Vísir - 17.10.1959, Síða 6

Vísir - 17.10.1959, Síða 6
£1 TÍSI* Laugardaginn 17. október 1959 ¥ÍSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritsíjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstj órnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. y Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kGstar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. KIRKJA OG TRUMAL: Halda skaltu hvíldar- dagínn heilagan. „Samdráttur" Tímans. Fyrir nokkru var það aðalfrétt á forsíðu Tímans, að um mjög mikinn samdrátt væri að ræða í viðskiptum í land- inu. Lét blaðið svo sem það , og flokkur þess hefði miklar áhyggjur af þessu, og skýr- ingin, sem það gaf á fyrir- bærinu, var sú, að skatt- þunginn væri orðinn svo mikill á öllum almenningi, að senn mundi svo komið, að hann hefði vart til hnífs og skeiðar. Árangurinn birt- ist í því, að menn yrðu að halda að sér höndurn á ýms- an hátt, að því er kaup á nauðsynjum og öðru snerti, — óumflýjanlegar afleið- ingar væru samdráttur í verzlun og viðskiptum. Nú er það sannleikurinn í þessu efni, að um þetta eru ekki til neinar opinberar skýrslur. Tíminn gat því ei lagt fram neinar sannanir á þessu, og og var raunar ekki við því að búast, að hann hefði sér- stakan áhuga fyrir því. Gegn staðhæfingum blaðsins stendur hinsvegar sú ó- hagganlega staðreynd, að hér hefir verið fylgt stöðv- unarstefnu á sviði verðlags- mála undanfarna tíu mán- uði, og hún hefir einmitt leitt til hins gagnstæða við það, er Tíminn hafir haldið fram. Verðlagi hefir verið haldið í skefjum, svo að al- menningur hefir einmitt get_ að keypt meira en ella — a. m. k, ekki minna. þessu sambandi má ekki gleyma garminum honum Katli, vinstri stjórninni, sem Framsóknarmenn segjast hafa stutt af heilum hug. Þátt fyrir ötulan stuðning þeirra við hann fór svo fyrir henni, að hún hækkaði verð- iag og skatta gegndarlaust á þessum '30 mánuðum, sem hún var á lífi, svo að mikil f hætta var á geigvænlegum samdrætti — og ekki 'ein- ungis á sviði verzlunar og viðskipta, heldur yfirleitt á öllum sviðum. Hún skildi þannig við, að hún tilkynnti algera uppgjöf sína, því að sjálfur forsætisráðherrann sagði, að ekki væri sam- komulag um nein úrræði. Minna mátti ekki gagn gera. En svo að snúið sé aftur að ,,samdrættinum“ hjá Fram- sóknarflokknum og Tíman- um, þá er ekki úr vegi að endurtaka spurninguna, sem Vísir lagðd fyrir þetta mæta blað góðgirni og vitsmuna, hvort það sé kaupfélögin, sem verði vör við einhvern samdrátt. Það er mjög ó- sennilegt, því að hingað til hafa þau átt að vera „vörn fólksins gegn dýrtíðinni“, svo að auðvitað ætti almenn. ingur að leita þeim mun meira til þeirra, sem meira harðnar á dalnum. Og vitan- lega kemur engum til hugar að halda, að Tíminn færi að kvarta, þótt einhver kaup- maður talaði um, að verr gengi en áður. Sannleikurinn mun vera sá, að verzlun og viðskipti sé í mjög svipuðum farvegi og á fyrri árum — og líklega er ástandið öllu betra. Það er hinsvegar því að þakka, að hægt hefir verið að halda kaupmætti nokkurnveginn óskertum með stöðvun verð- lags, og varla kemur nokki'- um manni til hugar að fara að kenna Framsóknarflokkn- um þá stefnu, sem tekin var um síðustu áramót. Sam- drátturinn, sem Tíminn er að barma sér yfir, er því hvergi til nema í höfðinu á þeim, sem í það blað skrifa — og svo kemur hann líka fram í minnkandi fylgi flokksins eftir röska viku. Vikan er liðin. Hvað eigum við að gera um helgina? Þannig spyrja margir, en aðrir þurfa ekki að spyrja. Sjómaðurinn á miðunum eða á kaupskipunum þarf ekki að spyrja. Hann hefur sín föstu störf, hver sem dagur- inn er. Verkamaðurinn hrósar happi, ef hann fær helgidags- vinnu. Allir þeir, sem eru með eigin höndum að koma sér upp húsi yfir höfuðið, vita hvað þeir eiga að gera með sunnudaginn. Og bændurnir eru ekki á báð- um áttum. Flestir þeirra vinna alla daga jafnt. Það er svo kom- ur gott tækifæri til helgihalds. Það er miklu meira tjón en flestir gera sér grein fyrir að vanrækja þessi tækifæri. Sunnu dagurinn kemur að vísu einn á móti sex virkum dögum, en sá, sem lifir í 49 ár, er búinn að lifa sunnudaga svo marga að jafngilda 7 árum að tímalengd, og það setur vissulega svip á lífið, hvernig þeim er varið. Sunnudagurinn er dagur heimilisins, dagur kirkjunnar, og hvorugt má vanrækja, ef Lesandi, sem kallar sigi ,,Skaró“ hefur beðið um birtingu á eftirfarandi pistli: Ferðaævintýri. „Oft er þess getið, sem miður fer, við ýms tækifæri, og er það náttúrlega öðrum til varnaðar, en nú ætla ég að segja frá því, sem vel var gert, og dálitlu ferða ævintýri. 1 sumar fór ég ásamt öðru fólki norður í land i bíl, sem var model 1955, og ágætur, þýð- ur og „duglegur" og alveg ryk- laus, en ekkert er svo traust, að j ekki geti bilað. Það brotnaði öx- ull vinstra megin, billinn féll nið- | ur að aftan og hemlaskálin fór hvíldardagurinn á að vera heil- j mola. Það var mikið lán, að .agur , þgldWÚ-i.PfiÍBlÍiiðtlJá3.?ií5 ..•við.vGrum ekki á miklum hraða, ið að verulegur hluti þjóðar-! vera með hátíðlegum blæ. Hús- og ökumaðurinn þaulreyndur og innar á sér engan hvíldardag móðirin sér um það fyrir sitt öruggur. Nú er ekki venja að lengur. j leyti, og undirbýr matargerð hafa þessa varahluti með sér, Er þetta æskilegt? Margur j sunnudagsins á laugardegi eftir Þótt 1 langferð sé farið, en ýmis- myndi svara: Já, mér er full því sem hægt er, svo að allir þörf á þessu. Vegna dýrtíðar, 1 geti farið í kirkju. Börnin eru vegna þungrar skattbyrði kemst j glöð yfir því að pabbi er heima. ég ekki af án þess að vinna Deginum er varið fyrir 'fjöl- jafnt virkan dag sem helgan. [ skyldulífið fyrst og fremst, og Góð ráð dýr Og rétt er það og satt oft og ^ allir eru samtaka um að fiiðui i voru góð ráð dýr. Á Einars tíðum. En þetta er alvarlegt. og ( og gleði ríki. Hvíldardagshelgin stöðum vildu menn allt fyrir okk- óheilbrigt ástand. Hvað myndu er hornsteinn hins hamingju- Ur gera, sem í þeirra valdi stóð, menn segja við því, að hvíldar- j sama heimilislífs. Og góð heim- en það lítið, sem hægt var að dagurinn væri afnuminn með ili eru heill hverri þjóð. 1 gera — enda sunnudagur og all- lögum? Sjúkt hagkerfi þjóðar-1 í þessu sambandi langar mig ar verzlanir lokaðar og verk- legt annað haft með til viðgerðar á öðru, sem bila kann. Þetta gerð ist skammt frá Einarsstöðum í Reykjadal, á leið frá Húsavik. innar eitrar líf fólksins og knýr til að nefna Gyðingaþjóðina. menn til að sætta sig við bölið, j Mörgum er það undrunarefni, því að böl er það, að geta ekki hvernig sú þjóð hefur varð- unnt hvíldar sjöunda hvern veitzt, dreifð öldum saman um dag. öll heimsins lönd, og hefur stað- Þetta er einfaldlega spurnig ið af sér hverskonar þrenging- um almenn mannréttindi, og ar og ofsóknir, haldið þjóðarein- Fengum við góða fyrirgreiðslu á það mikilvæg mannréttindi. kennum, trú og siðum. Leyndar- Breiðumýi’i og simuðum til Sig. Enginn verklýðsleiðtogi, eng- dómurinn í styrk og þolgæði Sigti’yggssonai’, sem er vei'k- inn mannvinur, engi þjóðfélags þeirrar þjóðar liggur fyrst og stjói’i á bílaverkstæði Steindói’s jstefna hefur aflað almenningi| fremst í sabbatshelginni. Þjóð-[— bíllinn var frá honurn. mikilvægari réttinda en þriðja in hefir ávallt tekið þi’iðja boð- stæði. Þarna átti enginn Chevro- letbil, við ókunnugir á Akureyri, og varð nú helzt að ráði að fai’a til Breiðumýrar, en þar er næsta símstöð, og síma til Reykjavíkur, því að þótt fjai’lægðin væi’i 600 km., fannst okkur helzt von þar. boðorðið, boðoi'ðið um hvíldar- daginn. Það gerir öllum jafnt undir höfði, hvar í stétt sem menn standa. Allir vinnandi menn, jafnt frjálsir menn sem þrælar, skulu hafa rétt til að ivarpa af oki ei’fiðis, yfirgefa vinnustaðinn eftir sex daga strit, dvelja á heimilum sínum meðal ástvina, sinna hugðai’- efnum, uppbyggja anda sinn sjöunda daginn til þess að geta hafðið nýja vinnuviku hvíldur endurnærður, fei'skur. — Öll þjóðin hvílist hinn sjöunda dag. Eru þetta réttindi, sem séu þess virði að njóta þeirra og vei'nda þau? Verður missir orðið alvarlega. Hún hefur allt- af lagt ríka áherzlu á, að halda hvíldardaginn heilagan, sem hátíðardag heimillifsins og helgihaldsins. Til þess að halda hvíldar- daginn heilagan þurfum við að Strax reiðubúinn. Þessi maður var strax í’eiðubú inn, þótt hvíldardagur væri, að greiða fyrir okkur. Þegar sím- talinu lauk litum við á klukkuna. Hún var 3,15 — og fórum við nú að rabba um hvað næst mundi gei’ast, — fljótlegast myndi að nota hann til þess að leita hins senda öxulinn með flugvél til Ak- heilaga, kornast undir áhrif hins ureyrar svo fljótt, að hann næði heilaga. j í áætlunarbíl til Húsavikur um Mesta.gjöf sunnudagsins er ^ kvöldið, en þá þurfti að hafa safnaðarguðsþjónustan í kirkj-, unni, þar sem hinar mörgu smáu fjölskyldur mynda eina stóra fjölskyldu, sem samein-! ast frammi fyrir einum Föður í guðsdýrkun og tilbeiðslu. kvöldið fór Húsavíkurrútan fram Þangað komum við til þess að hjá. Sá sem ók, vissi vel um hraðan á. Annars var vonin bund- in við Norðui’leiðii', en það tæki minnst sólarhring. — Mjólkur- bílstjóri héraðsins reyndist mikil hjálpai’hella við að ná brotna öxlinum undan. Kl. 10.30 um þeirra nokkru sinni bættur með | meðtaka blessun Guðs yfir líf vanda okkar, því að við töluðum Á sífetldum flótta. Annars er það raunasaga, sem mun verða skráð um Fram- sóknarflokkinn og Tímann, þegar farið vei'ður að rifja það upp, sem gerzt hefir fyr- ir þessar kosningar. Tíminn hefir verið að búa til hverja sprengjuna á fætur annarri að undanförnu, til þess að færa sönnur á ágæti sitt og syndleysi í öllum efnum, en allar hafa þær sprungið framan í hann og forustu- menn flokksins. Hann hefir þótzt vera málgagn forustuflokks í byggingamál- um Reykjavíkur. Hann hefir þótzt bera hag almennings fyrir brjósti vegna skatta og annai'ra opinberra álaga. Hann hefur þótzt bera hag almennings fyrir brjósti og talað um samdrátt í vei'zlun- inni, eins og getið er hér að ofan. Allt er þetta árangurslaust til að fá almenning til að trúa því, að Framsóknarflokkur- inn verði frelsari fslendinga á 20. öld. Til þess er foi’tíðin hans of kunn, óheilindi hans hlutdrægni og .í'angsleitni. ’i hærra kaupgjaldi? meiri ágóða? . og starf. Og þó er þetta aðeins önnur j hlið málsins. Boðorðið segir: Halda skaltu hvíldardaginn heilagan. Sunnudagurin gefur hvíld frá erfiði tilbreytingu, endurnæringu, en hann getur einnig gefið helgi inn í lífið, inn á heimilið. Eins og allir hafa þörf fyrir hvíildina eftir sex daga vinnu, þannig hafa líka allir þörf fyrir hið heilaga. Vinnudagarnir eru umsvifa- miklir, og hugurinn er bundinn við störfin, en hvíldardagurinn gefur kost á kyi-rð og friði og hátíð á heimilum. Og hann gef- Og þess vegna verður hann að flýja úr hverju virkinu á fætur öðru. Þess vegna er hvert mál aðeins nefnt einn dag í Tímanum, og engin til- raun gei’ð til að finna nein- um brðum stað, sem þar eru prentuð. ★ Hætt hefir verið við áform um fund æðstu manna eft- irtalinna Arabalanda: Ara- biska sambandslýðveldisins, Jórdaníu og Saudi-Arabíu. Gert hcfir verið ráð fj’rir, að Nasser hitti Hussein Jórdaníukonung og konung í Saudi-Arabíu í þessum mánuði í Riyadh. Ræða átti aukin áhrif kommúnista í frak o. fl. Hætt var við fundinn, þar sem svo var litið á, að enn gæti versnað sarnhúð þess- ara landa við írak, ef hann yrði haldinn. Fjórtán Tyrkir létu lífið 30. sept., þegar bifreið, sem flutti verkamenn, rakst á stóran stein við veginn hjá Barman í austurhéruðum j Tyrklands. ■ við hann áður en hann fór til Ak- I. A. ureyi’ar. Veður var sæmilegt, suddaskúi’ir, en ekki kalt. Ótrúlegt — Loksins kom áætlunarbíllinn — og viti menn. Þarna var Húsa- víurbilstjórinn með allt, sem um var beðið — og kvað þetta ótrú- lega fljóta afgi’eiðslu. Tvívegis spurði hann um bíl- Saud inn á Akureyri — hann var ekki 1 kærulaus maðurinn sá. Rúmum 8 tímum eftir að óhappið skeði var R-1455 aftur orðinn ökufær, því að ökumaðurinn, Hákon Krist geirsson verkstjóri, var ekki lengi að setja hlutina saman. Vel af sér vikið. Þetta fannst mér vel af sér vikið. Flugið styttir vegalengdir, en sagan sýnir hve fljótt er hægt að leysa vanda manna, ef vilji og dugur er til, og allir fúsir til að hjálpa, eftir sinni getu. — Sem viðskiptavinir umi’æddi’ai' bif- reiðastöðs'ai- vildi ég segja, að o

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.