Vísir - 19.10.1959, Side 8

Vísir - 19.10.1959, Side 8
8 VlSIR Mánudaginn 19. október 1959 FUNDIZT hefir Parker- penni í Eskihlíð. — Uppl. í síma 17422. (944 TAPAST hefir kvenstál- armbandsúr á leiðinni frá H^túni 7 niður í Lækjar- g'ötu eða í Kleppsstrætis- . vagninum. Finnandi vin- saml. hringi í síma 12476. ; . Fundarlaun. (946 ; REGNHLÍF hefir fundizt í.verzl. Vogue, Skólavörðu- stig 12, Vitjist í búðina. (956 FUNDIZT hefir kven- , manns giftingarhringur — merktur. Uppl. í síma 22570 eftir_kl._6.____________(953 KVENARMBANDSÚR tapaðist á laugardagskvöldið ; úr Laugarneshverfi niður í | miðbæ. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum á Kirkju teig 18, Sími 33911. (964 GLERAUGU töpuðust sl. föstudag. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 13298. (978 HUSRÁÐENDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Síini 10059. (1717 HÚSRAÐENDUR. — Vií köfum á biðlista leigjerdur i 1—6 herbergja íbúðir. AS- stoð okkar koscar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSGAGNABÓLSTRUN. Geri við og klæði allar gerðii af stoppuðum húsgögnunv Agnar Ivars, húsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. — (855 2—3ja HERBERJA íbúð óskast. Uppl. í síma 22719 eftir kl. 7 á kvöldin. (957 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í Vogunum eða nágrenni. Uppl. í síma 33809. — (963 HJÓLKOPPUR, teina, tap- aðist á leið frá Skipasundi á Vitastíg. — Uppl. í síma 32927. — (977 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Laugavegi 28. Uppl. I á 4. hæð. (9611 GLERAUGU, með dökk- brúnni umgerð, töpuðust sl. laugardag. Finnandi vin- saml. hringi í síma 32022. (1007 KVENGULLÚR tapaðist í miðbænum sl. laugardags-1 kvöld. — Finnandi vinsaml. I hringi í síma 50722. (994 | GULLARMBANDSÚR, | með gylltri keðju, tapaðist í! miðbænum sl. laugardag. — j ! Skilist á afgr. Vísis. (1014 • , i • Fæðs ® GET TEKIÐ 2—3 menn í fæði.‘— Uppi. i síma 15864. WáÆMSm GUFUBAÐSTOFAN. — Opið alla daga. Gufubað- stofan, Kvisthaga 29. Sími 18976.(1439 HÚSEICENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sinii 15659. Opið 1—4 og laugarriága 1—3. (1114 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kaíkofnsvcg. Sími 15812 — og Laugavegi 92 10650. (536 LANDSPRÚF. Les með skólafólki stærðfræði og tungun|ál og bý undir lands- próf, stúdentspróf og önnur ! próf. Dr. Öttó Arnaldur Mágnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082 (702 VÉLLRITUNAR náinslléið. Sigríður Þórðardóttir. — Sporðagrunn 3. Sími 33292.) L (947) LÍTIÐ herbergi óskast til| leigu. -—- Uppl. í síma 22259 frá kl. 5—8 í kvöld. (959 BARNLAUS, reglusöm hjón vantar 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 11047 (967 KONA óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, ekki í kjallara. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,,Strax — 97.‘^_—______________(973 ÍBÚÐ óskast. 2 stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 19333 eftir kl. 6. (980 TAKIÐ EFTIR. Reglusöm, ung stúika óskar eftir her- bergi í nágrenni Laugavegar eða Norðurmýrar. — Uppl. í síma 17892. (976 1—3ja HERBERJA íbúð óskast strax í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Sími 16550,(997 HÚSRÁÐENDUR. Okkur vantar húsnæði. Höfum : leigjendur í íbúðir og ein- stök herbergi. Látið okkur leigja. — Húsnæiðsmiðlunin, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi. (1000 GOTT herbergi til leigu nálægt Háskólanum. Fæði kemur' til greina. Barna- gæzla. Uppl. í síiiia 11031. (1006 DUGLEG stúlka óskar eftir vel launaðri- «atvinnu strax. — Uppl. í síma 16937. ________________________(1002 STORESAR. Hreinir stor- ésar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla, Sörlaskjól 44. Simi 15871. (1004 STÁLPAÐUR kettlingur, svartur og hvítur, í óskilum á Brávallagötu 6. — Sími 10227. — (996 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvölá og helgar. — Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104.(247 HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. ______________________(394 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 OFNAIIREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.(1267 HREINGERNINGAR. — Vönduð vimra. Simi 22557. Óskar. (388 IIREINGERNINGAR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897.' Þórður og Geir.(618 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. hreiNgerningar. — Vanir og vandvirkir menn. fljót afgreiðsla. Sími 14938. ______________________(943 STÚLKU vantar nú þeg- ar. Mjólkurbarinn, Lauga- vegi 162. Uppl. á staðnum. (951 HEIMABAKSTUR. Hefi daglega til sölu vöflur, skonsur og sykraðar pönnu- kökur. Uppl. í síma 19048, kl. 3—6 daglega.— Geymið auglýsinguna. (962 SAUMA kjóla, sníð einn- ig og máta. — Sími 18452. (965 SNIÐA- og saumanám- skeið er að liefjast. — Sími 18452, —(966 STÚLKA óskast nú þegar. Mætti hafa með sér barn. — Uppl. í síma 19819, milli kl. 6—7 e. h. í dag. (975 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 6.30 á kvöldin. Er vön afgreiðslu. Uppl. í kvöld eftir kl. 7.30 í síma 35290. RÁÐSKONA öskast á fá- mennt heimili í sveit; helzt fullorðin kona, Uppl. í síma 17735 eftir kl. 7 næstu kvöld._______________(987 ÓSKA eftir einhverskonar vinnu eftir kl. 5 á daginn. — Uppl. í síma 32306. (988 HREINGERNINGAKONUR óskast. Uppl. í Gamla bíói eftir kl. 5,(995 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. _____________________(992 KONU vantar til af- greiðslustarfa frá kl. 4-11.30 annan hvern dag. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Starf —1130.“ (1003 SJÁLFVIRK þvottavél til sölu. Einnig notuð Rafha eldavél. Uppl. í Garðastræti 49 eftir kl. 7 í dag og á morgun. (920 TIL SÖLU sem nýr út- lendur kvenfatnaður m. a. svört leikhúsdragt 1000 kr., kápa 450 kr., 2 kjólar 350 og 200 kr., ballkjóll 250 kr., 3 poplínblússur og 1 pils 150 kr., stutt úlpa fóðruð 100 kr. meðalstærð. Uppl. Hverfis- götu 49, IV. hæð Vatnsstígs- megin. (952 VIL SELJA NSU skelli- nöðru og reiðhjól. — Uppl. í síma 36175, milli kl. 8—10 e. h. (950 TIL SÖLU danskt sófa- sett (eik) á 1600 kr. og Singer saumavél með mótor á 800 kr. Sími 32938. (955 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. (960 JAKKAFÖT á 13—14 ára dreng til sölu, Sími 33650. HITADUNKUR, stór, til sölu. — Uppl. í síma 17892. (969 2 STOPPAÐIR stólar til sölu, ódýrir. Einnig kringlótt sérkennilegt borð. — Sími 15982. — (974 KLÆÐASKÁPUR óskast. Sími 15112. (972 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn og barnavagga á hjólum. — Uppl. í síma 14035. — (971 MÁVASTELL, nýtt, til sölu ög vel með farin barna- karfa. Simi 35807, (970 N.S.U. skellinaðra, model 1957, til sölu. Uppl. í Sigtúni 41. Sími 35973. (986 til sölu nýr svefnsófi, lestrarstóll og bókahillur. Ódýrt. Sími 34573. (985 DÖNSK útungunarvél óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „Útungunarvél," sendist Vísi. (991 STEYPUJÁRN óskast til kaups. Má vera gamalt. — Uppl. í síma 12577. (990 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. i síma 12577. ARMSTRONG strauvél til íölu. Verð 1900 kr. — Uppl. í síma 10109. (998 TÖKUM í umboðssölu notuð húsgögn og ýmsa hús- muni. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi.__(1001 TIL SÖLU Necchi sauma- vél í hnotuskáp, fslendinga- sagna útgáfan, útskorið, stofuborð og 4 stálstólar í Bergsstaðastræti 6 B. (990 KRINGLÓTT borð (gam- aldags) og ruggustóll, ósk- ast til kaups. Uppl. Njáls- götu 1. Sími 14771. (1005 KAUPUM alumlnlum ag «ir. Járnsteypan hjf. Síml 24406.(6«B KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.__________(80C ÆVINTÝRI Don Juans, franska skáldsagan, sem kom í Vísi í sumar, er komin út og fæst hjá bóksölum. — Yfir 200 bls. — 35 krónur. BARNAKOJUR og sófa- boð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsveg 62. Sími 34437. (879 MINNINGARSPJÖD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guð’nundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — (480 TIL tækifærisgjafa. — Málverk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðu- stíg 28. Sími 10414, (700 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926. KAUFUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977.(441 BARNAKERRUR, mikiS úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 1C. Sími 12631.__________(781 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830,_______________(528 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, M5ðtsræti 5. Sími 15581. (335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 INNSKOTSBORÐ, út- varpsborð, eldhúströppu- stólar og kollar. Hverfisgata 16 A. (000 BORÐSTOFUBORÐ, 4 stólar og skápur og gólf- teppi, til sölu. Sími 23555. (942 ÞRÍSETTUR klæðaskápur og barnarúm, sundurdregið, til sölu. Einnig 2 dýnur. — Uppl. á afgr. Vísis. 941 PRJÓNAVÉL nr. 5 til sölu. Uppl. í sima 35382. (958

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.