Vísir - 19.10.1959, Síða 2
§*n
vIsík
Mánudaginn 19. október 19C3
!?■
gj X & 5 V
£œja?þétti?
TJívarpið í kvöld.
Kl. 19.00 Tónleikar. — 19.25
Veðurfregnir. — 20.00 Frétt-
j ir. — 20.30 Einsöngur: Axel
i Schiötz syngur dönsk söng-
lög. — 20.50 Um daginn og
veginn. (Sigurður H. Ólafs-
son verzlunarstjóri). —
21.10 Tónleikar: íslenzk
tónverk fyrir píanó. íslenzk-
ir einleikarar flytja. — 21.30
Útvarpssagan: Garman og
Worse eftir Alexander Kiel-
land. XIX. lestur. (Síra Síg-
urður Einarsson). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
j 22.10 Búnaðarþáttur: Frá
búfjárræktarstöðinni á
; Lundi. Gísli Kristjánsson
; ritstjóri ræðir við Jónas
* Kristjánsson mjólkurbús-
! stjóra, Ólaf Jónsson ráðu-
naut og Sigurjón Steinsson
bústjóra. 22.30 Kammertón-
liekar: Fiðlukonsert eftir
1 Alban Berg. — Dagskrárlok
kl.23.00.
Kvenréttindafélag íslands.
Fundur verður haldinn í fé-
lagsheimili prentara, Hverf-
isgötu 21, þriðjudaginn 20.
okt. kl. 8.30 e. h. Fundarefni:
Umræður um vetrarstarfið
og kvikmyndasýning.
Fundur.
verður haldinn í Kvenfélagi
Hallgrímskirkju þriðjud. 20.
, okt. kl. 3 eftir hádegi í húsi
i K. F. U. M. og K. við Amt-
mannsstíg 2. Á fundinum
verður rætt um vetrarstarfið
] Kvikmyndasýning, kaffi-
drykkja. — Stj.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgcrðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönniug h.f.
FÓTA- aðgerðir innlegg
Tímapantanir í síma 12431.
Bólstaðarhlíð 15.
Nærfatnaðui
karlmanna
•g drengja
fyrirliggjandl
L.H.MULLER
Hallgrímur LúðvíkssoD
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Kosmngaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
er í Morgunblaðshúsinu, Aðalstræti 6, II. hæð.
Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—22.
Stuðnmgsfólk flokksins er beðið að hafa samband við sknfstofuna
og gefa henm upplýsingar varðandi kosningarnar.
Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 12757.
Gefið skrifstofunm upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á
kjördag, innanlands og utan.
Símar skrifstofunnar eru 13560 og 10450.
A&eins 6 dagar til kosninga
Málflutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sími 24-200
mmm
Annast allar mynda-
tökur innanhús og
Utan
Skólapassamyndir
Ljósmyndastofa
Pétur Thomsen
kgl. hirðljósmyndari.
Ingólfsstræti 4.
Sími 10297.
júw 22-7 /ð
í heimAmynbAtojojr
mjf+icU££a-/ku/i. j
ú i'b) aa i?r/
r ljosmvndastofa I
| INNNBtMTA
r LÖ6FRÆ.V/STÖRF
\Sxamkoll(iit_
Xojiieiin^i
<Mtœkkan
GEVAF0T0 *
LÆKMRTORGI
Ril- og reiknivélavidgerðir
Sœkjum
Sendum
SÉRÞEKKiNG:
^fflarchant- Burroughs
Remington Rand
FRJDEN iMONROE
BÓKKALDSVÉLAR
Vesturgötu 12 o — Reykjovik
ÖSKJUGERÐ
PRENTST0FA
Hverfisgötu 78.
Sími 16230.
á rétta
Samtök til lijálpar ungu
fólki, sem lent hefir á öndverð-
um meið við lögin og þjóðfé-
lagið, v'oru stofnuð hér í bæn-
um s.l. vor.
Frumkvæði að stofnuninni
átti Kvenréttindafélag íslands,
en í bráðabirgðastjórn voru
kosin séra Bragi Friðriksson, j
Þóra Einarsdóttir, Rannveig
Þorsteinsdóttir, Úenedikt Bjark
lind og Lára Sigurbjörnsdóttir. J
Hefir stjórnin síðan unnið að
undirbúningi aðalstofnfundar, J
sem haldinn verður í I. k^nnslu (
stofu háskólans í kvöld (mánu-
dag) kl. 20.30. Þá verða Í3gð(
frain log tii. sambykktar .ogl,
þeim aftur
braut.
stjórn kosin. Oscar Clausen
flytur þar erindi um starf sitt
að fangahjálp og loks verður
sýnd kvikmynd af starfsemi
hins fræga Kofoedskóla í
Kaupmannahöfn.
Samtölc þessi hafa leitað til og
fengið jákvæðar undirtektir hja
dómsmálaráðuneytinu og saka-
dómara, en aðilar að því geta
gerzt jafnt einstaklingar, félög
og stofnanir. Markmiðið er, sem
sagt, að rétta hjálparhönd ungu
fólki, sem lent hefir í ógöngum
í þjóðfélaginu en hefir hug á
að komast á réttan kjöl og
þarf hjálp til að bæta ráð sitt.
Komið með pilsin
hrein og strauuð
Eg plissera þau og þau
verða sem ný.
Hólmfríður Kristjáns-
dóttir
Kjartansgötu 8.
ÞRÓTTUR. Æfing í kvöld
hjá meistaraflokki og 2. fl<
kvenna í kvöld kl. 8.30 afí,
Hálogalandi. Fjölmennið. —*
Stjórnin.__________(98-t
INNANFÉLAGSMÓT í
stökkum án atrennu í kvöld
kl. 9 í f.R. húsinu. — f. R.
(982
Gluggatjaldalitun
Aflitum og litum glugga
tjöld. — Litum allskonar 1
fatnað.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Ffnalaugin Kemíkó.
Laugaveg 53 A. Sími 12742
ÁRMANN, handknattleika
deild. Meistara I. og II. fl,
Útiæfing á Hálogalandi í
kvöld kl. 8.30. Áríðandi að
allir mæti. Athugið að
Haukur Bjarnason mætir á
hjóli. Stjörnin. (993
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
NÝK0MIÐ
Gítarstrengir
Mandolinstrengir
Maracas
Munnstykki
Gítarklemmur
Bogar
Myrra
Kjuðar
Trommuburstar
Trommupedalar -
Symbalar
Plektarar
Gítarsnúrur
Nótnastativ
Reso Reso
Claves
Chocola
Stemmuflautur o. fl.
HBjóðfærahús Reykja-
víkur h.f.
Sími 13656. Bankastræti 7.
*
Arekstrar -
Frh. af 1. síðu.
Sovétríkin halda því fram, að
samkvæmt þeirri hefð, sem
komin sé á, eigi Pólland að fá
sætið.
Atburðurinn
í Moskvu.
Um hann varð kunnugt í gær.
Sendiráðsmaðurinn, Langell,
kona hans og 3 börn sættu móðg
unum. Fimm menn þröngvuðu
honum til að koma með sér og
yfirheyrðu hann og við yfir-’
heyrsluna lögðu þeir allt í einu
fram vasabók, sem þeir sögðu
hans, og hefði verið skrifað í
hana með ósýnilegu bleki, en
hann hefði njósnað fyrir Banda-
ríkin. — Þessa vasabók hafði
sendiráðsmaðurinn aldrei séð.
Ofan á allt þetta var honum
boðið fé til þess að njósna fyr-
ir Sovétríkin. Var svo máður-
inn landrækur ger.. Þetta er
samkvæmt bandarískum fregn-
um.
Bandaríkjastjórn hefur sent
orðsendingu og mótmælt þessu
atferli harðlega. Segjr hún
manninn alsaklausan óg. krefst
þess, að hinum seku verði refs-
að.
Faðir okkar
FRIÐRIK GUNNARSSON,
forstjóri, Hólatorgi 6,
andaðist laugardaginn 17. október.
Gunnar J. Friðriksson,
Jóhanna Friðriksdóttir,
Jón Friðriksson.