Vísir - 05.10.1959, Blaðsíða 4
4
VtSIft
Mánudaginn 5. október 1959
iþróttir úr öllum áttum
Hilmar Þorbjörnsson hljóp
á 10.4 sek um helgina.
Hann fékk sama tíma og Bretism Radford og
jafnaði bezta árstímann á Norðurlöndum.
Hilmar Þorbjörnsson, okkar
igæti spretthlaupari, er mönn-
mn kunnari en svo, að hann
Iaurfi að kynna sérstaklega. Allt
frá árinu 1956, liefur hann ver-
ið í hópi fremstu spretthlaup-
ara á Norðurlöndum. Þá jafnaði
hann m.a. fslandsmet Hauks
Clausen í 200 m. hlaupi, og ár-
ið eftir jafnaði hann Norður-
Iandametið í 100 m., hlaupi
hljóp á 10.3 sek., og skipaði sér
í 11. sæti á heimsafrekaskránni
það árið.
Edmunð Burg hefur verið tal-
inn einn af beztu spretthlaup-
ttrum Þjóðverja, var m.a. val-
inn til Jiátttöku í Evrópumeist-
aramótinu í fyrra.
í fyrra bjuggust menn við
miklu af Hilmari. Hann fékk
10.7 sek. almennt komnir í
góða hlaupaæfingu. Skömmu
síðar fékk hann 10.5 sek., tví-
vegis, og keppnislaust í bæði
skiptin. — Nú var Evrópumeist-
aramót fram undan, og menn
tengdu talsverðar vonir við
hann hvað það mót snerti, en
það skyldi hefjast í Stokkhólmi
laust upp ur miðjum ágústmán-
uði.
Með tímanum 10.5 sek. í 100
m. hlaupi hafði Hilmar fullnægt
þátttökuskilyrði í 100 m. hlaupi,
en það var 10.6 sek. Hliðstætt
skilyrði fyrir 200 m. hlaup var
21.6 sek. í öðru hlaupi um vor-
ið fékk Hilmar 21.8 sek., og
því lá enn fyrir að bæta þann
árangur sem skjótast.
Á öðru móti því, er haldið
var hér vegna komu þrístökk-
varans da Silva, var Hilmar
settur til keppni í 200 m. hlaupi,
og nú skyldi tryggja þátttöku
í þeirri grein einnig. Auk Hilm-
ars voru mættir til keppni
nokkrir aðrir hlauparar. —
Eftir að brugðið hafði ver-
ið við of skjótt einu sinni, hófst
hlaupið fyrir alvörú, og að hin-
um þátttakendunum ólöstuðum,
þá var það líkast því sem þeir
stæðu kyrrir miðað við Hilmar.
Þar var bersýnilega kominn
maðurinn sem hafði hlaupið á
10.3 sek. árið áður. En því mið-
ur lauk Hilmar aldrei þessu
hlaupi. Er hann var rúmlega
hálfnaður með að byggja, og
hafði þegar fengið mikið for-
skot fram yfir hina keppend-
urna, sáu menn að ekki var allt
með felldu.Hann fórnaði skyndi
lega annari hönd til himins,
og síðan datt hlaupið niður.
Hin gamla saga hafði endur-
tekið sig. Hilmar er ekki fyrsti
spretthlauparinn okkar sem
hefur lokið hlaupi á miðri þess-
ari beygju. Þar hafa tognað eða
slitið í sér vöðva, Hörður Har-
aldsson og Ásmundur Bjarna-
son, svo að nokkrir séu nefndir.
f þetta skipti var Hilmar
hjálpað út af vellinum, og' í
Ijós kom, að hann hafði orðið
fyrir slæmu sliti í öðru lærinu.
Fæstum mun hafa til hugar
komið, er Hilmar yfirgaf völl-
inn í þetta skipti, að hann
myndi halda til keppni á Evr-
ópumeistaramótinu. En hann
var farinn að æfa aftur nokkr-
um vikum síðar, staðráðinn í
að ná aftur góðum árangri í
tæka tíð fyrir mótið. — Með
vafinn fót hljóp hann á 10.6
sek. skömmu fyrir Evrópu-
meistaramótið, og hafði þannig
enn fullnægt skilyrði til þátt-
töku. Þó var hann langt frá
því að vera fullgóður í fæti.
A Evrópumeistaramótinu
tóku meiðslin sig upp aftur . í
miðju hlaupi sagði fóturinn til
sín, og tíminn varð 11.3 sek.
Skömmu síðar tók Hilmar
þátt í móti í Oslo, þá á leið til
landskeppninnar í Danmörku,
hljóp Hilmar á 10.6 sek., öllum
til furðu, enda hvergi nærri
góður. — í Danmörku vann
hann 100 m. hlaupið í lands-
keppninni léttilega, en tapaði í
Þessi mynd v-ar tekin af Kaufmaim, er hann sigraði í 400 m.
lilaupi í landskeppni Rússa og Þjóðverja, er háð var nú fyrir
skömmu.
Metum Harbigs hrundið:
Carl Kaufmann setti nýtt
HiÖ nýja met er 45.8 sek. — Nýtt þýzkt
met í 800 m. hlaupi, 1.46.2 mín.
Peter Radford, ein lielzta v-on
Breta á Rómarleikjunum.
200 m. — Fóturinn sagði enn
til sín, og hindraði hann í æf-
ingum mest allan s.l. vetur.
Það kom í ljós strax í vor, að
mikið vantaði á, að Hilmar væri
upp á sitt besta. í keppninni við
Málmeyingana hljóp hann á
11.0 sek. og varð þriðji. Hans
fyrstu hlaup á sumrinu lofuðu
ekki góðu, en fóturinn hindraði
nú ekki lengur æfingar; og er
komið var fram að Meistara-
mótinu virtist hann vera kom-
inn nokkurn veginn í sitt gamla
förm. Þá fékk hann 10.6 sek. í
undanrásum og 10.5 sek. í úr-
slitum, Meðvindur var talsverð-
Framh. á 11. síðu.
Carl Kaufmann liefur tvívegis
oiðið þvzkur meistari, í bæði
skiptin fengið tfmann 46.9 sek.
Þessi mynd var tekin á meist-
aramótinu í sumar.
Fyrir tuttugu árum v-ar
sett Evrópumet í 400 m. hlaupi,
sem síðan hefur staðið óhaggað.
Það setti Þjóðverji, Rudolf Har-
big að nafni. Tími hans var 46.0
sek. Sama ár setti einnig heims-
met í 800 m. hlaupi. Tími hans
í því var 1.46.6 mín. Þótt sett,
hafi verið heimsmet og Evrópu-1
met á þeirri vegarlengd, þá hef- I
ur það staðið sem þvzkt met
I öll þessi ár. Harbig lést ' heims-
! styrjöldinni síðari.
| í landskeppni Þjóðverja og
Pólverja, er stóð helgina 19.—
120. sept. sl., voru bæði þessi
' met þurrkuð út af metaskránni,
1 hið fyrra sem Evrópumet og
þýskt met og síðara sem þýskt
met. Hinir nýju methafar heita
Carl Kaufmann, sem í sumar
hefur verið kunnur sem helzti
400 m. hlaupari álfunnar, og
Paul Schmidt, sem hefur verið
einn af fremstu 800 m. hlaup-
urum álfunnar nú um nokkurt
skeið.
Af þessum metum hefur hið
fyrra, metið í 400 m. hlaupinu,
45.8 sek. vakið meira athygli,
þar sem um Evrópumet er að
ræða.
Carl Kaufmann er 23 ára
gamall, og í einkalífi sínu jafn
vel látinn og hann er meðal
félaga sinna í þýzka landslið
inu. Hann leggur stund á nám
í hljómlist og býr í Karlsruhe.
Hann er einn af þeim fáu hlaup-
urum sem hefur „fært sig upp“,
það er horfið frá spretthlaupum
eingöngu og farið að fást við
400 m. — með nokkrum árangri
Hann hljóp sitt fyrsta 400 m.
hlaup í fyrrasumar. Það kom
ekki til af góðu, því að vegna
meiðsla var honum bannað að
fást við sínar sérgreinar.
Árangurinn varð undragóður,.
hann hljóp á 46.9 sek. á þýzka
meistaramótinu í fyrra, og var
valinn til þátttöku í Evrópu-
meistaramótinu. Þar varð hann
að láta sér næja 4. sæti. Landi
hans varð þriðji.
Fyrr á þessu sumri sannaði
Frh. á 11. síðu.
Hinn nýi þýzki methafi í 800
m. hlaupi, Paul Schmidt, sem
var aðeins % sek. frá meti
Moens.