Vísir - 24.10.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréítir og annað
lestrarefni beim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að þeir sem gcrast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 24. október 1959
IV»#7i Sjá SísiícúisíiÍ&h Ei s i 3& s:
Árið 194H voru 39% af 7775
íbúðiuo eip íbúanna, en nú
72% af 18,009 ibúðoan*
Frá bví árið 1954 haía verið byggðar um 4000
íbúðir í Reykjavík. Á sama tíma hefur íbúurn fjölgað
um 10&00.
Meðal fjölskylda er 4—5 manns, og hefði því að-
ems þurft um 2400 íbúðir til þess að fullnægja þeirri
þörf. Hmar 1600 íbúðirnar hafa því leyst húsnæðis-
vandamál 7200 manns. *
Þetta sýnir hve stórkostlegt
átak hefir verið gert í liúsnæð-
málunum á skömmum tíma
fyrir forgöngu Sjálfstæðis-
manna.
Fyrir atbeina meiri hlutans
í bæjarstjórn hafa verið byggð-
ar tæplega 300 íbúðir síðustu
árin til þess að útrýma her-
skálum og öðru heilsuspillandi
húsnæði.
Er nú svo komið, að helm-
ingur þeirra, sem bjuggu í her-
. skálum hefir flutt þaðan í
þessi nýju húsakynni, sem bær-
inn hefir hjálpað þeim til að
eignast. Er því sýnt, að á næstu
árum verður því takmarki náð,
að útrýma öllum herskálunum
og öðru heilsuspillandi húsnæði.
Árið 1940 voru hér alls
7775 íbúðir, þar af 38%
eign íbúenda.
Árið 1950 er íbúðaíjöld-
inn orðinn 12823, þar af
56% eign íbúenda.
Nú eru um 18000 íbúðir
í bænum, þar af 72% eign
íbúenda.
Þetta sýnir glögglega þá
þróun, sem Sjálfstæðisflokkur-
inn hefir stefnt að.
Barátta Gunnars Thorodd-
sens og annarra Sjálfstæðis-
manna á þingi fyrir því, að
vinna við eigin íbúðabyggingar
yrði undanþegin skatti, bygg-
ing smáíbúða gefin frjáls og
lánsfjármálin endurskoðuð,
hefir stutt mjög að þessari þró-
un.
Framsóknarmenn hafa aldrei
sýnt áhuga fyrir húsnæðismál-
um Reykvíkinga eða lagt þar
fram nokkrar raunhæfar tillög-
ur. Milli kosninga er hans eina
áhugamál að færa út veldi
S.I.S. Stofna nýjar verzlanir
og kaupa lóðir. En þegar dreg-
ur að kosningum fyllast þeir
vandlætingu yfir því hve lítið
sé byggt og þykjast kunna ó-
tal ráð, sem öll reynast hald-
laus eins og tillaga Þórarins
Þórarinssonar á sumarþiginu
um útgáfu bankavaxtabréfa,
sem ekki var hægt að selja.
Hið sanna er, að undir
forustu Sjálfstæðismanna
hefur verið unnið einstætt
þrekvirki í húsnæðismál-
um bæjarins. Það geta
kjósendur sjálfir séð hvert
sem þeir líta og hvar sem
þeir em staddir í bænum.
Með bví að auka fylgi
Sjálfstæðisflokksins á Al-
þingi styðja reykvískir
kjósendur að auknum
frelsi bæði hér í Reykja-
vík og um land allt.
Byrjunin er 16 milljónir.
Letga Oííufélagsins á geymum á Keflavíkur-
velli
Aukinn liraði mun nú vera að komast á Keflavíkurrann-
sóknina, enda víst farið að liðkast um málbeinið hjá sum-
um þeirra, sem hlut eiga að máli. Eitt af því, sem blaðið
hefur heyrt, að komið liafi á daginn við rannsóknina er,
að olíufélag sambandsins hafi leigt öðrum félögum afnot
af geymslutönkum á Keflavíkurvelli, sem varnarliðið hafði
lánað þeim til afnota, en ekki til framleigu. Olíufélag SÍS
mun hafa hirt leigutekjur af þessum tönkum frá því árið
1954 og eru þær áætlaðar £350.00 eða um 16 milljónir
íslcnzkra króna. Er það drjúgur skildingur fyrir lítið ómak
og hefði vafalaust mátt nota minni upphæð til bess að
lækka verð á benzíni á innanlandsmarkaðnum, en svo var
ekki gert. Hvert fóru þessir pehingar þá?
17 laidverjar
vegnir.
Fregnir hafa borizt um al-
varlegan árekstur á landa-
mærum Tíbets og Indlands.
Kínverskt herlið hóf skot-
hríð á indverskan herflokk
innan landamæra Indlands.
17 indverskir liermenn
féllu.
Kínverskir kommúnistar
halda því fram, að Indyerj-
ar hafi byrjað skothríðina,
en því er algerlega neitað í
Dehli, — hið gagnstæða sé
sannleikanum samkvæmt,
þar sem skothríðin hafi verið
hafin að Indverjum alger-
lega óvörum, en skothríðinni
hafi verið svarað.
Indverska stjórnin segir,
að þessi atburður geti haft
alvarlegustu afleiðingar.
Inníiuiningsskrlfsfolan fær skrá yfir
smygl dótiurféiags S.I.S.
Á sunnudaginn var sagði Þjóðviljinn:
„Frásagnir Þjóðviljans um hin nýju hneykslismál olíu-
félaganna á KeflavíkurHugvelli hafa að vonum vakið hina
mestu athygli. Það lieíur sannast í' rannsókninni, að olíu-
félög Framsóknarflokksins hafa smyglað til landsins
milljóna verðmætum, þar á meðal þremur mikilvirkum
og vönduðum dælustöðvum, sem notaðar eru til að fylla á
flugvélar! Þetta er þó aðeins einn þráður í stórfelldri
keðju svika og lögbrota.
Enda þctt þessi mál liafi verið rædd að undánförnu
liefur brugðið svo við, að málgagn Framsóknarflokksins —
Tíminn — hefur ekki minnst á þau einu orði.“ Síðan segir
blaðið að þetta sé aðeins dærni um „spillinguna hjá ráða-
mönnum Framsóknarflokksins og Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga,“ og spyr svo hvaða vinstri maður geti treyst
svona leiðtogum.
Það er vitað að forustumenn komiruinista treysta þeim,
því að þeir hafa lagst hundflatir að fótum þeirra og grát-
hænt þá um að taka sig í samstarf.
♦
Nú hefur Vísir fregnað, að Innflutningsskrifstofunni hafi
borist listi um þessi þokkalegu viðskipti S.f.S.-herranna,
og er sagt að á honum sé öllu meira en „einn kassi af
frostlegi“, sem yfirmaður Olíufélagsins gaf skýrslu um á
aðalfundi S.Í.S.
Hraðvaxandi líkur fyrir
fundi æistu manna í ár.
Líklegt að Krúsév komi til fundar
við De Gaulle næstu daga.
I Moslcvu var í gær birt til-
kynning þess efnis, að sovét-
stjórnin sé reiðubúin til að taka
þátt í fundi æðstu manna nú
þegar.
i
Tassfi'éttastofan segii', að ó-
samhljóða fi'egnir hafi vei'ið
birtar um afstöðu sovéstjórnar-
innar, en skoðun hennar og j
1 raunar fleiri ríkisstjói'na sé, að
því fyrr sem haldinn sé fund-
1 ur æðstu manna því betra — ;
og það sé að áliti sovétstjórn- j
1 arinnar í þágu friðarins, sð j
slíkur fundur verði haldinr '
sem fyrst.
Kemur þetta mjög heim Við 1
það, sem líklegast var talið i !
frétt, sem Vísir birti i'gær.
I Moskvufregnum segir en
fremur, að viðræður fari r..
fram upx fund æðstu manna.
Var í Vísi í gær sagt frá viS-
ræffum ambassadors Sovétríkj-
anna í París i gær við utanrík r
i ráðherra Frakklands Gcuve .
Murville, en áður hafði sendx-
, herrann rætt við De Gaulle —
sem vill fresta fundi æðstu
manna til næsta árs, jafnvel
fram á vor.
í gær ræddust þeir við um
fund æðstu manna í fulla
klukkustund, utanríkisráðherra
Bretlands, Selwyn Llod og
Malik, ambassador Sovétríkj-
anna í London.
í fregn frá Bonn er gefið í
skyn að Adenauer kanslai'i
kunni að hitta Ki'úsév bráðlega,
og er ekki ólíklegt talið, að
hann komi við í Bonn á leið
til Parísar, en fundur Krúsévs
og De Gaulls kann að vei'ða
haldinn mjög bráðlega.
Ber hér allt að sama brunni
um það, að mjög vei'ði lagt að
De Gaulle að hverfa frá and-
stöðu sinni við, að fundur
æðstu manna verði haldinxi
fyrir áramót.
Agætur loka-
fundur í gær
Á nokkrum míiiútum
fylltust öll sæti í Gamla
Bíói og þröng skapaðist í
göngum á síðasta kjósenda-
fundi Sjálfstæðisflokksins í
gærkvöldi. Er ræður hófust
var húsið fullt að dyrum.
Vetsan hryðjur hindruðu
ekki úkveðið stuðingsfólk
sjálfstæðisstefnunnar að
mæta á síðasta kosninga-
fundi fyrir kosningar. —
Fundarstjóri var Björn Ol-
afsson, en ræðumenn:
Bjarni Bencdiktsson, Auð-
ur Auðuns, Jóhann Haf-
stein, Gunnar Thoroddsen,
Bagnhildur Helgadóttir, Ól-
afur Björnsosn, Pétur Sig-
urðsson, Birgir Kjaran, Dav-
íð Ólafsson og Geir Hall-
grímsson.
Listi Sjáifstæðisflokksms
er hvarvetna D-fisti.