Vísir - 02.10.1959, Síða 1

Vísir - 02.10.1959, Síða 1
■4 12 síður I ^ 12 siður ftl. ér. Föstudastinn 2. október 1959 21G. tbl. Norðtneitn óttast innrás ís- lenzkrar skreiðar á fta^u. íslendingar hafa náð fótfestu á einkamarkaði Norðmanna, segir Lofotposten. ítalskir skreiðarkaupendur halda að sér höndum með kaup á norskri skreið og ástæðan er sú að framleiðslan í fyrra var ekki af þeim gæðaflokki, sem gert hefur norska skreið næst- Hím einráða á ítölskum mark- aði, sagði Hartvig Sverdup í Rein í viðtali við Lofotposten nýlega. Samskot til þyrhikaupa. Eins og kunnugt er, verð- ur gengið svo frá nýja Oðni, sem er í smíðum í Dan- mörku, að hægt verður að nota aftur*þiljur skipsins fyrir lendingarstað handa þyrilvængju. Hinsvegar hef- ur ekki heyrzt um það, að hið opinbera hafi á prjón- unum neinar fyrirætlanir um kaup á slíkri flugvél. Þó getur vel verið, að einstakl- ingar ríði á vaðið og efni til söfnunar í þyrlu á næstunni. Væntir Vísir að geta sagt nánar frá fyrirætlunum þar að Iútandi á morgun. íslenzkir skrefd'arútflytj snd- ur sækja fast á á Ítalíu og það styrkir aðstöðu þeirra að verk- ( un á bolfiskinum frá Lofóten í fyrra var ekki sem skyldi. Eg held ekki að íslenzkir , skreiðarútflytjendur ógni sér- | aðstöðu okkar þar syðra, en það má fullyrða að þeir ætla sér að I halda þeirri aðstöðu sem þeir i hafa náð. Þeir geta selt fyrir I lægra verð en við gerum, en j gasði nox'ska fisksins eru enn j sem fyrr meiri en íslenzku I skreiðarinnar. Aðspurður sagði Óskar Jóns- í son í Skreiðarsamlaginu að eft- i irspurn eftir íslenzki'i skreið á , Ítalíu væi'i meiri en samlagið ! gæti fullnægt. Það er einkum þrennt sem dregur úr fram- leiðslunni, æ meii'i framleiðsla á frystum fiski, hlutfallsleg aukning á netjafiski af rýrari gæðum en línufiskinum og lé- leg skilyrði til þurrkunar á skreiðinni. Ekkert hefur verið flutt út af skreið til Ítalíu af þessa árs framleiðslu enn, og sagðist Óskar ekki vita með vissu að svo stöddu hvei'su mik- ið magn yrði flutt út þangað. Það er vitað að enn liggja á Ítalíu miklar birgðir af norskri skreið fi'á í fyrra og að Norð- menn stöðvuðu útflutning á framleiðslu þessa árs þar til birgðirnar frá í fyrra verða seldar. Frystíhús'S fuaít af fiskl. Frá fréttáritára Vísis. Akureyri í morgun. Síðasti togari Útgerðarfé- lags Akurcyrar scm kom að landi var Harðbakur, sem kom á fimmtudag með 16S tonn. Nú eru allir togarar Ú. A. á veiðum,' og verður nokkurt hlé á löndun, því búizt er við, að jafnvel enginn þeirra leggi afla á land í þessari viku. Frystihús ið er orðið fullt af fiski og mun liggja með um 30 þúsund kassa, en þar að auki er búið að kom^ 10 þúsund kössum í geymslu í Frystihúsi KEA. Selfoss kemur næstu daga og mun þá taka mikið af fi'ystum fiski til út- flutnings. Kosningastefnuskrá- in er á 3. síðu í dag. Nú eru röskar þrjár vikur, þar tií iandsmenn ganga að kjörborðinu cg gera upp miili fiokk- anna, dæma um fortíð þeirra og störf að und- anförnu og geía jafn- framt tií kynna, hverium þeir treysta bezt tii að stjórna málefnum al- þjóðar á næsta kiörtíma- bUi. Sjálfstæðisfiokkur- inn gengur hikíaust fram fjrrir kjósendur, heitir á stuðning þeirra eins og oft áður og kynnir heim þau málefni, sem hann telur efst á baugi og af- drifaríkust á komandi árum, svo og hvernig hann hyggst bregðast við þeim vandamálum, sem framundan eru. — Flokksráð Sjálfstæðis- flokksins hefir látið frá sér fara kosningastefnu- skrá, sem Vísir birtir í dag á þriðju síðu, og eru lesendur hvattir til að kynna sér hana. Nýtt konumorð á Bermuda. I . fyrradag fann sjötugur fiskimaður á Bermuda konu- lík á reki. Reyndist það vera af 29 ára gamalli brczkri konu. Hún hafði komið þangað í I sumarleyfi, féll þar vel lofts- 1 lags vegna og fékk sér vinnu, var mjög kyrrlát stúlka, sem gott orð fór af. Við rannsókn kom í Ijós, að ráðist hafði verið á stúlkuna og henni misþyrmt, sennilega undir klettum á baðfjöru, og að líki hennar mundi hafa verið varpað í sjóinn. Mikill felmtur ríkir á Bermuda, þar sem tvær Þá sagði borgarstjóri, að nýt-( konur hafa verið myrtar síðan l ing heitavatnsins úr hinum j V01. ag undangenginni árás, I nýju borholum hefði krafist þar ^ eynni, en sú þriðja varð Gunnar Thoroddsen borgar- s^ótra aðgerða og þar af leið-1 fyrir árás og slapp, þar sem andi tafið hinar fyrii’huguðu árásarmaðurinn flýði, er hún framkvæmdir í íbúðabygging-1 rak upp vein, Líklegt er, að um á vegum bæjarins. Gísli sami maður hafi framið öll Það hefur komið fyrir við og við — og talizt til tíðinda — að síli hafa komið gegnum vatnsleiðslurnar í bænum. Hingað til liefur ekki borið á því, að strákar færu um pípurnar, en þær, sem ciga að færa Vesturbænum vatn í framtíðinni, eru svo víðar — 60 sm. í þvermál — að myndarstrákur getur skriðið eftir þeim. Og hvað heitir pilturinn? spyr einhver. Hrafn Sigurðsson, og hann á heima á Smárag. 9 A. (Sjá grein á-bls. 7). Skortur á iinaiartnönnum tefur byggingafrmkvæmdir. Orðið hefur að ráða danska smiði til Sogsvirkjunarinnar. Það er ekki stefna Reykja-^ bæjarins hafa einuig tafist af víkurbæjar að yfirbjóða kaup- sömu ástæðu. taxta iðnaðarmanna í sam- keppni við aðra er að bygging- arframkvæmdum standa, sagði sfjóri, er hann svaraði Guð- mundi Vigfússyni á fundi bæj- a t tjórnar í gær er rætt var um íbúðabyggingar á vegum bæj- arins. Skortur á iðnaðarmönnum er m. a. ein af þeim ástæðum að íbúðabyggingum á vegum bæj- arins hafa tafist í sumar. Svo ^ra- langt hefur gengið, sagði borg- arstjóri, að grípa hefur þurft til þeirra ráða 'að fá erlenda1 smiði til að vinna við Sogs-] virkjunina, þar sem ekki var kostur á að fá fagmenn hér. — Aðrar framkvæmdir á vegum Halldórsson gei'ði grein fyrir in0rðin og sé hann geðbilaður. framkvæmdum í húsbygging- um á vegum bæjarins. Tilefnis- lausri gagnrýnistillögu Guð- Lík Bandaranaika forsætis- ráðherra á Ceylon var jarðsett Stríðsglæpama5ur handtekinn. mundar Vigfússonar var vísað { gær með viðhöfn í viðurvist I 1 milljónar manna. Þrjú innbrot framin í nótt. Ferletj íeit tjerð nð pcninfjnnt — ett eitirtehjnn rtjr. Þrjú innbrot voru framin í Reykjavík í nótt. Litlu var stolið af peningum en tals- verðum verðmætum samt, auk allmikilla skemmda, sem sum- Saksóknari hins opinbera í staðar voru framin. Hessen í V.-Þýzkalandi hefir j Eitt þessara innbrota var látið handtaka fyrriun sendi-1 framið í Úra- og Skartgi'ipa- herra nazista í Búlgaríu. | verzlun Sigurðar Jónssonar Maður þessi sem heitir Adolf Laugavegi 10 (Bergstaðastræt- Beckerle er sakaður um að ismegin6. Þar var ekki fai'ið hafa veldið hryðjuverkum1 inn, heldur brotin sýningar- gegn . óbreyttum borgurum, j rúða og hirt fjögur armbands- meðan hann vai’ í Búlgaríu. úr úr glugganum. Verðvtr hann leiddur fyrir rétt Annað innbrot var framið í innan skamms. I verkstæði kr. Kristjánssonar á Suðurlandsbraut 2. Þar var stolið 170 krónum í peningum en auk þess talsverðu af nýjum verkfærum. Nokkrar skemmdir voru framdar, en mestar með því að brjóta upp vandaða vængjahui'ð. Þriðja innbrotið var framið í verksmiðju og skrifstofu- byggingu Árna Jónssonar á Laugavegi 148. Farið hafði verið víða um húsið jafnt um verksrpiðjuna sjálfa sem skrifstofunnar, og ferleg leit-gerð að peningum. Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.