Vísir


Vísir - 17.10.1959, Qupperneq 2

Vísir - 17.10.1959, Qupperneq 2
11 ■J J. Bœjarp'Hitit Útvarpið í kvöld. Kl. 14.15 „Kaugardagslögin“. 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- urfregnir. — 18.15 Skák- . þáttur. (Guðmundur Arn- j laugsson). — 19.00 Tóm- j stundaþáttur barna og ung- j linnga. (Jón Pálsson). — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 j Tónleikar: Lög úr kvik- J myndum. — 20.00 Fréttir. J — 20.30 Leikrit: „Ferð án j fargjalds“ eftir Aimée Stu- art í þýðingu Ragnars Jó- ] hannessonar. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Leikendur: Inga Þórðardóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbért Árn- finnsson, og Baldvin Hail- dórsson. —-.22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- lög. — Dagskrárlok kl. 24.00. Eimskip. Dettifoss kom til Rostock 14. okt.; fer þaðan til Gdynia, Hull og Rvk. Fjallfoss fer frá , Rvk. í kvöld til Keflavíkur, r Siglufjarðar, Akureyrar og j Rvk. Goðafoss fór frá Akur- 1 eyi 15. okt. til Austfjarða- ; hafna, Vestm.eyja og Faxa- , flóahafna. Gullfoss kom til K.hafnar 15. okt. frá Leith 1 og HeLingjaborg. Lagarfoss , fór frá Patreksfirði í gær til , Keflavvíkur Akraness og tvk. Reykjafoss fer frá Rvk. kvöld til Vestm.eyja og þaðan til Bremen og Ham- borgar. Selfoss kom til Len- ingrad 14. okt.; fer þaðan til Kotka, Ríga, Ventspils, Rostock, Hamborgar og Rvk. Tröllafoss fór frá Haínarfirði 11. okt. til Rott- erdam ,Antwerpen og Ham- borgar. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Hólmavík- ur, Skagastrandar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Dalvík- ur og Raufarhafnar og það- an til Lysekil, Gautaborgar og K.hafnar. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er á Húsavík; fer þaðan í dag til Malmö og Stettínar. Arnarfell er á Raufarhöfn; fer þaðan til Húsavíkur og Siglufjarðar. Jökulfell lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. Dísarfell fór frá Ólafsvík 14. þ. m. áleið- is til Antwerpen; væntan- legt þangað 19. Litlafell fer í dag frá Þorlákshönf áleið- is til Vestm.eyja. Helgafell er í Óskarshöfn. Hamrafeli er í Batúm. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 10 ár- degis á morgun vestur um land í hringferð. Esja er á1 Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Rvk. Skjald- breið er væntanleg til Ak- ureyrar í dag á vesturleið. Þyrill fór frá Rvk. í gær- kvöldi til Austfjarða. Skaft- fellingur fór frá Rvk í gær til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla fer væntanlega í dag frá Ríga til Leningrad. — Askja kom til Rvk. í nótt frá Cardenas. Loftleiðir. Edda er væntanleg frá Staf- angir og Osló kl. 21 í dag; fer til New York kl. 22.30. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; fer til Gautaborg ar, Khafnar og Hamborgar kl. 9.45. — Saga er væntan- leg frá New York kl. 10.15 í fyramálið; er til Oslóar og Stafangurs kl. 11.45. Menntamálaráðuneytið hefir sett eftirtalda kenn"P ara við skóla gagnfræða- stigsins í Reykjavík: Axel Benediktsson, Jón Baldur Sigurðsson, Vilhjálmur Ein- arsson, Pálmi Pétursson — og við Barnaskóla Reykja- víkur: Ragnar Júlíusson, Stefán Edelstein, Sverri Kol. beinsson og Hannes Flosa- son. ‘Hreinn Þorvaldsson múrari, Efstasundi 81, hefir engið leyfi byggingarnefndar Heykj avíkur til að standa fyrir húsbyggingum. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 14 árdegis. Ferming og altaris- ganga. Síra Jón Auðuns. — Messa kl. 2 síðd. Ferming og altarisganga. Síra Jón Þor- varðsson. — Engin síðdegis- messa kl. 5. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árd. Ferming. Síra Sigurjón Þ. Árnason. — Síð- degismessa kl. 17. Síra Lár- us Halldórsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Aths.: Kirkjan verður opin al- rhenningi til bænahalds kl. 5—7 á sunnudögum frapi- vegis. Safnaðarprestur. Hanfarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2 síðd. Síra Garð- ár Þorsteinsson. Langholtsprestakall; Méssa í Laugarneskirkju kl. 10.30 árdegis. Ferming. Síra Ár- elíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Ferm- ingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11 árd. Síra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Síra Garðar Svarsson. Háteigsprestakall: Ferm. ingarmessa í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Síra Jón Þorvarðs- son. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Síra Bjarni y BRIDGEÞATTCR f ** VÍSIS Alvarleg misíök urðu í blaðinu í gær með Bridgeþáítinn, og eru lesendur beðnir velvii-ðingar á því. Við birtum spilið því aftur hér með. D-9-5-3-2 Sf K-10-7-3 ♦ 10 4» 9-6-5 ekkert V D-9-8-2 + 6-5-4-3 Jf, K-D-G-10-7 4 Á-K-G-10-7-4 V G ^ D-9-7-2 4* Á-3 - I * 8-6- ý Á-6-5-4 4 Á-K-G-8 4ó 8-4-2 Austur opnaði í fjórðu hendi á einum spaða, suður doblaði, vestur sagði 2 lauf, norður 2 hjörtu, austur 3 tígla, suður pass, vestur 4 tígla, norður pass, austur 4 spaða, suður pass, vestur 5 tígla, norður pass, austur pass og suður doblaði. Gleðibros breiddist yfir andlit austurs og inn á milli hláturs- kviðanna heyrðist hann mæla stundarhátt: „Stund hefndar- innar er runnin upp“. Og síðan kom hið óhjákvæmilega,- RE- DOBL. Suður spilaði út hjarta- ás og aftur hjarta, sem austur trompaði. Er orrustunni lauk og aðeins tók að rofa til eftir púðurreykinn gat austur talið í valnum hjá sér, og viti menn, þar lágu 2200. Laugavegi 40. — Sími 14197. Jónsson vigslubiskup mess- ar. Glímudeild Ármanns. Æingar eru hafnar í glímu og verða. til húsa í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar eins og að undanförnu. — Æfi- ingatímar eru á miðyiku- dögum og laugardögum frá kl. 7—8. Kennari er Kjartan Bergmann, en honum til að- stoðar eru margir af beztu glímumönnum félagsins. — Nýir félagar velkomnir. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. (Pestur: Síra Jón Auðuns dómprófastur; organleikari: Dr. Páll ísólfsson. — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.15 Guðsþjónusta Fíladelfíu- safnaðarins í útvarpssal Ás- mundur Eiríksson prédikar. Kór og kvartett safnaðarins syngja undir stjórn Árna Árinbjarnarsonar. — 15.00 Miðdegistónleikar. — 16.00 Kaffitíminn: Hilde Gúden syngur vinsæl óperettulög. — 16.30 Veðurfregnir. — Sunnudagslögin. — 18,30 Barnatími. (Steindór Hjör- leifsson leikari). — a) Leik- þáttur: „Naglasúpan". b) Sögurnar „Kóngsdóttirin og tröllkarlinn", „Kallasaga11 og „Gullhellirinn"; XII. lestur. c) Gamall kunningi kemur í heirosókn. — 19.25 Veðurfyegnir. — 19.30 Tón- leikar: Andrés Segovia leik- ur gítarlög. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Einars Braga. Höf- undurinn les ljóð, Jóhann Hjálmarsson ljóðaþýðingar og Magnús Torfi Ólafsson þætti um nútímaljóðagerð. — 21.00 Tónleikar: „Kinder- totenlieder". lagaf!okkur! Laugardagina 1-7, eftir Gustav. Mahlerq —* • 21.30 Úr ýmsum átíum, (Sveinn Skorri Höskulds- son). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.05 Danslög, — Dagskrárlok klí 23.30. -fc Skattgreiðendum í Banda- ríkjunum hefur fækkað um 800.000, miðað við 1958, er> þá voru beir um 60 millj. Koma þar fram afleiðingar afturkippsins á sviði af- vinnulífs og viðskipta á s.I. sumri og vetri. verndar NIVPA húð yðar gegn veðri og vindi; húðin eign-1 ost auk þess mýkt tilkisins. Gjöfult er , NIVEA. 9 Nýiízku kommóóur, hentugar til tækifærisgjaf^ Einsmanns svefnsóíar, léttar gerðir. Bólsturgerðin h. f. Skipholti 19, sími 10388. i STÚLKA 0SKAST til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. ið ÁSIHN Tjarnargötu 4. Verzlunin HALLVEIG Ódýr finnsk metrarvara. Allskonar vefnaðarvára Púðaborð — Borðdúkar — Dívanteppi — Veggteppi. Verzlunin HALLVEIG fr/MM/tfG 'OOÖT?F S’/jimPoPiíN Í/VO-//VMJ . I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.