Vísir - 19.10.1959, Blaðsíða 12
\ Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir.
Í Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni lieim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að heir sem gerast áskrifendur
V;2Ís eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Mánudaginn 19. október 1959
AcSenauer fer
tíl London.
Tilkynnt var í fyrradag í
Bonn, að Adenauer kanzlari
: mundi fara í opinbera 3—4
daga heimsókn til Bretlands í
byrjun desember.
Þetta var tilkynnt eftir að
ambassador Bretlands gekk á
fund hans. í Bonn er talið æski-
legt, að Adenauer og Macmill-
an ræðist við fyrir fund æðstu
manna, sem nú er búist við, að
verði haldinn áður en langt um
líður.
„Ég er alveg sannfærður
. um“, sagði Adenauer í fyrri
* viku, „að auðið er leiða til lykta
öll ágreiningmál Breta og V.-
Þjóðverja.“
Skipulagðar umferðar-
truflanir á Akureyri.
Mörg hundruð unglingar hindra al!a bif-
reiöaumferð um fjölfarnar götur bæjarins.
Um 300 bíóum Sokað
á Bretlandi.
Samkvæmt seinustu opinber-
um skýrslum hefur 300 kvik-
j myndahúsum í Bretlandi verið
lokað á 12 mánuðum. Þau hafa
orðið undir í samkeppninni við
sjónvarpið.
Af þessum 300 voru 250, sem
: höfðu innan við 1000 sæti, —
50 voru stærri.
Tekjur kvikmyndahúsa lækk-
uðu um 16% á þessu tólf mán-
aða tímabili miðað við fyrra
skýrsluár. —- Aðsókn að kvik-
npyndahúsum er tiltölulega bezt
í London og suðausturhéruðum
landsins.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Nýstárlegt mál er sem stend-
ur í rannsókn á Akureyri, en
það er í sambandi við skipu-
lagðar umferðartruflanir skóla-
Verkfalli
frestað.
Verkfalli yfirmanna á togur-
um hefur verið frestað en það
átti að hefjast á morgun og
hefði bá allur togarafloti Is-
œsku og
bœnum.
annarra unglinga í
| Tildrög þessá máls eru þau,
að á níunda tímanum á sunnu-
dagskvöldið sa.naðist hópur
lunglinga á fjöixornusíu götur
Akureyrar og þverskáru þær í
endalausum röðum, þannig að
öll bifreiðaumferð stöðvaðist í
um það bil tvær klukKustudir.
Lögreglan kom á vettvang og
æliað að stöðva leikinn, en því
var ekki sinnt og héldu ungling-
arnir, sem skiptu mörgum
hundruðum, áfiam uppteknum
hætti.
Á máriudagskvöld hélt ieik-
urinn áfram, og með áþekkum
lcndinga stoðvast bar sem eþk.K^. Qg -ður Auk þesg r8u
li.fðinaðst samkomulag v.ð ut- | unglingarnir tilraun m þess að
gerðarfelögin. jdreifa rusli
Ákvörðun yfirmanna á tog
urum aðve rkfallinu skyldi
frestað um óákveðinn tíma.var
tekin að afloknum fundi með
sáttasemjara aðfaranótt föstu-
dags. Samkomulag um kaup og
kjör hefur hinsvegar ekki
náðst og stendur allt við það
sama og áður. Togaramenn
geta boðað til verkfalls með
viku fyrirvara.
Samningum hásetá á togur-
um hefur verið sagt upp og
gangaþeir úr gildi 1. desember.
Þetta er baðskapurinn, sem Framsóknarmenn bera nú á borð
fyrir Reykvíkinga. Bæjarbúar hljóta þó að muna, að Fram-
sóknarmenn hafa aldrei viljað neinar breytingar á skattalögum
nema til að hækka álögur á Reykvíkingum og létta byrðum af
kaupfélögunum. Og sú er stefna þeirra enn.
ut a göturnar, til
að valda ennþá meiri örðug-
leikum í umferðinni. Brögð að
þessu urðu samt ekki mikil.
Svo virðist sem allstór hópur
þessarar óstýrilátu æsku hafi
verið nemar úr gagnfræðaskól-
anum, ennfremur eitthvað af
menntaskólanemum og loks
unglingar, jafnt stúlkur sem
piltar, hvaðanæva að úr bæn-
um. Virðast þetta hafa verið
unglingar allt til 17 ára aldurs.
Lögreglan á Akureyri lítur
alvarlegum augum á þetta mál
og hóf rannsókn í því í gær.
Voru þá allt að 20 unglingar
kallaðir fyrir rétt til að standa
fyrir máli sínu og til að fá úr
því skorið, hvar upptök þessa
væri að leita. Rannsókn heldur
áfram í dag, og munu þá álíka
margir unglingar, eða jafnvel
fleiri, verða kallaðir fyrir rétt.
Lögreglan hefur enn ekkert
látið uppskátt um niðurstöður
rannsóknarinnar, en telur þó
upplýst, að þarna hafi verið um
skipulagða herferð að ræða og
gerða að yfirlögðu ráði.
V.-ísiendmgur hlýtur 10 juís.
dollara verðlaun.
Svíakonungur haiórar
Siglfirðing.
Mmefwr að bahi fjttesilet/ari
mántsferit.
John Lawrence Thompson,
scm árið 1957 lauk prófi í
þjóðfélagsfræði við Pennsyl-
vaniu-háskólann, hlaut þar
10.000 dollara heiðursverðlaun,
veitt af Ford-stofnuninni.
Námsferill hans áður hafði
verið mjög glæsilegur og í
Pennsylvaníu kenndi hann á
síðari hluta námstímans við
háskólann og í Drexel tækni-
háskólanum. Heiðursverðlaunin
eru veitt til dvalar erlendis til
aukinnar þekkingar og kynn-
ingarstarfs, og hefur Thompson
lengi haft mikinn áhuga fyrir
Indlandi, og þróuninni í lönd-
um sem Indlandi, þar sem land-
búnaður var höfuðatvinnuveg-
ur, en iðnvæðing' haldið inn-
reið sína, en við slíkar stór-
breytingar koma mörg og
vandasöm þjóðfélagsvandamál
til sögunnar.
John Lawrence er kvæntur
Mary Lou Stevenson frá Ver-
mont og eiga þau tvo syni, Jón
Magnús, fimm ára. og Daniel
Eirík, þriggja ára. — John
Lawrence er sonur Normans
Thompsons í Pelican Rapids,
Minn. og Láru Johnson, sem
var dóttir Hólmfríðar Hjaltalín
og Stefáns Johnsons, er voru
frumbyggjar í Mouse River
byggð, Upliam, Norður Dakota.
John Lawrence mun nú vera
á förum eða farinn til Indlands.
Gustaf _VI Svíakonungur hef-
ur sæmt Sigurð Kristjánsson
vararæðismann Svíþjóðar á
Siglufirði riddarakrossi Nord-
stjarneorðunnar í tilefni þess
að hann lætur af vararæðis-
mannsstarfinu eftir að hafa
gegnt því í 33 ár. Sigurður hef-
ur áður verið sæmdur riddara-
krossi Vasaorðunnar.
MS'iaeB óehe/éi. „ .
Frh. af 1. siðu.
ast ekki — en tveir leiðsögu-
meiin muni hafa farist — sé
liér um a3 ræða einn sorg-
legasta atburð í Himalaya
frá því fjallgöngur manna í
könnunarskyni hófust þar.c'
Hér sjást tvær af rjúpnaskyttunum, sem voru á Holtavörðu-
lieiði á fimmtudaginn.
Það mun haja verið mikill ^
hugur í rfúpnaskyttunum, sem
lögðu, leið sína upp í Forna-
hvamm að kvöldi þess 14. okt.
og fóru á fcetur fyrir allar aldir
að morgni 15. okt. til veiða.
í birtingu voru nokkrir Lilar i
komnir norður á Holtavörðu-.
heiði, en skytturnar töfðu lítið
eitt, þar sem veðrið var ekki
glæsilegt, suðaustan strekking-1
ur og rigning. Nokkrir veiði-
bráðir geystust þó fljótlega af
stað, yfir mikið mýrarfen og
beint upp í Tröllakirkju. Jörð
var ftlauð og blaut og gangurinn
því erfiður. Hvergi sá á hvítan
díl, nema nokkra gamla skafla,
efst uppi í Kirkjunni.
Það munu hafa verið um 15
skyttur á heiðinni þenna fyrsta
dag „vertíðarinnar“. — Flestir
fengu 12—15 rjúpur, nokkrir
yfir 20, en einhverjir 2—3. Yfir-
leitt voru rjúpurnar fáar sam-!
an, og ekki styggar.
Hópar með 30—35 rjúpum sá-
ust, en þeir hópar voru ljón-
styggir, og gekk mönnum erfið-
lega að komast í færi við þá.
Flestir munu hafa haldið til
bílanna um kl. 16:—17 og var
þá fyrir alllöngu komið beztq
veður. ;
Almennt munu skytturnar
hafa verið ánægðar með daginn,
og ekki hafa búizt við miklu.
Sýndist mörgum heldur meira
um fugl nú en í fyrrahaust, en
vart mun verða mikil veiði fyrr
én eftir 2—3 ár.
Brjóstlíkan úr gv.lli af sól-
guðinun. Hórusi hvarf ný-
lega úr Aswansafninu á
Egyptalandi. Hún verður
ekki metin til fjár. Ýmsum
merkum og verðmætum
fornminjum öðrum hefur
verið stolið úr egypzkum
söfnum að undanförnu.