Vísir


Vísir - 19.10.1959, Qupperneq 1

Vísir - 19.10.1959, Qupperneq 1
12 síður I V LS 12 síður 49. ár. Mánudaginn 19. október 1959 230. tbl. . t t lekoetaveiíli d hefjast - Keilir fékk síld i nótt. Mældu á mikiili síld 30 sjóm. VNV d bkaga. - Iláhyrningar á miðum. I>etta er einn af hinum nýju skólum Reykjaví ’tur — reistur fyrir forgöngu Sjálfstæðisflokks- ins í þágu æskunnar í bænum Þetta er Breiðagc rðisskóli. (Sjá grein um skólamál á bls. 7). Alvarlegir árekstrar spSlla skyndilega sambúð austurs og vesturs. Tvennt hefur gerzt, sem stfómmálafréttaritarar telja, aö hafi þegar haft þœr afleiðíngar að þunglegar horfi um sam- komulag á fundi œðstu manna. Annað er, að Sovétríkjunum ■mislíkar stórlega, að Vestur- veldin hafa ekkí fallaizt á, að Pólland fái sæti Austur-Evrópu í Öryggisráði, en hitt er feikna gremja Bandaríkjamanna yfir atburði, sem gerðist í Moskvu, er yfirmaður öryggismála bandaríska sendiráðsins í Moskvu sætti smánarlegri með- ferð leynilögreglunnar, og var þar næst vísað úr landi sem njósnara. Pólland. Gengið hefur verið til at- kvæða 25 sinnum um Austur- Evrópusætið. Seinast fékk Pól- I land 43 og Tyrkland 36, en t fulltrúar annarra þjóða sátu hjá. í dag á að ganga til atkvæða 1 í 26. sinn, en ekki talin von l ’ um samkomulag. Það er vegna aðildar Tyrklands að Nato, sem flest Natoríkin styðja Tyrkland, en þó hafa Norðurlöndin öll, Finnland, Svíþjóð, Danmörk, Noregur og ísland, greitt at- kvæði með Póllandi, og eru þó þrjú þeirra aðilar að Nato. — Frh. á 2. síðu. Á eynni Jersey hefir verið gefin út reglugerð um 65 km. hámarkshraða í bif- reiðaakstri. Krati næsti forseti brezka þingsins. Líklegt þykir, að þingmaður úr flokki jafnaðarmanna verði kjörinn næsti forseti neðri málstófunnar. Sagt er, að Macmillan hafi komist að þeirri niðurstöðu, vegna hins mikla meirihluta íhaldsmanna í málstofunni, að hafa íhaldsmann í forsetasæti. Einn líklegastur er talinn Gil- bert Mitchison. Hann er 69 ára, í fuliu fjöri andlega og líkam- lega, og mjög vinsæll. Sir Frank Soskice mun einnig Frá fréttaritara Vís'.s. — Akramsi í morgun. Tveir bátar frá Akranesi voru úti með reknet í nótt. Fundu þeir miklar lóðningar 30 til 40 mílur norðvesiur af Skaga, en síldln stóð djúpt á 30 til 40 föðmum. Keilir var með 30 net. Sökkti i hann 20 netum á 20 faðma og J fékk eina og hálfa tunnu í net. í 10 netin, sem hann sökkti ekki fékkst ekkert. Svanur var með sín net á 15 föðmum og náði engri sild. Á þessum slóðum var mikið líf, feilcnin öll af ufsa og há- hyrningur í stórum torfum og fengu þeir á Keili mörg net sín rifin. Það leikur enginn vafi á því, að það er komin mikil síld á miðin, en búast má við því, meðan svona viðrar, að hún standi djúpt. Einhverjir fleiri bátar munu hafa verið úti í nótt, en Vísi er ekki kunnugt um hvar þeir hafa verið eða | hvort þeir hafa fengið nokkuð. Síldin virðist nú vera komin á ' stórt svæði, því á laugardag mældi Ægir á stórum torfum ’vestur af Einidrang og Fanney mældi á síld í Skerjadýpi í s.l. viku. Fjórir Akranesbátar eru nú tilbúnir að hefja veiðar og fara út í dag eða á morgun. Eru það Bjarni Jóhannsson, Sveinn Guð- mundsson, Ólafur Magnússon og Fylkir. Fleiri munu taka net innan skamms. Friðun mtða — — framtíð lands. Samtök þau, er stauda að ■ útgáfu og sölu merkja „til að búa sem bezt úr garði hið nýja varðskip, sem þjóðin nú á smíðum“ vænta þess að sem flestir, er eiga að- standendur og vini meðal íslendinga erlendis, kaupi merkin og sendi þeim hið fyrsta. Þessi mcrki til handa Islendingum erlendis fást í bókabúðum Lárusar Blön- danls á Skólavörðustíg og í Vesturveri í Reykjavík og hjá útsölumönnum samtak- anna í öllum sýslum lands- ins. Hefur mikil harntsaga gerst í HnalajafjöKum? Tveggja fjallgöngukvenna af fjórum saknaö. - Tveir leiösögumenn hafa farizt. „Elst á Arnar vafnskæðum n Flokkur kvenna frá Bret- landi, Frakklandi, Belgíu og Svisslandi er að gera tilraun til að klífa Clio Oyu tind í Hima- lyafjöllum. Einn af Sherpa-leiðsögu- mönnum þeirra beið bana í skriðuhlaupi og annar var hætt kominn. GeBðist þetta 2, okt., en ekki fréttist um það fyrr en s.l. miðvikudag. Ekki höfðu konunar gefist upp við áform sitt, er síðast vfréttist, en þá höðu veðurskil- yrði verið slæm í hálfan mánuð. Leiðangursstjóri er Claude Kogan — saumakona frá Nizza. Tindur Cho Oyu er nærri 27.000 ensk fet á hæð. Síðari fregnir herma, að íveggja kvenna úr hópnum sé saknað. Hraðboði kom til fjallastöðvar með orðsend- ingu s.l. föstudag ogvar hún dagsett 11. október. í Lundúnablöðum \;m helg ina, er látið skína í von um betri fregnir, en „kvenna- leiðangurinn með sínum fjórum þátttakendum finn- Fr.amh. á 12. síðu. Menn gætu haldið, er þeir líta sem snöggvast á mynd- ina, að hún væri af rekís úti á 'liafi — eða vötnum á ís. En ljósmyndarinn seg- ir, að myndin sé tekin á móti birtu, og þess vegna verði jörðin svört, en vötnin hvít. Myndin er aí Arnarvatns- heiði, og ber víst enginn brigður á, að vötnin har sé ótelj- andi. Annars er grein um veiðar & heiðinjni á S. ísíðju (Ljós. Þ. Jós.)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.