næst mið- þænum. Uppl. í síma 22976. HERBERGI óskast til •leigu, helzt að fæði geti fylgt með. Sími 11972, eftir há- } - degi. (1458 PS Æ K U R ANTIQUARI.AT GAMLAR bækur. -Seldar, keyptar og teknar í umboðs- sölu. Bókamarkaðurinn Ing. ólfsstræti 8. (1265 Hliðarsýn1 Ökumenn! Gætið þess, er þér akið, að einblína ekki stöðugt á veginn rétt fyrir framan bílinn, eða á bíl- inn, sem er á undan. Gefið einnig gætur að því, sem er lengra frarn á veg- inum, og til hliðar við veginn, nær og fjær. — Gleymið ekki að líta oft í spegilinn, og alltaf áður en þér gefið merki. Það er einn af nauðsynleg- ustu þáttum ökulistarinn- ar að venja sig á að nota augun á réttan hátt. Bindindisfélag ökumanna. 03 lÍGIB . , U5A iMAUGlýsiNGAR »ÍSIS HÚRSÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- bi, Laugavegi 33 B (bakhús- 18). Sími 10059.(901 BÚSKAÐENDUR. — Vií böfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- etoð okkar kostar yður ekkl neitt. — Aðstoð við Lr.uga- veg 92. Sími 13146. (592 TVEIR unglingspiltar óska eftir herbergi, má vera í kjallax-a. — Uppl. í síma 16100.(1434 STÓRT forstofuherbergi til leigu. Uppl. Laugaveg 28, 4. hæð, eftir kl. 13. Reglu- semi áskilin. (1426 UNGAN mann vantar gott | hei'bergi sem næst miðbæn- i um. Tilboð sendist Vísi, — merkt: ,,496“. (1429 1—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax eða 1. okt. Eins ái’s fyrirframgreiðsla. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 23705 til kl. 7 alla vii'ka daga. (1433 HERBERGI óskast í aust- urbænum eða miðbænum fyrir hx-einlegan, reglusaman eldri mann. Uppl. í síma 1-1863.(1418 GOTT hei’bergi til leigu á , Kirkjuteig 14. Reglusemi á- skilin. (1421 STÚLKA óskar eftir litlu hei’bergi. Sími 1-7589. (1402 HERBERGÍ óskast til leigu fyrir 2 reglusama pilta. Uppl. í síma 3-49-20 eftir kl. 1 e.h. (1320 GÓÐ stcfa og aðgangur að eldhúsi til leigu við mið- bæinn. Sími 1-2036 kl. 5—8 í dag. _______________(1408 HALLÓ! HALLÓ! Tveir ungir menn utan af landi óska eftir hei'bergi í 4 mán- uði frá 1. okt., helzt sem næst miðbænum. Há leiga — fyrirframgreiðsla ef ósk- að er, sími 3-23-66. (1410 BARNLAUS hjón, mað- urinn smiður, óska eftir íbúð, strax, húshjálp og við- gerðir eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35901 milli kl. 4—8 e.h.(1411 HERBERGI óskast til leigu í Vesturbænum, helzt .í Skjólunum eða M.elunum og þar í gi’ennd. Upplýsing- ar í síma 24827. (1414 MIG VANTAR lítið her- bergi og eldunarpláss í kjall- ara eða jai'ðhæð. Gjörið svo vel og hringið í síma 24840 1 dag og á morgun. (1440 ÍBÚÐ ÓSKAST. 2 full- oi’ðnir í heimili. Reglusemi. Til greina kemur 1 stofa og eldhús, ásamt geymslu.Uppl. í síma 33312, kl. 2—6 og 10 —12 á sunnud._________(1438 ÍBÚÐ, 2—3 herbergja, ósk- ast nú þegar. Þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 35412. (1444 IIREIN G ERNIN G AR! — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir, (743 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. (394 HREIN GERNING AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. — Hólmbræður. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavikur. Símar 13134 og 35122L(797 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. — Bernhöft- bakarí, Bergsstaðastræti 14. (1257 OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.(1267 BRÚtíUR. Tökum engar brúður í viðgerð fýrir jól. — Brúðuviðgerðin, Nýlendu- götu 15 A. DUGLEG stúlka eða kona óskast nú þegar til starfs á litlu barnaheimili. Um fram- tíðarstai'f getux; verið að ræða. Nánari uppl. gefur Styrktarfélag vangefinna, Tjarnargötu 10 C. — Sími 15941. (1308 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 33554. _____________________(1396 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- ▼egur 104. (247 SET UPP púða, klukku- strengi og skerma. Sigríður Heiðar. Sími 19075. . STÚLKA með telpu á öðru áx’i óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heim- ili í Reykjavík. Uppl. í síma 23534,(1405 STÚLKA óskar eftir vinnu V2 daginn til kl. 3 e.h. Uppl. í síma 24827. (1415 UNG STÚLKA óskast 1 Hannyrðaverzlun. Góð rit- hönd æskileg. Umsókn send- ist blaðinu fyrir þriðjudag, mei’kt: „Kurteis" — 498“ (1435 BIFREIÐAKENNSLA. - AGstoS við Kalkofnsveg Síml 15812 — og Laugaveg 82, 1065C (536 © Fæði • GET bætt við -einum manni í fæði. Smiðjustíg. — Sími 14094. (1427 BARNARÚM með dýnu til sölu, verð kr. 550,00. — Kleppsveg 54, 1. h. t. h. ________________________(1412 ÍS. Vandað ísskilti til sölu. Uppl. í síma 1-6568. ________________________(1413 SINGER saumavél til sölu. Uppl. í síma 18636. ________________________(1417 LÍTIÐ NOTUÐ ritvél til sölu. Sími 32150. (1436 2 STOPPAÐIR STÓLAR til sölu Hávallagötu 44, kjall ara. (1437 VEL MEÐ FARINN Silver Cross barnakerra með skerm til sölu. Uppl. í síma 33021. ______________________(1448 TIL SÖLU á Lindargötu 63: Barnakojur og svefnsófi. Uppl. í síma 2451IL_(1441 FALLEG þýzk kápa á fermingartelpu til sölu. Uppl. í síma 12128. (1449 TIL SÖLU er sófasett í Bai’mahlíð 8. Sími 12215. (1459 , 1 „,i. 1.—,— ■ 1 ■" v, VOLKSWAGEN 1958, sér- staklega vel með farinn, svartur, keyrður 20 þús. km. til sölu. Upp. í síma 3-58-17. (1457 SÓFASETT til sölu Vest- urgötu 48, uppi.(1456 BÓKA-lukkupakkar: Skemmtilesefni, pésar, þjóð- sögur, ljóð. Vei'ð 3 — 6 — 10 krónur. Síðustu dagarnir. — Bókamarkaðurinn, Ingólfs- stræti 8. (1432 GUFUGAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenD kl. 2—9. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjói’i, talar. — Allir velkomnir. (1420 TAPAZT hefur peninga- veski ljósdrapp að lit síð- astl. laugardagskvöld í mið- bænum. í veskinu voru um átta hundruð ki'ónur. Finn- andi skili því vinsamlegast á afgr. Vísis. (1425 KARLMANNSARM- BANDSÚr tapaðist sunnu- daginn 13. sept. í Fram- sóknarhúsinu eða við Tjörn- ina. Finnandi vinsamlegast hringi í Svein Valdimars- son, sími 17080. (1403 DRENGJAREIÐHJÓL í óskilum hjá Húsmæðra- skóla Reykjavíkur, Sól- vallagötu 12. (1407 &AUPUM alumlnium tg elr. Járnsteypan h.f. Kfmfl 24406.(Mi KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, lierrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (80i SPILABORÐ frá okkur eru með beztu fótfestingu sem fáanleg er. Komið og skoðið. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 18520. ________________________(862 DÍVANAR, breidd 70 X 1.80 cm., verð kr. 650, — breidd 80X1-80 m., verð kr. 750, — bi'eidd 1X1-80 sm. verð 1050. Allar aði’ar stærð- ir eftir pöntunum. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 18520. (864 PLÖTUR á grafreiti. — Smekklegar skreytingar fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217,(967 FLÖSKUMARKAÐUR- INN, Bergsstaðarstræti 19. Hrmdrað sóttar. — Móttaka eftir fjögur. Vei'ðhækkun. — Sími 19749. (1153 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 SÍMI 13562. For.nverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(135 ÓSKA eftir að kaupa tví- settan gamlan klæðaskáp. — Uppl. í síma 50674, (1422 RAFHA eldavél til sölu að Miðstræti 3 A, 3. hæð. — (1428 SVEFNSÓFI til sölu. — Uppl. í síma 32747. (1431 N.S.U, hjálparmótorhjól til sölu. Uppl. á Bei'gþóru- götu 19 í dag.(1424 INNSKOTSBORÐ, sófa- borð og barnakerra til sölu. Sími 23031,(1419 NÝLEG skellinaðra í góðu lagi til sölu og sýnis á Ný- lendugötu 14, prentsmiðj- unni. (1401 RABARBARI óskast til kaups. Uppl. í síma 11578. (1406 TVÖ nýuppgerð dx'engja- í’eiðhjól til sölu í dag og á morgun, Efstasundi 7, kjall- ara. (1317 PÍANÓ til sölu að Hraun- kambi 1, sími 50446, Hafn- arfirði.(1377 VEGNA brottflutnings er til sölu sófi og 4 stólar með séi'staklega hagkvæmu vei'ði. Allt í góðu standi. — Uppl. í síma 16407. (1409 SrMUNlNO 'O0ÖVF S/SífrrPom (NO-/MNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.