Vísir - 19.10.1959, Page 7
Mánudaginn 19. október 1959 VfSIH 'í
i ■ i . ——————*————■——————
L:. igkrltsskcíinn — glæsilegur skóli fyrir æsk 113 í Langholtshverfi — reistur undir forusíu
Sjálfstæði lokksins.
Réttavholísskólinn or enn cilt átakið í hágu skólaæskunnar í Reykjavík — undir forystu Sjálf-
stæðismanna.
s.I. vor og verða 4 kennslustof-
ur teknar þar í notkun innan
skamms. Alls verða 'kennslustof
urnar átta.
Skóli við Laugalælt.
Þá hefur verið samþykkt að
reisa skóla við Laugalæk, og
verður byrjað á honum á næsta
ári. Þar verða 23 kennslustoíur.
Fimm skólar í
byggingu.
Þannig eru nú í byggingu 5
skólar og 4 þeirra eru komnir
í notkun að nokkru leyti.
I þessum skólum, ásamt skól-
anum við Laugalæk, verða sam-
tals um 140 kennslustofur þeg-
ar þeir eru fullgerðir.
Þessi skólahús eru byggð eft-
ir tillögum, sem lagðar voru
fram í bæjarstjórn 1957. Voru
þær að nokkru leyti byggðar á
tillögum frá 1952, að svo miklu
leyti sem það samræmdist nýj-
um kröfum og breyttum tímum.
Síðan farið '/a.v að vinna
eftir bessari áætlun hefur
verið stefní að því að hvert
hverfi bæiarins verði sjálfu
sér nóg um skólahúsnæði.
Reynt er að staðsetia húsin
þannig, að börnin eigi sem
skemmstan veg i skóiann og
þurfi ekki að fara yfir mikl-
ar umferðaræðar.
25 kennslustofur á ári.
Sjálfstæðisflokkurinn hcf-
ur unnið að því eftir megni,
að byggð yrðu ný skólahús
fyrir barna- og gagnfræða-
stig, svo að unnt yrði að taka
í notkun a. m. k.. 25 almenn-
ar kennslusíofur r. ári auk
annars húsrýmis. En dráttur
á fjárfestingarleyfum hefur
tafið mjög framkvæmdir.
leyti stafað af því, að ekki hef-
ur alltaf verið samræmi milli
fjárveitinga bæjarins til skóla-
bygginga og annars vegar og
fjárframlags Alþingis til skóla-
mála hins vegar. Hefur því rík-
ið stundum skuldað Reykjavík-
urbæ margar milljónir vegna
þessara framkvæmda og er það
að sjálfsögðu. mjög bagalegt
fyrir bæinn.
I fjármálatíð Eysteins Jóns
sonar reyndist oft mjög erf-
itt að fá ríkið til að greiða,
og varð ekki annað séð en að
hann vikli draga greiðslurn-
ar eins lengi og liann gát,
enda i samræmi við aðrar
hefndarráðstafanir Fram-
sóknar - garð' Reykjavíkur
fyrr og síðar.
Framlög og styrltir til
annarra skóla.
A síða.sta kjörtímabili var^
Iðnskólahúsið á Skólavörðu-
holti tekið í notkun, en bæjar-
sjóður Reykjavíkur hefur stutt
byggingu þess með fjárframlög-
um. Sjálfstæðismenn beittu sér,
svo sem.kunnugt er fyrir setn-
ingu lagu um iðnskóla og
studdu þar með til sigurs eitt
helzta baráttumál iðnaðarsam-
takanna.
Haldið er áfram stuðningi við
ýmsa sérskóla, svo sem Verzlun.
arskóla íslands, Handíða- og
myndlistaskólann, skóla frí-
stundamálara o. fl. Húsmæðra-
skóli Reykjavíkur er rekinn af
bænum.
Reynt er eftir föngum að búa
sem bezt að gagnfræðaskóla
verknáms og skapa sem mesta
fjölbreytni í starfi hans. Hefur'
það tekizt svo vel, að hann er-
nú að verða ein af vinsælustu
kennslustofnunum bæjarins.
tórstígar framfarir i
aiiiáiiiin bæjariitis.
ívleitii tryggja áframbaSdaitdi
frantfarir otteð stuðningi vlð
SjáSfslæðisflokkinit.
Undir forustu Sjálfsíæðisflokksins hafa framkvæmdir í
fræðslumálum Reykjavíkur verið svo stórstígar síðari árin, að
sambærileg dæmi munu vandfundin, hvar sem leitað væri.
Þegar Langholtsskólinn tók
til starfa 1952bætti það mjög úr
skorti á skólahúsnæði. Því næst
voru byggðir 2 leikskólar, sem
hafa síðan verið notaðir sem
kennslustofur. En í bæ, sem vex
eins ört og Reykjavík eykst
þörfin á skólahúsnæði hröðum
skreíum.
Undirbúningi nýrra skóla-
bygginga var því haldið á-
fram, og r. ríðasta kjörtíma-
bi!i voru tekin í notkun 5
skc-Iahús: Eskihlíðarskóli,
Háagorðissk jli, Breiðagerðis-
skóli, Réttarholtsskóli og
H igaskóli. Auk þess voru þá
hafnar byggingarframkv. við
tvo skóla til viðbótar, Voga-
skóla og Klíðaskóla og undir-
búr.i'igur að skólabyggingu
víð Laugalæk.
Surnar þassara skólaþygginga
eru rcistar í áíöngum og hefur
'framkvæmdum við þær verið
haldið áíram með fullum gangi,
'eðá jafnskjótt og fjárfestingar-
leyfi hafa. fengizt.
B- ''--avsrðiSskólinn.
Framkvæmdir við hann hóf- 1
ust 1956 og þá um haustið voru
teknar í notkun 5 kennslustof-
ur. Síðan var haldið áfram mcð
miðbyggingu skólans og leik-
fimissal, og er hvorttveggja að
verða tilbúið. Alls verða í skól-
anum, þegar hann er fullgerður,
17 allmsnnar kennslustofur auk
lcikíimissalar og sundlaugar.
Siðasti áfanginn var boðinn út
nú fýrir skömmu, og er gart ráð
fyrir að hægt verði að taka
hann í notkun eftir tvö ár.
Vogaskólinn.
Sama ár hófst bj'gging skóla-
hiiss í Vogunum. Var hluti af
henni tekinn i notkun í desem-
ber, eða 8 stofur. Annar áfangi
þar er smíðum, með 8—12
kennslustoíum. Standa vonir til
að honum verði lokið á næsta
ári.
Hlíðaskóli.'
Byrjað var á byggingu hans
Lög um skiptingu
kostnaðar.
Stofnkostnaður við skóla-
byggingar skiptist að pöfnu
milli ríkis og bæjar. Með lögum
sem Bjarni Benediktsson beitti
sér fyrir að fá samþykkt, þegar
hann var menntamálaráðherra,
um skiptingu kostnaðar við
skólabyggingar og skólahald
milli ríkis og bæja, komust þessi
mál í fastara form en áður hafði
verið.
Dráttur á framlagi
ríkisins.
Oft hefur gengið treglega að
fá hjá rikinu hlula þess af kostn
aðinum. Hefur það að nokkru
Sjálfstæðisflokknum er
Ijóst hverja þýðingu það hef--
ur að búa sem bezt að skóla-
æskunni, enda eru skilyrðí
hennar til lærdóms og
þroska hvergi betri en þar
sem Sjálfstæðismenn ráða.
Þeir foreldrar, sem skilja
gildi þeirrar forustu fyrir
framtíð barna siima, greiða
Sjálfstæðisflokknum at-
kvæði á sunnudaginn kemur..
Setjið x víð D.
Réttacholísskóli.
Árið 1957 var bvrjað á bygg-
ingu skólahúss við Réttarholts-
veg og þá um haustið teknar
þar í notkun nokkrar kennslu-
stofur. Þossi skóli er enn í smíð-
um, og þegar hann er fullgcrð-
ur, verða þar 23 kennslustof-
ur.
Hagoskólinn.
Byggingafrarhkvæmdir hóf-
ust þar 1958. og á þvi ári vorú
teknar í notkun •3-kennslustoí-
ur. Alls verða þær yfir 20.
Framtíð Reykjavíkur hvílir á herðum unglinganna, sem nú sækja skólana í
skólar eru skilyrði fyrir glaðri æsku og örugeari framtíð.
bænum. 00011?-