Vísir - 19.10.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 19.10.1959, Blaðsíða 6
TlSIB Mánudaginn 19. október 19595 WESIWÍ D A G B L A Ð Útgefandi: BLiAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eSa 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábj'rgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskriístofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kcstar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Nú er tæp vika, þangað til kjós. endur eiga að ganga að kjör- borðinu og tilkynna vilja sinn varðandi skipan Alþing- is á næsta kjörtímabili. Að undanförnu hefir mikið ver- ið barizt og óvægilega, og ef að líkum lætur, verður einn- ig mikið um stór högg og þung síðustu daga, sem eftir eru af kosningabaráttunni. Líklega eru þó flestir búnir að gera upp við sig, hvernig t þeir ætla að kjósa að þbssu sinni, hvaða flokki þeir treysti bezt til að halda um stjórnvölinn á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn þarf engu að kvíða þeim kosningum, sem fram fara um næstu helgi. Hann heldur því eng- an veginn fram, að hann sé óskeikull og alfullkominn, því að honum geta verið mis- lagðar hendur, eins og öðr- um, en hann getur bent á verk sín, sem miðast við að bæta kjör og hag alþjóðar, en ekki að þóknast aðeins einni stétt eins og hinir flokkarnir. Og hann getur líka bent á það, að hann á engan þátt í mestu þjóð- málaafglöppum, sem framin Síðasta vikan. tryggja afkomu þeirra var Minningarorð: Einar Jónsson, hsífti sösjui nt nöu r. í dag er borinn til hinztu hvíldar Einar Jónasson hafn- sögumaður. Hann var fæddur á Fossá á Barðaströnd þ. 2. okt. 1892 og lézt hinn 10. okt. á sjúkrahúsi Hvítabandsins eftir alllanga og stranga sjúkralegu af vöídum hins skæða og ó- læknandi sjúkdóms er nú herj- ar mannkynið einna mest. Einar missti föður sinn á fyrsta ári og fluttist þá með móður sinni til Flateyjar á Breiðafirði og ólst þar upp hjá henni. Einar réðst ungur að anlega. Þar átti .ekki að verá' a]dri tii sjósóknar, og mun þar um neitt bráðabirgðakák eða um hafa ráðið bæði að hjálpa klastur að ræða. Árangurihn móður sinni til aðdrátta að varð sá, að í lok frægðarfer. heimilinu og löngunin til sjó- ils vinstri stjórnarinnar' sóknar 0g ævintýra, sem svo. önnum dagsins var lokið. Vi§i kvöddum gamal árið. Frá þeim stundum eru margar Ijúfar endurminningar. Hver kom með sitt framlag af þeim „guðaveigum er lífga sálar yl“. og þegar ,,sálarylurinn“ var orðinn mátulegur var lagið tek- ið, allir með, þótt sönggáfan væri misjöfn. Hinna mörgu. viðburða úr starfi og striti árs- ins var minnzt og ekki sízt hinna mörgu ánægjustunda, sem við starfið voru tengdar. Þegar leið að kveldi héldu allir glaðir og ánægðir heim nema þeir, sem störfunum sinntu, glaðir með starf sitt og hina. líðandi stund, fögnuðu nýju ári og því, sem það bar í skauti sínu, ókvíðnir og tilbúnir til starfa. Slíkar endurminningar frá liðnum tíma og starfi eru ljúíar og ylja hugann er haust- ar að. Við sam- Einar Jónasson. starfsmennirnir, sem unnum blöstu við meiii og geigvæn- mörgum íslendingi er í blóo stunda smiðar að einhverju mo3 þér allan ■ eða hluta af legii eifiðleikar en nokkiu horin. Vorið 1916 lauk hann leyti, er hann hætti störfum, og þoim tíma, sem þú starfaðir sinni hér á landi, og senni- hinu meira styrimannaprófi j var með það fyxár augum bú- Reykjavíkurhöfn, þökkum lega hafa fáar þjóðir verið frd Sjómannaskólanum hér í inn að fá sér mjög margbrotna þþr samstarfið. Við þökkum eins illa staddar og íslend-1 Reykjavík. Að afloknu prófi og fullkomna smíðavél. En sú þér allar þær mörgu ánægju- ingar, þegar vinstri stjórnin fór hann .til Flateyjar aftur og | fyrirætlun hans var skyndilega stundir, sem við áttum oft fór fiá. | varð fljótlega skipstjói’i á rofin, er kalhð mikla kom sem saman ag loknum stöi’fum og Stjórnin ætlaði vitanlega að ýmsum flutningaskútum tryggja kaupmátt launa, en smærri flutningaskipum efndii’nar ui’ðu með dálítið no'vbult árabil. I og allir verða að hlýða. um Einar var söngelskur mjög, : hafði góða söngrödd og næmt eyra fyrir músik. Einnig átti hann mikið og vandað bókasafn er hann hafði lesið vel og var margminnugur og fróður vel um margt í sögu þjóðarinnar og viðburðum, er gerzt hafa bæði á sjó og landi. í hópi kunningja og vina var Einar hrókur alls fagnaðar, tók geymum þær á minninganna spjöldum. Við minnumst ástvina þinna, konu og bai'na og sendum þeim okkar innilegustu samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning þín. Þorvaldur Björnsson. sérkennilegum hætti. Stjórn^ Hann hætti skipstjórn á fiski. in felldi nefnilega gengið skútum er þær lögðust niður, tvisvar, þótt þeim ráðstöf- ^ og gerðist þá háseti á togurum unum væri að sjáifsögðu og síðaix réðst hann í siglingar gefið annað og fínna nafn, og á millilandaskipuxn hjá Eim- að auki lagði hún á alþýðu skipafélag íslands, og var þar manna skatta, sem námu þangað til í júlí 1929 að hann hátt á annan milljarð króna.1 gerðist hafnsögumaður við Slíkt var vitanlega algert Reykjavíkui’höfn, og hélt því met í skattlagningu hér á starfi til ársins 1958 að hann iagig vei þegar því var að landi, og lítill vafi leikur á vaxð að hætta vegna lasleika. skipta, sagði gamansögur og því, að íslendingar hafa ekki Einar kvæntist eftii'lifandi hi’andara marga, sem svo fuku verið fjarri heimsmetinu í, konu sinni, ísafoldu Einarsdótt- fra einum til annars, öllum til þessu efni. Er því ekki að ur, árið 1920 og eignuðust þau gieði og ánægju. í öll þau ár, í Hallgrímssókn hefir verið furða, þótt Framsóknarmenn 15 börn, þrjár dætur og tvo er hann var hafnsögumaður, veitt leyfi frá störfum til 1. sé hreyknir af undiabarninu diengi, erþau misstu mjög unga áttum við samverkamennirnir júlí n. k. og mun hann dvelja sínu, fyrxverandi fjármála. ^ Var það þeim mikill harmur og marga ánægjustund saman. Það við kirkjur og kirkjulegar ráðherranum, sem þarna sár, en sem tíminn þó græddi var lengi siður hjá okkur að menntastofnanir erlendis við átti dxýgstan þátt. j yfix að mestu, eins og svo möi'g hittast á gamlársdag, er mestu vísindarannsóknir. Sr. iakob Jónsson í orSofi. Séra Jakohi Jónssyni prestí hafa verið hér á landi, því Vitanlega væri hægt að telja!sar’ sem iifi® veitir mönnum. að þar eru það vinstri flokk- upp margt fleira> sem stjórnJ Dæturnar þrjár eru giftar og in gerði öðru vísi en hún!búsettar. tvær í Reykjavík og arnir einir, sem geta tileink- að sér heiðurinn. Afrek vinsti’i stjórnarinnar verða aldrei skrifuð hjá öðrum en þeim flokkum, sem hana mynduðu 1956. Enginn getur gert upp á milli flokkanna, án þess að renna augunum yfir afrekaskrá vinstri stjói’narinnar. Hér er aðeins hægt að nefna fátt eitt af því, sem hún gerði eða lét óg'ert. Hún ætlaði að leysa vanda atvinnuveganna og hafði heitið kjósendum sín- ein í Ameríku. um, þegar þeir voru blekktir | , ^ bau storf> sem Einar hafði til að kjósa stuðningsflokka a benúl um SGvina, fórust hon- hennar sumarið 1956. Það er! um falsæbega ur hendi. Á með- óþarfi, og þess vegna skal an bann var skipstjóri kom það ekki gert. Allur almenn- bann bæði mönnum sínum og ingur man að sjálfsögðu eft- sblPum ávallt heilum í höfn ir því, að öll loforð vinstri b° oit a batinn b3a hon- stjórnarinnar voru svikin. um eins °ðrum, er sjóinn Hún gaf mörg og fögur lof- stunúa ber V1ð land. orð, en þeim mun fegurri' Hafnsögumannsstörfum sem þau voru, þeim mun Segndi Einar í 29 ár og fórust rækilegar voru þau svikin. bau> sem önnur störf hans prýðisvel úr hendi. Var þó oft Hver vifS endurtekningu? ;■ íí Það er ósk margra foringja urinn rennur upp. Annars fyrir aðstæður hér, en allt fór kommúnista og Framsókn- vegar er að styðja þá tvo þetta vel og farsællega. Meðal flokka, sem getið er hér að erlendra skipstjóra eignaðxst framan til að setja nýja^hann marga vini og kunningja, vinstri stjórn á laggir, eða bæði vegna prúðrar framkomu veita Sjálfstæðislokknum sinnar við að fara með skip út atkvæði sitt og láta hann og inn í höfnina eins og áður koma í veg fyrir, að ný segir, oft við erfiðar aðstæður. -Uelmingi meiia kaffi arflokksins, að þeir tveir fái aðstöðu til að mynda stjórn eftir kosningar um næstu helgi. Þá langar til ao krækja sér í völd aftur, því að þótt illa hafi til tekizt fyrir vinsti'i stjói'ninni, sem and- aðist fyi'ir 10 mánuðum eða vandræða- og vesaldarstjói’n sjái dagsins ljós. þar um bil, er sætleiki vald- anna alltaf hinn sami í aug- Menn verða að gera það upp um þeirra metorðasjúku of- stopamanna, sem þessum flokkum stjórna. Þeim er sama, hvernig stjórnarstörf- in takast, ef þeim auðnast að setjast á ráðhei'rastóla á nýjan leik. Þetta verða allir íslendingár að hafa hugfast, þegar kjördag- A sti’íðsárunum var hann við að bjarga skipshöfn af ensk- um varðbát er strandaði hér í nánd við höfnina, og sæmdi við sig, hvort þeir vilja end-j stjói'n Bretlands hann heiðurs- urtekningu á stefnu vinstri merki fyrir það. stjói’nar Hermanns Jónas-1 í frístundum sínum stundaði sonar, eða breyta stefnu, sem Einar mikið smíðar. Var hann Sjálfstæðisflokkurinn mundi lagtækur vel, sem kallað er, og framfylgja í samræmi við smíðaði ýmsa hluti bæði fyrir stefnuskrá sína. Það er um sjálfan sig og aðra er voru þetta, sem kosið vei’ður á nettir og vel frá gengið á all- sunnudaginn. an hátt. Var það ætlun hans að fyrir sama ver5 Kaffibætisverksm. 0. Johnson & Kaaber k,f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.